Afríkukeppnin í fótbolta Búrkína Fasó áfram í 8-liða úrslit eftir maraþon vítaspyrnukeppni Búrkína Fasó er fyrsta liðið til að fara áfram í 8-lið úrslit Afríkukeppninnar eftir að liðið sigraði Gabon í 9 umferða vítaspyrnukeppni í kvöld. Sport 23.1.2022 19:14 Tólf smit og allir markmenn liðsins úr leik Kómoreyjar eru að taka þátt í Afríkumótinu í fótbolta í fyrsta sinn í sögu landsins. Ekki nóg með það heldur gerði liðið sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum mótsins. Nú hefur kórónuveiran hins vegar sett strik í reikninginn hjá liðinu þar sem tólf smit greindust í gær. Fótbolti 23.1.2022 10:01 Fílabeinsströndin sló Afríkumeistarana úr leik | Kwame Quee sá rautt í tapi Ríkjandi Afríkumeistarar Alsír eru ú leik á Afríkumótinu í fótbolta eftir 3-1 tap gegn Fílabeinsströndinni í dag. Þá tryggði Miðbaugs-Gínea sér einnig sæti í 16-liða úrslitum með 1-0 sigri gegn Síerra Leóne þar sem Víkingurinn Kwame Quee sá rautt á lokamínútunum. Fótbolti 20.1.2022 18:05 Egyptaland og Nígería áfram Egyptaland og Nígería eru komin upp úr riðlakeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigra í kvöld. Fótbolti 19.1.2022 21:15 Fyrst kvenna til að dæma í Afríkukeppninni Salima Mukansanga braut blað í knattspyrnusögunni í gær er hún varð fyrst kvenna til að dæma leik í Afríkukeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 19.1.2022 18:01 Marokkó tryggði sér sigur í C-riðli | Gana úr leik Keppni í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. Marokkó tryggði sér sigur í riðlinum með 2-2 jafntefli gegn Gana og Gana endar í neðsta sæti riðilsins eftir 3-2 tap gegn Kómoreyjum. Fótbolti 18.1.2022 20:53 Senegal og Gínea upp úr B-riðli þrátt fyrir töpuð stig Senegal og Gínea tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta þrátt fyrir að hafa bæði tapað stigum í lokaumferð B-riðils. Senegal gerði markalaust jafntefli gegn Malaví og Gínea tapaði gegn Simbabve, 2-1. Fótbolti 18.1.2022 17:56 Kamerún og Búrkína Fasó í sextán liða úrslit A-riðli í Afríkukeppninni í knattspyrnu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Báðir fóru 1-1 sem þýðir að Kamerún vinnur riðilinn. Búrkína Fasó fer áfram en liðið endar með fjögur stig líkt og Grænhöfðaeyjar sem sitja í 3. sæti en eiga enn möguleika á að komast áfram. Fótbolti 17.1.2022 19:00 Afríkumeistararnir töpuðu fyrir Miðbaugs-Gíneu Afríkumeistarar Alsír töpuðu gegn Miðbaugs-Gíneu, 1-0, í lokaleik dagsins í Afríkukeppninni. Tap meistarana verður að teljast afar óvænt í ljósi þess að liðið hafði ekki tapað í síðustu 25 leikjum í röð. Fótbolti 16.1.2022 22:18 Fílabeinsströndin gerði óvænt jafntefli í Afríkukeppninni Þrír leikir fóru fram í Afríkukeppninni í dag. Leikið var í riðlum E og F en óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli á meðan Túnisar unnu stórsigur í F-riðli. Sport 16.1.2022 18:23 Salah tryggði Egyptalandi sigur Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu eru skrefi nær 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar eftir sigur í dag. Fótbolti 15.1.2022 21:41 Aubameyang ekki með Gabon vegna hjartavandamála Pierre-Emerick Aubameyang var ekki með Gabon í leik liðsins gegn Ghana í Afríkukeppninni í gær vegna hjartavandamála. Það kom ekki að sök þó Gabon hafi verið án síns besta leikmanns en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 15.1.2022 09:30 Marokkó áfram á sigurbraut, Malaví komið á blað og sterkt stig hjá Gabon Eftir markalausan fyrsta leik á Afríkukeppninni í dag var sannkölluð markaveisla í leikjunum sem fylgdu í kjölfarið. Fótbolti 14.1.2022 20:55 Áframhaldandi markaskortur í Afríkukeppninni Ekkert mark var skorað í fyrsta leik dagsins í Afríkukeppninni. Senegal og Gínea áttust þá við í B-riðli. Fótbolti 14.1.2022 15:33 Dómarinn í leik Túnis og Malí fluttur á spítala með sólsting og ofþornun Janny Sikazwe, sem flautaði tvisvar til leiksloka hjá Túnis og Malí í Afríkukeppninni áður en leiktíminn var runninn út, var fluttur á spítala eftir leikinn. Hann var með sólsting og ofþornun. Fótbolti 14.1.2022 12:30 Búrkína Fasó hleypti lífi í A-riðil Búrkína Fasó vann 1-0 sigur er liðið mætti Grænhöfðaeyjum í A-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.1.2022 21:02 Heimamenn í 16-liða úrslit eftir fyrsta markaleik Afríkumótsins Kamerún vann öruggan 4-1 sigur gegn Eþíópíu er liðin mættust á Afríkumótinu í fótbolta í dag. Þetta var í fyrsta skipti á mótinu sem leikur vinnst með meira en eins marks mun. Fótbolti 13.1.2022 17:54 Dómarinn sem gerði allt vitlaust í Afríkukeppninni var settur í bann vegna gruns um spillingu Dómarinn sem flautaði leik Túnis og Malí í Afríkukeppninni tvisvar af áður en honum var lokið var settur í bann vegna gruns spillingu fyrir nokkrum árum. Fótbolti 13.1.2022 16:01 Fílabeinsströndin marði Miðbaugs-Gíneu Leikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu halda áfram að enda með eins marks sigrum. Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Miðbaugs-Gíneu í lokaleik dagsins. Fótbolti 12.1.2022 21:10 Flautaði leik á Afríkumótinu tvisvar af áður en níutíu mínútur höfðu verið spilaðar Einhver furðulegasta atburðarás síðari ára í alheimsfótboltanum átti sér stað undir lok leiks Túnis og Malí á Afríkumótinu í dag. Fótbolti 12.1.2022 15:31 Iheanacho hetjan gegn Egyptum Kelechi Iheanacho reyndist hetja Nígeríu gegn Egyptalandi en hann skoraði eina mark leiksins er þjóðirnar mættust í D-riðli Afríkukeppninnar í dag. Fótbolti 11.1.2022 18:01 Íslandsmeistarinn náði í stig gegn alsírsku stjörnunum Kwame Quee og félagar í landsliði Síerra Leóne náðu í stig gegn ríkjandi meisturum Alsír í dag þegar liðin mættust í fyrstu umferð Afríkukeppninnar í fótbolta. Fótbolti 11.1.2022 15:01 Urðu fyrir hnífaárás á Afríkumótinu í fótbolta en ætla ekki heim Alsírskir blaðamenn lentu í óskemmtilegri aðstöðu á Afríkumótinu í fótbolta sem fer að þessu sinni fram í Kamerún. Flestir væru smeykir að halda áfram störfum en ekki þeir. Fótbolti 11.1.2022 14:01 Gabon tók þátt í þemanu og vann með einu marki Gabon og Kómoreyjar áttust við í lokaleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Þrátt fyrir að stærstu stjörnur Gabon-manna hafi vantað kom það ekki í veg fyrir 1-0 sigur þeirra, en fimm af sex leikjum mótsins hingað til hafa unnist 1-0. Sport 10.1.2022 20:54 Boufal hetja Marokkó | Gínea sigraði Malaví Tveimur leikjum á Afríkumótinu í fótbolta var að ljúka rétt í þessu. Í C-riðli vann Marokkó 1-0 sigur gegn Gana þar sem sigurmarkið kom á lokamínútum leiksins og í B-riðli vann Gínea einnig 1-0 sigur gegn Malaví. Fótbolti 10.1.2022 17:53 Mané með sigurmarkið í uppbótartíma á móti Simbabve Senegal tókst að tryggja sér sigur í uppbótartíma í fyrsta leik sinn í Afríkukeppninni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur Simbabve í Kamerún. Fótbolti 10.1.2022 15:02 Heimamenn unnu opnunarleikinn | Grænhöfðaeyjar sigruðu gegn tíu leikmönnum Eþíópíu Afríkumótið í fótbolta hófst í dag og voru leiknir tveir leikir í A-riðli. Heimamenn í Kamerún unnu 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó og Grænhöfðaeygjar unnu 1-0 sigur gegn Eþíópíu sem misstu mann af velli snemma leiks. Fótbolti 9.1.2022 20:52 Leikið í Afríkukeppninni sama hvað tautar og raular Forsvarsmenn Afríkukeppninnar í fótbolta hafa gefið út nýtt minnisblað með reglum keppninnar þegar kemur að leikjafrestunum vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 8.1.2022 23:00 Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. Enski boltinn 6.1.2022 16:31 Gamli Man. United maðurinn fær ekki að hjálpa Nígeríu í Afríkukeppninni Nígería getur ekki notað framherjann Odion Ighalo í Afríkukeppninni sem hefst í Kamerún á sunnudaginn. Félagið hans vill ekki sleppa honum. Fótbolti 6.1.2022 13:31 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Búrkína Fasó áfram í 8-liða úrslit eftir maraþon vítaspyrnukeppni Búrkína Fasó er fyrsta liðið til að fara áfram í 8-lið úrslit Afríkukeppninnar eftir að liðið sigraði Gabon í 9 umferða vítaspyrnukeppni í kvöld. Sport 23.1.2022 19:14
Tólf smit og allir markmenn liðsins úr leik Kómoreyjar eru að taka þátt í Afríkumótinu í fótbolta í fyrsta sinn í sögu landsins. Ekki nóg með það heldur gerði liðið sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum mótsins. Nú hefur kórónuveiran hins vegar sett strik í reikninginn hjá liðinu þar sem tólf smit greindust í gær. Fótbolti 23.1.2022 10:01
Fílabeinsströndin sló Afríkumeistarana úr leik | Kwame Quee sá rautt í tapi Ríkjandi Afríkumeistarar Alsír eru ú leik á Afríkumótinu í fótbolta eftir 3-1 tap gegn Fílabeinsströndinni í dag. Þá tryggði Miðbaugs-Gínea sér einnig sæti í 16-liða úrslitum með 1-0 sigri gegn Síerra Leóne þar sem Víkingurinn Kwame Quee sá rautt á lokamínútunum. Fótbolti 20.1.2022 18:05
Egyptaland og Nígería áfram Egyptaland og Nígería eru komin upp úr riðlakeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigra í kvöld. Fótbolti 19.1.2022 21:15
Fyrst kvenna til að dæma í Afríkukeppninni Salima Mukansanga braut blað í knattspyrnusögunni í gær er hún varð fyrst kvenna til að dæma leik í Afríkukeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 19.1.2022 18:01
Marokkó tryggði sér sigur í C-riðli | Gana úr leik Keppni í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. Marokkó tryggði sér sigur í riðlinum með 2-2 jafntefli gegn Gana og Gana endar í neðsta sæti riðilsins eftir 3-2 tap gegn Kómoreyjum. Fótbolti 18.1.2022 20:53
Senegal og Gínea upp úr B-riðli þrátt fyrir töpuð stig Senegal og Gínea tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta þrátt fyrir að hafa bæði tapað stigum í lokaumferð B-riðils. Senegal gerði markalaust jafntefli gegn Malaví og Gínea tapaði gegn Simbabve, 2-1. Fótbolti 18.1.2022 17:56
Kamerún og Búrkína Fasó í sextán liða úrslit A-riðli í Afríkukeppninni í knattspyrnu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Báðir fóru 1-1 sem þýðir að Kamerún vinnur riðilinn. Búrkína Fasó fer áfram en liðið endar með fjögur stig líkt og Grænhöfðaeyjar sem sitja í 3. sæti en eiga enn möguleika á að komast áfram. Fótbolti 17.1.2022 19:00
Afríkumeistararnir töpuðu fyrir Miðbaugs-Gíneu Afríkumeistarar Alsír töpuðu gegn Miðbaugs-Gíneu, 1-0, í lokaleik dagsins í Afríkukeppninni. Tap meistarana verður að teljast afar óvænt í ljósi þess að liðið hafði ekki tapað í síðustu 25 leikjum í röð. Fótbolti 16.1.2022 22:18
Fílabeinsströndin gerði óvænt jafntefli í Afríkukeppninni Þrír leikir fóru fram í Afríkukeppninni í dag. Leikið var í riðlum E og F en óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli á meðan Túnisar unnu stórsigur í F-riðli. Sport 16.1.2022 18:23
Salah tryggði Egyptalandi sigur Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu eru skrefi nær 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar eftir sigur í dag. Fótbolti 15.1.2022 21:41
Aubameyang ekki með Gabon vegna hjartavandamála Pierre-Emerick Aubameyang var ekki með Gabon í leik liðsins gegn Ghana í Afríkukeppninni í gær vegna hjartavandamála. Það kom ekki að sök þó Gabon hafi verið án síns besta leikmanns en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 15.1.2022 09:30
Marokkó áfram á sigurbraut, Malaví komið á blað og sterkt stig hjá Gabon Eftir markalausan fyrsta leik á Afríkukeppninni í dag var sannkölluð markaveisla í leikjunum sem fylgdu í kjölfarið. Fótbolti 14.1.2022 20:55
Áframhaldandi markaskortur í Afríkukeppninni Ekkert mark var skorað í fyrsta leik dagsins í Afríkukeppninni. Senegal og Gínea áttust þá við í B-riðli. Fótbolti 14.1.2022 15:33
Dómarinn í leik Túnis og Malí fluttur á spítala með sólsting og ofþornun Janny Sikazwe, sem flautaði tvisvar til leiksloka hjá Túnis og Malí í Afríkukeppninni áður en leiktíminn var runninn út, var fluttur á spítala eftir leikinn. Hann var með sólsting og ofþornun. Fótbolti 14.1.2022 12:30
Búrkína Fasó hleypti lífi í A-riðil Búrkína Fasó vann 1-0 sigur er liðið mætti Grænhöfðaeyjum í A-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.1.2022 21:02
Heimamenn í 16-liða úrslit eftir fyrsta markaleik Afríkumótsins Kamerún vann öruggan 4-1 sigur gegn Eþíópíu er liðin mættust á Afríkumótinu í fótbolta í dag. Þetta var í fyrsta skipti á mótinu sem leikur vinnst með meira en eins marks mun. Fótbolti 13.1.2022 17:54
Dómarinn sem gerði allt vitlaust í Afríkukeppninni var settur í bann vegna gruns um spillingu Dómarinn sem flautaði leik Túnis og Malí í Afríkukeppninni tvisvar af áður en honum var lokið var settur í bann vegna gruns spillingu fyrir nokkrum árum. Fótbolti 13.1.2022 16:01
Fílabeinsströndin marði Miðbaugs-Gíneu Leikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu halda áfram að enda með eins marks sigrum. Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Miðbaugs-Gíneu í lokaleik dagsins. Fótbolti 12.1.2022 21:10
Flautaði leik á Afríkumótinu tvisvar af áður en níutíu mínútur höfðu verið spilaðar Einhver furðulegasta atburðarás síðari ára í alheimsfótboltanum átti sér stað undir lok leiks Túnis og Malí á Afríkumótinu í dag. Fótbolti 12.1.2022 15:31
Iheanacho hetjan gegn Egyptum Kelechi Iheanacho reyndist hetja Nígeríu gegn Egyptalandi en hann skoraði eina mark leiksins er þjóðirnar mættust í D-riðli Afríkukeppninnar í dag. Fótbolti 11.1.2022 18:01
Íslandsmeistarinn náði í stig gegn alsírsku stjörnunum Kwame Quee og félagar í landsliði Síerra Leóne náðu í stig gegn ríkjandi meisturum Alsír í dag þegar liðin mættust í fyrstu umferð Afríkukeppninnar í fótbolta. Fótbolti 11.1.2022 15:01
Urðu fyrir hnífaárás á Afríkumótinu í fótbolta en ætla ekki heim Alsírskir blaðamenn lentu í óskemmtilegri aðstöðu á Afríkumótinu í fótbolta sem fer að þessu sinni fram í Kamerún. Flestir væru smeykir að halda áfram störfum en ekki þeir. Fótbolti 11.1.2022 14:01
Gabon tók þátt í þemanu og vann með einu marki Gabon og Kómoreyjar áttust við í lokaleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Þrátt fyrir að stærstu stjörnur Gabon-manna hafi vantað kom það ekki í veg fyrir 1-0 sigur þeirra, en fimm af sex leikjum mótsins hingað til hafa unnist 1-0. Sport 10.1.2022 20:54
Boufal hetja Marokkó | Gínea sigraði Malaví Tveimur leikjum á Afríkumótinu í fótbolta var að ljúka rétt í þessu. Í C-riðli vann Marokkó 1-0 sigur gegn Gana þar sem sigurmarkið kom á lokamínútum leiksins og í B-riðli vann Gínea einnig 1-0 sigur gegn Malaví. Fótbolti 10.1.2022 17:53
Mané með sigurmarkið í uppbótartíma á móti Simbabve Senegal tókst að tryggja sér sigur í uppbótartíma í fyrsta leik sinn í Afríkukeppninni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur Simbabve í Kamerún. Fótbolti 10.1.2022 15:02
Heimamenn unnu opnunarleikinn | Grænhöfðaeyjar sigruðu gegn tíu leikmönnum Eþíópíu Afríkumótið í fótbolta hófst í dag og voru leiknir tveir leikir í A-riðli. Heimamenn í Kamerún unnu 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó og Grænhöfðaeygjar unnu 1-0 sigur gegn Eþíópíu sem misstu mann af velli snemma leiks. Fótbolti 9.1.2022 20:52
Leikið í Afríkukeppninni sama hvað tautar og raular Forsvarsmenn Afríkukeppninnar í fótbolta hafa gefið út nýtt minnisblað með reglum keppninnar þegar kemur að leikjafrestunum vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 8.1.2022 23:00
Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. Enski boltinn 6.1.2022 16:31
Gamli Man. United maðurinn fær ekki að hjálpa Nígeríu í Afríkukeppninni Nígería getur ekki notað framherjann Odion Ighalo í Afríkukeppninni sem hefst í Kamerún á sunnudaginn. Félagið hans vill ekki sleppa honum. Fótbolti 6.1.2022 13:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent