Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Arsenal missti frá sér unninn leik og Benfica stal sigrinum í Skotlandi Seinni tveimur leikjum kvöldsins í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna er nú lokið. Arsenal og Ajax gerðu 2-2 jafntefli í London og Benfica vann sterkan 2-3 útisigur gegn Rangers. Fótbolti 20.9.2022 20:25 Glódís lék allan leikinn er Bayern komst skrefi nær Meistadeildinni Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er þýska stórliðið Bayern München vann mikilvægan 0-1 útisigur gegn Real Sociedad í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.9.2022 18:53 Sara og stöllur þurfa sigur á heimavelli Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus þurfa á sigri að halda á heimavelli í síðari viðureign liðsins gegn HB Køge í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í Danmörku í dag. Fótbolti 20.9.2022 17:50 „Búin að vera að njósna á Instagram“ Markmið Vals í Meistaradeildinni er að komast áfram í riðlakeppnina. Valur leikur fyrri leikinn gegn Slavia Praha í umspili Meistaradeildar Evrópu miðvikudaginn 21. September en Arna Sif Ásgrímsdóttir og Mist Edvardsdóttir, leikmenn Vals, ræddu möguleikana og undirbúning fyrir leikinn mikilvæga í Bestu mörkunum með Helenu Ólafsdóttur. Fótbolti 11.9.2022 11:00 Bestu mörkin: Stórleikurinn, umspilið og Meistaradeild Evrópu Í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna fór Helena Ólafsdóttir yfir víðan völl með Mist Edvardsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur sem farið hafa á kostum með Val í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 9.9.2022 15:54 Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. Fótbolti 1.9.2022 11:18 Sara, Guðrún og Cloé gætu beðið Vals Það er ljóst að Íslandsmeistara Vals bíður krefjandi verkefni í umspilinu um að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Mögulega mætir liðið Ítalíumeisturum Juventus, með landsliðsfyrirliðanna Söru Björk Gunnarsdóttur innanborðs. Fótbolti 22.8.2022 12:01 Sara lagði upp tvö í Meistaradeildarsigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, lagði upp tvö mörk Juventus er liðið tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 2-1 sigri gegn ísraelska liðinu Kiryat Gat í kvöld. Fótbolti 21.8.2022 20:26 Svava kom inn af bekknum er Brann tryggði sér sæti í umspili Svava Rós Guðmundsdóttir lék seinustu 25 mínútur leiksins fyrir norska liðið Brann er liðið tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í riðlakeppi Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri gegn serbneska liðinu Subotica. Fótbolti 21.8.2022 18:54 Valskonur í umspil eftir öruggan sigur Valskonur eru komnar í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 3-0 sigur gegn írska liðinu Shelbourne í Slóveníu í dag. Fótbolti 21.8.2022 17:21 Helena Ósk í stuði er Blikakonur unnu þær tékknesku | Fer Valur í umspil? Helena Ósk Hálfdánardóttir skoraði öll þrjú mörk Breiðabliks sem vann 3-0 sigur á Slovacko frá Tékklandi í Þrándheimi í Noregi í morgun. Um er að ræða síðari leik Kópavogsliðsins í Meistaradeild Evrópu þetta árið. Tap fyrir Rosenborg í miðri viku gerði út um vonir Kópavogskvenna um áframhald í keppninni. Fótbolti 21.8.2022 10:56 Sara kom inn á í stórsigri Juventus Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir lék seinasta hálftíma leiksins fyrir Juventus er liðið vann afar öruggan 4-0 sigur gegn Racing Luxemborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.8.2022 20:33 Breiðablik úr leik eftir tap gegn Rosenborg Breiðablik er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna eftir 4-2 tap gegn norska liðinu Rosenborg í dag. Fótbolti 18.8.2022 17:56 Íslendingalið Brann áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar Íslendingalið Brann með þær Svövu Rós Guðmundsdóttur og Berglindi Björg Þorvaldsdóttur innanborðs vann 1-0 sigur er liðið mætti tyrkneska liðinu ALG Spor í dag. Fótbolti 18.8.2022 17:23 Elísabet og Kristianstad úr leik í Meistaradeildinni Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur, er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið mátti þola 3-1 tap gegn Ajax er liðin mættust í Hjörring í Danmörku. Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir byrjuðu leikinn á bekknum hjá Kristianstad. Fótbolti 18.8.2022 14:15 Valskonur áfram í úrslitaleikinn í Slóveníu Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur á armenska félaginu Hayasa í undanúrslitum undanriðils þeirra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.8.2022 09:13 Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. Fótbolti 11.8.2022 07:00 Sú besta í heimi að mati ESPN hækkaði sig um 22 sæti á milli ára Engin íslensk knattspyrnukona kemst á listann yfir fimmtíu bestu knattspyrnukonur heims en þennan lista tóku sérfræðingar ESPN saman í tilefni af Evrópumóti landsliða sem er fram undan í Englandi. Fótbolti 28.6.2022 12:01 Cloé Eyja á leið á stórmót með kanadíska landsliðinu Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er á leiðinni á stórmót eins og íslensku landsliðskonurnar en þó ekki með íslenska landsliðinu. Fótbolti 27.6.2022 12:00 Valskonur og Blikar höfðu heppnina með sér Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Breiðabliks leika bæði í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þar leika einnig nokkur Íslendingalið. Nú er verið að draga í riðla. Fótbolti 24.6.2022 11:23 Breiðablik í flokki með risum á morgun og Valur einnig í efri flokki Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Breiðabliks verða í efri styrkleikaflokkum þegar dregið verður í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna á morgun. Fótbolti 23.6.2022 15:52 „Fyrir mér mikilvægast að láta fótboltann tala“ Norska markadrottningin Ada Hegerberg var eðlilega í sjöunda himni eftir magnaðan 3-1 sigur Lyon á Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ada var að sjálfsögðu á skotskónum en það er ekki sjálfsagt eftir undanfarin misseri hjá þessari mögnuðu íþróttakonu. Fótbolti 21.5.2022 20:40 Lyon er Evrópumeistari | Sjáðu mörkin og atvikin Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru Evrópumeistarar kvenna í fótbolta eftir ótrúlegan 3-1 sigur á Barcelona. Sara Björk Gunnarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Lyon. Fótbolti 21.5.2022 16:30 Henti Messi af Pepsi flöskunum Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag þar sem Barcelona og Lyon mætast klukkan 17. Flest augu beinast að hinni norsku Messi hjá Barcelona. Fótbolti 21.5.2022 11:31 Líkir úrslitaleiknum við hina fullkomnu kvikmynd en er sjálfri líkt við Iniesta og Busquets Alexia Putellas er prímusmótor Barcelona, besta fótboltaliðs í heimi. Hún mun stýra spili liðsins er það mætir Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu síðar í dag. Þar mætast nútíð og fortíð, besta lið heims gegn liðinu sem drottnaði yfir Evrópu til fjölda ára. Fótbolti 21.5.2022 09:00 David James dáist að innköstum Sveindísar: „Rory Delap væri stoltur“ Löng innköst Sveindísar Jane Jónsdóttur halda áfram að vekja mikla athygli. Meðal þeirra sem dáist að þeim er fyrrverandi markvörður enska landsliðsins. Fótbolti 2.5.2022 10:01 Lyon mætir Barcelona í úrslitum Meistaradeildarinnar Lyon, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri gegn PSG í kvöld. Fótbolti 30.4.2022 18:30 Sveindís og stöllur stöðvuðu 40 leikja sigurhrinu Barcelona en eru úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu 2-0 sigur gegn Barcelona í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum bundu þær enda á 40 leikja sigurhrinu Börsunga, en eru þrátt fyrir það úr leik eftir 5-1 tap í fyrri leiknum. Fótbolti 30.4.2022 15:31 Vonast eftir kraftaverki hjá Sveindísi fyrir framan metfjölda Áhorfendametið hjá Wolfsburg verður slegið rækilega á morgun þegar liðið tekur á móti Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 29.4.2022 15:01 Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Fótbolti 28.4.2022 10:00 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Arsenal missti frá sér unninn leik og Benfica stal sigrinum í Skotlandi Seinni tveimur leikjum kvöldsins í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna er nú lokið. Arsenal og Ajax gerðu 2-2 jafntefli í London og Benfica vann sterkan 2-3 útisigur gegn Rangers. Fótbolti 20.9.2022 20:25
Glódís lék allan leikinn er Bayern komst skrefi nær Meistadeildinni Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er þýska stórliðið Bayern München vann mikilvægan 0-1 útisigur gegn Real Sociedad í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.9.2022 18:53
Sara og stöllur þurfa sigur á heimavelli Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus þurfa á sigri að halda á heimavelli í síðari viðureign liðsins gegn HB Køge í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í Danmörku í dag. Fótbolti 20.9.2022 17:50
„Búin að vera að njósna á Instagram“ Markmið Vals í Meistaradeildinni er að komast áfram í riðlakeppnina. Valur leikur fyrri leikinn gegn Slavia Praha í umspili Meistaradeildar Evrópu miðvikudaginn 21. September en Arna Sif Ásgrímsdóttir og Mist Edvardsdóttir, leikmenn Vals, ræddu möguleikana og undirbúning fyrir leikinn mikilvæga í Bestu mörkunum með Helenu Ólafsdóttur. Fótbolti 11.9.2022 11:00
Bestu mörkin: Stórleikurinn, umspilið og Meistaradeild Evrópu Í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna fór Helena Ólafsdóttir yfir víðan völl með Mist Edvardsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur sem farið hafa á kostum með Val í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 9.9.2022 15:54
Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. Fótbolti 1.9.2022 11:18
Sara, Guðrún og Cloé gætu beðið Vals Það er ljóst að Íslandsmeistara Vals bíður krefjandi verkefni í umspilinu um að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Mögulega mætir liðið Ítalíumeisturum Juventus, með landsliðsfyrirliðanna Söru Björk Gunnarsdóttur innanborðs. Fótbolti 22.8.2022 12:01
Sara lagði upp tvö í Meistaradeildarsigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, lagði upp tvö mörk Juventus er liðið tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 2-1 sigri gegn ísraelska liðinu Kiryat Gat í kvöld. Fótbolti 21.8.2022 20:26
Svava kom inn af bekknum er Brann tryggði sér sæti í umspili Svava Rós Guðmundsdóttir lék seinustu 25 mínútur leiksins fyrir norska liðið Brann er liðið tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í riðlakeppi Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri gegn serbneska liðinu Subotica. Fótbolti 21.8.2022 18:54
Valskonur í umspil eftir öruggan sigur Valskonur eru komnar í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 3-0 sigur gegn írska liðinu Shelbourne í Slóveníu í dag. Fótbolti 21.8.2022 17:21
Helena Ósk í stuði er Blikakonur unnu þær tékknesku | Fer Valur í umspil? Helena Ósk Hálfdánardóttir skoraði öll þrjú mörk Breiðabliks sem vann 3-0 sigur á Slovacko frá Tékklandi í Þrándheimi í Noregi í morgun. Um er að ræða síðari leik Kópavogsliðsins í Meistaradeild Evrópu þetta árið. Tap fyrir Rosenborg í miðri viku gerði út um vonir Kópavogskvenna um áframhald í keppninni. Fótbolti 21.8.2022 10:56
Sara kom inn á í stórsigri Juventus Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir lék seinasta hálftíma leiksins fyrir Juventus er liðið vann afar öruggan 4-0 sigur gegn Racing Luxemborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.8.2022 20:33
Breiðablik úr leik eftir tap gegn Rosenborg Breiðablik er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna eftir 4-2 tap gegn norska liðinu Rosenborg í dag. Fótbolti 18.8.2022 17:56
Íslendingalið Brann áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar Íslendingalið Brann með þær Svövu Rós Guðmundsdóttur og Berglindi Björg Þorvaldsdóttur innanborðs vann 1-0 sigur er liðið mætti tyrkneska liðinu ALG Spor í dag. Fótbolti 18.8.2022 17:23
Elísabet og Kristianstad úr leik í Meistaradeildinni Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur, er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið mátti þola 3-1 tap gegn Ajax er liðin mættust í Hjörring í Danmörku. Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir byrjuðu leikinn á bekknum hjá Kristianstad. Fótbolti 18.8.2022 14:15
Valskonur áfram í úrslitaleikinn í Slóveníu Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur á armenska félaginu Hayasa í undanúrslitum undanriðils þeirra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.8.2022 09:13
Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. Fótbolti 11.8.2022 07:00
Sú besta í heimi að mati ESPN hækkaði sig um 22 sæti á milli ára Engin íslensk knattspyrnukona kemst á listann yfir fimmtíu bestu knattspyrnukonur heims en þennan lista tóku sérfræðingar ESPN saman í tilefni af Evrópumóti landsliða sem er fram undan í Englandi. Fótbolti 28.6.2022 12:01
Cloé Eyja á leið á stórmót með kanadíska landsliðinu Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er á leiðinni á stórmót eins og íslensku landsliðskonurnar en þó ekki með íslenska landsliðinu. Fótbolti 27.6.2022 12:00
Valskonur og Blikar höfðu heppnina með sér Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Breiðabliks leika bæði í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þar leika einnig nokkur Íslendingalið. Nú er verið að draga í riðla. Fótbolti 24.6.2022 11:23
Breiðablik í flokki með risum á morgun og Valur einnig í efri flokki Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Breiðabliks verða í efri styrkleikaflokkum þegar dregið verður í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna á morgun. Fótbolti 23.6.2022 15:52
„Fyrir mér mikilvægast að láta fótboltann tala“ Norska markadrottningin Ada Hegerberg var eðlilega í sjöunda himni eftir magnaðan 3-1 sigur Lyon á Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ada var að sjálfsögðu á skotskónum en það er ekki sjálfsagt eftir undanfarin misseri hjá þessari mögnuðu íþróttakonu. Fótbolti 21.5.2022 20:40
Lyon er Evrópumeistari | Sjáðu mörkin og atvikin Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru Evrópumeistarar kvenna í fótbolta eftir ótrúlegan 3-1 sigur á Barcelona. Sara Björk Gunnarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Lyon. Fótbolti 21.5.2022 16:30
Henti Messi af Pepsi flöskunum Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag þar sem Barcelona og Lyon mætast klukkan 17. Flest augu beinast að hinni norsku Messi hjá Barcelona. Fótbolti 21.5.2022 11:31
Líkir úrslitaleiknum við hina fullkomnu kvikmynd en er sjálfri líkt við Iniesta og Busquets Alexia Putellas er prímusmótor Barcelona, besta fótboltaliðs í heimi. Hún mun stýra spili liðsins er það mætir Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu síðar í dag. Þar mætast nútíð og fortíð, besta lið heims gegn liðinu sem drottnaði yfir Evrópu til fjölda ára. Fótbolti 21.5.2022 09:00
David James dáist að innköstum Sveindísar: „Rory Delap væri stoltur“ Löng innköst Sveindísar Jane Jónsdóttur halda áfram að vekja mikla athygli. Meðal þeirra sem dáist að þeim er fyrrverandi markvörður enska landsliðsins. Fótbolti 2.5.2022 10:01
Lyon mætir Barcelona í úrslitum Meistaradeildarinnar Lyon, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri gegn PSG í kvöld. Fótbolti 30.4.2022 18:30
Sveindís og stöllur stöðvuðu 40 leikja sigurhrinu Barcelona en eru úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu 2-0 sigur gegn Barcelona í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum bundu þær enda á 40 leikja sigurhrinu Börsunga, en eru þrátt fyrir það úr leik eftir 5-1 tap í fyrri leiknum. Fótbolti 30.4.2022 15:31
Vonast eftir kraftaverki hjá Sveindísi fyrir framan metfjölda Áhorfendametið hjá Wolfsburg verður slegið rækilega á morgun þegar liðið tekur á móti Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 29.4.2022 15:01
Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Fótbolti 28.4.2022 10:00