Fótbolti á Norðurlöndum Birkir Már tryggði Brann sigur og nafni hans hjá Viking lagði upp mark Birkir Már Sævarsson var hetja Brann í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þegar Brann vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08. Viking vann 2-0 sigur á Lillestöm í Íslendingaslagnum þar sem Birkir Bjarnason lagði upp fyrra markið. Fótbolti 23.10.2011 18:01 Ari skoraði og Sundsvall fór upp þrátt fyrir tap Ari Freyr Skúlason og félagar í Sundsvall-liðinu fögnuðu þrátt fyrir tapleik á móti Jönköpings Södra í lokaumferð sænsku b-deildarinnar í dag. Sundsvall er komið upp í sænsku úrvalsdeildina á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Fótbolti 22.10.2011 16:35 Kristján Örn skoraði er Hönefoss vann dýrmæt stig í toppbaráttunni Kristján Örn Sigurðsson skoraði síðara mark sinna manna í Hönefoss sem vann í kvöld 2-1 sigur á Asker á útivelli í norsku B-deildinni. Fótbolti 19.10.2011 19:42 Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld heldur óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni er liðið mætti AC Horsens á útivelli. Heimamenn unnu að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 17.10.2011 19:31 Halmstad tapaði síðasta heimaleiknum Jónas Guðni Sævarsson lék allan leikinn með Halmstad sem tapaði í kvöld fyrir Djurgården, 3-1, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2011 19:18 Mikilvægur sigur hjá Haraldi Frey og félögum Start vann í kvöld 3-1 sigur á Brann eftir að hafa lent marki undir. Start fékk þar með þrjú afar dýrmæt stig í fallbaráttu deildarinnar en liðið er þó enn í fallsæti þegar lítið er eftir af tímabilinu. Fótbolti 17.10.2011 19:10 Margrét Lára fyrst til að verða markahæst í sænsku deildinni Margrét Lára Viðarsdóttir og hollenska stelpan Manon Melis skoruðu báðar sextán mörk í 21 leik í sænsku kvennadeildinni í ár og urðu því báðar markadrottningar. Fótbolti 17.10.2011 09:59 Gunnar Heiðar á skotskónum Eyjapeyjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði annað marka sænska liðsins Norrköping í dag sem vann góðan sigur. Fótbolti 16.10.2011 18:49 Sara Björk og Þóra sænskir meistarar Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í knattspyrnu. Lið þeirra, LdB Malmö, vann þá öruggan 6-0 sigur á Örebro í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.10.2011 14:12 Veigar Páll lagði upp tvö mörk og Vålerenga komst í annað sætið Veigar Páll Gunnarsson lét ekki fjarðafokið í kringum sölu hans til Vålerenga hafa áhrif á sig þegar hann fór fyrir sínu liði í 3-0 heimasigri á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.10.2011 18:55 Stabæk sveik Nancy um 41 milljón í sölunni á Veigari Páli Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greindi frá því í kvöld að Stabæk hafi svikið franska liðið Nancy um tvær milljónir norskra króna (41 milljón íslenskra króna) þegar félagið seldi íslenska framherjann Veigar Pál Gunnarsson til Vålerenga á dögunum. Fótbolti 12.10.2011 22:16 Þóra og Sara á toppnum fyrir lokaumferðina LdB FC Malmö, lið þeirra Þóru B. Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, vann mikilvægan sigur í sænsku kvennadeildinni í kvöld. LdB FC Malmö vann þá 1-0 útisigur á Hammarby og náði fyrir vikið eins stigs forskoti á toppnum fyrir lokaumferðina sem fram fer um næstu helgi. Fótbolti 11.10.2011 17:52 Þriðja tapið í röð hjá Kristianstad - Sif fékk rautt Kristianstad, lið Elísarbetar Gunnarsdóttur, tapaði 2-3 á móti Kopparbergs/Göteborg á útivelli í sænska kvennafótboltanum í kvöld. Sif Atladóttir var rekin útaf tuttugu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 10.10.2011 18:58 Sandnes Ulf nálgast úrvalsdeildina Sandnes Ulf vann í dag 3-0 sigur á Hödd og er fyrir vikið með fimm stiga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson eru báðir á mála hjá Sandnes Ulf. Fótbolti 9.10.2011 15:38 Stórt tap hjá Dóru Maríu, Guðbjörgu og Katrínu Djurgården, lið Dóru Maríu Lárusdóttur, Guðbjargar Gunnarsdóttur og Katrínar Jónsdóttur, steinlá 5-0 á heimavelli gegn Umeå í efstu deild sænska boltans í dag. Stöllurnar voru allar í byrjunarliði gestgjafanna og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 9.10.2011 14:52 Rúrik: Þjálfari OB á sína eftirlætis leikmenn Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er ósáttur við þjálfara sinn hjá OB, Henrik Clausen, og segir hann ekki velja bestu leikmennina í liðið. Fótbolti 4.10.2011 16:38 Strákarnir hans Solskjær með tíu stiga forskot á toppnum Molde náði í kvöld tíu stiga forskoti á toppi norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Tromsö í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Fótbolti 2.10.2011 21:06 Veigar Páll og Pálmi Rafn skoruðu báðir í sigurleikjum Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Veigar skoraði í 4-1 útisigri Vålerenga á Brann og Pálmi Rafn skoraði í 2-0 heimasigri Stabæk á Sarpsborg 08. Fótbolti 2.10.2011 18:09 Margrét Lára skoraði hjá Þóru en Malmö vann LdB FC Malmö og Tyresö FF eru jöfn að stigum í toppsæti sænsku kvennadeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Tyresö situr í toppsætinu á betri markatölu en liðið vann 2-0 útisigur á Piteå í gær. Fótbolti 2.10.2011 17:59 Ótrúlegur 6-0 sigur Sundsvall í toppslag sænsku B-deildarinnar Ari Freyr Skúlason skoraði eitt mark fyrir GIF Sundsvall sem skellti sér á topp sænsku B-deildarinnar í kvöld með 6-0 sigri á Ängelholm í Íslendingaslag. Fótbolti 30.9.2011 19:51 Stefán skoraði í 5-2 tapleik Stefán Gíslason lék í kvöld sinn fyrsta leik með Lilleström eftir að hann samdi við félagið á ný og skoraði hann í 5-2 tapi gegn Rosenborg. Fótbolti 30.9.2011 19:37 Elísabet heldur áfram með Kristianstad næsta sumar Elísabet Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Kristianstad og verður áfram þjálfari sænska liðsins. Elísabet er að klára sitt þriðja tímabil með Kristianstad en liðið er nú í 6. sæti deildarinnar með 31 stig í 19 leikjum. Þetta kemur fram í staðarblaðinu í Kristianstad. Fótbolti 30.9.2011 12:35 Guðjón Pétur átti góða innkomu í leik með Helsingborg í kvöld Guðjón Pétur Lýðsson á góðan möguleika á því að gerast tvöfaldur meistari í Svíþjóð eftir að liðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Elfsborg. Guðjón Pétur kom inn á í leiknum í kvöld og stóð sig vel. Fótbolti 29.9.2011 23:19 Stefán aftur til Lilleström: Það er bara gamli samningurinn sem gildir Stefán Gíslason er kominn aftur til Lilleström og mun klára tímabilið með norska úrvalsdeildarfélaginu. Stefán verður af þremur íslenskum leikmönnum í liðinu en hinir eru markvörðurinn Stefán Logi Magnússon og framherjinn Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 29.9.2011 15:23 Góður sigur hjá Gautaborg Keppni í sænsku úrvalsdeildinni heldur áfram þó svo að Helsingborg hafi í gær tryggt sér meistaratitilinn. Íslendingaliðið IFK Gautaborg vann í kvöld 2-1 sigur á Djurgården á útivelli. Fótbolti 26.9.2011 19:22 Ragnar og Sölvi Geir í sigurliði FCK gegn Bröndby FC Kaupmannahöfn vann dramatískan 2-1 útisigur á Bröndby í dönsku knattspyrnunni í dag. Meistaraliðið átti undir högg að sækja lengst af leik, kom tilbaka og tryggði sér sigur í blálokin. Fótbolti 24.9.2011 15:09 Kristján Örn framlengdi til þriggja ára við Hönefoss Knattspyrnukappinn og landsliðsmaðurinn Kristján Örn Sigurðsson skrifaði í dag undir nýjan samning við norska félagið Hönefoss. Samningurinn er til þriggja ára. Fótbolti 23.9.2011 19:51 Arnór Smárason skoraði sigurmark Esbjerg Arnór Smárason skoraði sigurmark Esbjerg í dönsku b-deildinni í kvöld. Esbjerg vann þá 2-1 sigur á Vejle Boldklub í toppslag deildarinnar en leikurinn fór fram á heimavelli Esbjerg. Fótbolti 23.9.2011 19:31 Sjálfsmark Haraldar banabiti Start í undanúrslitum norska bikarsins Haraldi Frey Guðmundssyni og félögum hans í Start mistókst að tryggja félaginu sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið tapaði 0-1 á móti Aalesund í kvöld í seinni undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Aalesund, sem var á heimavelli í þessum leik, mætir Birki Má Sævarssyni og félögum í Brann í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 22.9.2011 19:52 Birkir Már og félagar í bikarúrslitaleikinn í Noregi Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Brann tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Noregi með því að vinna 2-0 sigur á Fredrikstad á útivelli í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.9.2011 20:04 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 118 ›
Birkir Már tryggði Brann sigur og nafni hans hjá Viking lagði upp mark Birkir Már Sævarsson var hetja Brann í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þegar Brann vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08. Viking vann 2-0 sigur á Lillestöm í Íslendingaslagnum þar sem Birkir Bjarnason lagði upp fyrra markið. Fótbolti 23.10.2011 18:01
Ari skoraði og Sundsvall fór upp þrátt fyrir tap Ari Freyr Skúlason og félagar í Sundsvall-liðinu fögnuðu þrátt fyrir tapleik á móti Jönköpings Södra í lokaumferð sænsku b-deildarinnar í dag. Sundsvall er komið upp í sænsku úrvalsdeildina á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Fótbolti 22.10.2011 16:35
Kristján Örn skoraði er Hönefoss vann dýrmæt stig í toppbaráttunni Kristján Örn Sigurðsson skoraði síðara mark sinna manna í Hönefoss sem vann í kvöld 2-1 sigur á Asker á útivelli í norsku B-deildinni. Fótbolti 19.10.2011 19:42
Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld heldur óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni er liðið mætti AC Horsens á útivelli. Heimamenn unnu að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 17.10.2011 19:31
Halmstad tapaði síðasta heimaleiknum Jónas Guðni Sævarsson lék allan leikinn með Halmstad sem tapaði í kvöld fyrir Djurgården, 3-1, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2011 19:18
Mikilvægur sigur hjá Haraldi Frey og félögum Start vann í kvöld 3-1 sigur á Brann eftir að hafa lent marki undir. Start fékk þar með þrjú afar dýrmæt stig í fallbaráttu deildarinnar en liðið er þó enn í fallsæti þegar lítið er eftir af tímabilinu. Fótbolti 17.10.2011 19:10
Margrét Lára fyrst til að verða markahæst í sænsku deildinni Margrét Lára Viðarsdóttir og hollenska stelpan Manon Melis skoruðu báðar sextán mörk í 21 leik í sænsku kvennadeildinni í ár og urðu því báðar markadrottningar. Fótbolti 17.10.2011 09:59
Gunnar Heiðar á skotskónum Eyjapeyjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði annað marka sænska liðsins Norrköping í dag sem vann góðan sigur. Fótbolti 16.10.2011 18:49
Sara Björk og Þóra sænskir meistarar Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í knattspyrnu. Lið þeirra, LdB Malmö, vann þá öruggan 6-0 sigur á Örebro í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.10.2011 14:12
Veigar Páll lagði upp tvö mörk og Vålerenga komst í annað sætið Veigar Páll Gunnarsson lét ekki fjarðafokið í kringum sölu hans til Vålerenga hafa áhrif á sig þegar hann fór fyrir sínu liði í 3-0 heimasigri á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.10.2011 18:55
Stabæk sveik Nancy um 41 milljón í sölunni á Veigari Páli Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greindi frá því í kvöld að Stabæk hafi svikið franska liðið Nancy um tvær milljónir norskra króna (41 milljón íslenskra króna) þegar félagið seldi íslenska framherjann Veigar Pál Gunnarsson til Vålerenga á dögunum. Fótbolti 12.10.2011 22:16
Þóra og Sara á toppnum fyrir lokaumferðina LdB FC Malmö, lið þeirra Þóru B. Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, vann mikilvægan sigur í sænsku kvennadeildinni í kvöld. LdB FC Malmö vann þá 1-0 útisigur á Hammarby og náði fyrir vikið eins stigs forskoti á toppnum fyrir lokaumferðina sem fram fer um næstu helgi. Fótbolti 11.10.2011 17:52
Þriðja tapið í röð hjá Kristianstad - Sif fékk rautt Kristianstad, lið Elísarbetar Gunnarsdóttur, tapaði 2-3 á móti Kopparbergs/Göteborg á útivelli í sænska kvennafótboltanum í kvöld. Sif Atladóttir var rekin útaf tuttugu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 10.10.2011 18:58
Sandnes Ulf nálgast úrvalsdeildina Sandnes Ulf vann í dag 3-0 sigur á Hödd og er fyrir vikið með fimm stiga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson eru báðir á mála hjá Sandnes Ulf. Fótbolti 9.10.2011 15:38
Stórt tap hjá Dóru Maríu, Guðbjörgu og Katrínu Djurgården, lið Dóru Maríu Lárusdóttur, Guðbjargar Gunnarsdóttur og Katrínar Jónsdóttur, steinlá 5-0 á heimavelli gegn Umeå í efstu deild sænska boltans í dag. Stöllurnar voru allar í byrjunarliði gestgjafanna og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 9.10.2011 14:52
Rúrik: Þjálfari OB á sína eftirlætis leikmenn Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er ósáttur við þjálfara sinn hjá OB, Henrik Clausen, og segir hann ekki velja bestu leikmennina í liðið. Fótbolti 4.10.2011 16:38
Strákarnir hans Solskjær með tíu stiga forskot á toppnum Molde náði í kvöld tíu stiga forskoti á toppi norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Tromsö í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Fótbolti 2.10.2011 21:06
Veigar Páll og Pálmi Rafn skoruðu báðir í sigurleikjum Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Veigar skoraði í 4-1 útisigri Vålerenga á Brann og Pálmi Rafn skoraði í 2-0 heimasigri Stabæk á Sarpsborg 08. Fótbolti 2.10.2011 18:09
Margrét Lára skoraði hjá Þóru en Malmö vann LdB FC Malmö og Tyresö FF eru jöfn að stigum í toppsæti sænsku kvennadeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Tyresö situr í toppsætinu á betri markatölu en liðið vann 2-0 útisigur á Piteå í gær. Fótbolti 2.10.2011 17:59
Ótrúlegur 6-0 sigur Sundsvall í toppslag sænsku B-deildarinnar Ari Freyr Skúlason skoraði eitt mark fyrir GIF Sundsvall sem skellti sér á topp sænsku B-deildarinnar í kvöld með 6-0 sigri á Ängelholm í Íslendingaslag. Fótbolti 30.9.2011 19:51
Stefán skoraði í 5-2 tapleik Stefán Gíslason lék í kvöld sinn fyrsta leik með Lilleström eftir að hann samdi við félagið á ný og skoraði hann í 5-2 tapi gegn Rosenborg. Fótbolti 30.9.2011 19:37
Elísabet heldur áfram með Kristianstad næsta sumar Elísabet Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Kristianstad og verður áfram þjálfari sænska liðsins. Elísabet er að klára sitt þriðja tímabil með Kristianstad en liðið er nú í 6. sæti deildarinnar með 31 stig í 19 leikjum. Þetta kemur fram í staðarblaðinu í Kristianstad. Fótbolti 30.9.2011 12:35
Guðjón Pétur átti góða innkomu í leik með Helsingborg í kvöld Guðjón Pétur Lýðsson á góðan möguleika á því að gerast tvöfaldur meistari í Svíþjóð eftir að liðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Elfsborg. Guðjón Pétur kom inn á í leiknum í kvöld og stóð sig vel. Fótbolti 29.9.2011 23:19
Stefán aftur til Lilleström: Það er bara gamli samningurinn sem gildir Stefán Gíslason er kominn aftur til Lilleström og mun klára tímabilið með norska úrvalsdeildarfélaginu. Stefán verður af þremur íslenskum leikmönnum í liðinu en hinir eru markvörðurinn Stefán Logi Magnússon og framherjinn Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 29.9.2011 15:23
Góður sigur hjá Gautaborg Keppni í sænsku úrvalsdeildinni heldur áfram þó svo að Helsingborg hafi í gær tryggt sér meistaratitilinn. Íslendingaliðið IFK Gautaborg vann í kvöld 2-1 sigur á Djurgården á útivelli. Fótbolti 26.9.2011 19:22
Ragnar og Sölvi Geir í sigurliði FCK gegn Bröndby FC Kaupmannahöfn vann dramatískan 2-1 útisigur á Bröndby í dönsku knattspyrnunni í dag. Meistaraliðið átti undir högg að sækja lengst af leik, kom tilbaka og tryggði sér sigur í blálokin. Fótbolti 24.9.2011 15:09
Kristján Örn framlengdi til þriggja ára við Hönefoss Knattspyrnukappinn og landsliðsmaðurinn Kristján Örn Sigurðsson skrifaði í dag undir nýjan samning við norska félagið Hönefoss. Samningurinn er til þriggja ára. Fótbolti 23.9.2011 19:51
Arnór Smárason skoraði sigurmark Esbjerg Arnór Smárason skoraði sigurmark Esbjerg í dönsku b-deildinni í kvöld. Esbjerg vann þá 2-1 sigur á Vejle Boldklub í toppslag deildarinnar en leikurinn fór fram á heimavelli Esbjerg. Fótbolti 23.9.2011 19:31
Sjálfsmark Haraldar banabiti Start í undanúrslitum norska bikarsins Haraldi Frey Guðmundssyni og félögum hans í Start mistókst að tryggja félaginu sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið tapaði 0-1 á móti Aalesund í kvöld í seinni undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Aalesund, sem var á heimavelli í þessum leik, mætir Birki Má Sævarssyni og félögum í Brann í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 22.9.2011 19:52
Birkir Már og félagar í bikarúrslitaleikinn í Noregi Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Brann tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Noregi með því að vinna 2-0 sigur á Fredrikstad á útivelli í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.9.2011 20:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent