Fótbolti á Norðurlöndum Viktor Bjarki til reynslu hjá GAIS Viktor Bjarki Arnarsson mun á næstu dögum æfa með sænska úrvalsdeildarliðinu GAIS sem hefur tvo Íslendinga þegar á mála hjá sér. Fótbolti 4.2.2008 11:29 Hammarby á eftir Árna Gauti Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum. Fótbolti 4.2.2008 11:18 Gylfi samdi við Brann Gylfi Einarsson samdi í dag við norska úrvalsdeildarliðið Brann til næstu þriggja ára. Hann hefur varið án félags síðan í lok ágúst á síðasta ári. Fótbolti 25.1.2008 16:05 Gylfi æfir með Brann Gylfi Einarsson æfir þessa dagana með norska úrvalsdeildarliðinu Brann en hann hefur verið samningslaus síðan í haust. Fótbolti 24.1.2008 10:40 Pálmi Rafn æfir með Djurgården Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Vals, æfir nú til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Fótbolti 21.1.2008 13:52 Kjartan Henry til Sandefjord Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir norska 1. deildarliðsins Sandefjord, en hann hefur verið á mála hjá skoska liðinu Glasgow Celtic undanfarin ár. Hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. Fótbolti 18.1.2008 16:14 Þjálfara Sundsvall líst vel á Sverri Sverrir Garðarsson er nú við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu GIF Sundsvall og líst þjálfara liðsins mjög vel á hann. Fótbolti 16.1.2008 20:26 Pabbi Theodórs Elmar benti Lyn á hann „Fyrir einu og hálfu ári síðan hringdi pabbi hans, sem býr í Kristjánssandi, í mig og spurði hvort við hefðum ekki áhuga á að kaupa strákinn sinn.“ Fótbolti 16.1.2008 19:52 Theodór Elmar til Lyn Theodór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir samning við norska liðið Lyn. Þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net. Fótbolti 14.1.2008 19:18 Sundsvall einnig á eftir Sverri Sænska úrvalsdeildarliðið GIF Sundsvall hefur áhuga á að fá Sverri Garðarsson, leikmann FH, til liðs við sig. Fótbolti 12.1.2008 12:11 Iversen ekki til Lazio eða Wolves Nú er það ljóst að Steffen Iversen verður áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarliðsins Rosenborg en hann hefur að undanförnu verið orðaður við bæði Lazio og Wolves. Fótbolti 9.1.2008 11:34 Östenstad: Hannes ekki til sölu Egil Östenstad, yfirmaður íþróttamála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking, segir að Hannes Þ. Sigurðsson sé ekki til sölu. Fótbolti 9.1.2008 11:18 Uppeldisbætur Kjartans Henrys of háar Andreas Thomsson, aðstoðarþjálfari sænska 1. deildarliðsins Åtvidaberg, segir að það hafi verið mikil synd að Kjartan Henry Finnbogason var ekki lengur hjá félaginu. Fótbolti 8.1.2008 13:50 Hannes efstur á óskalista Sundsvall Samkvæmt sænskum fjölmiðlum er Hannes Þ. Sigurðsson efstur á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins GIF Sundsvall sem leitar sér nú að framherja. Fótbolti 8.1.2008 13:39 Hannes fer með til Brasilíu Hannes Þ. Sigurðsson fer með norska úrvalsdeildarliðinu Viking til Rio de Janeiro í Brasilíu þrátt fyrir að hann sé enn að jafna sig eftir árás í miðbæ Reykjavíkur. Fótbolti 7.1.2008 12:48 Ragnar áfram hjá Gautaborg Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við sænsku meistarana í Gautaborg. Samningurinn er til ársins 2011. Fótbolti 4.1.2008 18:18 Håkan Mild: Fregna að vænta af máli Ragnars Håkan Mild, yfirmaður íþróttamála hjá IFK Gautaborg, sagði í samtali við Vísi að fregna sé að vænta af málum Ragnars Sigurðssonar, leikmanni liðsins. Fótbolti 4.1.2008 13:56 Lagerbäck áfram með sænska landsliðið Sænska knattspyrnusambandið hefur framlengt samning sinn við Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara til ársins 2010. Fótbolti 4.1.2008 13:21 Östenstad: Leikmönnum frjálst að stunda skemmtistaði Egil Östenstad, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking, segir að leikmönnum liðsins sé frjálst að stunda skemmtistaði í fríum sínum. Fótbolti 4.1.2008 12:47 Hannes: Ekki mér að kenna Hannes Þorsteinn Sigurðsson segir í samtali við norska ríkisútvarpið að það hafi ekki verið honum að kenna að ráðist var á hann í miðbæ Reykjavíkur. Fótbolti 4.1.2008 12:07 Hannes varð fyrir líkamsárás og er frá í mánuð Íslenski landsliðsmaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson verður frá fótboltaiðkun í mánuð eftir að hafa orðið fyrir barsmíðum í miðbæ Reykjavíkur um hátíðarnar Fótbolti 3.1.2008 17:08 Rógvi til Noregs Fyrrum leikmaður KR, Færeyingurinn Rógvi Jacobsen, hefur gengið til liðs við norska 1. deildarliðið Hödd. Fótbolti 18.12.2007 18:37 Ekkert tilboð borist í Ragnar Ragnar Sigurðsson segir í samtali við sænska fjölmiðla að ekkert tilboð hafi borist IFK Gautaborg í sig og að hann muni sennilega skrifa undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 14.12.2007 14:51 Kristján Örn í aðgerð í næstu viku Kristján Örn Sigurðsson fer í næstu viku í aðgerð vegna beinbrots í augntóftinni sem hann hlaut í landsleik Íslands og Danmerkur í síðasta mánuði. Fótbolti 14.12.2007 11:14 Start vill fá Birki að láni Norska 1. deildarliðið Start hefur óskað eftir því að fá Birki Bjarnason unglingalandsliðsmann að láni frá úrvalsdeildarliðinu Viking í Noregi. Fótbolti 13.12.2007 13:05 Helgi Valur semur við Elfsborg til þriggja ára Knattspyrnumaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Elfsborg til næstu þriggja ára. Fótbolti 12.12.2007 16:24 Ætlum ekki að selja Hannes Uwe Rösler, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Viking, segir að engar áætlanir séu um að selja Hannes Þ. Sigurðsson frá liðinu. Fótbolti 12.12.2007 12:25 Íslendingaflótti úr Superettan Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Fótbolti 12.12.2007 10:59 Helgi semur við Elfsborg á morgun Helgi Valur Daníelsson sem leikið hefur með Öster í sænsku B-deildinni, er á leið til Efsborg í úrvalsdeildinn. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi í kvöld en, Stöð 2 greindi frá þessu í kvöldfréttum. Fótbolti 11.12.2007 19:01 Viking hafnaði tilboði Tromsö í Hannes Norska blaðið Aftonbladet greindi frá því í dag að norska úrvalsdeildarliðið Viking hafi hafnað tilboði Tromsö í Hannes Þ. Sigurðsson. Fótbolti 11.12.2007 11:02 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 118 ›
Viktor Bjarki til reynslu hjá GAIS Viktor Bjarki Arnarsson mun á næstu dögum æfa með sænska úrvalsdeildarliðinu GAIS sem hefur tvo Íslendinga þegar á mála hjá sér. Fótbolti 4.2.2008 11:29
Hammarby á eftir Árna Gauti Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum. Fótbolti 4.2.2008 11:18
Gylfi samdi við Brann Gylfi Einarsson samdi í dag við norska úrvalsdeildarliðið Brann til næstu þriggja ára. Hann hefur varið án félags síðan í lok ágúst á síðasta ári. Fótbolti 25.1.2008 16:05
Gylfi æfir með Brann Gylfi Einarsson æfir þessa dagana með norska úrvalsdeildarliðinu Brann en hann hefur verið samningslaus síðan í haust. Fótbolti 24.1.2008 10:40
Pálmi Rafn æfir með Djurgården Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Vals, æfir nú til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Fótbolti 21.1.2008 13:52
Kjartan Henry til Sandefjord Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir norska 1. deildarliðsins Sandefjord, en hann hefur verið á mála hjá skoska liðinu Glasgow Celtic undanfarin ár. Hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. Fótbolti 18.1.2008 16:14
Þjálfara Sundsvall líst vel á Sverri Sverrir Garðarsson er nú við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu GIF Sundsvall og líst þjálfara liðsins mjög vel á hann. Fótbolti 16.1.2008 20:26
Pabbi Theodórs Elmar benti Lyn á hann „Fyrir einu og hálfu ári síðan hringdi pabbi hans, sem býr í Kristjánssandi, í mig og spurði hvort við hefðum ekki áhuga á að kaupa strákinn sinn.“ Fótbolti 16.1.2008 19:52
Theodór Elmar til Lyn Theodór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir samning við norska liðið Lyn. Þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net. Fótbolti 14.1.2008 19:18
Sundsvall einnig á eftir Sverri Sænska úrvalsdeildarliðið GIF Sundsvall hefur áhuga á að fá Sverri Garðarsson, leikmann FH, til liðs við sig. Fótbolti 12.1.2008 12:11
Iversen ekki til Lazio eða Wolves Nú er það ljóst að Steffen Iversen verður áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarliðsins Rosenborg en hann hefur að undanförnu verið orðaður við bæði Lazio og Wolves. Fótbolti 9.1.2008 11:34
Östenstad: Hannes ekki til sölu Egil Östenstad, yfirmaður íþróttamála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking, segir að Hannes Þ. Sigurðsson sé ekki til sölu. Fótbolti 9.1.2008 11:18
Uppeldisbætur Kjartans Henrys of háar Andreas Thomsson, aðstoðarþjálfari sænska 1. deildarliðsins Åtvidaberg, segir að það hafi verið mikil synd að Kjartan Henry Finnbogason var ekki lengur hjá félaginu. Fótbolti 8.1.2008 13:50
Hannes efstur á óskalista Sundsvall Samkvæmt sænskum fjölmiðlum er Hannes Þ. Sigurðsson efstur á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins GIF Sundsvall sem leitar sér nú að framherja. Fótbolti 8.1.2008 13:39
Hannes fer með til Brasilíu Hannes Þ. Sigurðsson fer með norska úrvalsdeildarliðinu Viking til Rio de Janeiro í Brasilíu þrátt fyrir að hann sé enn að jafna sig eftir árás í miðbæ Reykjavíkur. Fótbolti 7.1.2008 12:48
Ragnar áfram hjá Gautaborg Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við sænsku meistarana í Gautaborg. Samningurinn er til ársins 2011. Fótbolti 4.1.2008 18:18
Håkan Mild: Fregna að vænta af máli Ragnars Håkan Mild, yfirmaður íþróttamála hjá IFK Gautaborg, sagði í samtali við Vísi að fregna sé að vænta af málum Ragnars Sigurðssonar, leikmanni liðsins. Fótbolti 4.1.2008 13:56
Lagerbäck áfram með sænska landsliðið Sænska knattspyrnusambandið hefur framlengt samning sinn við Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara til ársins 2010. Fótbolti 4.1.2008 13:21
Östenstad: Leikmönnum frjálst að stunda skemmtistaði Egil Östenstad, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking, segir að leikmönnum liðsins sé frjálst að stunda skemmtistaði í fríum sínum. Fótbolti 4.1.2008 12:47
Hannes: Ekki mér að kenna Hannes Þorsteinn Sigurðsson segir í samtali við norska ríkisútvarpið að það hafi ekki verið honum að kenna að ráðist var á hann í miðbæ Reykjavíkur. Fótbolti 4.1.2008 12:07
Hannes varð fyrir líkamsárás og er frá í mánuð Íslenski landsliðsmaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson verður frá fótboltaiðkun í mánuð eftir að hafa orðið fyrir barsmíðum í miðbæ Reykjavíkur um hátíðarnar Fótbolti 3.1.2008 17:08
Rógvi til Noregs Fyrrum leikmaður KR, Færeyingurinn Rógvi Jacobsen, hefur gengið til liðs við norska 1. deildarliðið Hödd. Fótbolti 18.12.2007 18:37
Ekkert tilboð borist í Ragnar Ragnar Sigurðsson segir í samtali við sænska fjölmiðla að ekkert tilboð hafi borist IFK Gautaborg í sig og að hann muni sennilega skrifa undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 14.12.2007 14:51
Kristján Örn í aðgerð í næstu viku Kristján Örn Sigurðsson fer í næstu viku í aðgerð vegna beinbrots í augntóftinni sem hann hlaut í landsleik Íslands og Danmerkur í síðasta mánuði. Fótbolti 14.12.2007 11:14
Start vill fá Birki að láni Norska 1. deildarliðið Start hefur óskað eftir því að fá Birki Bjarnason unglingalandsliðsmann að láni frá úrvalsdeildarliðinu Viking í Noregi. Fótbolti 13.12.2007 13:05
Helgi Valur semur við Elfsborg til þriggja ára Knattspyrnumaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Elfsborg til næstu þriggja ára. Fótbolti 12.12.2007 16:24
Ætlum ekki að selja Hannes Uwe Rösler, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Viking, segir að engar áætlanir séu um að selja Hannes Þ. Sigurðsson frá liðinu. Fótbolti 12.12.2007 12:25
Íslendingaflótti úr Superettan Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Fótbolti 12.12.2007 10:59
Helgi semur við Elfsborg á morgun Helgi Valur Daníelsson sem leikið hefur með Öster í sænsku B-deildinni, er á leið til Efsborg í úrvalsdeildinn. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi í kvöld en, Stöð 2 greindi frá þessu í kvöldfréttum. Fótbolti 11.12.2007 19:01
Viking hafnaði tilboði Tromsö í Hannes Norska blaðið Aftonbladet greindi frá því í dag að norska úrvalsdeildarliðið Viking hafi hafnað tilboði Tromsö í Hannes Þ. Sigurðsson. Fótbolti 11.12.2007 11:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent