Fótbolti á Norðurlöndum Veigar Páll í byrjunarliði Stabæk Veigar Páll Gunnarsson er í byrjunarliði Stabæk sem mætir Vålerenga í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 9.11.2008 12:24 Haraldur Freyr og félagar í góðri stöðu Álasund vann í dag 4-1 sigur á Sogndal í fyrri leik liðanna um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 8.11.2008 20:36 Gunnar Heiðar og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Esbjerg, lið Gunnars Heiðars Þorvaldssonar, tapaði í dag fyrir toppliði OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 8.11.2008 18:39 Veigar spilar um helgina Veigar Páll Gunnarsson segir að hann verði klár í slaginn fyrir bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga í Noregi um helgina. Fótbolti 7.11.2008 13:07 Veigar Páll meiddist á æfingu Óttast er um þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga um helgina en hann meiddist á æfingu í dag. Fótbolti 6.11.2008 14:37 Veigar í liði ársins í Noregi Aftenposten í Noregi hefur verið að gera upp tímabilið í Noregi. Veigar Páll Gunnarsson er í úrvalsliði tímabilsins en hann lék lykilhlutverk með meistaraliðinu Stabæk. Fótbolti 4.11.2008 23:56 Bjarni Ólafur til reynslu í Noregi Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals, er við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Álasundi þessa vikuna. Fótbolti 4.11.2008 13:58 Gautaborg vann Djurgården Næst síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með þremur leikjum. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku allan tímann í vörn Gautaborgar sem vann Sigurð Jónsson og lærisveina hans í Djurgården 3-1. Fótbolti 3.11.2008 19:50 Meistararnir töpuðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Íslendingalið Stabæk tapaði í dag 1-0 fyrir Tromsö en hafði þegar tryggt sér titilinn. Fótbolti 2.11.2008 19:22 Kalmar á titilinn vísan Kalmar er komið með aðra höndina á meistaratitilinn í sænsku úrvalsdeildinni eftir 6-0 stórsigur á Norrköping í næst síðasta leik sínum í deildinni í dag. Fótbolti 2.11.2008 16:23 Margrét Lára skoðar aðstæður í Svíþjóð Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fer í næstu viku til sænska liðsins Linköpings þar sem hún mun skoða aðstæður hjá félaginu. Fótbolti 31.10.2008 12:40 Veigar Páll tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins Veigar Páll Gunnarsson hefur verið tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þrír leikmenn hafa verið tilnefndir og eru þeir allir frá Stabæk. Félagar hans Daniel Nannskog og Alanzinho eru einnig tilnefndir. Fótbolti 29.10.2008 11:29 Nauðsynlegur sigur Sundsvall Þriðja síðasta umferðin í sænsku úrvalsdeildinni hófst í kvöld með tveimur leikjum. Íslendingaliðið Sundsvall sem er í harðri fallbaráttu vann nauðsynlegan sigur á botnliði Norrköping 2-1. Fótbolti 27.10.2008 19:50 Ólafur Örn leikmaður ársins hjá Brann Ólafur Örn Bjarnason var í gær kjörinn leikmaður ársins hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Ólafur var í byrjunarliði liðsins þegar það gerði 1-1 jafntefli við Tromsö í lokaleik sínum á heimavelli. Fótbolti 27.10.2008 11:41 Stabæk meistari - Veigar með þrennu og Pálmi skoraði Stabæk tryggði sér formlega norska meistaratitilinn í knattspyrnu með 6-2 stórsigri á Vålerenga í næstsíðustu umferð tímabilsins. Fótbolti 26.10.2008 18:58 Annar sigur AGF í röð Kári Árnason lék allan leikinn með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem vann 2-1 sigur á Vejle í dag. Fótbolti 25.10.2008 17:10 Mikilvægur sigur Kalmar Kalmar vann í dag afar mikilvægar sigur á Djurgården, liði Sigurðs Jónssonar, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.10.2008 16:58 Sigur hjá Íslendingaliðunum Þrjú Íslendingalið unnu sigra í næstsíðustu umferð norsku B-deildarinnar sem fór fram í dag. Fótbolti 25.10.2008 14:30 Dökkt útlit hjá Sundsvall Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Halmstad og Sundsvall gerðu 0-0 jafntefli og Örebro lagði GAIS 1-0. Fótbolti 24.10.2008 21:04 Rioch rekinn frá Álaborg Bruce Rioch hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Álaborg. Fótbolti 23.10.2008 14:16 Helgi Valur og félagar upp að hlið Kalmar Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu öruggan 4-1 sigur á Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Þar með komst Elfsborg upp að hlið Kalmar á toppi deildarinnar. Fótbolti 21.10.2008 20:58 Fall blasir við Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson skoraði annað marka Sundsvall sem tapaði 2-3 á heimavelli gegn Gefle í sænska boltanum í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur leikur en eftir þetta tap blasir ekkert annað en fall við Íslendingaliðinu Sundsvall. Fótbolti 20.10.2008 19:47 Kári skoraði í tapi AGF Kári Árnason skoraði mark AGF sem tapaði fyrir Midtjylland 2-1 í danska boltanum í kvöld. Kári minnkaði muninn á 73. mínútu en lengra komst hans lið ekki. Fótbolti 20.10.2008 18:52 Veigar og Pálmi kenna félaga sínum íslenskan poppslagara - Myndband Veigar Páll Gunnarsson, Pálmi Rafn Pálmason og félagar í Stabæk fögnuðu fram á nótt eftir að hafa nánast gulltryggt sér norska meistaratitilinn. Fótbolti 20.10.2008 16:13 Björn Bergmann: Spila áfram í gulu Björn Bergmann Sigurðarson sagði í samtali við Vísi í dag að ekki skemmdi fyrir að hans nýja félag í Noregi skartaði sömu litum í búningum sínum og uppeldisfélagið á Skipaskaga. Fótbolti 20.10.2008 15:54 Íslenski markaðurinn mun rjúka upp um 50 prósent Norski rithöfundurinn Ingebrigt Steen Jensen á von á því að íslenski hlutabréfamarkaðurinn muni rjúka upp eftir að þeir Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason tryggðu Stabæk norska meistaratitilinn. Fótbolti 20.10.2008 13:46 Björn Bergmann samdi við Lilleström Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström til næstu þriggja ára. Hann verður þar með átjándi íslenski atvinnumaðurinn sem er á mála hjá norsku félagsliði. Fótbolti 20.10.2008 13:09 Pálmi: Þetta toppaði allt Pálmi Rafn Pálmason er hetja verðandi Noregsmeistara Stabæk eftir að hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Brann í gær. Fótbolti 20.10.2008 11:54 Veigar: Með tárin í augunum eftir að Pálmi skoraði Veigar Páll Gunnarsson sagði að það hefði verið nánast ólýsanleg tilfinning að sjá Pálma Rafn Pálmason skora sigurmark Stabæk gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 20.10.2008 11:23 Elísabet: Gamall draumur að rætast Elísabet Gunnarsdóttir staðfestir í samtali við Vísi að hún muni um næstu helgi halda til Svíþjóðar og ráða sig formlega til starfa sem nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad DFF. Fótbolti 20.10.2008 10:01 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 118 ›
Veigar Páll í byrjunarliði Stabæk Veigar Páll Gunnarsson er í byrjunarliði Stabæk sem mætir Vålerenga í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 9.11.2008 12:24
Haraldur Freyr og félagar í góðri stöðu Álasund vann í dag 4-1 sigur á Sogndal í fyrri leik liðanna um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 8.11.2008 20:36
Gunnar Heiðar og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Esbjerg, lið Gunnars Heiðars Þorvaldssonar, tapaði í dag fyrir toppliði OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 8.11.2008 18:39
Veigar spilar um helgina Veigar Páll Gunnarsson segir að hann verði klár í slaginn fyrir bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga í Noregi um helgina. Fótbolti 7.11.2008 13:07
Veigar Páll meiddist á æfingu Óttast er um þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga um helgina en hann meiddist á æfingu í dag. Fótbolti 6.11.2008 14:37
Veigar í liði ársins í Noregi Aftenposten í Noregi hefur verið að gera upp tímabilið í Noregi. Veigar Páll Gunnarsson er í úrvalsliði tímabilsins en hann lék lykilhlutverk með meistaraliðinu Stabæk. Fótbolti 4.11.2008 23:56
Bjarni Ólafur til reynslu í Noregi Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals, er við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Álasundi þessa vikuna. Fótbolti 4.11.2008 13:58
Gautaborg vann Djurgården Næst síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar lauk í kvöld með þremur leikjum. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku allan tímann í vörn Gautaborgar sem vann Sigurð Jónsson og lærisveina hans í Djurgården 3-1. Fótbolti 3.11.2008 19:50
Meistararnir töpuðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Íslendingalið Stabæk tapaði í dag 1-0 fyrir Tromsö en hafði þegar tryggt sér titilinn. Fótbolti 2.11.2008 19:22
Kalmar á titilinn vísan Kalmar er komið með aðra höndina á meistaratitilinn í sænsku úrvalsdeildinni eftir 6-0 stórsigur á Norrköping í næst síðasta leik sínum í deildinni í dag. Fótbolti 2.11.2008 16:23
Margrét Lára skoðar aðstæður í Svíþjóð Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fer í næstu viku til sænska liðsins Linköpings þar sem hún mun skoða aðstæður hjá félaginu. Fótbolti 31.10.2008 12:40
Veigar Páll tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins Veigar Páll Gunnarsson hefur verið tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þrír leikmenn hafa verið tilnefndir og eru þeir allir frá Stabæk. Félagar hans Daniel Nannskog og Alanzinho eru einnig tilnefndir. Fótbolti 29.10.2008 11:29
Nauðsynlegur sigur Sundsvall Þriðja síðasta umferðin í sænsku úrvalsdeildinni hófst í kvöld með tveimur leikjum. Íslendingaliðið Sundsvall sem er í harðri fallbaráttu vann nauðsynlegan sigur á botnliði Norrköping 2-1. Fótbolti 27.10.2008 19:50
Ólafur Örn leikmaður ársins hjá Brann Ólafur Örn Bjarnason var í gær kjörinn leikmaður ársins hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Ólafur var í byrjunarliði liðsins þegar það gerði 1-1 jafntefli við Tromsö í lokaleik sínum á heimavelli. Fótbolti 27.10.2008 11:41
Stabæk meistari - Veigar með þrennu og Pálmi skoraði Stabæk tryggði sér formlega norska meistaratitilinn í knattspyrnu með 6-2 stórsigri á Vålerenga í næstsíðustu umferð tímabilsins. Fótbolti 26.10.2008 18:58
Annar sigur AGF í röð Kári Árnason lék allan leikinn með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem vann 2-1 sigur á Vejle í dag. Fótbolti 25.10.2008 17:10
Mikilvægur sigur Kalmar Kalmar vann í dag afar mikilvægar sigur á Djurgården, liði Sigurðs Jónssonar, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.10.2008 16:58
Sigur hjá Íslendingaliðunum Þrjú Íslendingalið unnu sigra í næstsíðustu umferð norsku B-deildarinnar sem fór fram í dag. Fótbolti 25.10.2008 14:30
Dökkt útlit hjá Sundsvall Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Halmstad og Sundsvall gerðu 0-0 jafntefli og Örebro lagði GAIS 1-0. Fótbolti 24.10.2008 21:04
Rioch rekinn frá Álaborg Bruce Rioch hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Álaborg. Fótbolti 23.10.2008 14:16
Helgi Valur og félagar upp að hlið Kalmar Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu öruggan 4-1 sigur á Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Þar með komst Elfsborg upp að hlið Kalmar á toppi deildarinnar. Fótbolti 21.10.2008 20:58
Fall blasir við Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson skoraði annað marka Sundsvall sem tapaði 2-3 á heimavelli gegn Gefle í sænska boltanum í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur leikur en eftir þetta tap blasir ekkert annað en fall við Íslendingaliðinu Sundsvall. Fótbolti 20.10.2008 19:47
Kári skoraði í tapi AGF Kári Árnason skoraði mark AGF sem tapaði fyrir Midtjylland 2-1 í danska boltanum í kvöld. Kári minnkaði muninn á 73. mínútu en lengra komst hans lið ekki. Fótbolti 20.10.2008 18:52
Veigar og Pálmi kenna félaga sínum íslenskan poppslagara - Myndband Veigar Páll Gunnarsson, Pálmi Rafn Pálmason og félagar í Stabæk fögnuðu fram á nótt eftir að hafa nánast gulltryggt sér norska meistaratitilinn. Fótbolti 20.10.2008 16:13
Björn Bergmann: Spila áfram í gulu Björn Bergmann Sigurðarson sagði í samtali við Vísi í dag að ekki skemmdi fyrir að hans nýja félag í Noregi skartaði sömu litum í búningum sínum og uppeldisfélagið á Skipaskaga. Fótbolti 20.10.2008 15:54
Íslenski markaðurinn mun rjúka upp um 50 prósent Norski rithöfundurinn Ingebrigt Steen Jensen á von á því að íslenski hlutabréfamarkaðurinn muni rjúka upp eftir að þeir Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason tryggðu Stabæk norska meistaratitilinn. Fótbolti 20.10.2008 13:46
Björn Bergmann samdi við Lilleström Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström til næstu þriggja ára. Hann verður þar með átjándi íslenski atvinnumaðurinn sem er á mála hjá norsku félagsliði. Fótbolti 20.10.2008 13:09
Pálmi: Þetta toppaði allt Pálmi Rafn Pálmason er hetja verðandi Noregsmeistara Stabæk eftir að hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Brann í gær. Fótbolti 20.10.2008 11:54
Veigar: Með tárin í augunum eftir að Pálmi skoraði Veigar Páll Gunnarsson sagði að það hefði verið nánast ólýsanleg tilfinning að sjá Pálma Rafn Pálmason skora sigurmark Stabæk gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 20.10.2008 11:23
Elísabet: Gamall draumur að rætast Elísabet Gunnarsdóttir staðfestir í samtali við Vísi að hún muni um næstu helgi halda til Svíþjóðar og ráða sig formlega til starfa sem nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad DFF. Fótbolti 20.10.2008 10:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent