Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dagskráin: Rafíþróttir, golf og stórleikur í ítalska fótboltanum

Það eru hvorki meira né minna en 12 beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 á þessum laugardegi. Úrslitakeppnin á BLAST Premier mótinu í CS:GO heldur áfram, þriðji dagur á Tour Championship í PGA mótaröðinni og stórleikur í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta bera hæst.

Sport
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Golf og NFL

Það eru fjórar beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá þremur mótaröðum í golfi sem og leik af undirbúningstímabili NFL deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavoginum

Tvö efstu lið Bestu deildar karla í fótbotla, Breiðablik og Víkingur, mætast í 17. umferð deildarinnar í dag. Leikurinn, sem hefst klukkan 19.15 er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.  

Sport
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Sambandsdeild Evrópu

Það verða fimm beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 Sport í dag, tvo golf mót eru á dagskrá en ásamt því halda Víkingar og Blikar vegferð sinni í Sambandsdeild Evrópu áfram.

Sport