Héðan og þaðan Með sérsniðin viðskiptakerfi Hugbúnaðarfyrirtækið Merkur Point hefur þróað sérsniðin viðskiptakerfi fyrir verslanir sem eykur hraða og öryggi í afgreiðslu. Fyrirtækið vinnur að innleiðingu kerfisins hjá matsölustaðnum Nings og víðar. Viðskipti innlent 21.11.2006 20:21 Útgefendur saka MySpace um brot Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music hefur stefnt netveitunni MySpace.com vegna brota á höfundarréttarlögum. Netveitan býður netverjum upp á að búa til eigin vefsvæði auk þess sem hægt er að leita eftir tónlistar- og myndskrám á netinu, sem þeir geta horft og hlustað á og deilt með öðrum. Viðskipti erlent 21.11.2006 20:21 Verðlaun veitt fyrir afbragðs auglýsingar Nokkur fyrirtæki sem sýnt hafa afburða árangur í auglýsinga- og markaðsstarfi eiga gott í vændum næstkomandi föstudag. Í síðustu viku lágu dómarar EFFIE-keppninnar yfir innsendum tillögum að auglýsingum og herferðum sem þykja verðskulda lof. Viðskipti innlent 22.11.2006 00:01 Löggild netkvittun hjá Atlantsolíu Atlantsolía tók á föstudag í síðustu viku í notkun nýja gerð kvittana sem fást þegar dælulykill fyrirtækisins er notaður. Dælan sendir kvittun fyrir eldsneytiskaupum sem PDF-skrá í viðhengi í tölvupósti og eru þær gildir reikningar í bókhaldi fyrirtækja og einstaklinga. Viðskipti innlent 21.11.2006 20:21 Elta engar tískubylgjur í fjárfestingum Eignastýringarfyrirtækið Vanguard er það annað stærsta sinnar tegundar í Bandaríkjunum með yfir 950 milljarða dollara í stýringu. Forstjóri bankans, John J. Brennan, var staddur hér á landi. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:32 Ys og þys á markaði með vinnuafl Á Krókhálsinum í Reykjavík er Ráðningarþjónustan starfrækt sem, eins og nafnið gefur glögglega til kynna, er sérhæfð í ráðningum og þjónustar jafnt fyrirtækja sem umsækjendur. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:32 Vatnsvirkinn kaupir Vatn og hita Reksturinn verður sameinaður undir heiti Vatnsvirkjans. Kaupverð er trúnaðarmál. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:32 Rafeindastýrður gervifótur Össurar fær bandarísk verðlaun Stoðtækjafyrirtækið Össur hlaut á föstudag verðlaun frá bandarísku vísindatímariti fyrir gervifót með gervigreind. Fóturinn, sem hefur verið í þróun í rúmt eitt og hálft ár, er sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:32 Gjörbreyting hjá Sterling Nærri fimm milljarða króna bati hefur orðið á afkomu norræna lággjaldaflugfélagsins Sterlings, dótturfélags FL Group, fyrir afskriftir á þessu ári samanborið við síðasta ár. Ef einskiptiskostnaður er frátalinn er batinn enn meiri. Viðskipti erlent 14.11.2006 03:48 Krónan veiktist fyrir símafund Krónan veiktist í gær um 1,9 prósent þegar hún fór upp fyrir gengisvísitöluna 120 og endaði í 121,8. Bæði greiningardeildir Kaupþings og Landsbankans benda á að veikinguna megi rekja til skýrslu matsfyrirtækisins Fitch fyrir helgina þar sem lánshæfishorfur ríkisins voru áfram sagðar neikvæðar. Viðskipti innlent 14.11.2006 03:48 Útboð Kaupþings hafið Kaupþing hefur hafið sölu nýrra hlutabréfa, sem verður beint til erlendra fjárfesta, í því skyni að styrkja eiginfjárgrunn bankans og styðja við frekari útrás. Samsvarar útgáfan um tíu prósenta aukningu hlutafjár. Viðskipti innlent 14.11.2006 03:48 Markaðssettir erlendis Erlend alþjóðafyrirtæki vilja ekkert frekar en að geta borgað á einum stað í lífeyrissjóðakerfi sem hentar öllum starfsmönnum sínum. Þarna er tækifæri fyrir íslenska sjóði, sem eru með þróað kerfi sem hentar vel breyttum aðstæðum á alþjóðlegum lífeyrismarkaði, en þær stafa af því að fólk lifir lengur og fer fyrr á eftirlaun. Þetta sagði Tryggvi Þór Herbertsson, prófessor við Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 13.11.2006 22:02 IMF segir hagvöxt góðan í S-Ameríku Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. Viðskipti erlent 7.11.2006 16:32 Acer komið upp fyrir Dell í borðtölvum Á þriðja ársfjórðungi þessa árs komust Acer borðtölvur í fyrsta sinn upp fyrir tölvur Dell í sölutölum í Evrópu, Afríku og Miðausturlöndum samkvæmt markaðsgreiningarfyrirtækinu Gartner. Viðskipti erlent 7.11.2006 16:31 Stjörnum prýdd ráðstefna Í síðustu viku stóð ráðgjafarfyrirtækið Nordic eMarketing fyrir mikilli ráðstefnu og sýningu þar sem fjallað var um markaðssetningu og samskipti á netinu. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32 Símakostnaður lækkaður með netsíma Vodafone hefur tekið í notkun þjónustu sem nefnist Netsíminn. Þjónustan er sögð geta stórlækkað símakostnað fólks. Með Netsímanum er hringt úr nettengdri tölvu og hægt að hringja ókeypis í alla heimasíma, auk þess sem fólk í útlöndum getur hringt í netsíma hér án tilkostnaðar. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32 Línuhönnun fær gæðaverðlaunin Verkfræðistofan Línuhönnun fékk Íslensku gæðaverðlaunin við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica síðdegis í gær. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32 Fimmtungsfjölgun gistinótta Umsvif í ferðaþjónustu hafa aukist umtalsvert á milli ára samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu. Gistinætur á hótelum í september í ár voru 114.600 en voru 93.000 í sama mánuði í fyrra, sem er 22 prósenta fjölgun. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31 EGO fær viðurkenningu Orkuseturs Orkusetur veitir EGO sjálfsafgreiðslustöðvunum viðurkenningu fyrir lofsvert frumkvæði að því að draga úr eldsneytisnotkun. Framlag EGO felst í því að bjóða ökumönnum tölvustýrða mælingu og loftjöfnun á hjólbörðum bifreiða á öllum EGO stöðvunum. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32 Faxaflóahafnir taka upp Vigor-kerfi Faxaflóahafnir og TM Software hafa undirritað samning um umfangsmikla innleiðingu á Vigor-viðskiptahugbúnaði hjá Faxaflóahöfnum. Með nýja búnaðinum á að bæta verkefnastýringu og upplýsingavinnslu Faxaflóahafna, auk þess sem fjarvinnslumöguleikar kerfisins eiga að einfalda starfsmönnum að vinna með viðskiptagögn óháð því hvar þeir eru staddir. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31 Ekki tekinn alvarlega Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis banka og formaður nýrra samtaka fjármálafyrirtækja, segir stofnun sameinaðra samtaka banka og verðbréfafyrirtækja og tryggingafyrirtækja hafa verið til umræðu allt frá árinu 2000. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31 Promens hækkar boðið Promens, dótturfélag Atorku, hækkaði í gær tilboð sitt í plastframleiðslufyrirtækið Polimoon, í kjölfar þess að Plast Holding A/S tilkynnti um hækkun síns tilboð til jöfnunar tilboði Promens. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32 Kauphöll yfir væntingum Þýska kauphöllin í Frankfurt skilaði 175,1 milljón evra í hagnað á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 15,1 milljarðs íslenskra króna sem er 58 prósentum meira en á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32 Lætur af stjórnarformennsku FME Stefán Svavarsson lætur af stjórnarformennsku Fjármálaeftirlitsins um áramót þegar skipunartími hans rennur út. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:58 Stjórn bíður átekta Stjórn plastframleiðslufyrirtækisins Polimoon ASA getur ekki mælt með því að hluthafar samþykki yfirtökutilboð frá Plast Holding A/S. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem stjórnin sendi frá sér í kjölfar þess að Promens, dótturfélag Atorku, lýsti því yfir að það hygðist gera yfirtökutilboð um kaup á öllu hlutafé fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:58 Besti fjórðungur í sögu Símans Tap Símans á árinu nemur þremur milljörðum króna vegna gengisáhrifa á fyrri hluta ársins. Afkoman á þriðja ársfjórðungi er 250 prósentum betri en í fyrra. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:58 Stofnfé SPH verður aukið Eigendur stofnfjárhluta í SPH samþykktu í vikunni að auka stofnfé tæplega fimmfalt til að mæta skiptihlutföllum vegna fyrirhugaðs samruna við SPV. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:57 Time Warner þrefaldar gróða Hagnaður bandaríska fjölmiðla- og útgáfusamsteypunnar Time Warner tæplega þrefaldaðist á þriðja fjórðungi ársins. Mestur hluti hagnaðarins kemur frá auglýsingatekjum nethluta félagsins, American Online (AOL). Hagnaður samsteypunnar nam 2,3 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 155,8 milljarða íslenskra króna, en hann nam 853 milljónum dala eða 57,7 milljörðum króna á sama tíma fyrir ári. Viðskipti erlent 3.11.2006 17:58 Íslandspóstur innleiðir handtölvulausn fyrir útkeyrslur Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:59 Verðbólgan er næstmest hér Verðbólga innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) mældist 2,1 prósent á ársgrundvelli í september, samanborið við 3 prósent mánuðinn á undan. Verðbólgan er líkt og fyrri mánuði næstmest hér á landi. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:58 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Með sérsniðin viðskiptakerfi Hugbúnaðarfyrirtækið Merkur Point hefur þróað sérsniðin viðskiptakerfi fyrir verslanir sem eykur hraða og öryggi í afgreiðslu. Fyrirtækið vinnur að innleiðingu kerfisins hjá matsölustaðnum Nings og víðar. Viðskipti innlent 21.11.2006 20:21
Útgefendur saka MySpace um brot Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music hefur stefnt netveitunni MySpace.com vegna brota á höfundarréttarlögum. Netveitan býður netverjum upp á að búa til eigin vefsvæði auk þess sem hægt er að leita eftir tónlistar- og myndskrám á netinu, sem þeir geta horft og hlustað á og deilt með öðrum. Viðskipti erlent 21.11.2006 20:21
Verðlaun veitt fyrir afbragðs auglýsingar Nokkur fyrirtæki sem sýnt hafa afburða árangur í auglýsinga- og markaðsstarfi eiga gott í vændum næstkomandi föstudag. Í síðustu viku lágu dómarar EFFIE-keppninnar yfir innsendum tillögum að auglýsingum og herferðum sem þykja verðskulda lof. Viðskipti innlent 22.11.2006 00:01
Löggild netkvittun hjá Atlantsolíu Atlantsolía tók á föstudag í síðustu viku í notkun nýja gerð kvittana sem fást þegar dælulykill fyrirtækisins er notaður. Dælan sendir kvittun fyrir eldsneytiskaupum sem PDF-skrá í viðhengi í tölvupósti og eru þær gildir reikningar í bókhaldi fyrirtækja og einstaklinga. Viðskipti innlent 21.11.2006 20:21
Elta engar tískubylgjur í fjárfestingum Eignastýringarfyrirtækið Vanguard er það annað stærsta sinnar tegundar í Bandaríkjunum með yfir 950 milljarða dollara í stýringu. Forstjóri bankans, John J. Brennan, var staddur hér á landi. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:32
Ys og þys á markaði með vinnuafl Á Krókhálsinum í Reykjavík er Ráðningarþjónustan starfrækt sem, eins og nafnið gefur glögglega til kynna, er sérhæfð í ráðningum og þjónustar jafnt fyrirtækja sem umsækjendur. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:32
Vatnsvirkinn kaupir Vatn og hita Reksturinn verður sameinaður undir heiti Vatnsvirkjans. Kaupverð er trúnaðarmál. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:32
Rafeindastýrður gervifótur Össurar fær bandarísk verðlaun Stoðtækjafyrirtækið Össur hlaut á föstudag verðlaun frá bandarísku vísindatímariti fyrir gervifót með gervigreind. Fóturinn, sem hefur verið í þróun í rúmt eitt og hálft ár, er sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:32
Gjörbreyting hjá Sterling Nærri fimm milljarða króna bati hefur orðið á afkomu norræna lággjaldaflugfélagsins Sterlings, dótturfélags FL Group, fyrir afskriftir á þessu ári samanborið við síðasta ár. Ef einskiptiskostnaður er frátalinn er batinn enn meiri. Viðskipti erlent 14.11.2006 03:48
Krónan veiktist fyrir símafund Krónan veiktist í gær um 1,9 prósent þegar hún fór upp fyrir gengisvísitöluna 120 og endaði í 121,8. Bæði greiningardeildir Kaupþings og Landsbankans benda á að veikinguna megi rekja til skýrslu matsfyrirtækisins Fitch fyrir helgina þar sem lánshæfishorfur ríkisins voru áfram sagðar neikvæðar. Viðskipti innlent 14.11.2006 03:48
Útboð Kaupþings hafið Kaupþing hefur hafið sölu nýrra hlutabréfa, sem verður beint til erlendra fjárfesta, í því skyni að styrkja eiginfjárgrunn bankans og styðja við frekari útrás. Samsvarar útgáfan um tíu prósenta aukningu hlutafjár. Viðskipti innlent 14.11.2006 03:48
Markaðssettir erlendis Erlend alþjóðafyrirtæki vilja ekkert frekar en að geta borgað á einum stað í lífeyrissjóðakerfi sem hentar öllum starfsmönnum sínum. Þarna er tækifæri fyrir íslenska sjóði, sem eru með þróað kerfi sem hentar vel breyttum aðstæðum á alþjóðlegum lífeyrismarkaði, en þær stafa af því að fólk lifir lengur og fer fyrr á eftirlaun. Þetta sagði Tryggvi Þór Herbertsson, prófessor við Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 13.11.2006 22:02
IMF segir hagvöxt góðan í S-Ameríku Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. Viðskipti erlent 7.11.2006 16:32
Acer komið upp fyrir Dell í borðtölvum Á þriðja ársfjórðungi þessa árs komust Acer borðtölvur í fyrsta sinn upp fyrir tölvur Dell í sölutölum í Evrópu, Afríku og Miðausturlöndum samkvæmt markaðsgreiningarfyrirtækinu Gartner. Viðskipti erlent 7.11.2006 16:31
Stjörnum prýdd ráðstefna Í síðustu viku stóð ráðgjafarfyrirtækið Nordic eMarketing fyrir mikilli ráðstefnu og sýningu þar sem fjallað var um markaðssetningu og samskipti á netinu. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32
Símakostnaður lækkaður með netsíma Vodafone hefur tekið í notkun þjónustu sem nefnist Netsíminn. Þjónustan er sögð geta stórlækkað símakostnað fólks. Með Netsímanum er hringt úr nettengdri tölvu og hægt að hringja ókeypis í alla heimasíma, auk þess sem fólk í útlöndum getur hringt í netsíma hér án tilkostnaðar. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32
Línuhönnun fær gæðaverðlaunin Verkfræðistofan Línuhönnun fékk Íslensku gæðaverðlaunin við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica síðdegis í gær. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32
Fimmtungsfjölgun gistinótta Umsvif í ferðaþjónustu hafa aukist umtalsvert á milli ára samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu. Gistinætur á hótelum í september í ár voru 114.600 en voru 93.000 í sama mánuði í fyrra, sem er 22 prósenta fjölgun. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31
EGO fær viðurkenningu Orkuseturs Orkusetur veitir EGO sjálfsafgreiðslustöðvunum viðurkenningu fyrir lofsvert frumkvæði að því að draga úr eldsneytisnotkun. Framlag EGO felst í því að bjóða ökumönnum tölvustýrða mælingu og loftjöfnun á hjólbörðum bifreiða á öllum EGO stöðvunum. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32
Faxaflóahafnir taka upp Vigor-kerfi Faxaflóahafnir og TM Software hafa undirritað samning um umfangsmikla innleiðingu á Vigor-viðskiptahugbúnaði hjá Faxaflóahöfnum. Með nýja búnaðinum á að bæta verkefnastýringu og upplýsingavinnslu Faxaflóahafna, auk þess sem fjarvinnslumöguleikar kerfisins eiga að einfalda starfsmönnum að vinna með viðskiptagögn óháð því hvar þeir eru staddir. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31
Ekki tekinn alvarlega Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis banka og formaður nýrra samtaka fjármálafyrirtækja, segir stofnun sameinaðra samtaka banka og verðbréfafyrirtækja og tryggingafyrirtækja hafa verið til umræðu allt frá árinu 2000. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31
Promens hækkar boðið Promens, dótturfélag Atorku, hækkaði í gær tilboð sitt í plastframleiðslufyrirtækið Polimoon, í kjölfar þess að Plast Holding A/S tilkynnti um hækkun síns tilboð til jöfnunar tilboði Promens. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32
Kauphöll yfir væntingum Þýska kauphöllin í Frankfurt skilaði 175,1 milljón evra í hagnað á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 15,1 milljarðs íslenskra króna sem er 58 prósentum meira en á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32
Lætur af stjórnarformennsku FME Stefán Svavarsson lætur af stjórnarformennsku Fjármálaeftirlitsins um áramót þegar skipunartími hans rennur út. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:58
Stjórn bíður átekta Stjórn plastframleiðslufyrirtækisins Polimoon ASA getur ekki mælt með því að hluthafar samþykki yfirtökutilboð frá Plast Holding A/S. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem stjórnin sendi frá sér í kjölfar þess að Promens, dótturfélag Atorku, lýsti því yfir að það hygðist gera yfirtökutilboð um kaup á öllu hlutafé fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:58
Besti fjórðungur í sögu Símans Tap Símans á árinu nemur þremur milljörðum króna vegna gengisáhrifa á fyrri hluta ársins. Afkoman á þriðja ársfjórðungi er 250 prósentum betri en í fyrra. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:58
Stofnfé SPH verður aukið Eigendur stofnfjárhluta í SPH samþykktu í vikunni að auka stofnfé tæplega fimmfalt til að mæta skiptihlutföllum vegna fyrirhugaðs samruna við SPV. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:57
Time Warner þrefaldar gróða Hagnaður bandaríska fjölmiðla- og útgáfusamsteypunnar Time Warner tæplega þrefaldaðist á þriðja fjórðungi ársins. Mestur hluti hagnaðarins kemur frá auglýsingatekjum nethluta félagsins, American Online (AOL). Hagnaður samsteypunnar nam 2,3 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 155,8 milljarða íslenskra króna, en hann nam 853 milljónum dala eða 57,7 milljörðum króna á sama tíma fyrir ári. Viðskipti erlent 3.11.2006 17:58
Íslandspóstur innleiðir handtölvulausn fyrir útkeyrslur Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:59
Verðbólgan er næstmest hér Verðbólga innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) mældist 2,1 prósent á ársgrundvelli í september, samanborið við 3 prósent mánuðinn á undan. Verðbólgan er líkt og fyrri mánuði næstmest hér á landi. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:58