Þýski boltinn Lehmann meiddur og í leikbanni Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur mikið verið í fréttum síðustu daga enda hefur hann verið að láta reka sig út af og svo kastaði hann af sér vatni í leik um daginn. Fótbolti 16.12.2009 13:59 Meiri líkur á að vinna í lottóinu en að ég verði áfram hjá Bayern Luca Toni segir að það séu meiri líkur á því að vinna í lottóinu en að hann verði áfram í herbúðum Bayern München. Hann segir að framtíðin sín ráðist á næstu tíu dögum. Fótbolti 14.12.2009 14:57 Skoruðu þrjú sjálfsmörk í einum leik Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Hannover 96 vilja sjálfsagt gleyma leik sínum um helgina við Borussia Mönchengladbach sem allra fyrst. Fótbolti 14.12.2009 10:27 Löwen valtaði yfir Magdeburg Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen skaust upp í þriðja sætið í þýsku bundesligunni í kvöld með því að slátra Magdeburg, 40-21. Handbolti 12.12.2009 20:48 Efsta liðið gerði jafntefli við neðsta liðið Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er botnlið Herthu Berlínar náði jafntefli gegn toppliði Leverkusen á heimavelli, 2-2. Fótbolti 11.12.2009 22:17 Louis Van Gaal: Bayern yfirspilaði Juventus frá byrjun Bayern Munchen tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með frábærum 4-1 sigri á Juventus sem sat fyrir vikið eftir og þarf að taka þátt í Evrópudeildinni eins og Liverpool. Fótbolti 9.12.2009 12:00 Manchester United viðurkennir áhuga á Edin Dzeko Mike Phelan,aðstoðarþjálfari Manchester United hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á að kaupa Edin Dzeko, framherja þýska liðsins Wolfsburg, í janúar. Bosníumaðurinn hefur verið orðaður við mörg stórlið eftir frábæra frammistöðu í bundesligunni en hann er aðeins 23 ára gamall. Enski boltinn 6.12.2009 11:14 Stuttgart búið að reka Markus Babbel Markus Babbel var í dag rekinn frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum sínum. Babbel sem er fyrrum leikmaður Bayern Munchen og Liverpool, hefur verið þjálfari Stuttgart síðan í nóvember 2008. Fótbolti 6.12.2009 12:29 Bayern Munchen hefur engan áhuga á Ryan Babel Ryan Babel er ekki á leiðinni til þýska liðsins Bayern Munchen á sex mánaða lánsamningi eins og skrifað var um í ensku blöðunum. Bayern hefur engan áhuga á því að fá Hollendinginn til Munchen. Fótbolti 30.11.2009 13:24 Kiessling með þrennur er Leverkusen fór á toppinn Bayer Leverkusen er með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Stuttgart á heimavelli. Fótbolti 29.11.2009 22:11 Bremen náði jafntefli gegn meisturunum Werder Bremen og Wolfsburg skildu í dag jöfn, 2-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en sex leikir fóru fram í deildinni í dag. Fótbolti 28.11.2009 20:55 Van Gaal: Toni má leita sér að öðru félagi Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur nú staðfest það sem þýskir fjölmiðlar héldu fram í gær að framherjinn Luca Toni ætti enga framtíð hjá þýska félaginu. Fótbolti 26.11.2009 18:02 Toni rekinn úr liði Bayern Þýskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, hafi rekið Luca Toni úr liðinu. Fótbolti 25.11.2009 10:32 Kona Ribery komin með Svínaflensuna - þarf að æfa einn Franck Ribery fær ekki að æfa með félögum sínum í Bayern Munchen að ótta við smithættu en konan hans greindist á dögunum með Svínaflensuna. Riberry er að ná sér að hnémeiðslunum. Fótbolti 24.11.2009 17:08 Luca Toni búinn að fá nóg af Van Gaal Luca Toni segir að þolinmæði hans gagnvart Louis van Gaal, knattspyrnustjóra Bayern München, sé á þrotum. Fótbolti 24.11.2009 10:23 Jens Lehmann kominn á fimmtugsaldurinn - sá áttundi í sögunni Jens Lehmann, markvörður Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal, varð fertugur á dögunum og getur á morgun orðið áttundi leikmaðurinn í sögu þýsku bundesligunni sem spilar eftir að hann dettur inn á fimmtugsaldurinn. Fótbolti 20.11.2009 16:45 Þúsundir á minningarathöfn um Enke Tugir þúsunda taka nú þátt í minningarathöfn um þýska landsliðsmarkvörðinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í síðustu viku. Fótbolti 15.11.2009 11:54 Leik Þýskalands og Chile aflýst af virðingu við Enke Nú er ljóst að það verður ekkert af vináttuleik Þýskalands og Chile um helgina. Ákveðið var að aflýsa leiknum í dag af virðingu við Robert Enke. Fótbolti 11.11.2009 14:54 Enke sárt saknað - myndir Það ríkir þjóðarsorg í Þýskalandi eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke svipti sig lífi í gær. Fótbolti 11.11.2009 11:42 Þjóðverjar minnast Enke Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest. Fótbolti 11.11.2009 10:00 Búið að staðfesta að Enke hafi framið sjálfsmorð Þau hræðilegu tíðindi að markvörðurinn Robert Enke hafi framið sjálfsmorð hafa nú verið staðfest í þýskum fjölmiðlum. Jörg Neblung, ráðgjafi Enke, staðfesti tíðindin válegu í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 21:53 Markvörðurinn Robert Enke er látinn - hugsanlegt sjálfsmorð Þýski markvörðurinn Robert Enke hjá Hannover 96 er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. Martin Kind, forseti Hannover 96, staðfesti fregnirnar í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 20:18 FC Bayern sektar Toni og Lahm FC Bayern hefur ákveðið að sekta framherjann Luca Toni og varnarmanninn Philipp Lahm fyrir hegðun þeirra um helgina. Fótbolti 9.11.2009 10:55 Toni keyrði heim í hálfleik Luca Toni, leikmaður Bayern München, á ekki von á góðu eftir að hann yfirgaf völlinn og keyrði heim eftir að honum var skipt út af í hálfleik í leik Bayern gegn Schalke í dag. Fótbolti 7.11.2009 19:07 Buffon orðaður við Bayern og United Gianluigi Buffon, markvörður Juventus á Ítalíu, er nú orðaður við bæði Manchester United og Bayern München í ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 4.11.2009 11:12 Englendingar vilja Aaron Hunt í landsliðið Aaron Hunt, leikmaður Werder Bremen, er nú sagður hafa vakið athygli forráðamanna enska knattspyrnusambandsins sem vilja að hann spili með enska landsliðinu í framtíðinni. Enski boltinn 2.11.2009 11:03 Manuel Neuer nú orðaður við United Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04. Enski boltinn 2.11.2009 10:46 Fær Matthaus loksins tækfærið heima? - orðaður við Hertha Lothar Matthaus, fyrirliði Heimsmeistaraliðs Þjóðverja frá 1990 og leikjahæsti landsliðsmaður Þýskalands frá upphafi, hefur verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Hertha Berlin. Hertha er á botni þýsku deildarinnar og rak í gær þjálfara sinn Lucien Favre. Fótbolti 29.9.2009 11:14 Hamburg vann Bayern Hamburg hélt toppsæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bayern München í gær. Hamburg og Bayer Leverkusen eru bæði taplaus með sautján stig á toppi deildarinnar en Hamburg með betra markahlutfall. Fótbolti 26.9.2009 23:32 Lehmann settur út úr liðinu fyrir að skreppa á Októberhátíðina Jens Lehmann, markvörður VfB Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal og þýska landsliðsins, er kominn í vandræði hjá félagi sínu eftir að hafa skroppið á Október-hátíðina án leyfis. Fótbolti 21.9.2009 20:09 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 116 ›
Lehmann meiddur og í leikbanni Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur mikið verið í fréttum síðustu daga enda hefur hann verið að láta reka sig út af og svo kastaði hann af sér vatni í leik um daginn. Fótbolti 16.12.2009 13:59
Meiri líkur á að vinna í lottóinu en að ég verði áfram hjá Bayern Luca Toni segir að það séu meiri líkur á því að vinna í lottóinu en að hann verði áfram í herbúðum Bayern München. Hann segir að framtíðin sín ráðist á næstu tíu dögum. Fótbolti 14.12.2009 14:57
Skoruðu þrjú sjálfsmörk í einum leik Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Hannover 96 vilja sjálfsagt gleyma leik sínum um helgina við Borussia Mönchengladbach sem allra fyrst. Fótbolti 14.12.2009 10:27
Löwen valtaði yfir Magdeburg Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen skaust upp í þriðja sætið í þýsku bundesligunni í kvöld með því að slátra Magdeburg, 40-21. Handbolti 12.12.2009 20:48
Efsta liðið gerði jafntefli við neðsta liðið Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er botnlið Herthu Berlínar náði jafntefli gegn toppliði Leverkusen á heimavelli, 2-2. Fótbolti 11.12.2009 22:17
Louis Van Gaal: Bayern yfirspilaði Juventus frá byrjun Bayern Munchen tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með frábærum 4-1 sigri á Juventus sem sat fyrir vikið eftir og þarf að taka þátt í Evrópudeildinni eins og Liverpool. Fótbolti 9.12.2009 12:00
Manchester United viðurkennir áhuga á Edin Dzeko Mike Phelan,aðstoðarþjálfari Manchester United hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á að kaupa Edin Dzeko, framherja þýska liðsins Wolfsburg, í janúar. Bosníumaðurinn hefur verið orðaður við mörg stórlið eftir frábæra frammistöðu í bundesligunni en hann er aðeins 23 ára gamall. Enski boltinn 6.12.2009 11:14
Stuttgart búið að reka Markus Babbel Markus Babbel var í dag rekinn frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum sínum. Babbel sem er fyrrum leikmaður Bayern Munchen og Liverpool, hefur verið þjálfari Stuttgart síðan í nóvember 2008. Fótbolti 6.12.2009 12:29
Bayern Munchen hefur engan áhuga á Ryan Babel Ryan Babel er ekki á leiðinni til þýska liðsins Bayern Munchen á sex mánaða lánsamningi eins og skrifað var um í ensku blöðunum. Bayern hefur engan áhuga á því að fá Hollendinginn til Munchen. Fótbolti 30.11.2009 13:24
Kiessling með þrennur er Leverkusen fór á toppinn Bayer Leverkusen er með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Stuttgart á heimavelli. Fótbolti 29.11.2009 22:11
Bremen náði jafntefli gegn meisturunum Werder Bremen og Wolfsburg skildu í dag jöfn, 2-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en sex leikir fóru fram í deildinni í dag. Fótbolti 28.11.2009 20:55
Van Gaal: Toni má leita sér að öðru félagi Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur nú staðfest það sem þýskir fjölmiðlar héldu fram í gær að framherjinn Luca Toni ætti enga framtíð hjá þýska félaginu. Fótbolti 26.11.2009 18:02
Toni rekinn úr liði Bayern Þýskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, hafi rekið Luca Toni úr liðinu. Fótbolti 25.11.2009 10:32
Kona Ribery komin með Svínaflensuna - þarf að æfa einn Franck Ribery fær ekki að æfa með félögum sínum í Bayern Munchen að ótta við smithættu en konan hans greindist á dögunum með Svínaflensuna. Riberry er að ná sér að hnémeiðslunum. Fótbolti 24.11.2009 17:08
Luca Toni búinn að fá nóg af Van Gaal Luca Toni segir að þolinmæði hans gagnvart Louis van Gaal, knattspyrnustjóra Bayern München, sé á þrotum. Fótbolti 24.11.2009 10:23
Jens Lehmann kominn á fimmtugsaldurinn - sá áttundi í sögunni Jens Lehmann, markvörður Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal, varð fertugur á dögunum og getur á morgun orðið áttundi leikmaðurinn í sögu þýsku bundesligunni sem spilar eftir að hann dettur inn á fimmtugsaldurinn. Fótbolti 20.11.2009 16:45
Þúsundir á minningarathöfn um Enke Tugir þúsunda taka nú þátt í minningarathöfn um þýska landsliðsmarkvörðinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í síðustu viku. Fótbolti 15.11.2009 11:54
Leik Þýskalands og Chile aflýst af virðingu við Enke Nú er ljóst að það verður ekkert af vináttuleik Þýskalands og Chile um helgina. Ákveðið var að aflýsa leiknum í dag af virðingu við Robert Enke. Fótbolti 11.11.2009 14:54
Enke sárt saknað - myndir Það ríkir þjóðarsorg í Þýskalandi eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke svipti sig lífi í gær. Fótbolti 11.11.2009 11:42
Þjóðverjar minnast Enke Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest. Fótbolti 11.11.2009 10:00
Búið að staðfesta að Enke hafi framið sjálfsmorð Þau hræðilegu tíðindi að markvörðurinn Robert Enke hafi framið sjálfsmorð hafa nú verið staðfest í þýskum fjölmiðlum. Jörg Neblung, ráðgjafi Enke, staðfesti tíðindin válegu í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 21:53
Markvörðurinn Robert Enke er látinn - hugsanlegt sjálfsmorð Þýski markvörðurinn Robert Enke hjá Hannover 96 er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. Martin Kind, forseti Hannover 96, staðfesti fregnirnar í kvöld. Fótbolti 10.11.2009 20:18
FC Bayern sektar Toni og Lahm FC Bayern hefur ákveðið að sekta framherjann Luca Toni og varnarmanninn Philipp Lahm fyrir hegðun þeirra um helgina. Fótbolti 9.11.2009 10:55
Toni keyrði heim í hálfleik Luca Toni, leikmaður Bayern München, á ekki von á góðu eftir að hann yfirgaf völlinn og keyrði heim eftir að honum var skipt út af í hálfleik í leik Bayern gegn Schalke í dag. Fótbolti 7.11.2009 19:07
Buffon orðaður við Bayern og United Gianluigi Buffon, markvörður Juventus á Ítalíu, er nú orðaður við bæði Manchester United og Bayern München í ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 4.11.2009 11:12
Englendingar vilja Aaron Hunt í landsliðið Aaron Hunt, leikmaður Werder Bremen, er nú sagður hafa vakið athygli forráðamanna enska knattspyrnusambandsins sem vilja að hann spili með enska landsliðinu í framtíðinni. Enski boltinn 2.11.2009 11:03
Manuel Neuer nú orðaður við United Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04. Enski boltinn 2.11.2009 10:46
Fær Matthaus loksins tækfærið heima? - orðaður við Hertha Lothar Matthaus, fyrirliði Heimsmeistaraliðs Þjóðverja frá 1990 og leikjahæsti landsliðsmaður Þýskalands frá upphafi, hefur verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Hertha Berlin. Hertha er á botni þýsku deildarinnar og rak í gær þjálfara sinn Lucien Favre. Fótbolti 29.9.2009 11:14
Hamburg vann Bayern Hamburg hélt toppsæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bayern München í gær. Hamburg og Bayer Leverkusen eru bæði taplaus með sautján stig á toppi deildarinnar en Hamburg með betra markahlutfall. Fótbolti 26.9.2009 23:32
Lehmann settur út úr liðinu fyrir að skreppa á Októberhátíðina Jens Lehmann, markvörður VfB Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal og þýska landsliðsins, er kominn í vandræði hjá félagi sínu eftir að hafa skroppið á Október-hátíðina án leyfis. Fótbolti 21.9.2009 20:09
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent