Þýski boltinn FC Bayern hvíldi menn og datt úr efsta sætinu Bayern München hvíldi þá Arjen Robben og Franck Ribery þegar liðið tók á móti Stuttgart í þýsku deildinni í dag. Bayern er að fara að leika gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudag. Fótbolti 27.3.2010 20:22 Robben tryggði Bayern sæti í bikarúrslitaleiknum Hollendingurinn Arjen Robben skoraði eina mark leiksins í framlengingu þegar Bayern Munchen tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Þýskalandi með 1-0 sigri á Schalke í kvöld. Bayern komst þar með í bikarúrslitaleikinn í sautjánda sinn. Fótbolti 24.3.2010 22:50 Ribery vill ekki fara til Englands Franski vængmaðurinn hjá FC Bayern, Franck Ribery, segir að ekki komi til greina að fara frá félaginu yfir til Englands. Fótbolti 24.3.2010 14:06 FC Bayern að undirbúa tilboð í Nicklas Bendtner Samkvæmt Sunday Times er þýskaliði FC Bayern að undirbúa tilboð næsta sumar í Danska framherjann, Nicklas Bendtner, sem leikur með Arsenal. Fótbolti 21.3.2010 13:35 Ballack mölvaði andlit fyrrum liðsfélaga Argentínumaðurinn Martin Demichelis kom afar illa út úr samskiptum sínum við Chelsea-manninn Michael Ballack í vináttulandsleik Argentínu og Þýskalands á dögunum. Fótbolti 17.3.2010 16:35 Stuðningsmenn Hertha réðust inn á völlinn eftir tapið í gær Leikmenn, þjálfarar og dómarar máttu þakka fyrir að sleppa undan reiðum stuðningsmönum Herthu Berlin sem réðust inn á völlinn eftir 1-2 tap liðsins á móti Nurnberg á Ólympíuleikvanginum í Berlín í gær. Fótbolti 13.3.2010 22:26 Tvö mörk frá Arjen Robben komu Bayern á toppinn Hollendingurinn Arjen Robben tryggði Bayern Munchen toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að skora bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Freiburg. Fótbolti 13.3.2010 21:02 Komst ekki til Þýskalands vegna flughræðslu Þýska félagið HSV endurheimti Perúmanninn Paolo Guerrero loks í gær eftir að hann hafði dvalið í heimalandinu í heila tvo mánuði þar sem hann varð allt í einu flughræddur. Fótbolti 12.3.2010 15:54 Hanskarnir hans Jens Lehmann upp á hillu í vor Þýski markvörðurinn Jens Lehmann, núverandi markvörður Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal, segist vera á sínu síðasta tímabili í þýska boltanum en þessi 40 ára markvörður segist ekki vilja lengur standa í vegi fyrir ungu markvörðum Stuttgart-liðsins. Fótbolti 10.3.2010 10:46 Nistelrooy vill vera áfram í Þýskalandi Hollenski framherjinn, Ruud Van Nistelrooy, er afar ánægður í herbúðum þýska félagsins HSV og er til í að skuldbinda sig félaginu til næstu ára. Fótbolti 10.3.2010 13:50 Podolski vildi slást við íþróttafréttamann Lukas Podolski, landsliðsmaður Þýskalands, kunni ekki að meta spurningar íþróttafréttamannsins Christian Ortlepp eftir landsleik Þýskalands og Argentínu í gær. Fótbolti 4.3.2010 14:14 Ribery skaut Bayern á toppinn Franck Ribery skoraði eina markið í leik Bayern München og Hamburger í þýska boltanum í dag. Markið kom á 78. mínútu leiksins. Fótbolti 28.2.2010 18:17 Garðar spilaði með Hansa í gær Landsliðsmaðurinn Garðar Jóhannsson var í byrjunarliði Hansa Rostock í gær er það gerði markalaust jafntefli gegn Union Berlin. Fótbolti 24.2.2010 23:34 Jancker ætlar að leggja skóna á hilluna næsta sumar Framherjinn Carsten Jancker hefur tilkynnt að hann hafi hug á því að leggja skóna á hilluna frægu næsta sumar þegar samningur hans við Mattersburg rennur út. Fótbolti 15.2.2010 19:25 Ribery: Henry vill fá mig til Barcelona Franski vængmaðurinn Franck Ribery hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að yfirgefa Þýskaland til þess að vinna einhverja titla. Hann hefur einnig viðurkennt að Thierry Henry, félagi hans í franska landsliðinu, vilji fá hann til Barcelona. Fótbolti 9.2.2010 09:50 Bayern München vann áttunda leikinn í röð Bayern München komst upp að hlið Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri gegn meisturum Wolfsburg í dag. Þetta var áttundi sigurleikur Bæjara í röð en liðið hefur nú ekki tapað í deildinni síðan í september. Fótbolti 6.2.2010 18:15 Frings: Eigum ekki skilið að klæðast treyju félagsins Torsten Frings, fyrirliði Werder Bremen, er allt annað en ánægður með gengi liðsins síðustu vikur og vill sjá leikmenn spila af meira stolti fyrir félagið. Fótbolti 5.2.2010 15:30 Bayern setur Ribery úrslitakosti Framtíð Frakkans, Franck Ribery, er enn í lausu lofti og því hefur félagið sett honum úrslitakosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið í mars eða hann fær ekki að spila meira. Fótbolti 1.2.2010 18:40 Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 12:30 Nistelrooy til Hamburger Þýska félagið Hamburger SV hefur krækt í hollenska sóknarmanninn Ruud van Nistelrooy. Leikmaðurinn hefur verið úti í kuldanum hjá Real Madrid að undanförnu og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa lent í erfiðum meiðslum. Fótbolti 24.1.2010 10:56 Huntelaar á leið til HSV AC Milan hefur samþykkt að lána hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar til þýska félagsins, HSV, út leiktíðina. Fótbolti 22.1.2010 09:55 Helgi Valur samdi við Hansa Rostock Helgi Valur Daníelsson varð í dag annar landsliðsmaðurinn sem skrifar undir samning við þýska félagið Hansa Rostock. Hann er búinn að skrifa undir samning við félagið til ársins 2013. Mbl.is greindi frá þessu í dag. Fótbolti 21.1.2010 10:31 Þjálfari Hansa hrósar Garðari og vill sjá aðeins meira Andreas Zachhuber, þjálfari Hansa Rostock, framlengdi dvöl Garðars Jóhannssonar hjá félaginu og vill sjá meira til íslenska landsliðsframherjans. Garðar segir í viðtali við heimasíðu félagsins að hann vonist eftir samningstilboði. Fótbolti 14.1.2010 11:18 Garðar lengur hjá Hansa Rostock Landsliðsframherjinn Garðar Jóhannsson hefur verið við æfingar hjá þýska félaginu Hansa Rostock síðustu daga og hefur augljóslega gengið ágætlega því félagið vill skoða hann betur. Fótbolti 13.1.2010 12:31 Ribery vill fá framtíðina á hreint fyrir sumarið Frakkinn Franck Ribery segir að hann vill fá framtíð sína á hreint áður en HM í Suður-Afríku hefst í sumar. Fótbolti 6.1.2010 14:39 Lehmann stal gleraugum af stuðningsmanni og gæti verið kærður Jens Lehmann markmaður Stuttgart gæti átt yfir höfðu sér kæru vegna þjófnaðar. Ástæðan er sú að hann tók gleraugu af stuðningsmanni eftir leik í þýsku úrvalsdeildinni í desember. Fótbolti 25.12.2009 16:03 Toni má fara frítt frá Bayern Luca Toni má fara frítt frá Bayern München þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Þetta sagði Uli Höness, framkvæmdarstjóri Bayern, í samtali við þýska fjölmiðla í dag. Fótbolti 20.12.2009 23:16 Bayern fór illa með Herthu Bayern München vann í dag 5-2 sigur á botnliði Herthu Berlínar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.12.2009 16:36 Framlengi bara ef Bayern styrkir sig Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness. Fótbolti 17.12.2009 17:39 Joachim Löw áfram landsliðsþjálfari Þjóðverja til 2012 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið til ársins 2012. Fótbolti 17.12.2009 11:59 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 116 ›
FC Bayern hvíldi menn og datt úr efsta sætinu Bayern München hvíldi þá Arjen Robben og Franck Ribery þegar liðið tók á móti Stuttgart í þýsku deildinni í dag. Bayern er að fara að leika gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudag. Fótbolti 27.3.2010 20:22
Robben tryggði Bayern sæti í bikarúrslitaleiknum Hollendingurinn Arjen Robben skoraði eina mark leiksins í framlengingu þegar Bayern Munchen tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Þýskalandi með 1-0 sigri á Schalke í kvöld. Bayern komst þar með í bikarúrslitaleikinn í sautjánda sinn. Fótbolti 24.3.2010 22:50
Ribery vill ekki fara til Englands Franski vængmaðurinn hjá FC Bayern, Franck Ribery, segir að ekki komi til greina að fara frá félaginu yfir til Englands. Fótbolti 24.3.2010 14:06
FC Bayern að undirbúa tilboð í Nicklas Bendtner Samkvæmt Sunday Times er þýskaliði FC Bayern að undirbúa tilboð næsta sumar í Danska framherjann, Nicklas Bendtner, sem leikur með Arsenal. Fótbolti 21.3.2010 13:35
Ballack mölvaði andlit fyrrum liðsfélaga Argentínumaðurinn Martin Demichelis kom afar illa út úr samskiptum sínum við Chelsea-manninn Michael Ballack í vináttulandsleik Argentínu og Þýskalands á dögunum. Fótbolti 17.3.2010 16:35
Stuðningsmenn Hertha réðust inn á völlinn eftir tapið í gær Leikmenn, þjálfarar og dómarar máttu þakka fyrir að sleppa undan reiðum stuðningsmönum Herthu Berlin sem réðust inn á völlinn eftir 1-2 tap liðsins á móti Nurnberg á Ólympíuleikvanginum í Berlín í gær. Fótbolti 13.3.2010 22:26
Tvö mörk frá Arjen Robben komu Bayern á toppinn Hollendingurinn Arjen Robben tryggði Bayern Munchen toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að skora bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Freiburg. Fótbolti 13.3.2010 21:02
Komst ekki til Þýskalands vegna flughræðslu Þýska félagið HSV endurheimti Perúmanninn Paolo Guerrero loks í gær eftir að hann hafði dvalið í heimalandinu í heila tvo mánuði þar sem hann varð allt í einu flughræddur. Fótbolti 12.3.2010 15:54
Hanskarnir hans Jens Lehmann upp á hillu í vor Þýski markvörðurinn Jens Lehmann, núverandi markvörður Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal, segist vera á sínu síðasta tímabili í þýska boltanum en þessi 40 ára markvörður segist ekki vilja lengur standa í vegi fyrir ungu markvörðum Stuttgart-liðsins. Fótbolti 10.3.2010 10:46
Nistelrooy vill vera áfram í Þýskalandi Hollenski framherjinn, Ruud Van Nistelrooy, er afar ánægður í herbúðum þýska félagsins HSV og er til í að skuldbinda sig félaginu til næstu ára. Fótbolti 10.3.2010 13:50
Podolski vildi slást við íþróttafréttamann Lukas Podolski, landsliðsmaður Þýskalands, kunni ekki að meta spurningar íþróttafréttamannsins Christian Ortlepp eftir landsleik Þýskalands og Argentínu í gær. Fótbolti 4.3.2010 14:14
Ribery skaut Bayern á toppinn Franck Ribery skoraði eina markið í leik Bayern München og Hamburger í þýska boltanum í dag. Markið kom á 78. mínútu leiksins. Fótbolti 28.2.2010 18:17
Garðar spilaði með Hansa í gær Landsliðsmaðurinn Garðar Jóhannsson var í byrjunarliði Hansa Rostock í gær er það gerði markalaust jafntefli gegn Union Berlin. Fótbolti 24.2.2010 23:34
Jancker ætlar að leggja skóna á hilluna næsta sumar Framherjinn Carsten Jancker hefur tilkynnt að hann hafi hug á því að leggja skóna á hilluna frægu næsta sumar þegar samningur hans við Mattersburg rennur út. Fótbolti 15.2.2010 19:25
Ribery: Henry vill fá mig til Barcelona Franski vængmaðurinn Franck Ribery hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að yfirgefa Þýskaland til þess að vinna einhverja titla. Hann hefur einnig viðurkennt að Thierry Henry, félagi hans í franska landsliðinu, vilji fá hann til Barcelona. Fótbolti 9.2.2010 09:50
Bayern München vann áttunda leikinn í röð Bayern München komst upp að hlið Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri gegn meisturum Wolfsburg í dag. Þetta var áttundi sigurleikur Bæjara í röð en liðið hefur nú ekki tapað í deildinni síðan í september. Fótbolti 6.2.2010 18:15
Frings: Eigum ekki skilið að klæðast treyju félagsins Torsten Frings, fyrirliði Werder Bremen, er allt annað en ánægður með gengi liðsins síðustu vikur og vill sjá leikmenn spila af meira stolti fyrir félagið. Fótbolti 5.2.2010 15:30
Bayern setur Ribery úrslitakosti Framtíð Frakkans, Franck Ribery, er enn í lausu lofti og því hefur félagið sett honum úrslitakosti. Annað hvort skrifar hann undir nýjan samning við félagið í mars eða hann fær ekki að spila meira. Fótbolti 1.2.2010 18:40
Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 12:30
Nistelrooy til Hamburger Þýska félagið Hamburger SV hefur krækt í hollenska sóknarmanninn Ruud van Nistelrooy. Leikmaðurinn hefur verið úti í kuldanum hjá Real Madrid að undanförnu og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa lent í erfiðum meiðslum. Fótbolti 24.1.2010 10:56
Huntelaar á leið til HSV AC Milan hefur samþykkt að lána hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar til þýska félagsins, HSV, út leiktíðina. Fótbolti 22.1.2010 09:55
Helgi Valur samdi við Hansa Rostock Helgi Valur Daníelsson varð í dag annar landsliðsmaðurinn sem skrifar undir samning við þýska félagið Hansa Rostock. Hann er búinn að skrifa undir samning við félagið til ársins 2013. Mbl.is greindi frá þessu í dag. Fótbolti 21.1.2010 10:31
Þjálfari Hansa hrósar Garðari og vill sjá aðeins meira Andreas Zachhuber, þjálfari Hansa Rostock, framlengdi dvöl Garðars Jóhannssonar hjá félaginu og vill sjá meira til íslenska landsliðsframherjans. Garðar segir í viðtali við heimasíðu félagsins að hann vonist eftir samningstilboði. Fótbolti 14.1.2010 11:18
Garðar lengur hjá Hansa Rostock Landsliðsframherjinn Garðar Jóhannsson hefur verið við æfingar hjá þýska félaginu Hansa Rostock síðustu daga og hefur augljóslega gengið ágætlega því félagið vill skoða hann betur. Fótbolti 13.1.2010 12:31
Ribery vill fá framtíðina á hreint fyrir sumarið Frakkinn Franck Ribery segir að hann vill fá framtíð sína á hreint áður en HM í Suður-Afríku hefst í sumar. Fótbolti 6.1.2010 14:39
Lehmann stal gleraugum af stuðningsmanni og gæti verið kærður Jens Lehmann markmaður Stuttgart gæti átt yfir höfðu sér kæru vegna þjófnaðar. Ástæðan er sú að hann tók gleraugu af stuðningsmanni eftir leik í þýsku úrvalsdeildinni í desember. Fótbolti 25.12.2009 16:03
Toni má fara frítt frá Bayern Luca Toni má fara frítt frá Bayern München þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. Þetta sagði Uli Höness, framkvæmdarstjóri Bayern, í samtali við þýska fjölmiðla í dag. Fótbolti 20.12.2009 23:16
Bayern fór illa með Herthu Bayern München vann í dag 5-2 sigur á botnliði Herthu Berlínar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.12.2009 16:36
Framlengi bara ef Bayern styrkir sig Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness. Fótbolti 17.12.2009 17:39
Joachim Löw áfram landsliðsþjálfari Þjóðverja til 2012 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið til ársins 2012. Fótbolti 17.12.2009 11:59
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent