Þýski boltinn

Fréttamynd

Ballack meiddist í jafntefli Leverkusen

Michael Ballack haltraði útaf í 2-2 jafntefli Bayer Leverkusen á móti Hanover í þýsku úrvalsdeildinni í gær og það ætlar að ganga illa hjá fyrirliða þýska landsliðsins að ná aftur sínum full styrk eftir meiðslin sem héldu honum frá HM í Suður-Afríku í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Camoranesi til Þýskalands

Miðjumaðurinn gamalreyndi Mauro Camoranesi er mættur til Þýskalands og hefur gengið til liðs við Stuttgart frá Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi orðinn leikmaður Hoffenheim

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hoffenheim. Gylfi gekkst undir læknisskoðun í gær og skrifaði svo undir fjögurra ára samning við þýska liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Silvestre til Werder Bremen

Mikael Silvestre, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska félagið Werder Bremen.

Fótbolti
Fréttamynd

FC Bayern lá fyrir nýliðunum

Það urðu heldur betur óvænt úrslit í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar nýliðar Kaiserslautern unnu sigur á stórliði FC Bayern 2-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Frábært að Ribery fór í bann

Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er hæstánægður með það að franska knattspyrnusambandið hafi sett leikmann félagsins, Franck Ribery, í þriggja leikja bann. Hann telur að það sé gott fyrir Bayern.

Fótbolti
Fréttamynd

Olic frá í nokkrar vikur

FC Bayern varð fyrir áfalli þegar ljóst varð að króatíski framherjinn, Ivica Olic, getur ekki leikið vegna hnémeiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

FC Bayern vill fá Kakuta

Frakkanum Gael Kakuta skaut upp á stjörnuhimininn síðasta vetur þegar félagaskipti hans frá Lens til Chelsea lentu inn á borði FIFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Iker Casillas varði þrjár vítaspyrnur frá Bæjurum

Iker Casillas, markvörður og nýr aðalfyrirliði Real Madrid, var í miklu stuði þegar Real Madrid vann 4-2 sigur á Bayern Munchen í vítakeppni í gær. Casillas afrekaði þetta í árlegum leik til heiðurs Franz Beckenbauer sem fram fór í Munchen í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Slegist um Diego

Þýsku félögin Schalke og Wolfsburg berjast nú hatrammlega um að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Diego sem leikur með Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Sepp Blatter er gamaldags

Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er ekki í aðdáendaklúbbi alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og gagnrýnir sambandið harkalega fyrir silaleg vinnubrögð í tæknimálum og að bæta við dómurum.

Fótbolti