Þýski boltinn Bæjarar rasskelltu Schalke alveg eins og Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Schalke 04 en þessi lið eru bæði í Meistaradeildinni. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 1.3.2014 19:37 Bayern stefnir hraðbyri að titlinum Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 18:55 Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 21.2.2014 07:56 Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. Fótbolti 20.2.2014 10:42 Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München. Enski boltinn 20.2.2014 08:36 Wenger talaði við Robben eftir leikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki alltof sáttur með Arjen Robben hjá Bayern München eftir fyrri leik Arsenal og Bayern í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 20.2.2014 08:20 Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19.2.2014 10:01 Bæjarar búast við mikilli hörku frá Arsenal-mönnum Leikmenn Bayern München búa sig undir harðan leik á móti Arsenal á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2014 12:29 Netzer: Draxler liggur ekkert á Gamla goðsögnin Gunter Netzer hjá Borussia Mönchengladbach segir að Julian Draxler leikmaður Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eigi að flýta sér hægt að læra leikinn hjá liði sínu áður en hann haldi á vit ævintýra erlendis. Fótbolti 9.2.2014 12:27 Enn einn sigurinn hjá Bayern Bayern München vann sinn tólfta sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið vann Nürnberg á útivelli í dag, 2-0. Fótbolti 8.2.2014 17:42 Frábær sigur hjá Ljónunum í Flensburg Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen unnu mjög sterkan útisigur á Flensburg, 23-27, í kvöld. Handbolti 5.2.2014 20:52 Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. Fótbolti 2.2.2014 22:22 Ekkert hik á Bayern Munchen Ekkert virðist geta komið í veg fyrir það að Bayern Munchen vinni þýska titilinn annað árið í röð, eftir 19 leiki er liðið með þrettán stiga forskot á Leverkusen í öðru sæti. Fótbolti 2.2.2014 18:54 Fyrsti sigur Dortmund síðan í lok nóvember Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Borussia Dortmund þegar liðið vann 2-1 útisigur á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 31.1.2014 21:50 Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma. Fótbolti 29.1.2014 21:13 Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. Handbolti 27.1.2014 14:21 Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Fótbolti 27.1.2014 09:51 Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. Fótbolti 26.1.2014 12:16 Bayern heldur uppteknum hætti Þýski boltinn byrjaði að rúlla á nýjan leik í kvöld en meistarar Bayern München unnu þá 2-0 sigur á Gladbach á útivelli. Fótbolti 24.1.2014 21:26 Manchester United ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu félaga í heimi Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum. Enski boltinn 23.1.2014 09:29 Hundruð stuðningsmanna í fimm ára bann Þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke hefur meinað 498 stuðningsmönnum Dortmund frá því að sækja heimavöll félagsins heim næstu fimm árin. Fótbolti 21.1.2014 13:20 Zlatan: Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund. Fótbolti 15.1.2014 17:38 Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. Fótbolti 13.1.2014 15:34 Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. Fótbolti 12.1.2014 21:49 Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. Fótbolti 10.1.2014 19:20 Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum. Enski boltinn 10.1.2014 13:49 Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 9.1.2014 15:48 Fyrrum landsliðsmaður Þýskalands kemur úr skápnum Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Fótbolti 8.1.2014 11:45 Wenger reyndi að fá Lewandowski Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir við enska fjölmiðla að félagið hefði skoðað þann möguleika að kaupa sóknarmanninn Robert Lewandowski frá Dortmund. Enski boltinn 6.1.2014 12:16 Lewandowski skrifaði undir fimm ára samning við Bayern Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski hefur gengið frá fimm ára samningi við þýsku meistarana í Bayern Munchen og mun því fara til liðsins í sumar. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Fótbolti 4.1.2014 18:37 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 117 ›
Bæjarar rasskelltu Schalke alveg eins og Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Schalke 04 en þessi lið eru bæði í Meistaradeildinni. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 1.3.2014 19:37
Bayern stefnir hraðbyri að titlinum Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 18:55
Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 21.2.2014 07:56
Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. Fótbolti 20.2.2014 10:42
Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München. Enski boltinn 20.2.2014 08:36
Wenger talaði við Robben eftir leikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki alltof sáttur með Arjen Robben hjá Bayern München eftir fyrri leik Arsenal og Bayern í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 20.2.2014 08:20
Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19.2.2014 10:01
Bæjarar búast við mikilli hörku frá Arsenal-mönnum Leikmenn Bayern München búa sig undir harðan leik á móti Arsenal á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2014 12:29
Netzer: Draxler liggur ekkert á Gamla goðsögnin Gunter Netzer hjá Borussia Mönchengladbach segir að Julian Draxler leikmaður Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eigi að flýta sér hægt að læra leikinn hjá liði sínu áður en hann haldi á vit ævintýra erlendis. Fótbolti 9.2.2014 12:27
Enn einn sigurinn hjá Bayern Bayern München vann sinn tólfta sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið vann Nürnberg á útivelli í dag, 2-0. Fótbolti 8.2.2014 17:42
Frábær sigur hjá Ljónunum í Flensburg Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen unnu mjög sterkan útisigur á Flensburg, 23-27, í kvöld. Handbolti 5.2.2014 20:52
Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. Fótbolti 2.2.2014 22:22
Ekkert hik á Bayern Munchen Ekkert virðist geta komið í veg fyrir það að Bayern Munchen vinni þýska titilinn annað árið í röð, eftir 19 leiki er liðið með þrettán stiga forskot á Leverkusen í öðru sæti. Fótbolti 2.2.2014 18:54
Fyrsti sigur Dortmund síðan í lok nóvember Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Borussia Dortmund þegar liðið vann 2-1 útisigur á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 31.1.2014 21:50
Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma. Fótbolti 29.1.2014 21:13
Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. Handbolti 27.1.2014 14:21
Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Fótbolti 27.1.2014 09:51
Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. Fótbolti 26.1.2014 12:16
Bayern heldur uppteknum hætti Þýski boltinn byrjaði að rúlla á nýjan leik í kvöld en meistarar Bayern München unnu þá 2-0 sigur á Gladbach á útivelli. Fótbolti 24.1.2014 21:26
Manchester United ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu félaga í heimi Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum. Enski boltinn 23.1.2014 09:29
Hundruð stuðningsmanna í fimm ára bann Þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke hefur meinað 498 stuðningsmönnum Dortmund frá því að sækja heimavöll félagsins heim næstu fimm árin. Fótbolti 21.1.2014 13:20
Zlatan: Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund. Fótbolti 15.1.2014 17:38
Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. Fótbolti 13.1.2014 15:34
Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. Fótbolti 12.1.2014 21:49
Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. Fótbolti 10.1.2014 19:20
Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum. Enski boltinn 10.1.2014 13:49
Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 9.1.2014 15:48
Fyrrum landsliðsmaður Þýskalands kemur úr skápnum Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Fótbolti 8.1.2014 11:45
Wenger reyndi að fá Lewandowski Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir við enska fjölmiðla að félagið hefði skoðað þann möguleika að kaupa sóknarmanninn Robert Lewandowski frá Dortmund. Enski boltinn 6.1.2014 12:16
Lewandowski skrifaði undir fimm ára samning við Bayern Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski hefur gengið frá fimm ára samningi við þýsku meistarana í Bayern Munchen og mun því fara til liðsins í sumar. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Fótbolti 4.1.2014 18:37