Ítalski boltinn Sampdoria rak Zenga Markvarðargoðsögnin Walter Zenga er atvinnulaus eftir að hafa misst starf sitt hjá Sampdoria. Fótbolti 10.11.2015 13:53 Fiorentina tyllti sér á toppinn á ný með öruggum sigri Fiorentina náði toppsætinu aftur með 2-0 sigri á Sampdoria á útivelli í kvöld en Fiorentina er fyrir ofan Inter á markatölu að tólf umferðum loknum. Fótbolti 8.11.2015 21:39 Roma vann borgarslaginn | Juventus aftur á sigurbraut Roma vann erkifjendurna í Lazio afar sannfærandi 2-0 í dag en með sigrinum skaust Roma í bili upp fyrir Fiorentina í 2. sætið. Fótbolti 8.11.2015 15:55 Inter vann sjöunda 1-0 sigurinn í vetur Inter náði þriggja stiga forskoti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með 1-0 sigri á Tórínó í dag en þetta var sjöundi 1-0 sigur Inter í vetur. Fótbolti 8.11.2015 13:29 Bragðdauft jafntefli á San Siro AC Milan og Atalanta skyldu jöfn í bragðdaufum leik í ítalska boltanum í kvöld en fyrr í dag töpuðu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona enn einum leiknum. Fótbolti 7.11.2015 21:38 Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Enski boltinn 3.11.2015 16:45 Þrjú stig hjá AC Milan í Róm og þrír sigrar í röð Frábær útisigur hjá AC Milan sem hoppaði upp fyrir Lazio með sigrinum í Róm í kvöld. Fótbolti 1.11.2015 18:35 Verona enn án sigurs | Fiorentina fór á toppinn Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en þrír þeirra enduðu með markalausu jafntefli. Fótbolti 1.11.2015 16:01 Inter tók toppsætið af Roma Inter tyllti sér á toppinn í ítölsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Roma í uppgjöri toppliðanna á San Siro í kvöld. Fótbolti 31.10.2015 21:37 Cuadrado hetjan í borgarslagnum í Tórínó Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado, lánsmaður frá Chelsea, tryggði Juventus dýrmætan 2-1 sigur á Torino í borgarslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.10.2015 18:55 Efstu liðin unnu á Ítalíu | Juventus tapaði Emil Hallfreðsson var ekki með Verona sem er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. Fótbolti 28.10.2015 21:50 Sextán ára strákur í marki AC Milan í gær | Setti met Sinisa Mihajlovic, þjálfari AC Milan, tók þá ákvörðun í gær að láta Gianluigi Donnarumma byrja í marki liðsins um helgina. Það væri svo sem ekkert sérstakt fréttaefni nema af því að Donnarumma er fæddur árið 1999. Fótbolti 26.10.2015 08:04 Roma skaust á toppinn Það var nóg að gerast í ítalska boltanum í dag og fjöldi leikja á dagskrá. AC Milan vann flottan sigur á Sassuolo. Fótbolti 25.10.2015 19:45 Emil og félagar steinlágu fyrir Sampdoria Sampdoria vann nokkuð auðveldan sigur á Hellas Verona 4 - 1 í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.10.2015 13:27 Markalaust í stórleiknum Inter og Juventus gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.10.2015 20:46 Verona varð af dýrmætum stigum | Toppliðið tapaði Emil Hallfreðsson og félagar eru enn í fallsæti eftir 1-1 jafntefli við Udinese. Fótbolti 18.10.2015 15:10 Milan og Torino skildu jöfn | Roma með sigur AC Milan varð af tveimur stigum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Torino í 8. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 17.10.2015 20:45 Hörður Björgvin með frábært mark í tapi | Sjáðu markið Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina mark Cesena í 1-3 tapi gegn Cagliari í dag en þetta var fyrsta mark hans fyrir félagið. Fótbolti 11.10.2015 13:19 Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. Fótbolti 7.10.2015 15:27 Napoli slátraði AC Milan á San Siro | Öll úrslit dagsins Napoli einfaldlega valtaði yfir AC Milan á San Siro í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri Napoli en með sigrinum skaust Napoli upp í 6. sæti. Fótbolti 2.10.2015 15:05 Roma kaupir þrjá leikmenn Roma hefur gengið frá kaupunum á þremur leikmönnum; Mohamed Salah, Edin Dzeko og Iago Falque. Fótbolti 2.10.2015 09:28 Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. Fótbolti 29.9.2015 16:50 Frosinone vann fyrsta sigurinn í efstu deild | Úrslit kvöldsins Nýliðar Frosinone unnu fyrsta leik sinn í ítölsku úrvalsdeildinni í 2-0 sigri á Empoli í kvöld. Þá vann Atalanta 2-1 sigur á Sampdoria á heimavelli. Fótbolti 28.9.2015 21:05 Fiorentina rúllaði yfir Inter og fór á toppinn Fiorentina vann frábæran sigur á Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór 4-1. Fótbolti 26.9.2015 01:25 Emil og félagar hafa ekki enn unnið leik í deildinni Fjórum leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni en Hellas Verona tapaði illa á heimavelli fyrir Lazio, 2-1, en liðið komst 1-0 yfir. Fótbolti 27.9.2015 15:02 Genoa með frábæran sigur á AC Milan Genoa vann frábæran sigur á AC Milan í ítölsku Seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2015 12:13 Enn tapar Juventus Napoli vann Ítalíu-meistara Juventus í Seríu-A deildinni í kvöld, en leikurinn fór 2-1 fyrir Napoli. Fótbolti 26.9.2015 01:01 Allegri: Ég er ekki reiður heldur svekktur Martraðarbyrjun Juventus á tímabilinu hélt áfram í gær þegar Frosinone náði í sitt fyrsta stig í sögunni í Seríu A á heimavelli meistaranna. Fótbolti 24.9.2015 07:55 Inter með fullt hús stiga | Slæmt kvöld hjá Juventus og Roma Inter er enn með fullt hús stiga í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-0 sigur á Verona á San Siro í kvöld. Fótbolti 23.9.2015 14:34 Balotelli skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum með AC Milan Vandræðabarnið Mario Balotelli skoraði eitt marka AC Milan í 3-2 sigri á Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.9.2015 20:44 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 198 ›
Sampdoria rak Zenga Markvarðargoðsögnin Walter Zenga er atvinnulaus eftir að hafa misst starf sitt hjá Sampdoria. Fótbolti 10.11.2015 13:53
Fiorentina tyllti sér á toppinn á ný með öruggum sigri Fiorentina náði toppsætinu aftur með 2-0 sigri á Sampdoria á útivelli í kvöld en Fiorentina er fyrir ofan Inter á markatölu að tólf umferðum loknum. Fótbolti 8.11.2015 21:39
Roma vann borgarslaginn | Juventus aftur á sigurbraut Roma vann erkifjendurna í Lazio afar sannfærandi 2-0 í dag en með sigrinum skaust Roma í bili upp fyrir Fiorentina í 2. sætið. Fótbolti 8.11.2015 15:55
Inter vann sjöunda 1-0 sigurinn í vetur Inter náði þriggja stiga forskoti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með 1-0 sigri á Tórínó í dag en þetta var sjöundi 1-0 sigur Inter í vetur. Fótbolti 8.11.2015 13:29
Bragðdauft jafntefli á San Siro AC Milan og Atalanta skyldu jöfn í bragðdaufum leik í ítalska boltanum í kvöld en fyrr í dag töpuðu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona enn einum leiknum. Fótbolti 7.11.2015 21:38
Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Enski boltinn 3.11.2015 16:45
Þrjú stig hjá AC Milan í Róm og þrír sigrar í röð Frábær útisigur hjá AC Milan sem hoppaði upp fyrir Lazio með sigrinum í Róm í kvöld. Fótbolti 1.11.2015 18:35
Verona enn án sigurs | Fiorentina fór á toppinn Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en þrír þeirra enduðu með markalausu jafntefli. Fótbolti 1.11.2015 16:01
Inter tók toppsætið af Roma Inter tyllti sér á toppinn í ítölsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Roma í uppgjöri toppliðanna á San Siro í kvöld. Fótbolti 31.10.2015 21:37
Cuadrado hetjan í borgarslagnum í Tórínó Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado, lánsmaður frá Chelsea, tryggði Juventus dýrmætan 2-1 sigur á Torino í borgarslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.10.2015 18:55
Efstu liðin unnu á Ítalíu | Juventus tapaði Emil Hallfreðsson var ekki með Verona sem er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. Fótbolti 28.10.2015 21:50
Sextán ára strákur í marki AC Milan í gær | Setti met Sinisa Mihajlovic, þjálfari AC Milan, tók þá ákvörðun í gær að láta Gianluigi Donnarumma byrja í marki liðsins um helgina. Það væri svo sem ekkert sérstakt fréttaefni nema af því að Donnarumma er fæddur árið 1999. Fótbolti 26.10.2015 08:04
Roma skaust á toppinn Það var nóg að gerast í ítalska boltanum í dag og fjöldi leikja á dagskrá. AC Milan vann flottan sigur á Sassuolo. Fótbolti 25.10.2015 19:45
Emil og félagar steinlágu fyrir Sampdoria Sampdoria vann nokkuð auðveldan sigur á Hellas Verona 4 - 1 í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.10.2015 13:27
Markalaust í stórleiknum Inter og Juventus gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.10.2015 20:46
Verona varð af dýrmætum stigum | Toppliðið tapaði Emil Hallfreðsson og félagar eru enn í fallsæti eftir 1-1 jafntefli við Udinese. Fótbolti 18.10.2015 15:10
Milan og Torino skildu jöfn | Roma með sigur AC Milan varð af tveimur stigum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Torino í 8. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 17.10.2015 20:45
Hörður Björgvin með frábært mark í tapi | Sjáðu markið Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina mark Cesena í 1-3 tapi gegn Cagliari í dag en þetta var fyrsta mark hans fyrir félagið. Fótbolti 11.10.2015 13:19
Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. Fótbolti 7.10.2015 15:27
Napoli slátraði AC Milan á San Siro | Öll úrslit dagsins Napoli einfaldlega valtaði yfir AC Milan á San Siro í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri Napoli en með sigrinum skaust Napoli upp í 6. sæti. Fótbolti 2.10.2015 15:05
Roma kaupir þrjá leikmenn Roma hefur gengið frá kaupunum á þremur leikmönnum; Mohamed Salah, Edin Dzeko og Iago Falque. Fótbolti 2.10.2015 09:28
Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. Fótbolti 29.9.2015 16:50
Frosinone vann fyrsta sigurinn í efstu deild | Úrslit kvöldsins Nýliðar Frosinone unnu fyrsta leik sinn í ítölsku úrvalsdeildinni í 2-0 sigri á Empoli í kvöld. Þá vann Atalanta 2-1 sigur á Sampdoria á heimavelli. Fótbolti 28.9.2015 21:05
Fiorentina rúllaði yfir Inter og fór á toppinn Fiorentina vann frábæran sigur á Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór 4-1. Fótbolti 26.9.2015 01:25
Emil og félagar hafa ekki enn unnið leik í deildinni Fjórum leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni en Hellas Verona tapaði illa á heimavelli fyrir Lazio, 2-1, en liðið komst 1-0 yfir. Fótbolti 27.9.2015 15:02
Genoa með frábæran sigur á AC Milan Genoa vann frábæran sigur á AC Milan í ítölsku Seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2015 12:13
Enn tapar Juventus Napoli vann Ítalíu-meistara Juventus í Seríu-A deildinni í kvöld, en leikurinn fór 2-1 fyrir Napoli. Fótbolti 26.9.2015 01:01
Allegri: Ég er ekki reiður heldur svekktur Martraðarbyrjun Juventus á tímabilinu hélt áfram í gær þegar Frosinone náði í sitt fyrsta stig í sögunni í Seríu A á heimavelli meistaranna. Fótbolti 24.9.2015 07:55
Inter með fullt hús stiga | Slæmt kvöld hjá Juventus og Roma Inter er enn með fullt hús stiga í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-0 sigur á Verona á San Siro í kvöld. Fótbolti 23.9.2015 14:34
Balotelli skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum með AC Milan Vandræðabarnið Mario Balotelli skoraði eitt marka AC Milan í 3-2 sigri á Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.9.2015 20:44