Ítalski boltinn

Fréttamynd

Marchisio meiddur og missir af EM

Ítalski miðjumaðurinn Claudio Marchisio mun missa af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Brotist inn til Nainggolan

Ítalska lögreglan greinir frá því að brotist hafi verið inn til miðjumannsins Radja Nainggolan í gærkvöldi en hann leikur með Roma.

Fótbolti
Fréttamynd

Bonucci ekki alvarlega meiddur

Stuðningsmenn Juventus anda eflaust léttar eftir að ljós kom að meiðsli miðvarðarins Leonardo Bonucci eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu.

Fótbolti