Ítalski boltinn

Fréttamynd

Maradona í sárum

Argentínska goðið ósáttur með að Gonzalo Higuaín sé á leið frá Napoli til Juvetnus.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert tilboð borist í Higuain

Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana.

Fótbolti
Fréttamynd

Arftaki Contes fundinn

Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Buffon ætlar að spila til fertugs

Juventus hefur boðað til blaðamannafundar í dag og ítalskir fjölmiðlar hafa komist að því að það sé félagið að fara að tilkynna um nýja samninga hjá þeim Gianluigi Buffon og Andrea Barzagli.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan rétt marði Bologna

Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld.

Fótbolti