Ítalski boltinn Higuaín skoraði ekki í endurkomunni til Napoli Napoli og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2017 20:48 Emil frá vegna nýrnasteinakasts Emil Hallfreðsson lék ekki með Udinese þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2017 13:01 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04 Buffon kominn með flestar mínútur í búningi Juventus Enginn hefur leikið fleiri mínútur fyrir Juventus í efstu deild en markvörðurinn Gianluigi Buffon. Fótbolti 19.3.2017 19:56 Emil lék allan leikinn í sigri Udinese Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Udinese sem lagði Palermo 4-1 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2017 18:47 Dybala meiddist í sigri Juventus Juventus jók forystu sína á toppi ítölsku A-deildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Sampdoria á útivelli 1-0 í dag. Fótbolti 19.3.2017 15:48 Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. Enski boltinn 12.3.2017 13:45 Emil Hallfreðsson og félagar með frábæran útisigur Sex leikir fóru fram í ítalsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var Emil Hallfreðsson í eldlínunni með Udinese sem vann góðan útisigur á Pescara, 3-1. Fótbolti 12.3.2017 16:54 Víti í uppbótartíma réði úrslitum í stórleiknum á Ítalíu Paolo Dybala tryggði Juventus öll stigin þrjú þegar liðið mætti AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.3.2017 21:51 Torino vill halda Hart Joe Hart hefur staðið sig vel í ítalska boltanum með Torino og félagið vill nú kaupa markvörðinn. Fótbolti 7.3.2017 09:21 Emil og félagar gerðu jafntefli við meistarana Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Ítalíumeistara Juventus á heimavelli í dag. Fótbolti 5.3.2017 16:06 Mertens sökkti Rómverjum með tveimur mörkum Dries Mertens skoraði bæði mörk Napoli þegar liðið vann 1-2 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.3.2017 16:04 Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. Fótbolti 28.2.2017 09:46 Slysaleg spyrna Bacca reyndist sigurmarkið AC Milan og Lazio unnu bæði nauma 1-0 sigra í ítalska boltanum í dag en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Lazio vegna leikbanns. Fótbolti 26.2.2017 16:05 Upplifði helvíti í Napoli: Bendlaður við mafíu og barnaníð Ítalski sóknarmaðurinn Fabio Quagliarella var hrakinn í burtu af eltihrelli er hann lék með Napoli. Fótbolti 21.2.2017 09:02 Emil og félagar síga niður töfluna Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem laut í lægra haldi fyrir Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Sassuolo í vil. Fótbolti 19.2.2017 16:07 Emil og félagar fengu skell í Flórens Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Udinese tapaði 3-0 fyrir Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2017 21:48 Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. Fótbolti 5.2.2017 22:16 Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. Fótbolti 5.2.2017 16:15 Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 09:38 Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. Enski boltinn 31.1.2017 12:55 Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. Fótbolti 30.1.2017 22:40 Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2017 16:01 Evra aftur til Frakklands Patrica Evra er genginn í raðir Marseille frá Juventus. Fótbolti 25.1.2017 22:53 Emil byrjaði í tapi Udinese Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.1.2017 15:40 Lazio engin fyrirstaða fyrir Juventus Juventus lagði Lazio 2-0 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og jók forskot sitt á toppnum í fjögur stig. Fótbolti 22.1.2017 13:18 Óskabyrjun Napoli tryggði liðinu sigur á Milan Napoli lagði AC Milan 2-1 á útivelli í ítölsku A-deidlinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2017 21:42 Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte. Enski boltinn 19.1.2017 11:38 Fiorentina með óvæntan sigur á toppliði Juventus Frábær þrjú stig gegn toppliðinu. Fótbolti 15.1.2017 21:56 Roma hafði betur gegn Emil og félögum Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilaður í Udinese. Fótbolti 15.1.2017 16:26 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 199 ›
Higuaín skoraði ekki í endurkomunni til Napoli Napoli og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.4.2017 20:48
Emil frá vegna nýrnasteinakasts Emil Hallfreðsson lék ekki með Udinese þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2017 13:01
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04
Buffon kominn með flestar mínútur í búningi Juventus Enginn hefur leikið fleiri mínútur fyrir Juventus í efstu deild en markvörðurinn Gianluigi Buffon. Fótbolti 19.3.2017 19:56
Emil lék allan leikinn í sigri Udinese Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Udinese sem lagði Palermo 4-1 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2017 18:47
Dybala meiddist í sigri Juventus Juventus jók forystu sína á toppi ítölsku A-deildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Sampdoria á útivelli 1-0 í dag. Fótbolti 19.3.2017 15:48
Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. Enski boltinn 12.3.2017 13:45
Emil Hallfreðsson og félagar með frábæran útisigur Sex leikir fóru fram í ítalsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var Emil Hallfreðsson í eldlínunni með Udinese sem vann góðan útisigur á Pescara, 3-1. Fótbolti 12.3.2017 16:54
Víti í uppbótartíma réði úrslitum í stórleiknum á Ítalíu Paolo Dybala tryggði Juventus öll stigin þrjú þegar liðið mætti AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.3.2017 21:51
Torino vill halda Hart Joe Hart hefur staðið sig vel í ítalska boltanum með Torino og félagið vill nú kaupa markvörðinn. Fótbolti 7.3.2017 09:21
Emil og félagar gerðu jafntefli við meistarana Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Ítalíumeistara Juventus á heimavelli í dag. Fótbolti 5.3.2017 16:06
Mertens sökkti Rómverjum með tveimur mörkum Dries Mertens skoraði bæði mörk Napoli þegar liðið vann 1-2 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.3.2017 16:04
Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. Fótbolti 28.2.2017 09:46
Slysaleg spyrna Bacca reyndist sigurmarkið AC Milan og Lazio unnu bæði nauma 1-0 sigra í ítalska boltanum í dag en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Lazio vegna leikbanns. Fótbolti 26.2.2017 16:05
Upplifði helvíti í Napoli: Bendlaður við mafíu og barnaníð Ítalski sóknarmaðurinn Fabio Quagliarella var hrakinn í burtu af eltihrelli er hann lék með Napoli. Fótbolti 21.2.2017 09:02
Emil og félagar síga niður töfluna Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem laut í lægra haldi fyrir Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Sassuolo í vil. Fótbolti 19.2.2017 16:07
Emil og félagar fengu skell í Flórens Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Udinese tapaði 3-0 fyrir Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2017 21:48
Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. Fótbolti 5.2.2017 22:16
Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. Fótbolti 5.2.2017 16:15
Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 09:38
Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. Enski boltinn 31.1.2017 12:55
Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. Fótbolti 30.1.2017 22:40
Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2017 16:01
Evra aftur til Frakklands Patrica Evra er genginn í raðir Marseille frá Juventus. Fótbolti 25.1.2017 22:53
Emil byrjaði í tapi Udinese Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.1.2017 15:40
Lazio engin fyrirstaða fyrir Juventus Juventus lagði Lazio 2-0 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og jók forskot sitt á toppnum í fjögur stig. Fótbolti 22.1.2017 13:18
Óskabyrjun Napoli tryggði liðinu sigur á Milan Napoli lagði AC Milan 2-1 á útivelli í ítölsku A-deidlinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2017 21:42
Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte. Enski boltinn 19.1.2017 11:38
Fiorentina með óvæntan sigur á toppliði Juventus Frábær þrjú stig gegn toppliðinu. Fótbolti 15.1.2017 21:56
Roma hafði betur gegn Emil og félögum Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilaður í Udinese. Fótbolti 15.1.2017 16:26