Ítalski boltinn

Fréttamynd

Emil og félagar steinlágu

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese biðu afhroð þegar þeir mættu Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0, Bologna í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Berlusconi búinn að selja AC Milan

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er búinn að selja AC Milan til kínverskra fjárfesta sem lofa að koma með aukið fjármagn inn í félagið.

Fótbolti