Ítalski boltinn Inter á toppinn en Napoli missteig sig Ítalíumeistarar Inter lyftu sér á topp Serie A með öruggum 4-0 sigri gegn Cagliari í kvöld, en Napoli mistókst að koma sér í annað sæti deildarinnar er liðið tapaði 0-1 gegn Empoli. Fótbolti 12.12.2021 22:21 Zlatan bjargaði stigi fyrir toppliðið með hjólhestaspyrnu Zlatan Ibrahimovic bjargaði stigi fyrir AC Milan þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í uppbótartíma. Fótbolti 11.12.2021 21:46 Juventus missteig sig gegn Íslendingaliðinu Venezia, lið Arnórs Sigurðssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar, gerði 1-1 jafntefli gegn Juventus er stórliðið kom í heimsókn í ítölsku úrvasdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.12.2021 16:30 Juventus með öruggan sigur | Venezia henti frá sér þriggja marka forystu Juventus vann 2-0 sigur á Genoa í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fyrr í dag henti Íslendingalið Venezia frá sér þriggja marka forystu er liðið tapaði 3-4 á heimavelli. Fótbolti 5.12.2021 21:45 Ítölsku meistararnir fóru illa með gamla þjálfarann sinn | AC Milan áfram á toppnum Þrír leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. AC Milan hélt toppsætinu með 2-0 sigri gegn botnliði Salernitana, Inter vann öruggan 0-3 útisigur gegn Roma og Atalanta snéri taflinu við gegn Napoli og vann 2-3 útisigur. Fótbolti 4.12.2021 21:48 Mörk Ronaldo krufin: Flest með hægri fæti og meira en helmingur í treyju Real Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í 3-2 sigri Manchester United á Arsenal er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var hinn 36 ára gamli Portúgali að skora sitt 800. og 801. mark á ferlinum. Enski boltinn 3.12.2021 14:45 Milan aðeins stigi frá toppnum eftir að Napoli missteig sig | Markalaust hjá PSG Öll þrjú topplið Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, léku í kvöld. Inter vann sinn leik fyrr í kvöld örugglega, AC Milan gerði slíkt hið sama en topplið Napoli missteig sig gegn Sassuolo eftir að hafa komist 2-0 yfir. Fótbolti 1.12.2021 22:15 Inter upp í annað sætið á meðan Mourinho sá gult í tapi Roma Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er nú lokið. Ítalíumeistarar Inter unnu 2-0 heimasigur á Spezia á meðan lærisveinar José Mourinho í Roma töpuðu 1-0 fyrir Bologna á útivelli. Fótbolti 1.12.2021 19:35 Juventus aftur á sigurbraut Juventus vann öruggan 2-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.11.2021 22:02 Hjörtur og félagar enn á toppnum eftir jafntefli Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa eru enn á toppi ítölsku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Perugia á heimavelli í kvöld. Fótbolti 30.11.2021 18:59 Martröð Juventus 2.0: Félagið gæti verið dæmt niður í B-deild og misst líka titil Kaup Juventus á Cristiano Ronaldo frá Real Madrid eru meðal þeirra fjölmörgu félagsskipta sem eru til skoðunar hjá fjármagnseftirlitinu á Ítalíu. Fótbolti 30.11.2021 15:31 Napoli eitt á toppnum eftir stórsigur á Lazio Það voru vendingar í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2021 21:45 Arsenal og Tottenham bítast um sænskt ungstirni Sænska ungstirnið Dejan Kulusevski á sér ekki framtíð hjá ítalska stórveldinu Juventus og samkvæmt ítölskum fjölmiðlum leitar félagið nú leiða til að losna við þennan 21 árs gamla leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Fótbolti 28.11.2021 07:01 Farið að hitna undir Allegri - Baulaðir af velli Stuðningsmenn Juventus eru allt annað en sáttir með framgöngu liðsins á tímabilinu til þessa og létu vel í sér heyra eftir 0-1 tap gegn Atalanta á heimavelli í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 23:00 Arnór á bekknum þegar Venezia tapaði fyrir Inter Enginn Íslendinganna fékk að spreyta sig gegn Ítalíumeisturum Internazionale í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 19:15 Juventus fataðist flugið gegn Atalanta Juventus virtist vera að komast á beinu brautina í ítölsku úrvalsdeildinni eftir erfiða byrjun á mótinu en í kvöld voru þeir stöðvaðir af Atalanta. Fótbolti 27.11.2021 16:31 Stjóri Chelsea sagður fá draumaleikmann og ná honum á undan Liverpool Chelsea hefur verið ósigrandi að undanförnu og er á toppnum bæði í ensku úrvalsdeildinni og í sínum riðli í Meistaradeildinni. Nú gæti frábært lið orðið enn betra. Enski boltinn 25.11.2021 09:00 Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar. Fótbolti 22.11.2021 23:30 Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. Fótbolti 22.11.2021 16:01 Mourinho þurfti að kaupa fokdýra skó fyrir hetju Roma José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, þarf að efna loforð sem hann gaf Felix Afena-Gyan, hetju liðsins gegn Genoa, og kaupa rándýra skó handa honum. Fótbolti 22.11.2021 15:31 18 ára Ganverji tryggði lærisveinum Mourinho langþráðan sigur Jose Mourinho batt enda á þriggja leikja hrinu AS Roma án sigurs í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.11.2021 21:55 Inter fyrstir til að leggja Napoli að velli Inter Milan kom sér af krafti í toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með því að verða fyrsta liðið til að leggja Napoli að velli á tímabilinu. Fótbolti 21.11.2021 19:11 Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. Fótbolti 20.11.2021 21:54 Vítaskyttan Bonucci hetja Juventus gegn Lazio Vítaspyrnusnilli Leonardo Bonucci var munurinn á Juventus og Lazio sem mættust í stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.11.2021 19:06 Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. Fótbolti 17.11.2021 17:01 Guðný stóð vaktina í öruggum sigri Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn AC Milan er liðið vann öruggan 0-2 í heimsókn liðsins til Pomigliano í ítölsku úrvasldeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.11.2021 13:24 Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann. Fótbolti 10.11.2021 17:00 Ætlar að sniðganga blaðamannafundi Mourinho Ítalska útvarpsstöðin Retesport mun ekki senda fleiri fulltrúa á blaðamannafundi knattspyrnustjórans José Mourinho, eftir að sá portúgalski móðgaði starfsmann þeirra og sagði hann ekki vera mjög gáfaðan. Fótbolti 9.11.2021 21:30 Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. Fótbolti 8.11.2021 15:32 Shevchenko snýr aftur til Ítalíu en nú sem þjálfari Andriy Shevchenko hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Genoa. Hann tekur við liðinu af Davide Ballardini sem var rekinn í fyrradag. Fótbolti 8.11.2021 14:01 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 200 ›
Inter á toppinn en Napoli missteig sig Ítalíumeistarar Inter lyftu sér á topp Serie A með öruggum 4-0 sigri gegn Cagliari í kvöld, en Napoli mistókst að koma sér í annað sæti deildarinnar er liðið tapaði 0-1 gegn Empoli. Fótbolti 12.12.2021 22:21
Zlatan bjargaði stigi fyrir toppliðið með hjólhestaspyrnu Zlatan Ibrahimovic bjargaði stigi fyrir AC Milan þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í uppbótartíma. Fótbolti 11.12.2021 21:46
Juventus missteig sig gegn Íslendingaliðinu Venezia, lið Arnórs Sigurðssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar, gerði 1-1 jafntefli gegn Juventus er stórliðið kom í heimsókn í ítölsku úrvasdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.12.2021 16:30
Juventus með öruggan sigur | Venezia henti frá sér þriggja marka forystu Juventus vann 2-0 sigur á Genoa í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fyrr í dag henti Íslendingalið Venezia frá sér þriggja marka forystu er liðið tapaði 3-4 á heimavelli. Fótbolti 5.12.2021 21:45
Ítölsku meistararnir fóru illa með gamla þjálfarann sinn | AC Milan áfram á toppnum Þrír leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. AC Milan hélt toppsætinu með 2-0 sigri gegn botnliði Salernitana, Inter vann öruggan 0-3 útisigur gegn Roma og Atalanta snéri taflinu við gegn Napoli og vann 2-3 útisigur. Fótbolti 4.12.2021 21:48
Mörk Ronaldo krufin: Flest með hægri fæti og meira en helmingur í treyju Real Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í 3-2 sigri Manchester United á Arsenal er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var hinn 36 ára gamli Portúgali að skora sitt 800. og 801. mark á ferlinum. Enski boltinn 3.12.2021 14:45
Milan aðeins stigi frá toppnum eftir að Napoli missteig sig | Markalaust hjá PSG Öll þrjú topplið Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, léku í kvöld. Inter vann sinn leik fyrr í kvöld örugglega, AC Milan gerði slíkt hið sama en topplið Napoli missteig sig gegn Sassuolo eftir að hafa komist 2-0 yfir. Fótbolti 1.12.2021 22:15
Inter upp í annað sætið á meðan Mourinho sá gult í tapi Roma Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er nú lokið. Ítalíumeistarar Inter unnu 2-0 heimasigur á Spezia á meðan lærisveinar José Mourinho í Roma töpuðu 1-0 fyrir Bologna á útivelli. Fótbolti 1.12.2021 19:35
Juventus aftur á sigurbraut Juventus vann öruggan 2-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.11.2021 22:02
Hjörtur og félagar enn á toppnum eftir jafntefli Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa eru enn á toppi ítölsku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Perugia á heimavelli í kvöld. Fótbolti 30.11.2021 18:59
Martröð Juventus 2.0: Félagið gæti verið dæmt niður í B-deild og misst líka titil Kaup Juventus á Cristiano Ronaldo frá Real Madrid eru meðal þeirra fjölmörgu félagsskipta sem eru til skoðunar hjá fjármagnseftirlitinu á Ítalíu. Fótbolti 30.11.2021 15:31
Napoli eitt á toppnum eftir stórsigur á Lazio Það voru vendingar í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2021 21:45
Arsenal og Tottenham bítast um sænskt ungstirni Sænska ungstirnið Dejan Kulusevski á sér ekki framtíð hjá ítalska stórveldinu Juventus og samkvæmt ítölskum fjölmiðlum leitar félagið nú leiða til að losna við þennan 21 árs gamla leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Fótbolti 28.11.2021 07:01
Farið að hitna undir Allegri - Baulaðir af velli Stuðningsmenn Juventus eru allt annað en sáttir með framgöngu liðsins á tímabilinu til þessa og létu vel í sér heyra eftir 0-1 tap gegn Atalanta á heimavelli í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 23:00
Arnór á bekknum þegar Venezia tapaði fyrir Inter Enginn Íslendinganna fékk að spreyta sig gegn Ítalíumeisturum Internazionale í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27.11.2021 19:15
Juventus fataðist flugið gegn Atalanta Juventus virtist vera að komast á beinu brautina í ítölsku úrvalsdeildinni eftir erfiða byrjun á mótinu en í kvöld voru þeir stöðvaðir af Atalanta. Fótbolti 27.11.2021 16:31
Stjóri Chelsea sagður fá draumaleikmann og ná honum á undan Liverpool Chelsea hefur verið ósigrandi að undanförnu og er á toppnum bæði í ensku úrvalsdeildinni og í sínum riðli í Meistaradeildinni. Nú gæti frábært lið orðið enn betra. Enski boltinn 25.11.2021 09:00
Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar. Fótbolti 22.11.2021 23:30
Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. Fótbolti 22.11.2021 16:01
Mourinho þurfti að kaupa fokdýra skó fyrir hetju Roma José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, þarf að efna loforð sem hann gaf Felix Afena-Gyan, hetju liðsins gegn Genoa, og kaupa rándýra skó handa honum. Fótbolti 22.11.2021 15:31
18 ára Ganverji tryggði lærisveinum Mourinho langþráðan sigur Jose Mourinho batt enda á þriggja leikja hrinu AS Roma án sigurs í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.11.2021 21:55
Inter fyrstir til að leggja Napoli að velli Inter Milan kom sér af krafti í toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með því að verða fyrsta liðið til að leggja Napoli að velli á tímabilinu. Fótbolti 21.11.2021 19:11
Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. Fótbolti 20.11.2021 21:54
Vítaskyttan Bonucci hetja Juventus gegn Lazio Vítaspyrnusnilli Leonardo Bonucci var munurinn á Juventus og Lazio sem mættust í stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.11.2021 19:06
Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. Fótbolti 17.11.2021 17:01
Guðný stóð vaktina í öruggum sigri Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn AC Milan er liðið vann öruggan 0-2 í heimsókn liðsins til Pomigliano í ítölsku úrvasldeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.11.2021 13:24
Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann. Fótbolti 10.11.2021 17:00
Ætlar að sniðganga blaðamannafundi Mourinho Ítalska útvarpsstöðin Retesport mun ekki senda fleiri fulltrúa á blaðamannafundi knattspyrnustjórans José Mourinho, eftir að sá portúgalski móðgaði starfsmann þeirra og sagði hann ekki vera mjög gáfaðan. Fótbolti 9.11.2021 21:30
Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. Fótbolti 8.11.2021 15:32
Shevchenko snýr aftur til Ítalíu en nú sem þjálfari Andriy Shevchenko hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Genoa. Hann tekur við liðinu af Davide Ballardini sem var rekinn í fyrradag. Fótbolti 8.11.2021 14:01