Ítalski boltinn Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. Fótbolti 6.10.2021 15:29 Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. Fótbolti 6.10.2021 13:30 Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. Fótbolti 6.10.2021 12:13 Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01 Milan ekki byrjað jafn vel síðan liðið vann titilinn AC Milan vann 3-2 útisigur á Atalanta í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Liðið hefur ekki byrjað tímabil jafn vel síðan 2003-2004 en þá endaði það sem Ítalíumeistari. Fótbolti 3.10.2021 20:51 Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. Fótbolti 3.10.2021 12:22 Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 2.10.2021 19:45 Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. Fótbolti 1.10.2021 12:00 Mourinho: Dómarinn eyðilagði leikinn Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Roma var mjög ósáttur eftir tapið gegn Lazio fyrr í dag. Þjálfarinn, sem er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið, lét dómara leiksins heyra það í viðtali eftir leik. Sport 26.9.2021 21:00 Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. Sport 26.9.2021 19:03 Tap hjá Bologna í fyrsta leik Jóns Axels Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í byrjunarliði Foritudo Bologna sem tapaði naumlega fyrir Reggio Emilia í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, Serie A. Sport 26.9.2021 18:27 Juventus vann annan leikinn í röð Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu er Juventus nú búið að vinna tvo leiki í röð. Liðið vann mikilvægan 3-2 sigur þegar að Sampdoria mætti í heimsókn. Fótbolti 26.9.2021 10:00 AC Milan á toppinn | Meistararnir töpuðu stigum AC Milan lyfti sér að minnsta kosti tímabundið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Spezia í dag. Á sama tíma gerðu ítölsku meistararnir í Inter 2-2 jafntefli gegn Atalanta. Fótbolti 25.9.2021 18:51 Tammy Abraham skaut Roma aftur á sigurbraut Roma vann 1-0 sigur þegar að liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lærisveinar José Mourinho eru nú með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjunum eftir tap í síðustu umferð. Fótbolti 23.9.2021 20:41 Milan jafnt Inter á toppnum eftir sigur á Venezia AC Milan vann 2-0 sigur á Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan tímann á varamannabekk Venezia. Fótbolti 22.9.2021 21:15 Dramatísk endurkoma er Juventus vann loks leik Ítalska stórliðið Juventus er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir 3-2 útisigur á Spezia. Fótbolti 22.9.2021 18:36 Þjálfari Juventus segir að liðið sé á leið í sex stiga fallbaráttuslag Juventus heimsækir Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Þjálfari liðsins, Massimilian Allegri, segir að leikurinn sé sex stiga fallbaráttuslagur. Fótbolti 21.9.2021 23:30 Ítölsku meistararnir enn taplausir Ítölsku meistararnir í Inter unnu 3-1 útisigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Fiorentina leiddu í hálfleik, en góður seinni hálfleikur skilaði meisturunum sigri. Fótbolti 21.9.2021 21:48 Napoli með fullt hús stiga eftir stórsigur Napoli vann 4-0 sigur á Udinese í Serie A, ítösku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Liðið er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru búnar. Fótbolti 20.9.2021 21:51 Juventus í fallsæti og fær alltaf á sig mark Það er ýmislegt sögulegt að eiga sér stað hjá ítalska stórveldinu Juventus. Allt á mjög slæman hátt. Fótbolti 20.9.2021 16:01 Juventus enn í leit að fyrsta sigrinum eftir jafntefli gegn AC Milan Juventus og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Juventus hefur ekki enn unnið leik þegar fjórar umferðir eru búnar af deildinni. Fótbolti 19.9.2021 18:16 Meistararnir á toppinn eftir stórsigur Ítalíumeistarar Inter Milan gjörsamlega pökkuðu Bologna saman í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er liðin mættust á Giuseppe Meazza-vellinum. Lokatölur 6-0 og Inter komið tímabundið á topp deildarinnar. Fótbolti 18.9.2021 18:00 Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 17.9.2021 16:30 Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. Fótbolti 13.9.2021 08:30 Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 12.9.2021 20:51 Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. Fótbolti 12.9.2021 10:01 Juventus áfram í vandræðum Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn. Fótbolti 11.9.2021 15:31 Ribéry til liðs við nýliða Salernitana Hinn 38 ára Franck Ribéry hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða ítölsku úrvalsdeildarinnar Salernitana. Fótbolti 6.9.2021 21:30 Juventus-menn æfir eftir sóttvarnabrot McKennies og tilbúnir að selja hann Brot Westons McKennie á sóttvarnareglum bandaríska landsliðsins gæti dregið enn meiri dilk á eftir sér en Juventus íhugar nú að selja hann. Fótbolti 6.9.2021 14:31 Mourinho við Xhaka: Farðu í bólusetningu Granit Xhaka, leikmaður Arsenal og svissneska karlalandsliðsins í fótbolta, greindist með kórónuveiruna í vikunni. Knattspyrnusamband Sviss greindi frá því að hann væri óbólusettur en José Mourinho, þjálfari Roma, sem reyndi að fá Xhaka í sínar raðir í sumar hefur hvatt hann til að láta sprauta sig. Enski boltinn 4.9.2021 11:30 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 198 ›
Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. Fótbolti 6.10.2021 15:29
Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. Fótbolti 6.10.2021 13:30
Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. Fótbolti 6.10.2021 12:13
Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01
Milan ekki byrjað jafn vel síðan liðið vann titilinn AC Milan vann 3-2 útisigur á Atalanta í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Liðið hefur ekki byrjað tímabil jafn vel síðan 2003-2004 en þá endaði það sem Ítalíumeistari. Fótbolti 3.10.2021 20:51
Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. Fótbolti 3.10.2021 12:22
Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 2.10.2021 19:45
Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. Fótbolti 1.10.2021 12:00
Mourinho: Dómarinn eyðilagði leikinn Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Roma var mjög ósáttur eftir tapið gegn Lazio fyrr í dag. Þjálfarinn, sem er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið, lét dómara leiksins heyra það í viðtali eftir leik. Sport 26.9.2021 21:00
Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. Sport 26.9.2021 19:03
Tap hjá Bologna í fyrsta leik Jóns Axels Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í byrjunarliði Foritudo Bologna sem tapaði naumlega fyrir Reggio Emilia í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, Serie A. Sport 26.9.2021 18:27
Juventus vann annan leikinn í röð Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu er Juventus nú búið að vinna tvo leiki í röð. Liðið vann mikilvægan 3-2 sigur þegar að Sampdoria mætti í heimsókn. Fótbolti 26.9.2021 10:00
AC Milan á toppinn | Meistararnir töpuðu stigum AC Milan lyfti sér að minnsta kosti tímabundið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Spezia í dag. Á sama tíma gerðu ítölsku meistararnir í Inter 2-2 jafntefli gegn Atalanta. Fótbolti 25.9.2021 18:51
Tammy Abraham skaut Roma aftur á sigurbraut Roma vann 1-0 sigur þegar að liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lærisveinar José Mourinho eru nú með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjunum eftir tap í síðustu umferð. Fótbolti 23.9.2021 20:41
Milan jafnt Inter á toppnum eftir sigur á Venezia AC Milan vann 2-0 sigur á Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan tímann á varamannabekk Venezia. Fótbolti 22.9.2021 21:15
Dramatísk endurkoma er Juventus vann loks leik Ítalska stórliðið Juventus er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir 3-2 útisigur á Spezia. Fótbolti 22.9.2021 18:36
Þjálfari Juventus segir að liðið sé á leið í sex stiga fallbaráttuslag Juventus heimsækir Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Þjálfari liðsins, Massimilian Allegri, segir að leikurinn sé sex stiga fallbaráttuslagur. Fótbolti 21.9.2021 23:30
Ítölsku meistararnir enn taplausir Ítölsku meistararnir í Inter unnu 3-1 útisigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Fiorentina leiddu í hálfleik, en góður seinni hálfleikur skilaði meisturunum sigri. Fótbolti 21.9.2021 21:48
Napoli með fullt hús stiga eftir stórsigur Napoli vann 4-0 sigur á Udinese í Serie A, ítösku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Liðið er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru búnar. Fótbolti 20.9.2021 21:51
Juventus í fallsæti og fær alltaf á sig mark Það er ýmislegt sögulegt að eiga sér stað hjá ítalska stórveldinu Juventus. Allt á mjög slæman hátt. Fótbolti 20.9.2021 16:01
Juventus enn í leit að fyrsta sigrinum eftir jafntefli gegn AC Milan Juventus og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Juventus hefur ekki enn unnið leik þegar fjórar umferðir eru búnar af deildinni. Fótbolti 19.9.2021 18:16
Meistararnir á toppinn eftir stórsigur Ítalíumeistarar Inter Milan gjörsamlega pökkuðu Bologna saman í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er liðin mættust á Giuseppe Meazza-vellinum. Lokatölur 6-0 og Inter komið tímabundið á topp deildarinnar. Fótbolti 18.9.2021 18:00
Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 17.9.2021 16:30
Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. Fótbolti 13.9.2021 08:30
Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 12.9.2021 20:51
Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. Fótbolti 12.9.2021 10:01
Juventus áfram í vandræðum Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn. Fótbolti 11.9.2021 15:31
Ribéry til liðs við nýliða Salernitana Hinn 38 ára Franck Ribéry hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða ítölsku úrvalsdeildarinnar Salernitana. Fótbolti 6.9.2021 21:30
Juventus-menn æfir eftir sóttvarnabrot McKennies og tilbúnir að selja hann Brot Westons McKennie á sóttvarnareglum bandaríska landsliðsins gæti dregið enn meiri dilk á eftir sér en Juventus íhugar nú að selja hann. Fótbolti 6.9.2021 14:31
Mourinho við Xhaka: Farðu í bólusetningu Granit Xhaka, leikmaður Arsenal og svissneska karlalandsliðsins í fótbolta, greindist með kórónuveiruna í vikunni. Knattspyrnusamband Sviss greindi frá því að hann væri óbólusettur en José Mourinho, þjálfari Roma, sem reyndi að fá Xhaka í sínar raðir í sumar hefur hvatt hann til að láta sprauta sig. Enski boltinn 4.9.2021 11:30