Ítalski boltinn Svava Rós orðuð við AC Milan Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur er orðuð við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan. Yrðu þá tvær íslenskar landsliðskonur á mála hjá félaginu en varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er nú þegar í Mílanó. Fótbolti 4.1.2022 20:30 Mikael lék hálfan leik fótbrotinn og fékk Covid Mikael Egill Ellertsson, landsliðsmaðurinn ungi í fótbolta, fótbrotnaði í síðasta leik fyrir jólafrí og smitaðist sömuleiðis af kórónuveirunni. Fótbolti 3.1.2022 12:30 Barcelona tilbúið að selja Memphis til Juventus til að geta fengið Morata Spænski landsliðsframherjinn Álvaro Morata gæti bæst í fámennan hóp leikmanna sem hafa bæði spilað fyrir erkifjendurna Barcelona og Real Madrid. Fótbolti 30.12.2021 15:46 Varar Insigne við MLS: „Þetta er ekki alvöru fótbolti“ Ítalski fótboltamaðurinn Sebastian Giovinco hefur varað landa sinn, Lorenzo Insigne, við því að fara til Bandaríkjanna. Hann segir að ekki sé spilaður alvöru fótbolti í MLS-deildinni þar í landi. Fótbolti 30.12.2021 10:31 Lazio blandar sér í baráttuna um Albert Útlit er fyrir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni hafa úr áhugaverðum kostum að velja nú þegar hálft ár er þar til að samningur hans við hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar rennur út. Fótbolti 29.12.2021 10:00 Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. Fótbolti 24.12.2021 11:31 AC Milan vann örugglega en Napoli tapaði AC Milan og Napoli gengur misvel að elta Inter Milan í baráttunni um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.12.2021 21:55 Eitt mark dugði Inter gegn Torino | Jafnt hjá Roma og Sampa Inter Milan hefur sjö stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir hið minnsta. Fótbolti 22.12.2021 19:34 Arnór spilaði í tapi gegn Lazio Arnór Sigurðsson var eini Íslendingurinn í leikmannahópi Íslendingaliðs Venezia þegar liðið fékk Lazio í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.12.2021 17:28 Sonur Diego Simeone að gera frábæra hluti í Seríu A Giovanni Simeone hefur skapað sér nafn í ítölsku deildinni á þessu tímabili en hann hefur farið á kostum með liði Hellas Verona. Fótbolti 22.12.2021 14:00 Juventus nálgast Meistaradeildarsæti | Atalanta missteig sig Tveir leikir voru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Juventus vann góðan 2-0 sigur gegn Cagliari og Atalanta gerði óvænt markalaust jafntefli gegn Genoa. Fótbolti 21.12.2021 21:56 Sonur Zlatan Ibrahimovic vill nú skipta um eftirnafn Synir Zlatans Ibrahimovic hafa verið að æfa hjá Hammarby en ekki undir nafni föður síns. Nú vill sá eldri taka upp hið heimsfræga nafn föður síns. Fótbolti 20.12.2021 16:00 Elmas skaut Napoli upp fyrir AC Milan AC Milan fékk Napoli í heimsókn í toppbaráttuslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.12.2021 19:15 Arnór spilaði í jafntefli gegn Sampdoria Íslendingalið Venezia náði mikilvægu stigi í ítölsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið heimsótti Sampdoria. Fótbolti 19.12.2021 18:57 Juventus aftur á beinu brautina Juventus vann góðan útisigur á Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.12.2021 19:09 Mikael Egill byrjaði í stórtapi Mikael Egill Ellertsson og félagar í SPAL áttu ekki góðan dag í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 18.12.2021 17:18 Roma valtaði yfir Atalanta á útivelli Atalanta og Roma mættust á heimavelli þess fyrnefnda í mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, í dag. Bæði liðin ofarlega í töflunni og því skipti þessi leikur talsverðu máli. Atalanta sá aldrei til sólar og Roma vann öruggan sigur, 1-4. Fótbolti 18.12.2021 16:28 Ítalíumeistararnir fóru illa með botnliðið Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 0-5 sigur er liðið heimsótti botnlið Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.12.2021 21:42 Guðný flaug áfram í bikarnum í síðasta leik fyrir jól Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan komu sér af öryggi áfram í 8-liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag, með 3-0 sigri á Hellas Verona. Fótbolti 17.12.2021 14:56 Eriksen farinn frá Inter Ítalíumeistarar Inter og Christian Eriksen hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi Danans við félagið. Fótbolti 17.12.2021 14:20 Fullyrt að Eriksen fái ekki krónu frá Inter eftir hjartastoppið Þrátt fyrir að hafa verið með árslaun upp á rúmlega 1,1 milljarð króna hjá Inter mun Christian Eriksen ekki fá krónu frá félaginu nú þegar samkomulag um starfslok virðist svo gott sem hafa náðst. Fótbolti 17.12.2021 08:01 Kallaður Greta Thunberg fótboltans Norski knattspyrnumaðurinn Morten Thorsby valdi sér treyju númer 2 hjá Sampdoria til að minna á markmið um að hlýnun jarðar fari ekki yfir tvær gráður. Fótbolti 16.12.2021 11:31 Zlatan skiptist á jólagjöfum við páfann Sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic er í guðatölu hjá mörgum, þar á meðal sjálfum sér. Hann fékk að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið þar sem þeir skiptust á jólagjöfum. Fótbolti 15.12.2021 12:00 Tveir Íslendingar í byrjunarliðinu í bikarsigri Feneyjarliðsins Íslendingaliðið Venezia tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum ítalska bikarsins eftir 3-1 heimasigur á b-deildarliði Ternana. Fótbolti 14.12.2021 15:55 Roma ekki í vandræðum gegn Spezia Lærisveinar José Mourinho í Roma voru ekki í teljandi vandræðum gegn Spezia er liðin mættust í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.12.2021 21:52 Maradona slagur í Evrópudeildinni Verkefnið verður ekki mikið léttara fyrir Börsunga þótt að þeir séu að spila í Evrópudeildinni en ekki í Meistaradeildinni eftir áramót. Fótbolti 13.12.2021 12:31 Inter á toppinn en Napoli missteig sig Ítalíumeistarar Inter lyftu sér á topp Serie A með öruggum 4-0 sigri gegn Cagliari í kvöld, en Napoli mistókst að koma sér í annað sæti deildarinnar er liðið tapaði 0-1 gegn Empoli. Fótbolti 12.12.2021 22:21 Zlatan bjargaði stigi fyrir toppliðið með hjólhestaspyrnu Zlatan Ibrahimovic bjargaði stigi fyrir AC Milan þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í uppbótartíma. Fótbolti 11.12.2021 21:46 Juventus missteig sig gegn Íslendingaliðinu Venezia, lið Arnórs Sigurðssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar, gerði 1-1 jafntefli gegn Juventus er stórliðið kom í heimsókn í ítölsku úrvasdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.12.2021 16:30 Juventus með öruggan sigur | Venezia henti frá sér þriggja marka forystu Juventus vann 2-0 sigur á Genoa í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fyrr í dag henti Íslendingalið Venezia frá sér þriggja marka forystu er liðið tapaði 3-4 á heimavelli. Fótbolti 5.12.2021 21:45 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 198 ›
Svava Rós orðuð við AC Milan Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur er orðuð við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan. Yrðu þá tvær íslenskar landsliðskonur á mála hjá félaginu en varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er nú þegar í Mílanó. Fótbolti 4.1.2022 20:30
Mikael lék hálfan leik fótbrotinn og fékk Covid Mikael Egill Ellertsson, landsliðsmaðurinn ungi í fótbolta, fótbrotnaði í síðasta leik fyrir jólafrí og smitaðist sömuleiðis af kórónuveirunni. Fótbolti 3.1.2022 12:30
Barcelona tilbúið að selja Memphis til Juventus til að geta fengið Morata Spænski landsliðsframherjinn Álvaro Morata gæti bæst í fámennan hóp leikmanna sem hafa bæði spilað fyrir erkifjendurna Barcelona og Real Madrid. Fótbolti 30.12.2021 15:46
Varar Insigne við MLS: „Þetta er ekki alvöru fótbolti“ Ítalski fótboltamaðurinn Sebastian Giovinco hefur varað landa sinn, Lorenzo Insigne, við því að fara til Bandaríkjanna. Hann segir að ekki sé spilaður alvöru fótbolti í MLS-deildinni þar í landi. Fótbolti 30.12.2021 10:31
Lazio blandar sér í baráttuna um Albert Útlit er fyrir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni hafa úr áhugaverðum kostum að velja nú þegar hálft ár er þar til að samningur hans við hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar rennur út. Fótbolti 29.12.2021 10:00
Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. Fótbolti 24.12.2021 11:31
AC Milan vann örugglega en Napoli tapaði AC Milan og Napoli gengur misvel að elta Inter Milan í baráttunni um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.12.2021 21:55
Eitt mark dugði Inter gegn Torino | Jafnt hjá Roma og Sampa Inter Milan hefur sjö stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir hið minnsta. Fótbolti 22.12.2021 19:34
Arnór spilaði í tapi gegn Lazio Arnór Sigurðsson var eini Íslendingurinn í leikmannahópi Íslendingaliðs Venezia þegar liðið fékk Lazio í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.12.2021 17:28
Sonur Diego Simeone að gera frábæra hluti í Seríu A Giovanni Simeone hefur skapað sér nafn í ítölsku deildinni á þessu tímabili en hann hefur farið á kostum með liði Hellas Verona. Fótbolti 22.12.2021 14:00
Juventus nálgast Meistaradeildarsæti | Atalanta missteig sig Tveir leikir voru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Juventus vann góðan 2-0 sigur gegn Cagliari og Atalanta gerði óvænt markalaust jafntefli gegn Genoa. Fótbolti 21.12.2021 21:56
Sonur Zlatan Ibrahimovic vill nú skipta um eftirnafn Synir Zlatans Ibrahimovic hafa verið að æfa hjá Hammarby en ekki undir nafni föður síns. Nú vill sá eldri taka upp hið heimsfræga nafn föður síns. Fótbolti 20.12.2021 16:00
Elmas skaut Napoli upp fyrir AC Milan AC Milan fékk Napoli í heimsókn í toppbaráttuslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.12.2021 19:15
Arnór spilaði í jafntefli gegn Sampdoria Íslendingalið Venezia náði mikilvægu stigi í ítölsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið heimsótti Sampdoria. Fótbolti 19.12.2021 18:57
Juventus aftur á beinu brautina Juventus vann góðan útisigur á Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.12.2021 19:09
Mikael Egill byrjaði í stórtapi Mikael Egill Ellertsson og félagar í SPAL áttu ekki góðan dag í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 18.12.2021 17:18
Roma valtaði yfir Atalanta á útivelli Atalanta og Roma mættust á heimavelli þess fyrnefnda í mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, í dag. Bæði liðin ofarlega í töflunni og því skipti þessi leikur talsverðu máli. Atalanta sá aldrei til sólar og Roma vann öruggan sigur, 1-4. Fótbolti 18.12.2021 16:28
Ítalíumeistararnir fóru illa með botnliðið Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 0-5 sigur er liðið heimsótti botnlið Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.12.2021 21:42
Guðný flaug áfram í bikarnum í síðasta leik fyrir jól Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan komu sér af öryggi áfram í 8-liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag, með 3-0 sigri á Hellas Verona. Fótbolti 17.12.2021 14:56
Eriksen farinn frá Inter Ítalíumeistarar Inter og Christian Eriksen hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi Danans við félagið. Fótbolti 17.12.2021 14:20
Fullyrt að Eriksen fái ekki krónu frá Inter eftir hjartastoppið Þrátt fyrir að hafa verið með árslaun upp á rúmlega 1,1 milljarð króna hjá Inter mun Christian Eriksen ekki fá krónu frá félaginu nú þegar samkomulag um starfslok virðist svo gott sem hafa náðst. Fótbolti 17.12.2021 08:01
Kallaður Greta Thunberg fótboltans Norski knattspyrnumaðurinn Morten Thorsby valdi sér treyju númer 2 hjá Sampdoria til að minna á markmið um að hlýnun jarðar fari ekki yfir tvær gráður. Fótbolti 16.12.2021 11:31
Zlatan skiptist á jólagjöfum við páfann Sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic er í guðatölu hjá mörgum, þar á meðal sjálfum sér. Hann fékk að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið þar sem þeir skiptust á jólagjöfum. Fótbolti 15.12.2021 12:00
Tveir Íslendingar í byrjunarliðinu í bikarsigri Feneyjarliðsins Íslendingaliðið Venezia tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum ítalska bikarsins eftir 3-1 heimasigur á b-deildarliði Ternana. Fótbolti 14.12.2021 15:55
Roma ekki í vandræðum gegn Spezia Lærisveinar José Mourinho í Roma voru ekki í teljandi vandræðum gegn Spezia er liðin mættust í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.12.2021 21:52
Maradona slagur í Evrópudeildinni Verkefnið verður ekki mikið léttara fyrir Börsunga þótt að þeir séu að spila í Evrópudeildinni en ekki í Meistaradeildinni eftir áramót. Fótbolti 13.12.2021 12:31
Inter á toppinn en Napoli missteig sig Ítalíumeistarar Inter lyftu sér á topp Serie A með öruggum 4-0 sigri gegn Cagliari í kvöld, en Napoli mistókst að koma sér í annað sæti deildarinnar er liðið tapaði 0-1 gegn Empoli. Fótbolti 12.12.2021 22:21
Zlatan bjargaði stigi fyrir toppliðið með hjólhestaspyrnu Zlatan Ibrahimovic bjargaði stigi fyrir AC Milan þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í uppbótartíma. Fótbolti 11.12.2021 21:46
Juventus missteig sig gegn Íslendingaliðinu Venezia, lið Arnórs Sigurðssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar, gerði 1-1 jafntefli gegn Juventus er stórliðið kom í heimsókn í ítölsku úrvasdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.12.2021 16:30
Juventus með öruggan sigur | Venezia henti frá sér þriggja marka forystu Juventus vann 2-0 sigur á Genoa í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fyrr í dag henti Íslendingalið Venezia frá sér þriggja marka forystu er liðið tapaði 3-4 á heimavelli. Fótbolti 5.12.2021 21:45