Ítalski boltinn Albert kom Genoa á bragðið í stórsigri gegn Roma Albert Guðmundsson skoraði fyrsta mark leiksins er Genoa vann öruggan 4-1 sigur gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.9.2023 20:43 Allt jafnt á toppnum eftir að Inter tapaði óvænt á heimavelli Alls fóru sex leikir fram í sjöttu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. AC Milan jafnaði Inter á toppi deildarinnar eftir óvænt tap Inter gegn Sassuolo. Fótbolti 27.9.2023 21:20 Englendingatvenna í Mílanó AC Milan vann 3-1 útisigur gegn Cagliari eftir að hafa lent marki undir. Tvö mörk frá ensku leikmönnunum Fikayo Tomori og Ruben Loftus-Cheek tryggðu sigurinn. Fótbolti 27.9.2023 18:32 Osimhen hótar að fara í mál við Napoli vegna niðurlægjandi myndbanda á TikTok Umboðsmaður Victors Osimhen, leikmanns Ítalíumeistara Napoli, hefur hótað að fara í mál við félagið vegna myndbanda sem birtust á TikTok aðgangi þess. Fótbolti 27.9.2023 08:31 Milik kom Juventus aftur á sigurbraut Arkadiusz Milik skoarði eina mark leiksins er Juventus vann góðan 1-0 sigur gegn Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattsðyrnu í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 20:54 Mark Lukaku dugði ekki Rómverjum Roma gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Torino á útivelli. Ítalíumeistarar Napoli náðu aðeins markalausu jafntefli gegn Bologna í dag. Fótbolti 24.9.2023 20:42 Inter taplausir á toppi Seríu-A Inter frá Mílanó hefja tímabilið með trukki á Ítalíu en liðið vann sinn fimmta sigur í röð í dag þegar liðið lagði Empoli. Fótbolti 24.9.2023 16:02 Fyrsta tapið hjá Juventus en Milan vann Juventus tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Milan vann hins vegar nauman heimasigur. Fótbolti 23.9.2023 20:50 Markalaust í Íslendingaslagnum í Seríu-B Boðið var upp á sannkallaðan Íslendingaslag í ítölsku Seríu-B deildinni í dag en því miður fyrir áhorfendur var einnig boðið upp á markalaust jafntefli. Fótbolti 23.9.2023 14:02 Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Fótbolti 22.9.2023 10:32 Souness getur ekki hætt að gagnrýna Pogba Graeme Souness virðist ekki geta hætt að tjá sig um hinn franska Paul Pogba. Nú síðast lét hann þau orð falla að Pogba væri „latur ræfill“ (e. lazy twat). Fótbolti 21.9.2023 08:00 Rómverjar skoruðu sjö í langþráðum sigri Roma er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann 7-0 sigur á Empoli í lokaleik kvöldsins. Fótbolti 17.9.2023 20:46 Inter pakkaði nágrönnum sínum í AC Milan saman Inter vann ótrúlegan 5-1 sigur á AC Milan í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 16.9.2023 15:30 Juventus á toppinn eftir sigur gegn Lazio Juventus vann virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.9.2023 15:00 Ronaldo fetar í fótspor Bonucci og ætlar í mál við Juventus Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo ætlar að lögsækja ítalska stórveldið Juventus vegna vangoldinna launa. Fótbolti 16.9.2023 10:31 Spilar með kviðmági sínum í ítalska landsliðinu Tveir leikmenn ítalska karlalandsliðsins í fótbolta tengjast á nokkuð athyglisverðan hátt. Fótbolti 13.9.2023 12:01 Bonucci ætlar í mál við Juventus Leonardo Bonucci, fyrrverandi leikmaður Juventus, ætlar í mál við félagið eftir að hann var settur út í kuldann á undirbúningstímabilinu í sumar. Fótbolti 13.9.2023 07:01 Talsmaður Pogba segir hann aldrei hafa ætlað sér að brjóta reglur Talsmaður knattspyrnumannsins Paul Pogba segir að leikmaðurinn hafi aldrei ætlað sér að brjóta reglur eftir að greint var frá því að Pogba hafi fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 12.9.2023 20:00 Ítalska lyfjaeftirlitið setur Pogba í bann Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 20:00 Pogba féll á lyfjaprófi Paul Pogba, leikmaður Juventus, er í vandræðum eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 16:14 Juventus aftur á sigurbraut Þriðju umferð Seríu A á Ítalíu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Juventus lagði botnlið Empoli nokkuð örugglega 0-2 og Lecce lagði Salternitana 2-0 sem eru enn án sigurs í deildinni. Fótbolti 3.9.2023 21:14 Inter áfram taplausir eftir stórsigur á Fiorentina Inter hefja leiktíðina í Seríu A með miklum látum en liðið hefur ekki enn fengið á sig mark í þremur leikjum. Í dag valtaði liðið yfir Fiorentina 4-0. Fótbolti 3.9.2023 18:35 Lazio með óvæntan sigur á meisturunum Lazio vann óvæntan 2-1 útisigur á Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Fótbolti 2.9.2023 20:50 Óttar Magnús lánaður til Vis Pesaro Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson er genginn til liðs við Vis Pesaro í ítölsku C-deildinni á láni frá Venezia. Fótbolti 2.9.2023 11:32 Tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Roma og liðið enn með fullt hús stiga AC Milan er enn með fullt hús stiga í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir góðan 1-2 útisigur gegn Roma í kvöld. Gestirnir frá Mílanóborg þurftu að leika síðasta hálftíma leiksins manni færri. Fótbolti 1.9.2023 20:46 Lukaku og Mourinho endurnýja kynnin hjá Roma Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn til liðs við ítalska félagið Roma að láni frá Chelsea. Fótbolti 31.8.2023 13:30 Pavard mættur til Inter Benjamin Pavard er genginn í raðir Inter Milan frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Talið er að kaupverið sé um 30 milljónir evra eða tæpir 4,3 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 30.8.2023 21:46 Fiorentina neitar lánstilboði Man United í Amrabat Enska knattspyrnuliðið Manchester United þarf nauðsynlega að bæta við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn í Englandi. Félagið virðist ekki hafa mikið fjármagn á milli handanna og nú hefur lánstilboði þess í miðjumanninn Sofyan Amrabat verið hafnað. Enski boltinn 30.8.2023 18:16 Ágúst Orri genginn í raðir Genoa Knattspyrnumaðurinn Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa frá Breiðabliki. Fótbolti 30.8.2023 14:31 Inter byrjar tímabilið af krafti Inter frá Mílanó byrjar tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, af krafti. Liðið van góðan 2-0 útisigur á Cagliari í kvöld sem þýðir að liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa án þess að fá á sig mark. Fótbolti 28.8.2023 21:00 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 198 ›
Albert kom Genoa á bragðið í stórsigri gegn Roma Albert Guðmundsson skoraði fyrsta mark leiksins er Genoa vann öruggan 4-1 sigur gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.9.2023 20:43
Allt jafnt á toppnum eftir að Inter tapaði óvænt á heimavelli Alls fóru sex leikir fram í sjöttu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. AC Milan jafnaði Inter á toppi deildarinnar eftir óvænt tap Inter gegn Sassuolo. Fótbolti 27.9.2023 21:20
Englendingatvenna í Mílanó AC Milan vann 3-1 útisigur gegn Cagliari eftir að hafa lent marki undir. Tvö mörk frá ensku leikmönnunum Fikayo Tomori og Ruben Loftus-Cheek tryggðu sigurinn. Fótbolti 27.9.2023 18:32
Osimhen hótar að fara í mál við Napoli vegna niðurlægjandi myndbanda á TikTok Umboðsmaður Victors Osimhen, leikmanns Ítalíumeistara Napoli, hefur hótað að fara í mál við félagið vegna myndbanda sem birtust á TikTok aðgangi þess. Fótbolti 27.9.2023 08:31
Milik kom Juventus aftur á sigurbraut Arkadiusz Milik skoarði eina mark leiksins er Juventus vann góðan 1-0 sigur gegn Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattsðyrnu í kvöld. Fótbolti 26.9.2023 20:54
Mark Lukaku dugði ekki Rómverjum Roma gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Torino á útivelli. Ítalíumeistarar Napoli náðu aðeins markalausu jafntefli gegn Bologna í dag. Fótbolti 24.9.2023 20:42
Inter taplausir á toppi Seríu-A Inter frá Mílanó hefja tímabilið með trukki á Ítalíu en liðið vann sinn fimmta sigur í röð í dag þegar liðið lagði Empoli. Fótbolti 24.9.2023 16:02
Fyrsta tapið hjá Juventus en Milan vann Juventus tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Milan vann hins vegar nauman heimasigur. Fótbolti 23.9.2023 20:50
Markalaust í Íslendingaslagnum í Seríu-B Boðið var upp á sannkallaðan Íslendingaslag í ítölsku Seríu-B deildinni í dag en því miður fyrir áhorfendur var einnig boðið upp á markalaust jafntefli. Fótbolti 23.9.2023 14:02
Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Fótbolti 22.9.2023 10:32
Souness getur ekki hætt að gagnrýna Pogba Graeme Souness virðist ekki geta hætt að tjá sig um hinn franska Paul Pogba. Nú síðast lét hann þau orð falla að Pogba væri „latur ræfill“ (e. lazy twat). Fótbolti 21.9.2023 08:00
Rómverjar skoruðu sjö í langþráðum sigri Roma er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann 7-0 sigur á Empoli í lokaleik kvöldsins. Fótbolti 17.9.2023 20:46
Inter pakkaði nágrönnum sínum í AC Milan saman Inter vann ótrúlegan 5-1 sigur á AC Milan í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 16.9.2023 15:30
Juventus á toppinn eftir sigur gegn Lazio Juventus vann virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.9.2023 15:00
Ronaldo fetar í fótspor Bonucci og ætlar í mál við Juventus Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo ætlar að lögsækja ítalska stórveldið Juventus vegna vangoldinna launa. Fótbolti 16.9.2023 10:31
Spilar með kviðmági sínum í ítalska landsliðinu Tveir leikmenn ítalska karlalandsliðsins í fótbolta tengjast á nokkuð athyglisverðan hátt. Fótbolti 13.9.2023 12:01
Bonucci ætlar í mál við Juventus Leonardo Bonucci, fyrrverandi leikmaður Juventus, ætlar í mál við félagið eftir að hann var settur út í kuldann á undirbúningstímabilinu í sumar. Fótbolti 13.9.2023 07:01
Talsmaður Pogba segir hann aldrei hafa ætlað sér að brjóta reglur Talsmaður knattspyrnumannsins Paul Pogba segir að leikmaðurinn hafi aldrei ætlað sér að brjóta reglur eftir að greint var frá því að Pogba hafi fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 12.9.2023 20:00
Ítalska lyfjaeftirlitið setur Pogba í bann Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 20:00
Pogba féll á lyfjaprófi Paul Pogba, leikmaður Juventus, er í vandræðum eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. Fótbolti 11.9.2023 16:14
Juventus aftur á sigurbraut Þriðju umferð Seríu A á Ítalíu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Juventus lagði botnlið Empoli nokkuð örugglega 0-2 og Lecce lagði Salternitana 2-0 sem eru enn án sigurs í deildinni. Fótbolti 3.9.2023 21:14
Inter áfram taplausir eftir stórsigur á Fiorentina Inter hefja leiktíðina í Seríu A með miklum látum en liðið hefur ekki enn fengið á sig mark í þremur leikjum. Í dag valtaði liðið yfir Fiorentina 4-0. Fótbolti 3.9.2023 18:35
Lazio með óvæntan sigur á meisturunum Lazio vann óvæntan 2-1 útisigur á Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Fótbolti 2.9.2023 20:50
Óttar Magnús lánaður til Vis Pesaro Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson er genginn til liðs við Vis Pesaro í ítölsku C-deildinni á láni frá Venezia. Fótbolti 2.9.2023 11:32
Tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Roma og liðið enn með fullt hús stiga AC Milan er enn með fullt hús stiga í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir góðan 1-2 útisigur gegn Roma í kvöld. Gestirnir frá Mílanóborg þurftu að leika síðasta hálftíma leiksins manni færri. Fótbolti 1.9.2023 20:46
Lukaku og Mourinho endurnýja kynnin hjá Roma Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn til liðs við ítalska félagið Roma að láni frá Chelsea. Fótbolti 31.8.2023 13:30
Pavard mættur til Inter Benjamin Pavard er genginn í raðir Inter Milan frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Talið er að kaupverið sé um 30 milljónir evra eða tæpir 4,3 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 30.8.2023 21:46
Fiorentina neitar lánstilboði Man United í Amrabat Enska knattspyrnuliðið Manchester United þarf nauðsynlega að bæta við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn í Englandi. Félagið virðist ekki hafa mikið fjármagn á milli handanna og nú hefur lánstilboði þess í miðjumanninn Sofyan Amrabat verið hafnað. Enski boltinn 30.8.2023 18:16
Ágúst Orri genginn í raðir Genoa Knattspyrnumaðurinn Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa frá Breiðabliki. Fótbolti 30.8.2023 14:31
Inter byrjar tímabilið af krafti Inter frá Mílanó byrjar tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, af krafti. Liðið van góðan 2-0 útisigur á Cagliari í kvöld sem þýðir að liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa án þess að fá á sig mark. Fótbolti 28.8.2023 21:00