Ítalski boltinn

Fréttamynd

Kevin Constant gekk af velli eftir kynþáttaníð

Undanfarin ár hefur ítalskur fótbolti verið töluvert litaður af kynþáttafordómum og margoft hafa komið upp atvik þar sem knattspyrnumenn þurfa að leika undir allskyns hrópum og köllum varðandi þeirra kynþátt.

Fótbolti
Fréttamynd

Maicon mun skrifa undir hjá Roma

Hinn brasilíski Maicon hefur gengið til liðs við AS Roma á Ítalíu en félagið hefur gengið frá kaupunum við Manchester City þar sem leikmaðurinn lék á síðasta keppnistímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Campagnaro til Inter Milan

Leikmaðurinn Hugo Campagnaro hefur gert tveggja ára samning við Inter Milan en samningur leikmannsins við ítalska félagið Napoli rann út í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Tevez hlustaði ekki á Balotelli

Mario Balotelli, framherji AC Milan, beitti sér fyrir því að fá Carlos Tevez til félagsins frá Man. City en Argentínumaðurinn hlustaði ekki á Balotelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Cavani reiður út í forseta Napoli

Úrúgvæinn hjá Napoli, Edinson Cavani, er allt annað en sáttur við þau ummæli forseta félagsins, Aurelio De Laurentiis að hann muni brjóta á honum hausinn ef hann tæki ekki ákvörðun um framtíð sína fyrir 20. júlí er hann kemur úr fríi.

Fótbolti
Fréttamynd

City gefst upp á Cavani

Enska knattspyrnuliðið Manchester City virðist hafa lagt árar í bát í kapphlaupinu um úrúgvæska framherjann Edinson Cavani frá Napoli.

Fótbolti
Fréttamynd

Forseti Genoa réðst á blaðamann

Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina.

Fótbolti
Fréttamynd

Fer frá Napoli til Internazionale

Walter Mazzarri verður nýr þjálfari ítalska liðsins Internazionale frá Mílanó en hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning. Mazzarri hefur gert frábæra hluti með Napoli á fjórum tímabilum sínum þar.

Fótbolti
Fréttamynd

Benitez ráðinn þjálfari Napoli

Forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur staðfest að Spánverjinn Rafael Benitez taki við sem þjálfari liðsins í sumar. Hann tekur við starfinu af Walter Mazzarri.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli og Mexes björguðu Milan

AC Milan var þremur mínútum frá því að missa af sæti í Meistaradeild Evrópu í næstu leiktíð en tvö mörk undir lokin tryggðu liðinu 2-1 sigur á Siena í lokaumferð ítölsku knattspyrnunnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli labbar útaf næst

Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng.

Fótbolti
Fréttamynd

Stuðningsmenn Roma sungu níðsöngva um Balotelli

Kynþáttafordómar stálu enn einu sviðsljósinu í ítalska fótboltanum í kvöld þegar stuðningsmenn Roma gerðu sig seka um kynþáttaníð gagnvart Mario Balotelli, leikmanni AC Milan. Þetta gerðist í markalausu jafntefli AC Milan og Roma á San Siro.

Fótbolti