Ítalski boltinn

Fréttamynd

Meistararnir byrja á sigri

Tveir leikir fóru fram í Seríu A á Ítalíu í kvöld, en toppliðin frá síðasta tímabili; Juventus og Roma unnu bæði mótherja sína.

Fótbolti
Fréttamynd

Buffon líkir Allegri við Ancelotti

Gianluigi Buffon markvörður og fyrirliði ítalska stórliðsins Juventus segir að Massimiliano Allegri nýráðinn þjálfari liðsins minni sig að mörgu leyti á Carlo Ancelotti fyrrum þjálfara liðsins og núverandi þjálfara Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni

Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á In­ternati­onal Champ­i­ons Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2.

Fótbolti
Fréttamynd

United vann Roma í fjörugum leik

Manchster United vann Roma á In­ternati­onal Champ­i­ons Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik.

Enski boltinn
Fréttamynd

Juventus nælir í eitt mesta efni heims

Forráðamenn Juventus eru himinlifandi yfir því að hafa náð að kaupa framherjan Alvaro Morata frá Real Madrid fyrir 20 milljónir evra. Morata gerði fimm ára samning við Juventus.

Fótbolti