Ítalski boltinn

Fréttamynd

Hagi yngri vekur athygli

Ianis Hagi sextán ára sonur rúmensku knattspyrnu goðsagnarinnar Gheorghe Hagi er farinn að vekja athygli stórliða á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Moyes orðaður við Inter

Það er farið að hitna hressilega undir Walter Mazzarri sem þjálfara Inter frá Milanó í ítölsku A-deildinni í fótbolta. David Moyes fyrrum þjálfari Manchester United og Everton er orðaður við starfið.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli í dramatískum leik

Inter og Napoli skildu jöfn í stórleik kvöldsins í ítölsku knattspyrnunni. Mörkin komu öll á síðasta stundarfjórðungnum og tvö í uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark

Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Garcia vill halda Strootman

Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Roma, vonast til að halda Kevin Strootman í herbúðum liðsins, en hollenski miðjumaðurinn hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United undanfarna mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Skammarlegt tap Stjörnubana á San Siro

Sænski knattspyrnumaðurinn Albin Ekdal var maður helgarinnar í ítalska fótboltanum en hann skoraði þrennu í óvæntum 4-1 útisigri Cagliari á Internazionale Milan í 5. umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta.

Fótbolti