Spænski boltinn

Fréttamynd

Costa-flækjan leyst

Diego Costa er genginn í raðir Atlético Madrid á nýjan leik. Madrídarliðið og Chelsea hafa komist að samkomulagi um kaup á framherjanum öfluga.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrenna hjá Messi gegn nágrönnunum

Barcelona vann öruggan 5-0 sigur á Espanyol í lokaleik dagsins í spænska boltanum en Lionel Messi skoraði þrjú af fimm mörkum Börsunga í leiknum sem eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Fótbolti
Fréttamynd

Dembele kominn til Barcelona

Ousmane Dembele hefur skrifað undir samninga hjá Barcelona og er nú formlega orðinn leikmaður félagsins. Fyrir helgi var greint frá því að samkomulag hafi náðst á milli Barcelona og Borussia Dortmund, en nú eru skiptin endanlega gengin í gegn.

Fótbolti
Fréttamynd

Evrópumeistararnir ekki í vandræðum með Deportivo

Real Madrid virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að vinna leiki án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo. Evrópumeistararnir mættu til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fór í heimsókn til Deportivo.

Fótbolti