Spænski boltinn

Fréttamynd

Coutinho: Draumur að rætast

Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann.

Fótbolti
Fréttamynd

Berizzio rekinn frá Sevilla

Spænska félagið Sevilla rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn, viku eftir að hann snéri aftur til starfa eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins.

Fótbolti
Fréttamynd

Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni

Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo tæpur fyrir El Clásico

Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico kvartaði yfir Barcelona

Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann.

Fótbolti
Fréttamynd

Suarez og Paulinho sáu um Deportivo

Barcelona náði ellefu stiga forskoti á erkifjendur sína í Real Madrid með 4-0 sigri gegn Deportivo á heimavelli í spænska boltanum í dag en Madrídingar eiga þó leik til góða.

Fótbolti
Fréttamynd

Courtois frestar endurnýjunarviðræðum við Chelsea

Thibaut Courtois, markmaður Englandsmeistara Chelsea, gæti verið á leið frá félaginu. Samningur hans við Chelsea rennur út eftir 18 mánuði en hann vill fá nýjan samning, hvort sem hann verður við Chelsea eða eitthvað annað félag, fyrir lok þessa tímabils.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo hélt uppá fimmta gullboltann með tveim mörkum og sigri

Cristiano Ronaldo fagnaði fimmta gullboltanum, sem hann fékk í vikunni fyrir það að vera besti leikmaður heims, með tveim mörkum og auðveldum 5-0 sigri á slöku liði Sevilla. Þrátt fyrir sigurinn er Real í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, 5 stigum á eftir Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter

Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum.

Fótbolti