Spænski boltinn

Fréttamynd

Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk

Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu.

Innlent
Fréttamynd

Fyrsta tap Real Madrid í deildinni kom gegn Mallorca

Þrátt fyrir erfiðleika í upphafi var Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar fyrir leiki dagsins. Þökk sé sigri Barcelona fyrr í dag þá þurfti Real sigur til að komast aftur á toppinn. Það tókst ekki í dag þar sem Mallorca vann 1-0 heimasigur. Var þetta fyrsti sigur Mallroca á Real Madrid í heilan áratug.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia náði í stig í Madrid

Atletico Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á heimavelli.

Fótbolti