Spænski boltinn

Fréttamynd

Slæmt tap Real

Real Madrid er nánast úr leik í baráttunni um spænska meistaratitilinn eftir 2-1 tap liðsins gegn Levante á heimavelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Hazard og Benzema frá­bærir í auðveldum sigri Real

Eden Hazard og Karim Benzema áttu góðan leik er Spánarmeistarar Real Madrid unnu góðan 4-1 útisigur á Alavés í spænsku úrvalsdeildinni. Real er nú fjórum stigum á eftir nágrönnum sínum í Atlético sem tróna á toppi deildarinnar. Atlético á þó leik til góða.

Fótbolti
Fréttamynd

Zidane með veiruna

Zinedine Zidane, þjálfari Spánarmeistara Real Madrid í fótbolta, greindist með jákvætt sýni við sýnatöku vegna COVID-19.

Fótbolti
Fréttamynd

Simone kjörinn þjálfari ára­tugarins

Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, hefur verið kjörinn þjálfari áratugarins, þrátt fyrir að vinna spænsku deildina einungis einu sinni á áratugnum. Þar með hafði hann betur gegn stjórum á borð við Pep Guardiola og Zinedine Zidane.

Fótbolti