Spænski boltinn Kostar tæplega 140 milljarða að leysa Araujo undan nýja samningnum Varnarmaðurinn Ronald Araujo skrifaði undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona í dag til ársins 2026. Í samningnum er riftunarákvæði upp á einn milljarð evra. Fótbolti 27.4.2022 07:00 Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. Enski boltinn 25.4.2022 09:15 Börsungar töpuðu fyrir Rayo Vallecano og Real Madrid með níu fingur á titlinum Real Madrid á spænska meistaratitilinn vísan eftir að Barcelona tapaði fyrir Rayo Vallecano á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 24.4.2022 18:30 Fylgdist með hetjunum sínum lyfta bikarnum fyrir 17 árum | Varð sjálfur hetja þeirra í gær Real Betis var í gær spænskur bikarmeistari eftir sigur á Valencia í vítaspyrnukeppni. Þetta er fyrsti bikarmeistara titill Betis í 17 ár. Joaquín, fyrirliði Betis, lyfti bikarnum í gær en hann var einnig í liði Betis sem vann Osasuna eftir framlengdan leik í úrslitum bikarsins fyrir 17 árum síðan. Fótbolti 24.4.2022 10:57 Betis bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Real Betis varð í kvöld spænskur bikarmeistari þegar liðið hafði betur gegn Valencia í æsispennandi úrslitaleik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.4.2022 23:00 Aubameyang skaut Börsungum aftur á sigurbraut Barcelona er aftur komið á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-0 útisigur gegn Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 21.4.2022 21:34 Real Madrid fjórum stigum frá titlinum | Markalaust hjá Atletico Real Madrid átti ekki í miklum vandræðum með Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. Madrídingar unnu 1-3 útisigur þar sem það ótrúlegasta var að Karim Benzema skoraði ekki. Fótbolti 20.4.2022 22:49 Ekki misst af leik í sex ár: Spilað 224 leiki í röð Komið er rúmlega hálft ár síðan Iñaki Williams sló met spænsku úrvalsdeildarinnar yfir fjölda spilaðra leikja í röð. Hann heldur áfram að bæta metið með hverjum leiknum sem hann spilar fyrir Athletic Bilbao. Fótbolti 19.4.2022 12:47 Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.4.2022 20:57 Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla Fótbolti 17.4.2022 18:30 Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. Fótbolti 17.4.2022 16:23 Tímabilið líklega búið hjá Pedri Spænska ungstirnið Pedri fór meiddur af velli þegar Barcelona beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 15.4.2022 15:10 Ronaldo: Benzema á að fá Ballon d'Or Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario telur að Karim Benzema, framherji Real Madrid, eigi skilið að fá Ballon d'Or verðlaunin sem veitt eru besta knattspyrnumanni heims ár hvert. Fótbolti 13.4.2022 23:32 Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið sótti botnlið Real Betis heim í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 75-68. Körfubolti 12.4.2022 19:07 Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. Fótbolti 12.4.2022 09:01 Barcelona upp í annað sætið í spænsku deildinni Luuk de Jong var hetja Barcelona þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 92. mínútu í 2-3 sigri Barcelona á Levante í spænsku úrvalsdeildinni, LaLiga. Fótbolti 10.4.2022 18:30 Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. Fótbolti 9.4.2022 18:30 Abidal grunaður um vera með illa fengna lifur Spænska lögreglan grunar Eric Abidal, fyrrverandi leikmann og íþróttastjóra Barcelona, um að hafa fengið nýja lifur með ólögmætum hætti. Fótbolti 5.4.2022 11:30 Endaði á nærbuxunum til að gleðja gamla aðdáendur Stuðningsmenn Barcelona sýndu Ivan Rakitic hlýhug og klöppuðu vel fyrir honum þegar þeir gátu loksins tekið á móti honum aftur á Camp Nou í gær. Rakitic gaf þeim svo bæði treyju sína og stuttbuxur áður en hann skokkaði af velli á nærbuxunum. Fótbolti 4.4.2022 15:01 Pedri skaut Barcelona upp í annað sæti Barcelona lyfti sér upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri gegn Sevilla í kvöld. Fótbolti 3.4.2022 18:30 Spænsku meistararnir búnir að vinna sex í röð Spánarmeistarar Atlético Madrid eru búnir að vinna sex leiki í röð í öllum keppnum eftir 4-1 sigur gegn botnliði Deportivo Alavés í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.4.2022 21:31 Benzema kom Madrídingum aftur á sigurbraut Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-1 útisigur gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.4.2022 16:00 Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. Fótbolti 2.4.2022 13:16 Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. Fótbolti 31.3.2022 15:01 Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. Fótbolti 31.3.2022 08:31 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. Fótbolti 30.3.2022 18:59 Ancelotti með veiruna og gæti misst af endurkomunni á Brúnna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann gæti misst af endurkomu á sinn gamla heimavöll, Stamford Bridge, í næstu viku. Fótbolti 30.3.2022 14:30 Ung knattspyrnukona sakar Barcelona um illa meðferð Giovana Queiroz, 18 ára brasilísk landsliðskona í fótbolta, hefur sakað spænska félagið Barcelona um hrottafengna meðferð en hún er leikmaður félagsins. Fótbolti 30.3.2022 11:00 Fullyrðir að Börsungar séu búnir að ganga frá samningum við Christensen og Kessie Spænski fótboltablaðamaðurinn Guillem Balague fullyrðir að Andreas Christensen, varnamaður Chelsea, og Frank Kessie, miðjumaður AC Milan, muni ganga í raði Barcelona á frjálsri sölu í sumar. Fótbolti 29.3.2022 17:27 Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. Fótbolti 28.3.2022 22:05 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 268 ›
Kostar tæplega 140 milljarða að leysa Araujo undan nýja samningnum Varnarmaðurinn Ronald Araujo skrifaði undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona í dag til ársins 2026. Í samningnum er riftunarákvæði upp á einn milljarð evra. Fótbolti 27.4.2022 07:00
Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. Enski boltinn 25.4.2022 09:15
Börsungar töpuðu fyrir Rayo Vallecano og Real Madrid með níu fingur á titlinum Real Madrid á spænska meistaratitilinn vísan eftir að Barcelona tapaði fyrir Rayo Vallecano á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 24.4.2022 18:30
Fylgdist með hetjunum sínum lyfta bikarnum fyrir 17 árum | Varð sjálfur hetja þeirra í gær Real Betis var í gær spænskur bikarmeistari eftir sigur á Valencia í vítaspyrnukeppni. Þetta er fyrsti bikarmeistara titill Betis í 17 ár. Joaquín, fyrirliði Betis, lyfti bikarnum í gær en hann var einnig í liði Betis sem vann Osasuna eftir framlengdan leik í úrslitum bikarsins fyrir 17 árum síðan. Fótbolti 24.4.2022 10:57
Betis bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Real Betis varð í kvöld spænskur bikarmeistari þegar liðið hafði betur gegn Valencia í æsispennandi úrslitaleik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.4.2022 23:00
Aubameyang skaut Börsungum aftur á sigurbraut Barcelona er aftur komið á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-0 útisigur gegn Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 21.4.2022 21:34
Real Madrid fjórum stigum frá titlinum | Markalaust hjá Atletico Real Madrid átti ekki í miklum vandræðum með Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. Madrídingar unnu 1-3 útisigur þar sem það ótrúlegasta var að Karim Benzema skoraði ekki. Fótbolti 20.4.2022 22:49
Ekki misst af leik í sex ár: Spilað 224 leiki í röð Komið er rúmlega hálft ár síðan Iñaki Williams sló met spænsku úrvalsdeildarinnar yfir fjölda spilaðra leikja í röð. Hann heldur áfram að bæta metið með hverjum leiknum sem hann spilar fyrir Athletic Bilbao. Fótbolti 19.4.2022 12:47
Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.4.2022 20:57
Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla Fótbolti 17.4.2022 18:30
Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. Fótbolti 17.4.2022 16:23
Tímabilið líklega búið hjá Pedri Spænska ungstirnið Pedri fór meiddur af velli þegar Barcelona beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 15.4.2022 15:10
Ronaldo: Benzema á að fá Ballon d'Or Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario telur að Karim Benzema, framherji Real Madrid, eigi skilið að fá Ballon d'Or verðlaunin sem veitt eru besta knattspyrnumanni heims ár hvert. Fótbolti 13.4.2022 23:32
Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið sótti botnlið Real Betis heim í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 75-68. Körfubolti 12.4.2022 19:07
Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. Fótbolti 12.4.2022 09:01
Barcelona upp í annað sætið í spænsku deildinni Luuk de Jong var hetja Barcelona þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 92. mínútu í 2-3 sigri Barcelona á Levante í spænsku úrvalsdeildinni, LaLiga. Fótbolti 10.4.2022 18:30
Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. Fótbolti 9.4.2022 18:30
Abidal grunaður um vera með illa fengna lifur Spænska lögreglan grunar Eric Abidal, fyrrverandi leikmann og íþróttastjóra Barcelona, um að hafa fengið nýja lifur með ólögmætum hætti. Fótbolti 5.4.2022 11:30
Endaði á nærbuxunum til að gleðja gamla aðdáendur Stuðningsmenn Barcelona sýndu Ivan Rakitic hlýhug og klöppuðu vel fyrir honum þegar þeir gátu loksins tekið á móti honum aftur á Camp Nou í gær. Rakitic gaf þeim svo bæði treyju sína og stuttbuxur áður en hann skokkaði af velli á nærbuxunum. Fótbolti 4.4.2022 15:01
Pedri skaut Barcelona upp í annað sæti Barcelona lyfti sér upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri gegn Sevilla í kvöld. Fótbolti 3.4.2022 18:30
Spænsku meistararnir búnir að vinna sex í röð Spánarmeistarar Atlético Madrid eru búnir að vinna sex leiki í röð í öllum keppnum eftir 4-1 sigur gegn botnliði Deportivo Alavés í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.4.2022 21:31
Benzema kom Madrídingum aftur á sigurbraut Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann 2-1 útisigur gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.4.2022 16:00
Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. Fótbolti 2.4.2022 13:16
Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. Fótbolti 31.3.2022 15:01
Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. Fótbolti 31.3.2022 08:31
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. Fótbolti 30.3.2022 18:59
Ancelotti með veiruna og gæti misst af endurkomunni á Brúnna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann gæti misst af endurkomu á sinn gamla heimavöll, Stamford Bridge, í næstu viku. Fótbolti 30.3.2022 14:30
Ung knattspyrnukona sakar Barcelona um illa meðferð Giovana Queiroz, 18 ára brasilísk landsliðskona í fótbolta, hefur sakað spænska félagið Barcelona um hrottafengna meðferð en hún er leikmaður félagsins. Fótbolti 30.3.2022 11:00
Fullyrðir að Börsungar séu búnir að ganga frá samningum við Christensen og Kessie Spænski fótboltablaðamaðurinn Guillem Balague fullyrðir að Andreas Christensen, varnamaður Chelsea, og Frank Kessie, miðjumaður AC Milan, muni ganga í raði Barcelona á frjálsri sölu í sumar. Fótbolti 29.3.2022 17:27
Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. Fótbolti 28.3.2022 22:05