Spænski boltinn

Fréttamynd

Klikkaðist á karnivali á Kanarí

Spánverjinn David Silva, leikmaður Real Sociedad og fyrrum leikmaður Manchester City á Englandi, þarf að greiða sekt og bætur eftir að hafa játað sök í ofbeldismáli fyrir spænskum dómstólum.

Fótbolti
Fréttamynd

Vinícius mun ekki hætta að dansa

Brasilíumaðurinn Vinícius Junior, einn albesti fótboltamaður heims í dag, hefur sagt að hann muni ekki hætta að fagna mörkum sínum að hætti hússins. Vinícius segir að „gleði svarta Brasilíumanna í Evrópu“ sé á bakvið gagnrýnina á fögnum hans.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjargaði lífi stuðningsmanns

Leikur Cadiz og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í gær var stöðvaður í tæpan klukkutíma þegar stuðningsmaður Cadiz féll í yfirlið.

Fótbolti
Fréttamynd

„Aldrei séð neinn eins og Dembélé“

Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, er mjög hrifinn af Ousmane Dembélé, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, en Braithwaite segir að Dembélé gæti jafnvel staðist samanburðinn við Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Cavani semur við Valencia

Edinson Cavani, fyrrum framherji Manchester United, mun spila með Valencia á Spáni á næsta tímabili en spænska félagið tilkynnti komu leikmannsins rétt í þessu.

Sport
Fréttamynd

Benzema bjargaði Real

Karim Benzema skoraði tvívegis á lokamínútunum í 3-1 sigri Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti