Spænski boltinn Eiður skoraði tvívegis í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á skoska liðinu Hibernian í æfingaleik. Eiður skoraði fyrsta og þriðja mark Barcelona á 5. og 17. mínútu leiksins. Fótbolti 24.7.2008 20:26 Eiður Smári er túlkur fyrir Hleb Alexander Hleb er fullur tilhlökkunar fyrir komandi tímabil á Spáni en hann gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal á dögunum. Eiður Smári Guðjohnsen og Thierry Henry eru túlkar fyrir Hleb á æfingum. Fótbolti 24.7.2008 15:59 Robinho vill ekki fara frá Real Robinho segist vilja vera áfram hjá Real Madrid en Chelsea hefur mikinn áhuga á því að fá leikmanninn. Fótbolti 21.7.2008 17:10 Eiður heldur möguleikunum opnum Framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen er enn í óvissu. Hann hefur verið orðaður við mörg lið í sumar eftir að hafa gengið illa að vinna sér inn sæti í sterku liði Barcelona. Íslenski boltinn 21.7.2008 16:13 Guardiola ætlar ekki að selja Eið Smára strax Ólíkt því sem gefið hefur verið til kynna í fjölmiðlum á Englandi og Spáni er Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, ekki búinn að ákveða að Eiður Smári Guðjohnsen skuli seldur frá félaginu sem fyrst. Fótbolti 20.7.2008 16:07 Ronaldo kemur Stjórn Real Madrid kom saman í síðasta skipti fyrir sumarfrí í gærkvöld. Spænskir fjölmiðlar hafa áhugaverða hluti eftir forseta félagsins, Ramon Calderon. Fótbolti 18.7.2008 12:26 Robinho orðaður við Barcelona Umboðsmaður brasilíska ungstirnisins Robinho hjá Real Madrid segir að Barcelona, Chelsea og Manchester United hafi öll áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 17.7.2008 11:34 Eto´o er í Úsbekistan Ein óvæntasta fréttin í knattspyrnuheiminum í vikunni var án efa yfirlýsingin frá meistaraliði Kuruvchi í Úsbekistan, þar sem því var haldið fram að félagið hefði náð samkomulagi við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona um að leika með liðinu. Fótbolti 17.7.2008 11:03 Koma Ronaldo gæti valdið usla í hópi Real Madrid Wesley Sneijder, leikmaður Real Madrid, telur að ef Cristiano Ronaldo verði keyptur til félagsins gæti það valdið óróa í leikmannahópnum. Nokkrir leikmenn myndu ekki sætta sig við að fá mun lægri launatölur en sá portúgalski. Fótbolti 16.7.2008 18:45 Hleb: Ég vil vinna alla titla með Barcelona Alexander Hleb er nú í Barcelona þar sem hann er í læknisskoðun vegna fyrirhugaðra félagaskipta sinna frá Arsenal. Hann ætlar sér stóra hluti með Katalóníufélaginu. Fótbolti 16.7.2008 14:38 Del Bosque tekinn við Spáni Vicente del Bosque er nýr þjálfari spænska landsliðsins. Þetta kemur ekki á óvart en hann var talinn líklegastur eftir að Luis Aragones steig af stóli. Fótbolti 15.7.2008 23:12 Tekur dugnað fram yfir hæfileika Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur þegar lagt línurnar fyrir næstu leiktíð hjá stórliðinu. Hann metur dugnað fram yfir hæfileika og hefur gert miklar breytingar síðan hann tók við af Frank Rijkaard. Fótbolti 15.7.2008 13:55 Eto´o til Úsbekistan? Meistaralið Úsbekistan í knattspyrnu, Kuruvchi, hefur sent út tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem tilkynnt er að félagið hafi gert skammtímasamning við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona. Fótbolti 14.7.2008 14:16 Eiður mun líklegast yfirgefa Barcelona „Ég held að hann muni fara frá Barcelona og hann heldur möguleikunum opnum," segir Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára, í viðtali við vefsíðu Sky. Fótbolti 11.7.2008 11:33 Ólga í herbúðum Barcelona Mikil ólga ríkir nú í herbúðum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona eftir að átta af sautján stjórnarmönnum þess sögðu af sér í dag til að mótmæla ákvörðun Joan Laporta forseta að sitja sem fastast eftir að í ljós kom að hann nýtur ekki stuðnings stjórnarinnar. Fótbolti 10.7.2008 19:06 Hleb bráðum kynntur sem leikmaður Barcelona Barcelona mun á komandi dögum tilkynna um kaup á miðjumanninum Alexander Hleb frá Arsenal. Frá þessu er greint á vefsíðu Sky. Enski boltinn 9.7.2008 14:14 Tilboði í Arshavin hafnað Zenit frá Pétursborg hafnaði 12 milljón punda tilboði frá Barcelona í Andrei Arshavin sem sló í gegn á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 7.7.2008 16:41 Laporta hélt naumlega velli Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. Fótbolti 7.7.2008 09:52 Ronaldinho fer væntanlega til Milan Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona segir 80-90% líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir AC Milan á Ítalíu í sumar. Fótbolti 4.7.2008 10:59 Alves dýrasti bakvörður heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á bakverðinum Daniel Alves frá Sevilla sem kostaði félagið 23,5 milljónir punda eða tæpa 3,7 milljarða króna. Fótbolti 2.7.2008 14:31 Barcelona hætt að eltast við Adebayor Eftir því sem kemur fram í spænskum miðlum í dag hefur Barcelona gefist upp á að reyna að fá Emmanuel Adebayor frá Arsenal. Fótbolti 2.7.2008 12:07 Portsmouth og West Ham sögð tilbúin með tilboð í Eið Smára Spænska dagblaðið Diario Sport segir að ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Portsmouth séu reiðubúin að greiða fimm milljónir punda fyrir Eið Smára Guðjohnsen, leikmann Barcelona. Fótbolti 30.6.2008 12:23 Barcelona vill fá Shevchenko á láni Eftir því sem kemur fram í El Mundo Deportivo í dag hefur Barcelona áhuga á að fá Andriy Shevchenko að láni frá Chelsea. Enski boltinn 30.6.2008 10:50 Laporta hefur viðræður vegna Arshavin Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur hafið formlegar viðræður við Zenit St. Pétursborg vegna Andrei Arshavin. Fótbolti 30.6.2008 10:47 Spennandi tilboð frá Barcelona Emmanuel Adebayor heldur öllu opnu og segir að Barcelona hafi gert mjög spennandi tilboð í þjónustu sína. AC Milan hefur hingað til verið í forystu í kapphlaupinu um leikmanninn. Enski boltinn 29.6.2008 13:35 Ekki útilokað að Villa spili Spænska knattspyrnusambandið vill ekki útiloka það að David Villa spili með í úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fer á sunnudag. Villa meiddist í undanúrslitaleiknum gegn Rússlandi. Fótbolti 27.6.2008 13:43 Thuram á leið til PSG Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram er á leið til Paris St Germain frá Barcelona. Hann hefur komist að samkomulagi um eins árs samning við franska liðið. Fótbolti 26.6.2008 13:24 Barcelona vill Arshavin Zenit frá Pétursborg hefur staðfest að Barcelona hafi áhuga á að fá Andrei Arshavin sem hefur slegið í gegn með Rússlandi á Evrópumótinu. Fótbolti 26.6.2008 12:59 Arshavin vill spila á Spáni Rússneski leikmaðurinn Andrei Arshavin segist hafa tilboð frá liðum í Englandi og Þýskalandi en hann vilji sjálfur helst fara í spænska boltann. Fótbolti 23.6.2008 09:23 Eiður Smári á sölulista Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo hélt því fram í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri í sömu stöðu og þeir Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o hjá Barcelona. Fótbolti 22.6.2008 12:24 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 267 ›
Eiður skoraði tvívegis í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á skoska liðinu Hibernian í æfingaleik. Eiður skoraði fyrsta og þriðja mark Barcelona á 5. og 17. mínútu leiksins. Fótbolti 24.7.2008 20:26
Eiður Smári er túlkur fyrir Hleb Alexander Hleb er fullur tilhlökkunar fyrir komandi tímabil á Spáni en hann gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal á dögunum. Eiður Smári Guðjohnsen og Thierry Henry eru túlkar fyrir Hleb á æfingum. Fótbolti 24.7.2008 15:59
Robinho vill ekki fara frá Real Robinho segist vilja vera áfram hjá Real Madrid en Chelsea hefur mikinn áhuga á því að fá leikmanninn. Fótbolti 21.7.2008 17:10
Eiður heldur möguleikunum opnum Framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen er enn í óvissu. Hann hefur verið orðaður við mörg lið í sumar eftir að hafa gengið illa að vinna sér inn sæti í sterku liði Barcelona. Íslenski boltinn 21.7.2008 16:13
Guardiola ætlar ekki að selja Eið Smára strax Ólíkt því sem gefið hefur verið til kynna í fjölmiðlum á Englandi og Spáni er Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, ekki búinn að ákveða að Eiður Smári Guðjohnsen skuli seldur frá félaginu sem fyrst. Fótbolti 20.7.2008 16:07
Ronaldo kemur Stjórn Real Madrid kom saman í síðasta skipti fyrir sumarfrí í gærkvöld. Spænskir fjölmiðlar hafa áhugaverða hluti eftir forseta félagsins, Ramon Calderon. Fótbolti 18.7.2008 12:26
Robinho orðaður við Barcelona Umboðsmaður brasilíska ungstirnisins Robinho hjá Real Madrid segir að Barcelona, Chelsea og Manchester United hafi öll áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 17.7.2008 11:34
Eto´o er í Úsbekistan Ein óvæntasta fréttin í knattspyrnuheiminum í vikunni var án efa yfirlýsingin frá meistaraliði Kuruvchi í Úsbekistan, þar sem því var haldið fram að félagið hefði náð samkomulagi við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona um að leika með liðinu. Fótbolti 17.7.2008 11:03
Koma Ronaldo gæti valdið usla í hópi Real Madrid Wesley Sneijder, leikmaður Real Madrid, telur að ef Cristiano Ronaldo verði keyptur til félagsins gæti það valdið óróa í leikmannahópnum. Nokkrir leikmenn myndu ekki sætta sig við að fá mun lægri launatölur en sá portúgalski. Fótbolti 16.7.2008 18:45
Hleb: Ég vil vinna alla titla með Barcelona Alexander Hleb er nú í Barcelona þar sem hann er í læknisskoðun vegna fyrirhugaðra félagaskipta sinna frá Arsenal. Hann ætlar sér stóra hluti með Katalóníufélaginu. Fótbolti 16.7.2008 14:38
Del Bosque tekinn við Spáni Vicente del Bosque er nýr þjálfari spænska landsliðsins. Þetta kemur ekki á óvart en hann var talinn líklegastur eftir að Luis Aragones steig af stóli. Fótbolti 15.7.2008 23:12
Tekur dugnað fram yfir hæfileika Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur þegar lagt línurnar fyrir næstu leiktíð hjá stórliðinu. Hann metur dugnað fram yfir hæfileika og hefur gert miklar breytingar síðan hann tók við af Frank Rijkaard. Fótbolti 15.7.2008 13:55
Eto´o til Úsbekistan? Meistaralið Úsbekistan í knattspyrnu, Kuruvchi, hefur sent út tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem tilkynnt er að félagið hafi gert skammtímasamning við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona. Fótbolti 14.7.2008 14:16
Eiður mun líklegast yfirgefa Barcelona „Ég held að hann muni fara frá Barcelona og hann heldur möguleikunum opnum," segir Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára, í viðtali við vefsíðu Sky. Fótbolti 11.7.2008 11:33
Ólga í herbúðum Barcelona Mikil ólga ríkir nú í herbúðum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona eftir að átta af sautján stjórnarmönnum þess sögðu af sér í dag til að mótmæla ákvörðun Joan Laporta forseta að sitja sem fastast eftir að í ljós kom að hann nýtur ekki stuðnings stjórnarinnar. Fótbolti 10.7.2008 19:06
Hleb bráðum kynntur sem leikmaður Barcelona Barcelona mun á komandi dögum tilkynna um kaup á miðjumanninum Alexander Hleb frá Arsenal. Frá þessu er greint á vefsíðu Sky. Enski boltinn 9.7.2008 14:14
Tilboði í Arshavin hafnað Zenit frá Pétursborg hafnaði 12 milljón punda tilboði frá Barcelona í Andrei Arshavin sem sló í gegn á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 7.7.2008 16:41
Laporta hélt naumlega velli Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. Fótbolti 7.7.2008 09:52
Ronaldinho fer væntanlega til Milan Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona segir 80-90% líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir AC Milan á Ítalíu í sumar. Fótbolti 4.7.2008 10:59
Alves dýrasti bakvörður heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á bakverðinum Daniel Alves frá Sevilla sem kostaði félagið 23,5 milljónir punda eða tæpa 3,7 milljarða króna. Fótbolti 2.7.2008 14:31
Barcelona hætt að eltast við Adebayor Eftir því sem kemur fram í spænskum miðlum í dag hefur Barcelona gefist upp á að reyna að fá Emmanuel Adebayor frá Arsenal. Fótbolti 2.7.2008 12:07
Portsmouth og West Ham sögð tilbúin með tilboð í Eið Smára Spænska dagblaðið Diario Sport segir að ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Portsmouth séu reiðubúin að greiða fimm milljónir punda fyrir Eið Smára Guðjohnsen, leikmann Barcelona. Fótbolti 30.6.2008 12:23
Barcelona vill fá Shevchenko á láni Eftir því sem kemur fram í El Mundo Deportivo í dag hefur Barcelona áhuga á að fá Andriy Shevchenko að láni frá Chelsea. Enski boltinn 30.6.2008 10:50
Laporta hefur viðræður vegna Arshavin Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur hafið formlegar viðræður við Zenit St. Pétursborg vegna Andrei Arshavin. Fótbolti 30.6.2008 10:47
Spennandi tilboð frá Barcelona Emmanuel Adebayor heldur öllu opnu og segir að Barcelona hafi gert mjög spennandi tilboð í þjónustu sína. AC Milan hefur hingað til verið í forystu í kapphlaupinu um leikmanninn. Enski boltinn 29.6.2008 13:35
Ekki útilokað að Villa spili Spænska knattspyrnusambandið vill ekki útiloka það að David Villa spili með í úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fer á sunnudag. Villa meiddist í undanúrslitaleiknum gegn Rússlandi. Fótbolti 27.6.2008 13:43
Thuram á leið til PSG Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram er á leið til Paris St Germain frá Barcelona. Hann hefur komist að samkomulagi um eins árs samning við franska liðið. Fótbolti 26.6.2008 13:24
Barcelona vill Arshavin Zenit frá Pétursborg hefur staðfest að Barcelona hafi áhuga á að fá Andrei Arshavin sem hefur slegið í gegn með Rússlandi á Evrópumótinu. Fótbolti 26.6.2008 12:59
Arshavin vill spila á Spáni Rússneski leikmaðurinn Andrei Arshavin segist hafa tilboð frá liðum í Englandi og Þýskalandi en hann vilji sjálfur helst fara í spænska boltann. Fótbolti 23.6.2008 09:23
Eiður Smári á sölulista Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo hélt því fram í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri í sömu stöðu og þeir Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o hjá Barcelona. Fótbolti 22.6.2008 12:24