Spænski boltinn

Fréttamynd

Stórsigur Barcelona setur pressu á Real Madrid

Barcelona vann stórsigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Börsungar fara því í toppsætið um stundarsakir en Real Madrid gæti hirt það af þeim á nýjan leik síðar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi skaut Börsungum í toppsætið

Sigurmark Lionel Messi gegn Atletico Madrid undir lok venjulegs leiktíma skaut Barcelona í toppsæti spænsku deildarinnar í bili en leiknum lauk með 2-1 sigri Börsunga á Vicente Calderon.

Fótbolti
Fréttamynd

Sverrir og Ingi og félagar fengu skell

Eftir góðan sigur á Las Palmas í síðustu umferð fengu Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada skell gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-0, Eibar í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona með auðveldan sigur á Athletic

Barcelona vann öruggan sigur á Athletic, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrni í dag en Barcelona er fyrsta liðið í spænsku deildinni sem fer yfir 100 mörkin í deildarkeppninni.

Fótbolti