Spænski boltinn Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 28.3.2017 08:20 Marca segir Hazard vera í spænskukennslu og sé með augastað á Madríd Marca slær því upp í dag að forráðamenn Real Madrid hafi rætt við umboðsmenn Eden Hazard og fengið jákvæð viðbrögð en blaðið segir Hazard hafa lært spænsku undanfarna mánuði. Fótbolti 26.3.2017 19:17 Diego Costa þurfti að fara til Conte með skottið á milli lappanna Diego Costa, framherji Chelsea, hefur viðurkennt það opinberlega að hafa reynt að komast frá Chelsea síðasta sumar. Enski boltinn 22.3.2017 12:34 Brjálaðir fótboltapabbar fóru að slást í miðjum leik strákanna sinna | Myndband Foreldrar barna í íþróttum geta verið til vandræða en vandamálið er þó sjaldan eins mikið og á Spáni þar sem mörg félög eru að lenda í miklum vandræðum með skapheita foreldra. Fótbolti 22.3.2017 08:57 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04 Gat ekkert hjá Liverpool en gerir nú betur en súperstjörnurnar á Spáni Hann fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðuna í búningi Liverpool en það eru hinsvegar ekki margir sem á Spáni sem hafa gert betur í vetur. Fótbolti 20.3.2017 10:10 Sverrir Ingi skoraði í tapi Granada Sverrir Ingi Ingason skoraði mark Granada sem tapaði 3-1 fyrir Sporting Gijon í fallslag spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.3.2017 19:17 Barcelona fylgir Real Madrid eins og skugginn Barcelona lagði Valencia 4-2 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld á heimavelli. Fótbolti 17.3.2017 20:45 Atletico nartar í hæla Sevilla Atletico Madrid lagði Sevilla 3-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. Fótbolti 19.3.2017 17:04 Real Madrid með fimm stiga forystu á toppnum Real Madrid lagði Athletic Club 2-1 á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 17.3.2017 20:28 Er Monchi sá besti í sínu starfi í fótboltaheiminum í dag? Sevilla varð að sætta sig við tap á móti Leicester City í Meistaradeildinni í vikunni en það er svo sannarlega ekkert tap á rekstri félagsins síðan að félagið réð Ramón Rodríguez Verdejo til starfa. Fótbolti 15.3.2017 16:07 Leikmaðurinn sem Barcelona má ekki vera án og hann heitir ekki Messi Barcelona tapaði í spænsku deildinni um helgina og náði þar með ekki að fylgja eftir mögnuðum sigri sínum á Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í síðustu viku. Fótbolti 13.3.2017 19:18 Real Madrid vann þrátt fyrir skelfileg markmannsmistök Navas Real Madrid vann góðan sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 2-1 fyrir heimamenn en hann fór fram á Santiago Bernabeu. Fótbolti 10.3.2017 15:04 Sjáðu Keylor Navas gera markmannsmistök ársins Keylor Navas, markvörður Real Madrid, sofnar líklega ekki snemma í kvöld en hann sýndi stuðningsmönnum Real Madrid markmannsmistök ársins í kvöld. Fótbolti 12.3.2017 20:24 Meistaradeildarþynnka í Barcelona sem tapaði óvænt fyrir Deportivo Deportivo La Coruna gerði sér lítið fyrir og vann Barcelona, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.3.2017 14:58 Greina frá því að Ronaldo eigi von á tvíburum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildið The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tæknina og fengið staðgöngumóður til að bera börnin. Fótbolti 12.3.2017 12:07 Griezmann tryggði Atletico Madrid stigin þrjú undir lokin Atletico Madrid vann góðan sigur á Granada, 1-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn var heldur bragðdaufur og var staðan 0-0 í hálfleik. Fótbolti 11.3.2017 21:47 Rándýrt að kaupa upp nýja samninginn hjá Rakitic Það er nú orðið ljóst að króatíski miðjumaðurinn Ivan Rakitic fer ekkert frá Barcelona á næstunni. Fótbolti 10.3.2017 08:05 Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. Fótbolti 9.3.2017 14:22 Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. Fótbolti 9.3.2017 09:30 Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. Fótbolti 9.3.2017 09:05 Xavi ekki tilbúinn fyrir þjálfarastarf Barcelona Barcelona-goðsögnin Xavi segist hafa áhuga á því að verða þjálfari Barcelona einn daginn en hefur ekki áhuga á því að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 7.3.2017 13:59 Segir að Zidane verði rekinn vinni hann ekki spænsku deildina Starf þjálfara Real Madrid er alltaf í hættu og þrátt fyrir að verða Evrópumeistari í fyrra gæti Zidane verið látinn fara. Fótbolti 7.3.2017 12:44 Real betra er Bale, Benzema og Ronaldo spila ekki saman Tríóið er þekkt sem BBC. Bale, Benzema og Cristiano. Þeir hafa unnið Meistaradeildina tvisvar fyrir Real Madrid en virðast ekki lengur virka vel allir saman á vellinum. Fótbolti 7.3.2017 12:06 Messi með marka- og stoðsendingatvennu í stórsigri Barcelona Lionel Messi skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar þegar Barcelona rústaði Celta Vigo, 5-0, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.3.2017 14:13 Enginn Ronaldo, enginn Bale en ekkert vesen hjá Real Madrid Þrátt fyrir að vera án Cristianos Ronaldo og Gareths Bale átti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með að leggja Eibar að velli í dag. Lokatölur 1-4, Real Madrid í vil. Fótbolti 3.3.2017 14:11 Sverrir Ingi og félagar misstu af tækifærinu til að komast upp úr fallsæti Sverrir Ingi Ingason og félagar í spænska úrvalsdeildarliðinu Granada misstu af tækifæri til að komast upp úr fallsæti þegar þeir töpuðu 1-0 fyrir Leganés á útivelli í dag. Fótbolti 4.3.2017 13:52 Hvorki Ronaldo né Bale með Real Madrid í dag Real Madrid verður án bæði Cristianos Ronaldo og Gareths Bale þegar liðið sækir Eibar heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.3.2017 12:19 Spænsku áhrifin hjá Chelsea meiri en hjá bestu liðunum á Spáni Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. Enski boltinn 3.3.2017 22:58 „Messi er sá besti í sögunni“ Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku 1. deildarinnar en sá næstmarkahæsti hyllir Argentínumanninn. Fótbolti 3.3.2017 07:50 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 268 ›
Segja Manchester United tilbúið að borga ofurlaun og metfé fyrir Neymar Spænska blaðið Sport slær því upp í morgun að Brasilíumaðurinn Neymar sé að öllum líkindum að fara klæðast búningi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 28.3.2017 08:20
Marca segir Hazard vera í spænskukennslu og sé með augastað á Madríd Marca slær því upp í dag að forráðamenn Real Madrid hafi rætt við umboðsmenn Eden Hazard og fengið jákvæð viðbrögð en blaðið segir Hazard hafa lært spænsku undanfarna mánuði. Fótbolti 26.3.2017 19:17
Diego Costa þurfti að fara til Conte með skottið á milli lappanna Diego Costa, framherji Chelsea, hefur viðurkennt það opinberlega að hafa reynt að komast frá Chelsea síðasta sumar. Enski boltinn 22.3.2017 12:34
Brjálaðir fótboltapabbar fóru að slást í miðjum leik strákanna sinna | Myndband Foreldrar barna í íþróttum geta verið til vandræða en vandamálið er þó sjaldan eins mikið og á Spáni þar sem mörg félög eru að lenda í miklum vandræðum með skapheita foreldra. Fótbolti 22.3.2017 08:57
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04
Gat ekkert hjá Liverpool en gerir nú betur en súperstjörnurnar á Spáni Hann fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðuna í búningi Liverpool en það eru hinsvegar ekki margir sem á Spáni sem hafa gert betur í vetur. Fótbolti 20.3.2017 10:10
Sverrir Ingi skoraði í tapi Granada Sverrir Ingi Ingason skoraði mark Granada sem tapaði 3-1 fyrir Sporting Gijon í fallslag spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.3.2017 19:17
Barcelona fylgir Real Madrid eins og skugginn Barcelona lagði Valencia 4-2 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld á heimavelli. Fótbolti 17.3.2017 20:45
Atletico nartar í hæla Sevilla Atletico Madrid lagði Sevilla 3-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. Fótbolti 19.3.2017 17:04
Real Madrid með fimm stiga forystu á toppnum Real Madrid lagði Athletic Club 2-1 á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 17.3.2017 20:28
Er Monchi sá besti í sínu starfi í fótboltaheiminum í dag? Sevilla varð að sætta sig við tap á móti Leicester City í Meistaradeildinni í vikunni en það er svo sannarlega ekkert tap á rekstri félagsins síðan að félagið réð Ramón Rodríguez Verdejo til starfa. Fótbolti 15.3.2017 16:07
Leikmaðurinn sem Barcelona má ekki vera án og hann heitir ekki Messi Barcelona tapaði í spænsku deildinni um helgina og náði þar með ekki að fylgja eftir mögnuðum sigri sínum á Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í síðustu viku. Fótbolti 13.3.2017 19:18
Real Madrid vann þrátt fyrir skelfileg markmannsmistök Navas Real Madrid vann góðan sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 2-1 fyrir heimamenn en hann fór fram á Santiago Bernabeu. Fótbolti 10.3.2017 15:04
Sjáðu Keylor Navas gera markmannsmistök ársins Keylor Navas, markvörður Real Madrid, sofnar líklega ekki snemma í kvöld en hann sýndi stuðningsmönnum Real Madrid markmannsmistök ársins í kvöld. Fótbolti 12.3.2017 20:24
Meistaradeildarþynnka í Barcelona sem tapaði óvænt fyrir Deportivo Deportivo La Coruna gerði sér lítið fyrir og vann Barcelona, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.3.2017 14:58
Greina frá því að Ronaldo eigi von á tvíburum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildið The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tæknina og fengið staðgöngumóður til að bera börnin. Fótbolti 12.3.2017 12:07
Griezmann tryggði Atletico Madrid stigin þrjú undir lokin Atletico Madrid vann góðan sigur á Granada, 1-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn var heldur bragðdaufur og var staðan 0-0 í hálfleik. Fótbolti 11.3.2017 21:47
Rándýrt að kaupa upp nýja samninginn hjá Rakitic Það er nú orðið ljóst að króatíski miðjumaðurinn Ivan Rakitic fer ekkert frá Barcelona á næstunni. Fótbolti 10.3.2017 08:05
Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. Fótbolti 9.3.2017 14:22
Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. Fótbolti 9.3.2017 09:30
Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. Fótbolti 9.3.2017 09:05
Xavi ekki tilbúinn fyrir þjálfarastarf Barcelona Barcelona-goðsögnin Xavi segist hafa áhuga á því að verða þjálfari Barcelona einn daginn en hefur ekki áhuga á því að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 7.3.2017 13:59
Segir að Zidane verði rekinn vinni hann ekki spænsku deildina Starf þjálfara Real Madrid er alltaf í hættu og þrátt fyrir að verða Evrópumeistari í fyrra gæti Zidane verið látinn fara. Fótbolti 7.3.2017 12:44
Real betra er Bale, Benzema og Ronaldo spila ekki saman Tríóið er þekkt sem BBC. Bale, Benzema og Cristiano. Þeir hafa unnið Meistaradeildina tvisvar fyrir Real Madrid en virðast ekki lengur virka vel allir saman á vellinum. Fótbolti 7.3.2017 12:06
Messi með marka- og stoðsendingatvennu í stórsigri Barcelona Lionel Messi skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar þegar Barcelona rústaði Celta Vigo, 5-0, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.3.2017 14:13
Enginn Ronaldo, enginn Bale en ekkert vesen hjá Real Madrid Þrátt fyrir að vera án Cristianos Ronaldo og Gareths Bale átti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með að leggja Eibar að velli í dag. Lokatölur 1-4, Real Madrid í vil. Fótbolti 3.3.2017 14:11
Sverrir Ingi og félagar misstu af tækifærinu til að komast upp úr fallsæti Sverrir Ingi Ingason og félagar í spænska úrvalsdeildarliðinu Granada misstu af tækifæri til að komast upp úr fallsæti þegar þeir töpuðu 1-0 fyrir Leganés á útivelli í dag. Fótbolti 4.3.2017 13:52
Hvorki Ronaldo né Bale með Real Madrid í dag Real Madrid verður án bæði Cristianos Ronaldo og Gareths Bale þegar liðið sækir Eibar heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.3.2017 12:19
Spænsku áhrifin hjá Chelsea meiri en hjá bestu liðunum á Spáni Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. Enski boltinn 3.3.2017 22:58
„Messi er sá besti í sögunni“ Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku 1. deildarinnar en sá næstmarkahæsti hyllir Argentínumanninn. Fótbolti 3.3.2017 07:50