Tækni Heilaskurðaðgerð á Twitter Læknar við Memorial Hermann-sjúkrahúsið í Houston framkvæmdu heilaskurðaðgerð í beinni útsendingu á Twitter-síðunni í gær. Viðskipti erlent 9.5.2012 17:04 Instagram loks komið fyrir Android Notendum Android-stýrikerfisins stendur nú til boða að fá smáforritið Instagram í snjallsíma sína. Náð hefur verið í forritið rúmlega milljón sinnum frá því að það var opinberað fyrr í dag. Viðskipti erlent 4.4.2012 17:40 Foxconn bregst við gagnrýni Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. Viðskipti erlent 30.3.2012 13:35 Tim Cook heimsótti verksmiðjur Apple í Kína Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. Viðskipti erlent 29.3.2012 12:22 Obama mættur á Pinterest Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Viðskipti erlent 28.3.2012 13:14 Apple reiðubúið að endurgreiða áströlskum viðskiptavinum Tæknifyrirtækið Apple er sakað um að hafa blekkt neytendur í Ástralíu með því að lofa fullum stuðningi við 4G farnetsþjónustu landsins á nýjustu iPad spjaldtölvunni. Fyrirtækið hefur boðist til að endurgreiða þeim sem keyptu nýju spjaldtölvuna. Viðskipti erlent 28.3.2012 11:47 Prótein sem veldur skalla Bandarískir vísindamenn við háskólann í Pennsylvaníu hafa uppgötvað prótein sem getur valdið hármissi. Þeir rannsökuðu sköllótta karlmenn og tilraunamýs og komu þá auga á þessi prótein. Viðskipti erlent 23.3.2012 19:16 Veðurskynjari í síma Fyrirtækið Google hefur tryggt sér réttinn til að nota kerfi sem byggir á að selja auglýsingar byggðar á veðrinu. Þannig gæti sá sem heldur á síma í rigningu mögulega séð auglýsingu um hvar næstu regnhlíf er að finna. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35 Sívirkni á Facebook merki um sjálfhverfu Þeir Facebook-notendur sem uppfæra stöðu sína reglulega og merkja sjálfa sig með nafni inn á myndir eru sjálfhverfari en aðrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Chris Carpenter, prófessors við Western Illinois-háskólann í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 22.3.2012 22:13 Hollt að láta hugann reika Fólk sem á það til að láta hugann reika á meðan það vinnur er líklegra til að búa yfir betra vinnuminni en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri grein í tímaritinu Psychological Science. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35 Nýr iPad rokseldist áður en hann lenti á landinu "Þetta er ekki bara leikjatölva," segir Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Maclands. Sala á þriðju kynslóð iPad-spjaldtölvunnar frá Apple hefst í dag. Hundruðir Íslendinga höfðu forpantað tölvuna samkvæmt verslunum Maclands og Epli.is, sem sérhæfa sig í sölu á vörum frá Apple. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35 iPad fer í sölu á miðnætti Miðnæturopnun verður í verslunum Epli.is á Laugavegi 182 og í Smáralind. Dyr verslananna opna klukkan 00:01 og munu íslenskir Apple aðdáendur fá að handleika þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar í fyrsta sinn. Viðskipti erlent 22.3.2012 14:34 iPad sagður hitna verulega við notkun Neytendur í Bandaríkjunum og víðar hafa kvartað yfir því að þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar hitni verulega þegar hún er í notkun. Í tilkynningu frá Apple segir að hitastig tölvunnar sé innan skekkjumarka. Viðskipti erlent 21.3.2012 11:32 Ferðafélagið undirritar samning við Advania Ferðafélag Íslands hefur undirritað samning við Advania um innleiðingu á viðskiptalausninni ÓPUSallt, sem inniheldur einingar fyrir innflutning, dreifingu, framleiðslu, verkbókhald, bókhaldsþjónustu eða handtölvulausnir. Í tilkynningu segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, að ferðafélagið sé með stærstu og öflugustu félagasamtökum í landinu. "Við höfum átt farsælt samstarf við félagið um langt árabil og það er grundvöllurinn að þessari nýju innleiðingu á nútímalegri viðskiptalausn," segir Gestur. Viðskipti erlent 20.3.2012 16:21 Þrjú milljón eintök af iPad seld á fjórum dögum Apple seldi 3 milljón eintök af nýju iPad spjaldtölvunni á fjórum dögum. Spjaldtölvan fór í almenna sölu í Bandaríkjunum, Bretlandi og Kanada fyrir helgi en hún er væntanleg hingað til lands á föstudaginn. Viðskipti erlent 20.3.2012 11:32 Eiga meira fé en þeir koma í lóg Apple-hátæknifyrirtækið hefur nú loksins viðurkennt að það eigi meira lausafé en það getur komið í lóg. Það ætlar þó ekki að bregðast við þessum tíðindum með því að lækka verð á vinsælum vörum á borð við iPod og iPad, heldur munu hluthafar fá að njóta þessarar góðu stöðu. Viðskipti erlent 19.3.2012 21:51 Apple greiðir hluthöfum arð Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag að fyrirtækið muni greiða hluthöfum sínum ársfjórðungslegan arð í júlí. Einnig mun fyrirtækið endurkaupa hlutabréf í sjálfu sér fyrir tíu milljarða dollara á næsta ári. Viðskipti erlent 19.3.2012 13:53 Apple tilkynnir áform um lausafé Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Viðskipti erlent 19.3.2012 11:46 Fólk beið í röðum eftir nýjum iPad Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Viðskipti erlent 16.3.2012 18:00 Snertilaus snjallsími frá Sony Japanski raftækjarisinn Sony hefur þróað snjallsíma þar sem hægt er að vafra um netið með því að setja fingur yfir tenglana án þess að snerta þá. Viðskipti erlent 15.3.2012 16:26 Apple nær nýjum hæðum Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Viðskipti erlent 15.3.2012 18:56 Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Viðskipti erlent 14.3.2012 18:29 Yahoo stefnir Facebook vegna brota á einkaleyfum Vefsíðan Yahoo hefur stefnt Facebook vegna meintra brota á 10 einkaleyfum sem Yahoo telur sig eiga. Viðskipti erlent 13.3.2012 06:57 Nýi iPad óhemju vinsæll - milljón eintök seld á einum degi Svo virðist sem að Apple hafi tekist að slá sölumet með þriðju kynslóðinni af iPad spjaldtölvunni vinsælu. Tækið er nú uppselt í forpöntun og þurfa vongóðir viðskiptavinir að bíða í allt að þrjár vikur eftir að fá spjaldtölvuna afhenda. Viðskipti erlent 12.3.2012 20:45 Nýr iPad fær góðar viðtökur Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Viðskipti erlent 8.3.2012 15:50 Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. Viðskipti erlent 8.3.2012 12:06 Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Viðskipti erlent 7.3.2012 19:32 Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56 Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56 Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. Viðskipti erlent 24.2.2012 16:15 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 85 ›
Heilaskurðaðgerð á Twitter Læknar við Memorial Hermann-sjúkrahúsið í Houston framkvæmdu heilaskurðaðgerð í beinni útsendingu á Twitter-síðunni í gær. Viðskipti erlent 9.5.2012 17:04
Instagram loks komið fyrir Android Notendum Android-stýrikerfisins stendur nú til boða að fá smáforritið Instagram í snjallsíma sína. Náð hefur verið í forritið rúmlega milljón sinnum frá því að það var opinberað fyrr í dag. Viðskipti erlent 4.4.2012 17:40
Foxconn bregst við gagnrýni Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. Viðskipti erlent 30.3.2012 13:35
Tim Cook heimsótti verksmiðjur Apple í Kína Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. Viðskipti erlent 29.3.2012 12:22
Obama mættur á Pinterest Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Viðskipti erlent 28.3.2012 13:14
Apple reiðubúið að endurgreiða áströlskum viðskiptavinum Tæknifyrirtækið Apple er sakað um að hafa blekkt neytendur í Ástralíu með því að lofa fullum stuðningi við 4G farnetsþjónustu landsins á nýjustu iPad spjaldtölvunni. Fyrirtækið hefur boðist til að endurgreiða þeim sem keyptu nýju spjaldtölvuna. Viðskipti erlent 28.3.2012 11:47
Prótein sem veldur skalla Bandarískir vísindamenn við háskólann í Pennsylvaníu hafa uppgötvað prótein sem getur valdið hármissi. Þeir rannsökuðu sköllótta karlmenn og tilraunamýs og komu þá auga á þessi prótein. Viðskipti erlent 23.3.2012 19:16
Veðurskynjari í síma Fyrirtækið Google hefur tryggt sér réttinn til að nota kerfi sem byggir á að selja auglýsingar byggðar á veðrinu. Þannig gæti sá sem heldur á síma í rigningu mögulega séð auglýsingu um hvar næstu regnhlíf er að finna. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35
Sívirkni á Facebook merki um sjálfhverfu Þeir Facebook-notendur sem uppfæra stöðu sína reglulega og merkja sjálfa sig með nafni inn á myndir eru sjálfhverfari en aðrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Chris Carpenter, prófessors við Western Illinois-háskólann í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 22.3.2012 22:13
Hollt að láta hugann reika Fólk sem á það til að láta hugann reika á meðan það vinnur er líklegra til að búa yfir betra vinnuminni en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri grein í tímaritinu Psychological Science. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35
Nýr iPad rokseldist áður en hann lenti á landinu "Þetta er ekki bara leikjatölva," segir Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Maclands. Sala á þriðju kynslóð iPad-spjaldtölvunnar frá Apple hefst í dag. Hundruðir Íslendinga höfðu forpantað tölvuna samkvæmt verslunum Maclands og Epli.is, sem sérhæfa sig í sölu á vörum frá Apple. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35
iPad fer í sölu á miðnætti Miðnæturopnun verður í verslunum Epli.is á Laugavegi 182 og í Smáralind. Dyr verslananna opna klukkan 00:01 og munu íslenskir Apple aðdáendur fá að handleika þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar í fyrsta sinn. Viðskipti erlent 22.3.2012 14:34
iPad sagður hitna verulega við notkun Neytendur í Bandaríkjunum og víðar hafa kvartað yfir því að þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar hitni verulega þegar hún er í notkun. Í tilkynningu frá Apple segir að hitastig tölvunnar sé innan skekkjumarka. Viðskipti erlent 21.3.2012 11:32
Ferðafélagið undirritar samning við Advania Ferðafélag Íslands hefur undirritað samning við Advania um innleiðingu á viðskiptalausninni ÓPUSallt, sem inniheldur einingar fyrir innflutning, dreifingu, framleiðslu, verkbókhald, bókhaldsþjónustu eða handtölvulausnir. Í tilkynningu segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, að ferðafélagið sé með stærstu og öflugustu félagasamtökum í landinu. "Við höfum átt farsælt samstarf við félagið um langt árabil og það er grundvöllurinn að þessari nýju innleiðingu á nútímalegri viðskiptalausn," segir Gestur. Viðskipti erlent 20.3.2012 16:21
Þrjú milljón eintök af iPad seld á fjórum dögum Apple seldi 3 milljón eintök af nýju iPad spjaldtölvunni á fjórum dögum. Spjaldtölvan fór í almenna sölu í Bandaríkjunum, Bretlandi og Kanada fyrir helgi en hún er væntanleg hingað til lands á föstudaginn. Viðskipti erlent 20.3.2012 11:32
Eiga meira fé en þeir koma í lóg Apple-hátæknifyrirtækið hefur nú loksins viðurkennt að það eigi meira lausafé en það getur komið í lóg. Það ætlar þó ekki að bregðast við þessum tíðindum með því að lækka verð á vinsælum vörum á borð við iPod og iPad, heldur munu hluthafar fá að njóta þessarar góðu stöðu. Viðskipti erlent 19.3.2012 21:51
Apple greiðir hluthöfum arð Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag að fyrirtækið muni greiða hluthöfum sínum ársfjórðungslegan arð í júlí. Einnig mun fyrirtækið endurkaupa hlutabréf í sjálfu sér fyrir tíu milljarða dollara á næsta ári. Viðskipti erlent 19.3.2012 13:53
Apple tilkynnir áform um lausafé Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Viðskipti erlent 19.3.2012 11:46
Fólk beið í röðum eftir nýjum iPad Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Viðskipti erlent 16.3.2012 18:00
Snertilaus snjallsími frá Sony Japanski raftækjarisinn Sony hefur þróað snjallsíma þar sem hægt er að vafra um netið með því að setja fingur yfir tenglana án þess að snerta þá. Viðskipti erlent 15.3.2012 16:26
Apple nær nýjum hæðum Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Viðskipti erlent 15.3.2012 18:56
Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Viðskipti erlent 14.3.2012 18:29
Yahoo stefnir Facebook vegna brota á einkaleyfum Vefsíðan Yahoo hefur stefnt Facebook vegna meintra brota á 10 einkaleyfum sem Yahoo telur sig eiga. Viðskipti erlent 13.3.2012 06:57
Nýi iPad óhemju vinsæll - milljón eintök seld á einum degi Svo virðist sem að Apple hafi tekist að slá sölumet með þriðju kynslóðinni af iPad spjaldtölvunni vinsælu. Tækið er nú uppselt í forpöntun og þurfa vongóðir viðskiptavinir að bíða í allt að þrjár vikur eftir að fá spjaldtölvuna afhenda. Viðskipti erlent 12.3.2012 20:45
Nýr iPad fær góðar viðtökur Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Viðskipti erlent 8.3.2012 15:50
Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. Viðskipti erlent 8.3.2012 12:06
Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Viðskipti erlent 7.3.2012 19:32
Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56
Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56
Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. Viðskipti erlent 24.2.2012 16:15