Tækni

Fréttamynd

Fimmtungur tekna kemur að utan

Ægir Már Þórisson tók við forstjórastöðunni hjá Advania á Íslandi í október síðastliðnum þegar ákveðið var að Gestur G. Gestsson myndi helga sig starfsemi móðurfélags Advania á Norðurlöndunum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hraustleikamerki á markaði

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands tók dýfu eftir áramótin og lækkaði um rétt tíu prósent á tveggja vikna tímabili. Eins undarlegt og það kann að hljóma er þetta sennilega hraustleikamerki á íslenska markaðnum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Risa-iPad væntanlegur

Ný útgáfa af iPad Pro, svokallaður risa-iPad með 12,9 tommu skjá, er væntanleg til landsins í mánuðinum. Þetta staðfestir Sigurður Stefán Flygenring, þjónustustjóri fyrirtækjasviðs hjá Macland. Spjaldtölvan verður í boði í þremur litum, silfur, gull og „space gray“ og í tveimur stærðum, 32GB og 128GB.

Innlent