Tækni Fólkið stjórni tækninni en ekki tæknin fólkinu Ráðherrar kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar hvað lítur að stuðningi við tækni, vísindi og nýsköpun í gegnum svokallaða markáætlun á blaðamannafundi í dag. Innlent 20.5.2020 20:00 Hökkum krísuna Ég þreytist aldrei á að minna okkur öll á mikilvægi þess að knýja á um nýsköpun og nýjar lausnir til að geta brugðist hratt við óvæntum áskorunum í samfélaginu. Við þurfum stöðugt að stokka spilin og spyrja nýrra spurninga. Virkja hugvitið og þekkingu til nýrra lausna. Skoðun 20.5.2020 12:01 Bein útsending: Aðgerðir fyrir nýsköpun og vísindi „Út úr kófinu: vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar“ er yfirskrift blaðamannafundar sem forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boða til í dag. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:16 Vigdís talin best 116 umsækjenda Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. Viðskipti innlent 19.5.2020 16:11 Íslandsbanki með þrjú útibú á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun á Granda og Höfða Íslandsbanki hefur í hyggju að loka útibúum sínum á Höfðabakka og Granda. Viðskipti innlent 19.5.2020 13:18 Leynilegt geimfar ber merkilega tilraun út í geim Flugher Bandaríkjanna stefnir á að skjóta dularfullri geimflaug á braut um jörðu á morgun. Farið sem kallast X-37B mun bera mörg tilraunaverkefni en eitt þeirra hefur vakið meiri athygli en önnur. Erlent 15.5.2020 14:08 Sleppa söluþóknun og lækka verð á ferðum um allt að 50 prósent Ferðaþjónustufyrirtæki borga ekki neitt fyrir að skrá sig á nýtt markaðstorg, engin söluþóknun er tekin og fyrir vikið hefur því verið hægt að bjóða tugprósenta lægra verð en á hefðbundnum bókunarsíðum Viðskipti innlent 13.5.2020 14:24 Rakningarappið ekki valdið straumhvörfum í smitrakningu Gestur Pálmason, einn af meðlimum smitrakningarteymis almavannavarna, telur að þó að smitrakningarforritið Rakning C-19 hafi reynst gagnlegt í nokkrum tilfellum hafi það ekki valdið straumhvörfum í starfi teymisins við það að rekja smit hér á landi. Innlent 12.5.2020 11:21 Vélhundurinn Depill heldur uppi röð og reglu í Singapúr á veirutímum Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlent 11.5.2020 12:14 Bein útsending: Sækjum fram í breyttum heimi - Stafræn tækniráðstefna fyrir íslenska ferðaþjónustu Þann 8.maí standa Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa fyrir ráðstefnunni Iceland Travel Tech sem miðuð er að breiðri virðiskeðju ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 8.5.2020 13:17 Róbótar vinna erfiðisverkin Carlos Mendoza skrifar um öruggt starfsumhverfi og bætta framleiðslustýringu með róbótum. Skoðun 8.5.2020 12:00 Ford deilir gögnum sjálfkeyrandi bíla Bílaframleiðandinn Ford hefur deilt gögnum úr prófunum sjálfkeyrandi bíla framleiðandans. Markmiðið er að stuðla að og auka rannsóknir og þróun á sviði sjálfkeyrandi bíla. Bílar 7.5.2020 07:00 Skutu nýrri eldflaug og nýju geimfari á loft Kínverjar skutu nýrri kynslóð eldflauga á loft í fyrsta sinni í gær. Þessi eldflaug á að bera menn og nýja geimstöð á braut um jörðu, sem og geimför til mars. Erlent 6.5.2020 10:20 Tinder fær heljarinnar uppfærslu í sumar Myndsímtöl í Tinder eru handan við hornið. Viðskipti erlent 6.5.2020 08:37 Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina Innlent 30.4.2020 11:54 Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. Atvinnulíf 28.4.2020 09:01 „Geimkórall“ á þrítugsafmæli Hubble-geimsjónaukans Hubble-geimsjónaukinn hefur valdið straumhvörfum í stjörnufræði á þeim þrjátíu árum sem hann hefur nú hringsólað um jörðina. Í tilefni tímamótanna hafa vísindamenn birt nýja mynd af risavaxinni stjörnuþoku þar sem nýjar stjörnur eru að fæðast. Erlent 24.4.2020 16:24 Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. Viðskipti innlent 22.4.2020 16:01 Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44 Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins. Erlent 19.4.2020 20:05 Fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum í áratug Bandaríska geimvísindastofnunin NASA tilkynnti í dag að fyrsta mannaða geimferðin í geimferju SpaceX verði farin í næsta mánuði. Það verður fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum frá því að geimskutluáætlunin leið undir lok fyrir tæpum tíu árum. Erlent 17.4.2020 23:05 Dregur sig úr keppni á stóru pílukastsmóti vegna lélegrar nettengingar heima fyrir Léleg nettenging heima hjá Gary Anderson kemur í veg fyrir þátttöku hans á stóru móti í pílukasti. Sport 17.4.2020 14:06 Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Viðskipti erlent 15.4.2020 18:07 Morgunþáttur til rannsóknar vegna ummæla um 5G og kórónuveiruna Breska fjarskipta- og fjölmiðlastofnunin, Ofcom, leggur nú mat á hvort að þáttastjórnandi þar í landi hafi farið á svig við siðareglur með vangaveltum sínum um möguleg tengsl kórónuveirunnar og 5G-símamastra. Erlent 14.4.2020 10:41 Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00 Forritið „frískaði upp á minni“ smitaðs landshornaflakka Smitrakningaforrit almannavarna hefur þegar komið að góðum notum Innlent 8.4.2020 23:01 Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05 Hrúgast inn tilkynningar um holur í vegum Vefgátt muni vonandi auðvelda fólki að leita réttar síns Innlent 8.4.2020 19:57 Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Innlent 7.4.2020 18:39 Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. Innlent 6.4.2020 14:17 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 84 ›
Fólkið stjórni tækninni en ekki tæknin fólkinu Ráðherrar kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar hvað lítur að stuðningi við tækni, vísindi og nýsköpun í gegnum svokallaða markáætlun á blaðamannafundi í dag. Innlent 20.5.2020 20:00
Hökkum krísuna Ég þreytist aldrei á að minna okkur öll á mikilvægi þess að knýja á um nýsköpun og nýjar lausnir til að geta brugðist hratt við óvæntum áskorunum í samfélaginu. Við þurfum stöðugt að stokka spilin og spyrja nýrra spurninga. Virkja hugvitið og þekkingu til nýrra lausna. Skoðun 20.5.2020 12:01
Bein útsending: Aðgerðir fyrir nýsköpun og vísindi „Út úr kófinu: vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar“ er yfirskrift blaðamannafundar sem forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boða til í dag. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:16
Vigdís talin best 116 umsækjenda Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. Viðskipti innlent 19.5.2020 16:11
Íslandsbanki með þrjú útibú á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun á Granda og Höfða Íslandsbanki hefur í hyggju að loka útibúum sínum á Höfðabakka og Granda. Viðskipti innlent 19.5.2020 13:18
Leynilegt geimfar ber merkilega tilraun út í geim Flugher Bandaríkjanna stefnir á að skjóta dularfullri geimflaug á braut um jörðu á morgun. Farið sem kallast X-37B mun bera mörg tilraunaverkefni en eitt þeirra hefur vakið meiri athygli en önnur. Erlent 15.5.2020 14:08
Sleppa söluþóknun og lækka verð á ferðum um allt að 50 prósent Ferðaþjónustufyrirtæki borga ekki neitt fyrir að skrá sig á nýtt markaðstorg, engin söluþóknun er tekin og fyrir vikið hefur því verið hægt að bjóða tugprósenta lægra verð en á hefðbundnum bókunarsíðum Viðskipti innlent 13.5.2020 14:24
Rakningarappið ekki valdið straumhvörfum í smitrakningu Gestur Pálmason, einn af meðlimum smitrakningarteymis almavannavarna, telur að þó að smitrakningarforritið Rakning C-19 hafi reynst gagnlegt í nokkrum tilfellum hafi það ekki valdið straumhvörfum í starfi teymisins við það að rekja smit hér á landi. Innlent 12.5.2020 11:21
Vélhundurinn Depill heldur uppi röð og reglu í Singapúr á veirutímum Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlent 11.5.2020 12:14
Bein útsending: Sækjum fram í breyttum heimi - Stafræn tækniráðstefna fyrir íslenska ferðaþjónustu Þann 8.maí standa Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa fyrir ráðstefnunni Iceland Travel Tech sem miðuð er að breiðri virðiskeðju ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 8.5.2020 13:17
Róbótar vinna erfiðisverkin Carlos Mendoza skrifar um öruggt starfsumhverfi og bætta framleiðslustýringu með róbótum. Skoðun 8.5.2020 12:00
Ford deilir gögnum sjálfkeyrandi bíla Bílaframleiðandinn Ford hefur deilt gögnum úr prófunum sjálfkeyrandi bíla framleiðandans. Markmiðið er að stuðla að og auka rannsóknir og þróun á sviði sjálfkeyrandi bíla. Bílar 7.5.2020 07:00
Skutu nýrri eldflaug og nýju geimfari á loft Kínverjar skutu nýrri kynslóð eldflauga á loft í fyrsta sinni í gær. Þessi eldflaug á að bera menn og nýja geimstöð á braut um jörðu, sem og geimför til mars. Erlent 6.5.2020 10:20
Tinder fær heljarinnar uppfærslu í sumar Myndsímtöl í Tinder eru handan við hornið. Viðskipti erlent 6.5.2020 08:37
Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina Innlent 30.4.2020 11:54
Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. Atvinnulíf 28.4.2020 09:01
„Geimkórall“ á þrítugsafmæli Hubble-geimsjónaukans Hubble-geimsjónaukinn hefur valdið straumhvörfum í stjörnufræði á þeim þrjátíu árum sem hann hefur nú hringsólað um jörðina. Í tilefni tímamótanna hafa vísindamenn birt nýja mynd af risavaxinni stjörnuþoku þar sem nýjar stjörnur eru að fæðast. Erlent 24.4.2020 16:24
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. Viðskipti innlent 22.4.2020 16:01
Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44
Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins. Erlent 19.4.2020 20:05
Fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum í áratug Bandaríska geimvísindastofnunin NASA tilkynnti í dag að fyrsta mannaða geimferðin í geimferju SpaceX verði farin í næsta mánuði. Það verður fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum frá því að geimskutluáætlunin leið undir lok fyrir tæpum tíu árum. Erlent 17.4.2020 23:05
Dregur sig úr keppni á stóru pílukastsmóti vegna lélegrar nettengingar heima fyrir Léleg nettenging heima hjá Gary Anderson kemur í veg fyrir þátttöku hans á stóru móti í pílukasti. Sport 17.4.2020 14:06
Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Viðskipti erlent 15.4.2020 18:07
Morgunþáttur til rannsóknar vegna ummæla um 5G og kórónuveiruna Breska fjarskipta- og fjölmiðlastofnunin, Ofcom, leggur nú mat á hvort að þáttastjórnandi þar í landi hafi farið á svig við siðareglur með vangaveltum sínum um möguleg tengsl kórónuveirunnar og 5G-símamastra. Erlent 14.4.2020 10:41
Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00
Forritið „frískaði upp á minni“ smitaðs landshornaflakka Smitrakningaforrit almannavarna hefur þegar komið að góðum notum Innlent 8.4.2020 23:01
Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05
Hrúgast inn tilkynningar um holur í vegum Vefgátt muni vonandi auðvelda fólki að leita réttar síns Innlent 8.4.2020 19:57
Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Innlent 7.4.2020 18:39
Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. Innlent 6.4.2020 14:17