Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur fest kaup á mörg hundruð þúsund hraðprófum. Þau ættu að geta byrjað að liðka fyrir 500 manna viðburðahaldi í kringum næstu helgi. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Ástæða er til að taka landris í kringum Öskju alvarlega að mati jarðeðlisfræðings. Vísbendingar eru um aukna skjálftavirkni á svæðinu. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Karlmaður, sem grunaður er um kynferðisbrot í Vestmannaeyjum aðfaranótt fimmtudags, var dæmdur fyrir fólskulega líkamsárás gegn þáverandi kærustu í fyrra. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. 

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Ríkissaksóknari hefur endanlega fellt niður mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lektors við Háskóla Íslands. Kristján var hnepptur í gæsluvarðhald í lok árs 2019 vegna gruns um frelssisviptingu og brot gegn þremur konum. Fjallað er um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Landspítala verður veitt aukið fjármagn til að ráða inn fleira starfsfólk á gjörgæsludeild. Forstöðumaður gjörgæslunnar fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á ákall spítalans og segir þetta hafa mikla þýðingu fyrir deildina.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Stjórn KSÍ tók ákvörðun um að vísa Kolbeini Sigþórssyni úr íslenska landsliðshópnum vegna ofbeldismáls. Þetta herma heimildir fréttastofu sem heldur áfram umfjöllun um málefni KSÍ í hádegisfréttum á Bylgjunni. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Landspítalans hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Tveir sjúklingar hafa látist af völdum covid 19 á Landspítalanum undanfarna þrjá dag. Þá hafa þrjátíu og tveir látist hér á landi frá upphafi faraldurins þar af þrír á þessu ári.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir á Bylgjunni

Einn sjúklingur lést á Landspítalanum síðast liðna nótt vegna covid 19 og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi vegna veirunnar frá upphafi faraldursins á síðasta ári. Þetta er fyrsta andlátið vegna covid veikinda frá því í maí á þessu ári.

Fréttir
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum greinum við frá því að sviðslistafólk voni að fimm hundruð manns fái að koma saman og hraðgreiningarpróf komi í stað fjarlægðartakmarkana þegar ríkisstjórnin kynnir nýjar aðgerðir í sóttvarnamálum á morgun.

Fréttir
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Heilbrigðisráðherra boðar slökun á sóttvarnareglum innanlands í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka á móti allt að hundrað og tuttugu flóttamönnum frá Afganistan.

Fréttir
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Reiknað er með að yfir tíu þúsund börn verði bólusett í Laugardalshöll á morgun og hinn. Við ræðum við framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um það sem foreldrar og börn mega búast við næstu daga. 

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Þingmaður veltir því fyrir sér hversu mikil breyting verði á reglum um sóttkví í reynd. Ráðuneytið heldur þétt að sér spilunum um nýja reglugerð. Mikil óvissa hefur ríkt meðal almennings um nýjar reglur um sóttkví.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í sóttvarnalækni sem vill takmarka fjölda ferðamanna til landsins takist ekki að skima þá alla á landamærunum. Í dag eru fimm mánuðir frá því eldgos hófst á Reykjanesi, það fyrsta þar í átta hundruð ár.

Fréttir
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sóttvarnalæknir vinnur að endurskoðun á reglum umsóttkví. Heilsugæslan vonar að mætin þeirra sem fengu Jansen bóluefnið verði betri í örvunarskammta í dag í í gær og fyrradag.

Fréttir
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf fjöllum við um ástandið í Afganistan, þar sem stjórnvöld landsins eiga nú í viðræðum við Talibana um friðasmaleg valdaskipti til nýrrar tímabundinnar stjórnar yfir landinu.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við yfirlækni á smitsjúkdómadeild Landspítalans um álagið sem þar ríkir vegna faraldursins.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum förum við vandlega yfir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum. Að minnsta kosti hundrað og þrjátíu greindust með veiruna í gær, langflestir utan sóttkvíar. Við förum yfir fyrirkomulag utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst í dag vegna alþingiskosninganna í haust og segjum frá því að faðir Britney Spears hefur hætt sem fjárhaldsmaður hennar.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Áfram heldur að fjölga í hópi smitaðra af kórónuveirunni. Hundrað og nítján greindust í gær, áttatíu utan sóttkvíar en 39 í sóttkví. Við greinum frá því helsta af upplýsingafundi Almannavarna í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Forsætisráðherra segir stjórnvöld verða að fara yfir markmið sín í loftlagsmálum. Núgildandi markmið dugi ekki eftir svarta skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna. Við heyrum í Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum greinum við frá nýjustu tölum í kórónuveirufaraldrinum. Við heyrum einnig í Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra sem gagnrýnir stjórnendur í heilbrigðiskerfinu fyrir hvernig spilað hafi verið úr auknum framlögum til heilbrigðismála á undanförnum árum.

Fréttir
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sóttvarnalæknir telur að nú verði að reyna að ná fram hjarðónæmi gegn kórónuveirunni með því að láta hana ganga áfram, en reyna áfram að koma í veg fyrir alvarleg veikindi með því að hlífa viðkvæmum hópum.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Heldur færri greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær en í fyrradag eða hundrað og átta á móti hundrað fimmtíu og einum. Við heyrum í formanni Hjúkrunarfræðingafélags Íslands sem fundaði með ráðherranefnd um kórónuveirufaraldurinn í morgun

Innlent