Ástin á götunni „Alltaf erfiðara að verja titil en að vinna hann“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, segir það forréttindi að æfa við þær aðstæður sem Valur býður upp á. Kom þetta fram í viðtali Heimis við Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.2.2021 07:00 „Þetta er orðið atvinnugrein og við erum ekkert að laumupokast með það“ Formaður knattspyrnudeildar Vals fór yfir nýjar áherslur félagsins fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni í fótbolta í viðtali við Stöð 2 Sport. Liðið æfir tvisvar á dag tvo daga vikunnar og er í raun orðið atvinnumannalið. Íslenski boltinn 2.2.2021 19:00 Frá Vesturbæ Reykjavíkur til Napolí Lára Kristín Pedersen gekk í dag til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli. Lára Kristín lék með KR í Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar en liðið endaði á að falla er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt. Íslenski boltinn 2.2.2021 18:31 Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. Íslenski boltinn 30.1.2021 15:56 Stjarnan valtaði yfir Hauka Stjarnan fór létt með Hauka í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 32-23. Handbolti 28.1.2021 21:30 Bandarískur miðjumaður í raðir Selfyssinga Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Caity Heap og mun hún leika með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Selfoss gaf frá sér í dag. Íslenski boltinn 26.1.2021 23:31 Valur og Víkingur með stórsigra Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR. Íslenski boltinn 23.1.2021 18:15 Breiðablik valtaði yfir Keflavík Þremur leikjum er lokið í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. Breiðablik, FH og HK unnu stórsigra Íslenski boltinn 23.1.2021 14:58 „Lið eru að undirbúa sig undir færslu kvennaboltans nær karla umhverfinu“ Mikil eftirspurn er eftir ungum íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu þessa dagana og fjöldi þeirra haldið í atvinnumennsku nýverið. Daði Rafnsson, yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir atvinnumennsku kvenna vera að breytast og færast nær því sem þekksit karla megin. Fótbolti 23.1.2021 09:01 Valur og Fylkir unnu slagina um borgina Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0. Íslenski boltinn 22.1.2021 23:31 KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. Fótbolti 21.1.2021 19:00 Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20.1.2021 09:47 Fylkir og Þróttur R. fá liðsstyrk Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19.1.2021 23:16 Óskar Örn með þrennu, Víkingur skoraði sex og Leiknir marði ÍR Það fór fjöldi leikja fram á Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld, karla megin það er. Óskar Örn Hauksson skoraði þrennu í sigri KR, Víkingur skoraði sex mörk gegn nágrönnum sínum í Þrótti og Leiknir vann erkifjendur sína í ÍR. Íslenski boltinn 19.1.2021 22:45 Valsarar fóru illa með Víkinga Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 16.1.2021 20:39 ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld. Íslenski boltinn 15.1.2021 23:00 Úr Vesturbænum í Kópavog Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. Fótbolti 15.1.2021 18:15 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Íslenski boltinn 8.1.2021 12:00 Vonast til þess að ráða þjálfara fyrir kvennalandsliðið og U21 árs í þessum mánuði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það styttist í að KSÍ ráði U21 árs landsliðsþjálfara. Liðið er á leið í lokakeppni EM í mars. Íslenski boltinn 7.1.2021 20:01 Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ Íslenski boltinn 7.1.2021 07:01 Cecilía orðuð við Everton en Brexit hefur áhrif Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, ku vera í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 5.1.2021 19:01 Vonast til að Reykjavíkurmótið geti hafist 16. janúar Reykjavíkurmótið í fótbolta hefst laugardaginn 16. janúar ef kappleikir verða heimilaðir á ný fyrir þann tíma. Íslenski boltinn 4.1.2021 16:00 Sveindís Jane á lista UEFA yfir 10 efnilegustu knattspyrnukonur Evrópu Framtíðin virðist björt í íslenskri knattspyrnu. Fótbolti 3.1.2021 22:45 Sigríður Lára til liðs við Val Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur fært sig um set og er gengin til liðs við Val eftir að hafa leikið með FH á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 2.1.2021 18:30 Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. Körfubolti 31.12.2020 22:00 Íslandsmeistararnir missa enn einn leikmanninn Danski miðjumaðurinn Lasse Petry mun ekki leika með Íslandsmeisturum Vals á næstu leiktíð. Hinn 28 ára gamli Dani hefur samið við HB Köge sem leikur í dönsku B-deildinni. Íslenski boltinn 30.12.2020 14:01 Steve hátíðardagskrá á gamlársdag Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, betur þekktir sem Steve dagskrá tvíeykið, loka knattspyrnuárinu á sinn einstaka hátt með skemmtilegu áramótauppgjöri á gamlársdag. Íslenski boltinn 30.12.2020 12:00 „Titlarnir og árangurinn talar sínu máli“ Heimir Guðjónsson og Steven Lennon voru til umfjöllunar í fimmta þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 30.12.2020 11:01 Ánægð með að fara á lán til Svíþjóðar fyrst og stefnir á að vera best í heimi Í gær var staðfest að Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hafi samið við Þýskalandsmeistara Wolfsburg. Hún verður þó lánuð til Svíþjóðar fyrst þar sem hún mun leika með Íslendingaliði Kristianstad. Íslenski boltinn 29.12.2020 13:00 „Þetta er maðurinn sem drottnaði yfir deildinni“ Davíð Þór Viðarsson og Haukur Páll Sigurðsson voru til umfjöllunar í fjórða þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa lyft Íslandsbikarnum oft sem fyrirliðar meistaraliða. Íslenski boltinn 29.12.2020 11:01 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 334 ›
„Alltaf erfiðara að verja titil en að vinna hann“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, segir það forréttindi að æfa við þær aðstæður sem Valur býður upp á. Kom þetta fram í viðtali Heimis við Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.2.2021 07:00
„Þetta er orðið atvinnugrein og við erum ekkert að laumupokast með það“ Formaður knattspyrnudeildar Vals fór yfir nýjar áherslur félagsins fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni í fótbolta í viðtali við Stöð 2 Sport. Liðið æfir tvisvar á dag tvo daga vikunnar og er í raun orðið atvinnumannalið. Íslenski boltinn 2.2.2021 19:00
Frá Vesturbæ Reykjavíkur til Napolí Lára Kristín Pedersen gekk í dag til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli. Lára Kristín lék með KR í Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar en liðið endaði á að falla er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt. Íslenski boltinn 2.2.2021 18:31
Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. Íslenski boltinn 30.1.2021 15:56
Stjarnan valtaði yfir Hauka Stjarnan fór létt með Hauka í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 32-23. Handbolti 28.1.2021 21:30
Bandarískur miðjumaður í raðir Selfyssinga Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Caity Heap og mun hún leika með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Selfoss gaf frá sér í dag. Íslenski boltinn 26.1.2021 23:31
Valur og Víkingur með stórsigra Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR. Íslenski boltinn 23.1.2021 18:15
Breiðablik valtaði yfir Keflavík Þremur leikjum er lokið í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. Breiðablik, FH og HK unnu stórsigra Íslenski boltinn 23.1.2021 14:58
„Lið eru að undirbúa sig undir færslu kvennaboltans nær karla umhverfinu“ Mikil eftirspurn er eftir ungum íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu þessa dagana og fjöldi þeirra haldið í atvinnumennsku nýverið. Daði Rafnsson, yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir atvinnumennsku kvenna vera að breytast og færast nær því sem þekksit karla megin. Fótbolti 23.1.2021 09:01
Valur og Fylkir unnu slagina um borgina Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0. Íslenski boltinn 22.1.2021 23:31
KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. Fótbolti 21.1.2021 19:00
Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20.1.2021 09:47
Fylkir og Þróttur R. fá liðsstyrk Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19.1.2021 23:16
Óskar Örn með þrennu, Víkingur skoraði sex og Leiknir marði ÍR Það fór fjöldi leikja fram á Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld, karla megin það er. Óskar Örn Hauksson skoraði þrennu í sigri KR, Víkingur skoraði sex mörk gegn nágrönnum sínum í Þrótti og Leiknir vann erkifjendur sína í ÍR. Íslenski boltinn 19.1.2021 22:45
Valsarar fóru illa með Víkinga Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 16.1.2021 20:39
ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld. Íslenski boltinn 15.1.2021 23:00
Úr Vesturbænum í Kópavog Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. Fótbolti 15.1.2021 18:15
„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Íslenski boltinn 8.1.2021 12:00
Vonast til þess að ráða þjálfara fyrir kvennalandsliðið og U21 árs í þessum mánuði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það styttist í að KSÍ ráði U21 árs landsliðsþjálfara. Liðið er á leið í lokakeppni EM í mars. Íslenski boltinn 7.1.2021 20:01
Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ Íslenski boltinn 7.1.2021 07:01
Cecilía orðuð við Everton en Brexit hefur áhrif Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, ku vera í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 5.1.2021 19:01
Vonast til að Reykjavíkurmótið geti hafist 16. janúar Reykjavíkurmótið í fótbolta hefst laugardaginn 16. janúar ef kappleikir verða heimilaðir á ný fyrir þann tíma. Íslenski boltinn 4.1.2021 16:00
Sveindís Jane á lista UEFA yfir 10 efnilegustu knattspyrnukonur Evrópu Framtíðin virðist björt í íslenskri knattspyrnu. Fótbolti 3.1.2021 22:45
Sigríður Lára til liðs við Val Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur fært sig um set og er gengin til liðs við Val eftir að hafa leikið með FH á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 2.1.2021 18:30
Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. Körfubolti 31.12.2020 22:00
Íslandsmeistararnir missa enn einn leikmanninn Danski miðjumaðurinn Lasse Petry mun ekki leika með Íslandsmeisturum Vals á næstu leiktíð. Hinn 28 ára gamli Dani hefur samið við HB Köge sem leikur í dönsku B-deildinni. Íslenski boltinn 30.12.2020 14:01
Steve hátíðardagskrá á gamlársdag Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, betur þekktir sem Steve dagskrá tvíeykið, loka knattspyrnuárinu á sinn einstaka hátt með skemmtilegu áramótauppgjöri á gamlársdag. Íslenski boltinn 30.12.2020 12:00
„Titlarnir og árangurinn talar sínu máli“ Heimir Guðjónsson og Steven Lennon voru til umfjöllunar í fimmta þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 30.12.2020 11:01
Ánægð með að fara á lán til Svíþjóðar fyrst og stefnir á að vera best í heimi Í gær var staðfest að Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hafi samið við Þýskalandsmeistara Wolfsburg. Hún verður þó lánuð til Svíþjóðar fyrst þar sem hún mun leika með Íslendingaliði Kristianstad. Íslenski boltinn 29.12.2020 13:00
„Þetta er maðurinn sem drottnaði yfir deildinni“ Davíð Þór Viðarsson og Haukur Páll Sigurðsson voru til umfjöllunar í fjórða þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa lyft Íslandsbikarnum oft sem fyrirliðar meistaraliða. Íslenski boltinn 29.12.2020 11:01