Ástin á götunni Hyypia á Anfield til 2008 Sami Hyypia, gerði í gær nýjan þriggja ára samning við Liverpool. "Víst Steven Gerrard, Jamie Carrager, Djimi Traore og Dietmar Hamann eru allir búnir að skrifa undir nýjan samning þá er ég hæstánægður með að hafa gert hið sama," sagði Hyypia sem nú er með samning við Liverpool til ársins 2008 Sport 13.10.2005 19:39 Liverpool sigraði í Soffíu Liverpool sigraði CSKA Soffíu í kvöld 3-1 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fernando Morientes gerði tvö marka Liverpool en Djibril Cisse eitt. Úrslit annara leikja í kvöld í forkeppni Meistaradeilda karla var eftirfarandi... Sport 13.10.2005 19:40 Benitez styður Morientes Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool eigi enn eftir að sjá það besta sem framherjinn Fernando Morientes hefur upp á að bjóða. Sport 13.10.2005 19:39 Essien barði í borðið Miðjumaðurinn Michael Essien hjá Lyon virðist loks vera á leið til Chelsea eftir að hafa átt fund með forseta félagsins og neitað öllum samningstilboðum hans. Peter Kenyon, stjórnarformaður Chelsea er nú á leið til Frakklands með það fyrir augum að ganga frá málinu í eitt skipti fyrir öll og væntir þess að klára það frá á næstu tveimur sólarhringum. Sport 13.10.2005 19:39 Normaður dæmir í 1.deild Norskur dómari, Ken Henry Johnsen, dæmir leik HK og Víkings R. í 1. deild karla sem fram fer á Kópavogsvellinum á föstudagskvöldið kemur, 12. ágúst. Samkvæmt tilkynningu sem KSÍ sendi frá sér í morgun er þetta liður í norrænum dómaraskiptum sem knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru að hrinda í framkvæmd. Sport 13.10.2005 19:39 Hermann og Brynjar ekki með Þeir Hermann Hreiðarsson og Brynjar Björn Gunnarsson verða ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Suður-Afríku á Laugardalsvelli næstkomandi miðvikudag. Brynjar Björn er meiddur og Hermann fær hvíld í landsleiknum, þar sem hann hefur verið að vinna sig út úr erfiðum meiðslum. Sport 13.10.2005 19:39 Buryak látinn fara Stjórnarmenn úkraínska knattspyrnuliðsins Dynamo Kiev ráku í dag Leonid Buryak þjálfara liðsins þrátt fyrir að Buryak hafi aðeins stjórnað liðinu í 2 mánuði. Liðinu hefur gengið illa í úkraínsku deildinni og var slegið út í forkeppni meistaradeildar Evrópu af svissneska liðinu Thun í síðustu viku. Anatoly Demyanenko var ráðinn í stað Buryaks Sport 13.10.2005 19:39 Segir Owen að fara til Newcastle Sir Bobby Robson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Newcastle, segir að Micheal Owen eigi að fara til Newcastle, fari svo að hann yfirgefi herbúðir Real til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Sport 13.10.2005 19:39 Breiðablik færist nær titlinum Stelpurnar í Breiðablik komust skrefinu nær Íslandsmeistaratitilinum í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KR á útivelli í kvöld. Þá sigraði FH lið Stjörnunnar 2-1 í Garðabæ. Sport 13.10.2005 19:39 Gautaborg er á toppnum Gautaborg er á toppnum í Svíþjóð með 32 stig, stigi meira en Djurgarden sem er í öðru sæti. Gautaborg vann góðan útisigur á Helsingborg, 2 - 0 , en Helsingborg sem er í fjórða sæti með 30 stig hefði með sigri skotist á toppinn í deildinni. Elfsborg sigraði Hacken, 2 - 0 , og Sundsvall og Gelfe skildu jöfn, 2 - 2. Sport 13.10.2005 19:39 United yfir í hálfleik Manchester United er 1-0 yfir gegn Debrechen frá Ungverjalandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Wayne Rooney gerði mark United á 7. mínútu.Þá er leik Glasgow Rangers frá Skotlandi lokið, þeir sigruðu Anorthosis frá Kýpur 2-1 á útivelli í sömu keppni. Sport 13.10.2005 19:39 Forlan verður okkur erfiður Mickael Arteta, miðjumaður Everton, segir að Diego Forlan, fyrrverandi leikmaður Man. Utd, sé sá leikmaður sem liðið óttist mest í liði Villareal, en liðin eigast við í 3. umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Viðueignin er sýnd í beinni útsendingu á Sýn. Sport 13.10.2005 19:39 Sigur hjá Árna Gauti og félögum Árni Gautur Arason og félagar í norska liðinu Välerenga sigruðu Club Brugge frá Belgíu 1-0 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Manchester United sigraði Debrechen frá Ungveralandi 3-0 með mörkum frá Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy og Ronaldo. Úrslit kvöldsins í forkeppni Meistaradeildarinnar eru eftirfarandi.... Sport 13.10.2005 19:39 Enski boltinn á Sýn í kvöld Í kvöld verður leikið í þriðju umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Manchester United mætir Debrecen frá Ungverjalandi á Old Trafforf í fyrri leik liðanna, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn klukkan 18.55. Sport 13.10.2005 19:39 Glæsilegur sigur Vals Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki unnu í dag frábæran 4-1 sigur á Noregsmeisturum Roa Idrettslag í Evrópukeppni félagsliða kvenna, en liðin leika í riðli sem fram fer í Finnlandi. Sigurinn hlýtur að teljast enn merkilegri fyrir þær sakir að norsk kvennalið eru talin með þeim bestu í Evrópu. Sport 13.10.2005 19:39 Norska úrvalsdeildin Einn leikur var á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Viking og Start gerðu jafntefli, 1 - 1. Hannes Þ. Sigurðsson kom inná sem varamaður í liði Vikings í síðari hálfleik rétt eins og Jóhannes Harðarson sem leikur með Start. Sport 13.10.2005 19:39 Sigur hjá Guðjóni Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Notts County sigruðu í kvöld lið Wrexham á heimavelli sínum 1-0. Mark County kom á lokamínútu leiksins. Þetta var annar leikur liðsins í ensku 3.deildinni, þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli. Sport 13.10.2005 19:39 Úrslitin úr ensku 1.deildinni. Fjöldi leikja fór fram í ensku 1.deildinni( Championship) í kvöld. Jóhannes Karl var í liði Leicester sem sigraði Stoke, Ívar Ingimarsson var í liði Reading sem vann Brighton, Bjarni Guðjónson sat allan tíma á varamanna bekknum í liði Plymouth og það sam gerði Gylfi Einarsson í liði Leeds. Úrslit kvöldsins voru sem segir.. Sport 13.10.2005 19:39 Shearer og Parker meiddir Alan Shearer, fyrirliði Newcasstle og Scott Parker miðjumaðurinn sem Newcastle fékk frá Chelsea verða ekki með liðinu gegn Arsenal á Highbury í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem verður á sunnudag. Þá á Shay Given, markvörður liðsins við nárameiðsli að stríða og alls óvíst hvort hann leiki með gegn Arsenal. Sport 13.10.2005 19:39 Jóhann til reynslu hjá AGF Á heimasíðu AGF í dag er greint frá því að Jóhann B. Guðmundsson knattspyrnumaður í Örgyte í Gautaborg er þessa dagana til reynslu hjá danska félaginu AGF í Árósum og það ræðst um næstu helgi, hvort honum verði boðinn samningur. Sport 13.10.2005 19:39 Ferdinand segist ekki gráðugur Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United, segir að það hafi ekki verið græðgi sem tafði undirritun nýja samnings hans í gær og blæs á sögusagnir um að hann hafi verið að bíða eftir að United samþykkti að borga honum 120.000 pund í vikulaun. Sport 13.10.2005 19:39 Sannleikanum hagrætt að mati Fram Í yfirlýsingu frá Fram segir að frjálslega sé farið með sannleikann í tengslum við félagaskipti Bo Henriksen frá Val til Fram. Sport 13.10.2005 19:39 Ferguson viðurkennir rifrildi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United hefur viðurkennt að hafa lennt í rifrildi við Roy Keane fyrirliða liðsins í æfingabúðum í Portúgal fyrr í sumar. Ferguson, sem er skoskur, segir að rifrildið hafi ekki verið alvarlegt en óskar sér samt að hann hefði fengið pund fyrir hvert skipti sem hann hafi rifist við Keane, en þá væri hann ríkur maður í dag. Sport 13.10.2005 19:39 Nisterlrooy mun snúa aftur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United segir að í ár muni Ruud van Nistelrooy snúa aftur til fyrra forms eftir erfitt ár í fyrra, þar sem hann var mikið meiddur og fullyrðir að sá hollenski muni skjóta United á toppinn á ný. Sport 13.10.2005 19:39 Yfirlýsing frá Val Yfirlýsing frá knattspyrndeild Vals.. Sport 13.10.2005 19:39 Abramovich á leiðinni til Lyon Kóngurinn sjálfur hjá Chelsea, Roman Abramovich, er á leið til Lyon á morgun til að borga fyrir Mickael Essien, miðjumanns liðsins. Sport 13.10.2005 19:38 Jafntefli hjá Keflavík - Þrótti Keflavík og Þróttur skildu jöfn 3 - 3 í Keflavík. Hörður Sveinsson skoraði tvö mörk heimamanna og nýliðinn ungi frá Færeyjum Simun Samuelsen skoraði eitt mark í sínum fyrsta leik í Landsbankadeildinni. Þórarinn Kristjánsson, Josef Maruniak og Haukur Páll Sigurðsson skoruðu mörk Þróttar. Sport 13.10.2005 19:38 Newcastle vill Owen Real Madrid hefur gefið það út að Newcastle United sé búið að staðfesta áhuga sinn á framherjanum Michael Owen, sem talið er að eigi ekki eftir að eiga sjö dagana sæla í herbúðum spænska liðsins á næstu leiktíð vegna gríðarlegrar samkeppni. Sport 13.10.2005 19:39 Fylkir - ÍA Hjörtur Hjartarson tryggði Akurnesingum öll stigin gegn Fylki með marki úr vítaspyrnu sem Skagamenn fengu gefins sex mínútum fyrir leikslok í 3 - 2 sigri Skagamanna í Árbænum. Sport 13.10.2005 19:38 Myhre til Charlton Norski landsliðsmarkvörðurinn, Thomas Myhre er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Charlton frá Fredrikstad í Noregi. Aðalmarkvörður Charlton Dean Kiely er meiddur. Myhre hefur leikið áður með Everton og Sunderland. Sport 13.10.2005 19:39 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Hyypia á Anfield til 2008 Sami Hyypia, gerði í gær nýjan þriggja ára samning við Liverpool. "Víst Steven Gerrard, Jamie Carrager, Djimi Traore og Dietmar Hamann eru allir búnir að skrifa undir nýjan samning þá er ég hæstánægður með að hafa gert hið sama," sagði Hyypia sem nú er með samning við Liverpool til ársins 2008 Sport 13.10.2005 19:39
Liverpool sigraði í Soffíu Liverpool sigraði CSKA Soffíu í kvöld 3-1 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fernando Morientes gerði tvö marka Liverpool en Djibril Cisse eitt. Úrslit annara leikja í kvöld í forkeppni Meistaradeilda karla var eftirfarandi... Sport 13.10.2005 19:40
Benitez styður Morientes Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool eigi enn eftir að sjá það besta sem framherjinn Fernando Morientes hefur upp á að bjóða. Sport 13.10.2005 19:39
Essien barði í borðið Miðjumaðurinn Michael Essien hjá Lyon virðist loks vera á leið til Chelsea eftir að hafa átt fund með forseta félagsins og neitað öllum samningstilboðum hans. Peter Kenyon, stjórnarformaður Chelsea er nú á leið til Frakklands með það fyrir augum að ganga frá málinu í eitt skipti fyrir öll og væntir þess að klára það frá á næstu tveimur sólarhringum. Sport 13.10.2005 19:39
Normaður dæmir í 1.deild Norskur dómari, Ken Henry Johnsen, dæmir leik HK og Víkings R. í 1. deild karla sem fram fer á Kópavogsvellinum á föstudagskvöldið kemur, 12. ágúst. Samkvæmt tilkynningu sem KSÍ sendi frá sér í morgun er þetta liður í norrænum dómaraskiptum sem knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru að hrinda í framkvæmd. Sport 13.10.2005 19:39
Hermann og Brynjar ekki með Þeir Hermann Hreiðarsson og Brynjar Björn Gunnarsson verða ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Suður-Afríku á Laugardalsvelli næstkomandi miðvikudag. Brynjar Björn er meiddur og Hermann fær hvíld í landsleiknum, þar sem hann hefur verið að vinna sig út úr erfiðum meiðslum. Sport 13.10.2005 19:39
Buryak látinn fara Stjórnarmenn úkraínska knattspyrnuliðsins Dynamo Kiev ráku í dag Leonid Buryak þjálfara liðsins þrátt fyrir að Buryak hafi aðeins stjórnað liðinu í 2 mánuði. Liðinu hefur gengið illa í úkraínsku deildinni og var slegið út í forkeppni meistaradeildar Evrópu af svissneska liðinu Thun í síðustu viku. Anatoly Demyanenko var ráðinn í stað Buryaks Sport 13.10.2005 19:39
Segir Owen að fara til Newcastle Sir Bobby Robson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Newcastle, segir að Micheal Owen eigi að fara til Newcastle, fari svo að hann yfirgefi herbúðir Real til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Sport 13.10.2005 19:39
Breiðablik færist nær titlinum Stelpurnar í Breiðablik komust skrefinu nær Íslandsmeistaratitilinum í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KR á útivelli í kvöld. Þá sigraði FH lið Stjörnunnar 2-1 í Garðabæ. Sport 13.10.2005 19:39
Gautaborg er á toppnum Gautaborg er á toppnum í Svíþjóð með 32 stig, stigi meira en Djurgarden sem er í öðru sæti. Gautaborg vann góðan útisigur á Helsingborg, 2 - 0 , en Helsingborg sem er í fjórða sæti með 30 stig hefði með sigri skotist á toppinn í deildinni. Elfsborg sigraði Hacken, 2 - 0 , og Sundsvall og Gelfe skildu jöfn, 2 - 2. Sport 13.10.2005 19:39
United yfir í hálfleik Manchester United er 1-0 yfir gegn Debrechen frá Ungverjalandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Wayne Rooney gerði mark United á 7. mínútu.Þá er leik Glasgow Rangers frá Skotlandi lokið, þeir sigruðu Anorthosis frá Kýpur 2-1 á útivelli í sömu keppni. Sport 13.10.2005 19:39
Forlan verður okkur erfiður Mickael Arteta, miðjumaður Everton, segir að Diego Forlan, fyrrverandi leikmaður Man. Utd, sé sá leikmaður sem liðið óttist mest í liði Villareal, en liðin eigast við í 3. umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Viðueignin er sýnd í beinni útsendingu á Sýn. Sport 13.10.2005 19:39
Sigur hjá Árna Gauti og félögum Árni Gautur Arason og félagar í norska liðinu Välerenga sigruðu Club Brugge frá Belgíu 1-0 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Manchester United sigraði Debrechen frá Ungveralandi 3-0 með mörkum frá Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy og Ronaldo. Úrslit kvöldsins í forkeppni Meistaradeildarinnar eru eftirfarandi.... Sport 13.10.2005 19:39
Enski boltinn á Sýn í kvöld Í kvöld verður leikið í þriðju umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Manchester United mætir Debrecen frá Ungverjalandi á Old Trafforf í fyrri leik liðanna, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn klukkan 18.55. Sport 13.10.2005 19:39
Glæsilegur sigur Vals Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki unnu í dag frábæran 4-1 sigur á Noregsmeisturum Roa Idrettslag í Evrópukeppni félagsliða kvenna, en liðin leika í riðli sem fram fer í Finnlandi. Sigurinn hlýtur að teljast enn merkilegri fyrir þær sakir að norsk kvennalið eru talin með þeim bestu í Evrópu. Sport 13.10.2005 19:39
Norska úrvalsdeildin Einn leikur var á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Viking og Start gerðu jafntefli, 1 - 1. Hannes Þ. Sigurðsson kom inná sem varamaður í liði Vikings í síðari hálfleik rétt eins og Jóhannes Harðarson sem leikur með Start. Sport 13.10.2005 19:39
Sigur hjá Guðjóni Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Notts County sigruðu í kvöld lið Wrexham á heimavelli sínum 1-0. Mark County kom á lokamínútu leiksins. Þetta var annar leikur liðsins í ensku 3.deildinni, þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli. Sport 13.10.2005 19:39
Úrslitin úr ensku 1.deildinni. Fjöldi leikja fór fram í ensku 1.deildinni( Championship) í kvöld. Jóhannes Karl var í liði Leicester sem sigraði Stoke, Ívar Ingimarsson var í liði Reading sem vann Brighton, Bjarni Guðjónson sat allan tíma á varamanna bekknum í liði Plymouth og það sam gerði Gylfi Einarsson í liði Leeds. Úrslit kvöldsins voru sem segir.. Sport 13.10.2005 19:39
Shearer og Parker meiddir Alan Shearer, fyrirliði Newcasstle og Scott Parker miðjumaðurinn sem Newcastle fékk frá Chelsea verða ekki með liðinu gegn Arsenal á Highbury í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem verður á sunnudag. Þá á Shay Given, markvörður liðsins við nárameiðsli að stríða og alls óvíst hvort hann leiki með gegn Arsenal. Sport 13.10.2005 19:39
Jóhann til reynslu hjá AGF Á heimasíðu AGF í dag er greint frá því að Jóhann B. Guðmundsson knattspyrnumaður í Örgyte í Gautaborg er þessa dagana til reynslu hjá danska félaginu AGF í Árósum og það ræðst um næstu helgi, hvort honum verði boðinn samningur. Sport 13.10.2005 19:39
Ferdinand segist ekki gráðugur Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United, segir að það hafi ekki verið græðgi sem tafði undirritun nýja samnings hans í gær og blæs á sögusagnir um að hann hafi verið að bíða eftir að United samþykkti að borga honum 120.000 pund í vikulaun. Sport 13.10.2005 19:39
Sannleikanum hagrætt að mati Fram Í yfirlýsingu frá Fram segir að frjálslega sé farið með sannleikann í tengslum við félagaskipti Bo Henriksen frá Val til Fram. Sport 13.10.2005 19:39
Ferguson viðurkennir rifrildi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United hefur viðurkennt að hafa lennt í rifrildi við Roy Keane fyrirliða liðsins í æfingabúðum í Portúgal fyrr í sumar. Ferguson, sem er skoskur, segir að rifrildið hafi ekki verið alvarlegt en óskar sér samt að hann hefði fengið pund fyrir hvert skipti sem hann hafi rifist við Keane, en þá væri hann ríkur maður í dag. Sport 13.10.2005 19:39
Nisterlrooy mun snúa aftur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United segir að í ár muni Ruud van Nistelrooy snúa aftur til fyrra forms eftir erfitt ár í fyrra, þar sem hann var mikið meiddur og fullyrðir að sá hollenski muni skjóta United á toppinn á ný. Sport 13.10.2005 19:39
Abramovich á leiðinni til Lyon Kóngurinn sjálfur hjá Chelsea, Roman Abramovich, er á leið til Lyon á morgun til að borga fyrir Mickael Essien, miðjumanns liðsins. Sport 13.10.2005 19:38
Jafntefli hjá Keflavík - Þrótti Keflavík og Þróttur skildu jöfn 3 - 3 í Keflavík. Hörður Sveinsson skoraði tvö mörk heimamanna og nýliðinn ungi frá Færeyjum Simun Samuelsen skoraði eitt mark í sínum fyrsta leik í Landsbankadeildinni. Þórarinn Kristjánsson, Josef Maruniak og Haukur Páll Sigurðsson skoruðu mörk Þróttar. Sport 13.10.2005 19:38
Newcastle vill Owen Real Madrid hefur gefið það út að Newcastle United sé búið að staðfesta áhuga sinn á framherjanum Michael Owen, sem talið er að eigi ekki eftir að eiga sjö dagana sæla í herbúðum spænska liðsins á næstu leiktíð vegna gríðarlegrar samkeppni. Sport 13.10.2005 19:39
Fylkir - ÍA Hjörtur Hjartarson tryggði Akurnesingum öll stigin gegn Fylki með marki úr vítaspyrnu sem Skagamenn fengu gefins sex mínútum fyrir leikslok í 3 - 2 sigri Skagamanna í Árbænum. Sport 13.10.2005 19:38
Myhre til Charlton Norski landsliðsmarkvörðurinn, Thomas Myhre er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Charlton frá Fredrikstad í Noregi. Aðalmarkvörður Charlton Dean Kiely er meiddur. Myhre hefur leikið áður með Everton og Sunderland. Sport 13.10.2005 19:39