Ástin á götunni Myndasyrpa: Innköstin hennar Ástu Ásta Árnadóttir kom vel flestum áhorfendum á Laugardalsvellinum í gær í opna skjöldu er hún tók svokölluð flikk-flakk innköst með miklum glæsibrag. Íslenski boltinn 22.6.2008 12:51 Sigurður Ragnar: Stóðum okkur virkilega vel Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari sagði eftir leik að hann væri mjög ánægður með íslenska landsliðið sem vann 5-0 sigur á Slóvenum í dag. Íslenski boltinn 21.6.2008 17:14 Margrét Lára þakklát áhorfendum Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 21.6.2008 17:13 Katrín: Eigum nóg inni Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, var ánægð með frammistöðu sinna manna í dag og segir að þær eigi enn nóg inni. Íslenski boltinn 21.6.2008 17:11 KR vann nauman sigur á KB KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum. Íslenski boltinn 19.6.2008 21:21 Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. Íslenski boltinn 19.6.2008 20:26 Leiktíma KR-KB ekki breytt Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega. Íslenski boltinn 18.6.2008 15:58 Eigum ekki átján treyjur KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna. Íslenski boltinn 18.6.2008 14:47 Leiknir lagði Víking Leiknir úr Breiðholti vann í dag sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Daninn Rune Koertz skoraði eina mark leiksins. Fimm leikir voru í deildinni í dag. Íslenski boltinn 14.6.2008 16:22 Sextán ára systir Gunnars Heiðars valin í landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir, systir Gunnars Heiðars, var í dag valin í íslenska landsliðið þrátt fyrir ungan aldur en hún er sextán ára gömul. Íslenski boltinn 13.6.2008 13:52 KSÍ ætlar að fylla Laugardalsvöllinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar sér að fylla Laugardalsvöllinn er Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni EM 2009 annan laugardag. Íslenski boltinn 13.6.2008 13:30 Tveir nýliðar í hópnum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 22 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Slóveníu og Grikklandi í undankeppni EM 2009 síðar í mánuðinum. Íslenski boltinn 13.6.2008 12:36 U-21 árs liðið tapaði fyrir Norðmönnum Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði í kvöld 4-1 fyrir Norðmönnum í vináttuleik á Vodafonevellinum. Norska liðið náði 4-0 forystu í leiknum áður en Jón Vilhelm Ákason náði að laga stöðuna fyrir íslenska liðið í blálokin. Íslenski boltinn 12.6.2008 21:37 ÍBV með fullt hús í 1. deild Það var nóg af mörkum í 1. deild karla í kvöld þegar sjötta umferðin fór fram. ÍBV er með fullt hús stiga en liðið vann góðan 4-1 útisigur á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2008 21:54 U21 landsliðið mætir Noregi U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. Íslenski boltinn 4.6.2008 15:09 Drátturinn í 32 liða úrslit bikarsins Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. Landsbankadeildarliðin tólf koma þá inn í keppnina. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni en leikirnir fara flestir fram 18. og 19. júní. Íslenski boltinn 4.6.2008 13:23 Ísland stendur í stað Ísland er áfram í 85. sæti á styrkleikalista FIFA og Coca Cola, sama sæti og liðið var í síðasta mánuði. Libía, Katar, Albanía og Óman eru í næstu sætum á undan Íslandi. Íslenski boltinn 4.6.2008 10:43 KSÍ gefur út bækling á fjórum tungumálum Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og spænsku. Íslenski boltinn 3.6.2008 15:38 Guðni Bergsson í 10 bestu í kvöld Í kvöld verður Guðni Bergsson til umfjöllunar í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Guðni er annar leikmaðurinn sem kynntur er til sögunnar í þessari þáttaröð. Íslenski boltinn 3.6.2008 11:32 Ólafur hefur valið fjórtán nýliða Síðan að Ólafur Jóhannesson tók við stöðu landsliðsþjálfara hefur hann valið fjórtán nýliða í íslenska landsliðshópinn. Íslenski boltinn 29.5.2008 12:39 Toshack: Íslensku leikmennirnir gáfust aldrei upp John Toshack, landsliðsþjálfari Wales, taldi að jafntefli hefðu verið sanngjörn úrslit á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2008 22:19 Pétur: Ósanngjarnt að tapa Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sagði að sigur Wales hefði verið ósanngjarn. Íslenski boltinn 28.5.2008 22:12 Arnór: Er enginn kjúklingur Arnór Smárason kom inn sem varamaður á 82. mínútu í kvöld en þetta var hans fyrsti A-landsleikur. Arnór er Skagamaður en samningsbundinn Heerenveen í Hollandi. Íslenski boltinn 28.5.2008 22:09 Kristján: Við fengum fleiri færi Kristján Örn Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins, segir ekki vafa um að Ísland var betra liðið á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2008 21:54 Ísland tapaði fyrir Wales Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði 1-0 fyrir Wales í æfingaleik þjóðanna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið lék á köflum ágætlega en fékk á sig blóðugt mark á lokamínútu fyrri hálfleiks og það réði úrslitum. Íslenski boltinn 28.5.2008 21:27 Wales hefur yfir í hálfleik Wales hefur yfir 1-0 gegn Íslandi þegar flautað hefur verið til hálfleiks í vináttuleik liðanna á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 28.5.2008 20:30 Öruggur sigur á Serbum Íslenska kvennalandsliðið vann í dag öruggan 4-0 sigur á Serbum ytra í undankeppni EM. Staðan í hálfleik var 1-0 íslenska liðinu í vil. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og þær Katrín Ómarsdóttir og Sara Gunnarsdóttir sitt markið hvor. Íslenski boltinn 28.5.2008 17:25 Stefán í byrjunarliðinu - Grétar Rafn ekki með Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvellinum í kvöld. Grétar Rafn Steinsson hefur þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Íslenski boltinn 28.5.2008 11:23 Pétur Pétursson í 10 bestu í kvöld Í kvöld hefst umfjöllun um 10 bestu knattspyrnumenn Íslands í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Fyrsti þátturinn var á dagskrá fyrir viku og þar var sérstök upphitun, en í kvöld verður fjallað um markaskorarann Pétur Pétursson. Íslenski boltinn 27.5.2008 19:40 Birkir Már í landsliðshópinn Valsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var í dag kallaður inn í landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar fyrir leik Íslands og Wales sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2008 19:23 « ‹ 261 262 263 264 265 266 267 268 269 … 334 ›
Myndasyrpa: Innköstin hennar Ástu Ásta Árnadóttir kom vel flestum áhorfendum á Laugardalsvellinum í gær í opna skjöldu er hún tók svokölluð flikk-flakk innköst með miklum glæsibrag. Íslenski boltinn 22.6.2008 12:51
Sigurður Ragnar: Stóðum okkur virkilega vel Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari sagði eftir leik að hann væri mjög ánægður með íslenska landsliðið sem vann 5-0 sigur á Slóvenum í dag. Íslenski boltinn 21.6.2008 17:14
Margrét Lára þakklát áhorfendum Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 21.6.2008 17:13
Katrín: Eigum nóg inni Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, var ánægð með frammistöðu sinna manna í dag og segir að þær eigi enn nóg inni. Íslenski boltinn 21.6.2008 17:11
KR vann nauman sigur á KB KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum. Íslenski boltinn 19.6.2008 21:21
Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. Íslenski boltinn 19.6.2008 20:26
Leiktíma KR-KB ekki breytt Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega. Íslenski boltinn 18.6.2008 15:58
Eigum ekki átján treyjur KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna. Íslenski boltinn 18.6.2008 14:47
Leiknir lagði Víking Leiknir úr Breiðholti vann í dag sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Daninn Rune Koertz skoraði eina mark leiksins. Fimm leikir voru í deildinni í dag. Íslenski boltinn 14.6.2008 16:22
Sextán ára systir Gunnars Heiðars valin í landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir, systir Gunnars Heiðars, var í dag valin í íslenska landsliðið þrátt fyrir ungan aldur en hún er sextán ára gömul. Íslenski boltinn 13.6.2008 13:52
KSÍ ætlar að fylla Laugardalsvöllinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar sér að fylla Laugardalsvöllinn er Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni EM 2009 annan laugardag. Íslenski boltinn 13.6.2008 13:30
Tveir nýliðar í hópnum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 22 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Slóveníu og Grikklandi í undankeppni EM 2009 síðar í mánuðinum. Íslenski boltinn 13.6.2008 12:36
U-21 árs liðið tapaði fyrir Norðmönnum Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði í kvöld 4-1 fyrir Norðmönnum í vináttuleik á Vodafonevellinum. Norska liðið náði 4-0 forystu í leiknum áður en Jón Vilhelm Ákason náði að laga stöðuna fyrir íslenska liðið í blálokin. Íslenski boltinn 12.6.2008 21:37
ÍBV með fullt hús í 1. deild Það var nóg af mörkum í 1. deild karla í kvöld þegar sjötta umferðin fór fram. ÍBV er með fullt hús stiga en liðið vann góðan 4-1 útisigur á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2008 21:54
U21 landsliðið mætir Noregi U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. Íslenski boltinn 4.6.2008 15:09
Drátturinn í 32 liða úrslit bikarsins Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. Landsbankadeildarliðin tólf koma þá inn í keppnina. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni en leikirnir fara flestir fram 18. og 19. júní. Íslenski boltinn 4.6.2008 13:23
Ísland stendur í stað Ísland er áfram í 85. sæti á styrkleikalista FIFA og Coca Cola, sama sæti og liðið var í síðasta mánuði. Libía, Katar, Albanía og Óman eru í næstu sætum á undan Íslandi. Íslenski boltinn 4.6.2008 10:43
KSÍ gefur út bækling á fjórum tungumálum Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og spænsku. Íslenski boltinn 3.6.2008 15:38
Guðni Bergsson í 10 bestu í kvöld Í kvöld verður Guðni Bergsson til umfjöllunar í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Guðni er annar leikmaðurinn sem kynntur er til sögunnar í þessari þáttaröð. Íslenski boltinn 3.6.2008 11:32
Ólafur hefur valið fjórtán nýliða Síðan að Ólafur Jóhannesson tók við stöðu landsliðsþjálfara hefur hann valið fjórtán nýliða í íslenska landsliðshópinn. Íslenski boltinn 29.5.2008 12:39
Toshack: Íslensku leikmennirnir gáfust aldrei upp John Toshack, landsliðsþjálfari Wales, taldi að jafntefli hefðu verið sanngjörn úrslit á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2008 22:19
Pétur: Ósanngjarnt að tapa Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sagði að sigur Wales hefði verið ósanngjarn. Íslenski boltinn 28.5.2008 22:12
Arnór: Er enginn kjúklingur Arnór Smárason kom inn sem varamaður á 82. mínútu í kvöld en þetta var hans fyrsti A-landsleikur. Arnór er Skagamaður en samningsbundinn Heerenveen í Hollandi. Íslenski boltinn 28.5.2008 22:09
Kristján: Við fengum fleiri færi Kristján Örn Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins, segir ekki vafa um að Ísland var betra liðið á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2008 21:54
Ísland tapaði fyrir Wales Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði 1-0 fyrir Wales í æfingaleik þjóðanna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið lék á köflum ágætlega en fékk á sig blóðugt mark á lokamínútu fyrri hálfleiks og það réði úrslitum. Íslenski boltinn 28.5.2008 21:27
Wales hefur yfir í hálfleik Wales hefur yfir 1-0 gegn Íslandi þegar flautað hefur verið til hálfleiks í vináttuleik liðanna á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 28.5.2008 20:30
Öruggur sigur á Serbum Íslenska kvennalandsliðið vann í dag öruggan 4-0 sigur á Serbum ytra í undankeppni EM. Staðan í hálfleik var 1-0 íslenska liðinu í vil. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og þær Katrín Ómarsdóttir og Sara Gunnarsdóttir sitt markið hvor. Íslenski boltinn 28.5.2008 17:25
Stefán í byrjunarliðinu - Grétar Rafn ekki með Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvellinum í kvöld. Grétar Rafn Steinsson hefur þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Íslenski boltinn 28.5.2008 11:23
Pétur Pétursson í 10 bestu í kvöld Í kvöld hefst umfjöllun um 10 bestu knattspyrnumenn Íslands í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Fyrsti þátturinn var á dagskrá fyrir viku og þar var sérstök upphitun, en í kvöld verður fjallað um markaskorarann Pétur Pétursson. Íslenski boltinn 27.5.2008 19:40
Birkir Már í landsliðshópinn Valsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var í dag kallaður inn í landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar fyrir leik Íslands og Wales sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2008 19:23