Ástin á götunni Pape tryggði Fylkismönnum bikarinn í 2. flokki karla Fylkir varð í dag bikarmeistari í 2. flokki karla eftir 3-4 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Það var Papa Mamadou Faye sem tryggði Árbæjarliðinu bikarinn tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta kom fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 24.9.2009 20:11 Stelpurnar unnu Rúmeníu 5-0 og eru komnar í milliriðil Stelpurnar í íslenska 19 ára landsliðinu eru komnar áfram í milliriðli í undankeppni EM 2010 eftir 5-0 sigur á Rúmeníu í lokaleiknum sínum. Íslenska liðið endaði í 2. sæti í sínum riðli en tvö efstu liðin komust áfram í næstu umferð. Kristín Erna Sigurlásdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skoruðu báðar tvennu í dag. Íslenski boltinn 24.9.2009 16:43 Hólmfríður valin í bandarísku atvinnumannadeildina Hólmfríður Magnúsdóttir leikmaður Kristianstad í Svíþjþóð og íslenska landsliðsins var í kvöld valin af Philadelphia Independence í nýliðavali bandarísku atvinnumannadeildarinnar. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 22.9.2009 20:32 Rúnar hættur hjá HK Rúnar Páll Sigmundsson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK þar sem hann mun ætla að flytja til Noregs. Íslenski boltinn 22.9.2009 12:10 Stelpurnar gerðu jafntefli við Sviss Íslenska 19 ára landsliðs kvenna gerði 1-1 jafntefli við Sviss í dag í undankeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Sviss komst yfir strax á þriðju mínútu en KR-ingurinn Katrín Ásbjörnsdóttir jafnaði metin fimm mínútum síðar. Íslenski boltinn 21.9.2009 17:06 Ísland fær tvö sæti í Meistaradeild kvenna 2010/2011 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Ísland er ein átta þjóða sem fær úthlutað tveimur sætum í Meistaradeild kvenna fyrir keppnistímabilið 2010/2011. Ísland er í áttunda sæti yfir bestan árangur félagsliða í Evrópukeppni undanfarin fimm tímabil. Þetta kemur í frétt á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 21.9.2009 16:14 Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. Íslenski boltinn 19.9.2009 19:20 Sævar: Kom ekkert annað til greina en að klára þetta „Það er ekkert annað hægt en að fagna vel. Lokahófið okkar er í kvöld og Sálin að spila og allt bara í gangi,“ segir markvarðahrellirinn Sævar Þór Gíslason hjá Selfossi eftir 4-2 sigur gegn ÍA í lokaumferð 1. deildar í dag. Íslenski boltinn 19.9.2009 19:02 Selfoss deildarmeistari í 1. deild Selfyssingar kórónuðu frábært sumar hjá sér með því að vinna 4-2 sigur gegn ÍA í lokaleik sínum í 1. deild karla og hömpuðu fyrir vikið deildarmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 19.9.2009 16:17 Landsliðsþjálfarinn fórnarlamb vinnustaðahrekks Það tók heldur óvenjuleg sjón við Landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni þegar hann steig inn á skrifstofu sína á leikdag í gær fyrir leik Íslands og Eistlands í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 18.9.2009 09:44 Tölfræðin úr leiknum í kvöld - Hólmfríður átti 12 af 42 skotum Hólmfríður Magnúsdóttir skaut oftast á marki Eistlendinga í 12-0 sigri íslenska kvennalandsliðsins á Laugardalsvelli í kvöld en Dóra María Lárusdóttir skapaði aftur á móti flest skotfæri fyrir félaga sína eða alls 6. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu báðar þrennu í leiknum og Edda Garðarsdóttir átti fjórar stoðsendingar. Fótbolti 17.9.2009 23:25 Margrét Lára: Vonandi búnar að setja smá pressu á þær frönsku „Það er langt síðan að maður hefur spilað leik þar sem að maður hefur verið í sókn í 90 mínútur," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir eftir 12-0 sigur á Eistlandi í kvöld. Margrét Lára skoraði þrennu í fyrri hálfleik en annað mark hennar í leiknum var það fimmtugasta sem hún skorar fyrir kvennalandsliðið. Fótbolti 17.9.2009 23:07 Hólmfríður: Við kláruðum þennan leik með stæl Hólmfríður Magnúsdóttir var kát í leikslok eftir 12-0 sigur á Eistlandi í kvöld. Hólmfríður reyndi mikið í leiknum og átti alls tólf skot að marki eistneska liðsins og þar af enduðu þrjú þeirra í markinu. Íslenski boltinn 17.9.2009 22:49 Katrín: Þrennan kemur bara einhvern tímann seinna „Mótspyrnan var ekki mikil í dag en ég vissi ekkert um þetta lið og ég hélt að þær væru aðeins betri en þetta," sagði Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins eftir 12-0 sigur á Eistlendingum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 17.9.2009 22:39 Eistland er búið að vinna alla landsleiki ársins Íslenska kvennalandsliðið mætir því eistneska í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Það er lítið vitað um eistneska landsliðið sem er í 78. sæti á Styrkleikalista FIFA eða 59 sætum neðar en íslenska liðið. Fótbolti 17.9.2009 13:16 Hólmfríður: Veit ekkert um þetta lið, veit bara að við ætlum að vinna „Það er alltaf gaman að hitta stelpurnar í landsliðinu því við erum svo góðar vinkonur allar saman og það er alltaf góð stemning í hópnum. Íslenski boltinn 17.9.2009 11:24 Margrét Lára: Það Þarf líka að vinna þessa leiki Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Íslenski boltinn 17.9.2009 11:10 Gunnlaugur klárar ekki tímabilið með Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss og Gunnlaugur Jónsson hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Gunnlaugur mun ekki stýra liði Selfoss í lokaleik tímabilsins um næstu helgi. Íslenski boltinn 14.9.2009 18:14 Guðrún Sóley meidd - Silvía Rán valin í hennar stað Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikinn gegn Eistum í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 16:19 Þórir: Munum fljótlega setjast niður með Óla Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið ekki enn hafa rætt við landsliðsþjálfarann Ólaf Jóhannesson um nýjan samning en núgildandi samningur Ólafs rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 14.9.2009 15:56 KSÍ tilkynnir um vináttulandsleik gegn Lúxemborg Knattspyrnusambönd Íslands og Lúxemborgar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 14. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:22 Dóra meidd - Kristín Ýr kölluð inn í landsliðshópinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:11 Aðeins eitt félag hefur tapað þrjú ár í röð í undanúrslitum bikarsins Breiðablik mætir Keflavík í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum í dag og reynir þar að enda átta leikja taphrinu félagsins í undanúrslitum bikarsins. Blikar hafa meðal annars tapað í undanúrslitum undanfarin tvö ár en aðeins eitt félag hefur þurft að sætta sig við að tapa undanúrslitaleik þrjú ár í röð. Það var lið Keflavíkur á árunum 1961-63. Íslenski boltinn 13.9.2009 11:26 Umfjöllun: Breiðablik í úrslit bikarsins í fyrsta sinn síðan 1971 Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Íslenski boltinn 13.9.2009 00:13 Logi Ólafsson: Þeirra plan gekk upp í dag „Það eru alltaf vonbrigði að tapa leikjum og sérstaklega þegar þeir eru svona þýðingarmiklir eins og þessi," sagði Logi Ólafsson, þjálfari KR eftir 0-1 tap á móti Fram í undanúrslitaleik VISA-bikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.9.2009 21:27 Þorvaldur: Það mátti ekki miklu muna í þessum leik „Þetta var góður sigur hjá okkur og við erum mjög sáttir," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir að liðið sló bikarmeistara KR út úr undanúrslitum VISA-bikarsins með 1-0 sigri á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 12.9.2009 19:11 Grétar: Það er klassamunur á þessum liðum en það sást ekki í dag „Þetta eru mikil vonbrigði og hreinlega óásættlanlegt," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðsson, fyrirliði KR sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum í leikslok eftir 0-1 tap á móti Fram í undanúrslitaleik bikarsins. Íslenski boltinn 12.9.2009 18:59 Gróttumenn komnir upp í 1. deild í fyrsta sinn í sögu félagsins Gróttumenn tryggðu sér í dag sæti í 1. deild karla í fótbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 4-0 útisigur á Víðir í Garði. Það ræðst ekki fyrr en í hreinum úrslitaleik um næstu helgi á milli Suðurnesjaliðanna Reynis úr Sandgerði og Njarðvík hvort liðið fylgir Gróttu upp í 1. deild. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:38 Umfjöllun: Framarar í bikarúrslitin eftir 1-0 sigur á KR Framarar eru komnir í bikarúrslitaleikinn eftir 1-0 sigur á KR í undanúrslitaleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. Það var varamaðurinn Joseph Tillen sem tryggði Fram sigurinn með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:22 Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari Valsmanna Gunnlaugur Jónsson mun ekki þjálfa Selfossliðið í Pepsi-deildinni næsta sumar því Gunnlaugur hefur ákveðið að gerast þjálfari Valsmanna og taka þar við starfi Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:23 « ‹ 249 250 251 252 253 254 255 256 257 … 334 ›
Pape tryggði Fylkismönnum bikarinn í 2. flokki karla Fylkir varð í dag bikarmeistari í 2. flokki karla eftir 3-4 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Það var Papa Mamadou Faye sem tryggði Árbæjarliðinu bikarinn tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta kom fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 24.9.2009 20:11
Stelpurnar unnu Rúmeníu 5-0 og eru komnar í milliriðil Stelpurnar í íslenska 19 ára landsliðinu eru komnar áfram í milliriðli í undankeppni EM 2010 eftir 5-0 sigur á Rúmeníu í lokaleiknum sínum. Íslenska liðið endaði í 2. sæti í sínum riðli en tvö efstu liðin komust áfram í næstu umferð. Kristín Erna Sigurlásdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skoruðu báðar tvennu í dag. Íslenski boltinn 24.9.2009 16:43
Hólmfríður valin í bandarísku atvinnumannadeildina Hólmfríður Magnúsdóttir leikmaður Kristianstad í Svíþjþóð og íslenska landsliðsins var í kvöld valin af Philadelphia Independence í nýliðavali bandarísku atvinnumannadeildarinnar. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 22.9.2009 20:32
Rúnar hættur hjá HK Rúnar Páll Sigmundsson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK þar sem hann mun ætla að flytja til Noregs. Íslenski boltinn 22.9.2009 12:10
Stelpurnar gerðu jafntefli við Sviss Íslenska 19 ára landsliðs kvenna gerði 1-1 jafntefli við Sviss í dag í undankeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Sviss komst yfir strax á þriðju mínútu en KR-ingurinn Katrín Ásbjörnsdóttir jafnaði metin fimm mínútum síðar. Íslenski boltinn 21.9.2009 17:06
Ísland fær tvö sæti í Meistaradeild kvenna 2010/2011 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Ísland er ein átta þjóða sem fær úthlutað tveimur sætum í Meistaradeild kvenna fyrir keppnistímabilið 2010/2011. Ísland er í áttunda sæti yfir bestan árangur félagsliða í Evrópukeppni undanfarin fimm tímabil. Þetta kemur í frétt á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 21.9.2009 16:14
Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. Íslenski boltinn 19.9.2009 19:20
Sævar: Kom ekkert annað til greina en að klára þetta „Það er ekkert annað hægt en að fagna vel. Lokahófið okkar er í kvöld og Sálin að spila og allt bara í gangi,“ segir markvarðahrellirinn Sævar Þór Gíslason hjá Selfossi eftir 4-2 sigur gegn ÍA í lokaumferð 1. deildar í dag. Íslenski boltinn 19.9.2009 19:02
Selfoss deildarmeistari í 1. deild Selfyssingar kórónuðu frábært sumar hjá sér með því að vinna 4-2 sigur gegn ÍA í lokaleik sínum í 1. deild karla og hömpuðu fyrir vikið deildarmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 19.9.2009 16:17
Landsliðsþjálfarinn fórnarlamb vinnustaðahrekks Það tók heldur óvenjuleg sjón við Landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni þegar hann steig inn á skrifstofu sína á leikdag í gær fyrir leik Íslands og Eistlands í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 18.9.2009 09:44
Tölfræðin úr leiknum í kvöld - Hólmfríður átti 12 af 42 skotum Hólmfríður Magnúsdóttir skaut oftast á marki Eistlendinga í 12-0 sigri íslenska kvennalandsliðsins á Laugardalsvelli í kvöld en Dóra María Lárusdóttir skapaði aftur á móti flest skotfæri fyrir félaga sína eða alls 6. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu báðar þrennu í leiknum og Edda Garðarsdóttir átti fjórar stoðsendingar. Fótbolti 17.9.2009 23:25
Margrét Lára: Vonandi búnar að setja smá pressu á þær frönsku „Það er langt síðan að maður hefur spilað leik þar sem að maður hefur verið í sókn í 90 mínútur," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir eftir 12-0 sigur á Eistlandi í kvöld. Margrét Lára skoraði þrennu í fyrri hálfleik en annað mark hennar í leiknum var það fimmtugasta sem hún skorar fyrir kvennalandsliðið. Fótbolti 17.9.2009 23:07
Hólmfríður: Við kláruðum þennan leik með stæl Hólmfríður Magnúsdóttir var kát í leikslok eftir 12-0 sigur á Eistlandi í kvöld. Hólmfríður reyndi mikið í leiknum og átti alls tólf skot að marki eistneska liðsins og þar af enduðu þrjú þeirra í markinu. Íslenski boltinn 17.9.2009 22:49
Katrín: Þrennan kemur bara einhvern tímann seinna „Mótspyrnan var ekki mikil í dag en ég vissi ekkert um þetta lið og ég hélt að þær væru aðeins betri en þetta," sagði Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins eftir 12-0 sigur á Eistlendingum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 17.9.2009 22:39
Eistland er búið að vinna alla landsleiki ársins Íslenska kvennalandsliðið mætir því eistneska í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Það er lítið vitað um eistneska landsliðið sem er í 78. sæti á Styrkleikalista FIFA eða 59 sætum neðar en íslenska liðið. Fótbolti 17.9.2009 13:16
Hólmfríður: Veit ekkert um þetta lið, veit bara að við ætlum að vinna „Það er alltaf gaman að hitta stelpurnar í landsliðinu því við erum svo góðar vinkonur allar saman og það er alltaf góð stemning í hópnum. Íslenski boltinn 17.9.2009 11:24
Margrét Lára: Það Þarf líka að vinna þessa leiki Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Íslenski boltinn 17.9.2009 11:10
Gunnlaugur klárar ekki tímabilið með Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss og Gunnlaugur Jónsson hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Gunnlaugur mun ekki stýra liði Selfoss í lokaleik tímabilsins um næstu helgi. Íslenski boltinn 14.9.2009 18:14
Guðrún Sóley meidd - Silvía Rán valin í hennar stað Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikinn gegn Eistum í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 16:19
Þórir: Munum fljótlega setjast niður með Óla Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið ekki enn hafa rætt við landsliðsþjálfarann Ólaf Jóhannesson um nýjan samning en núgildandi samningur Ólafs rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 14.9.2009 15:56
KSÍ tilkynnir um vináttulandsleik gegn Lúxemborg Knattspyrnusambönd Íslands og Lúxemborgar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 14. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:22
Dóra meidd - Kristín Ýr kölluð inn í landsliðshópinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:11
Aðeins eitt félag hefur tapað þrjú ár í röð í undanúrslitum bikarsins Breiðablik mætir Keflavík í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum í dag og reynir þar að enda átta leikja taphrinu félagsins í undanúrslitum bikarsins. Blikar hafa meðal annars tapað í undanúrslitum undanfarin tvö ár en aðeins eitt félag hefur þurft að sætta sig við að tapa undanúrslitaleik þrjú ár í röð. Það var lið Keflavíkur á árunum 1961-63. Íslenski boltinn 13.9.2009 11:26
Umfjöllun: Breiðablik í úrslit bikarsins í fyrsta sinn síðan 1971 Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Íslenski boltinn 13.9.2009 00:13
Logi Ólafsson: Þeirra plan gekk upp í dag „Það eru alltaf vonbrigði að tapa leikjum og sérstaklega þegar þeir eru svona þýðingarmiklir eins og þessi," sagði Logi Ólafsson, þjálfari KR eftir 0-1 tap á móti Fram í undanúrslitaleik VISA-bikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.9.2009 21:27
Þorvaldur: Það mátti ekki miklu muna í þessum leik „Þetta var góður sigur hjá okkur og við erum mjög sáttir," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir að liðið sló bikarmeistara KR út úr undanúrslitum VISA-bikarsins með 1-0 sigri á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 12.9.2009 19:11
Grétar: Það er klassamunur á þessum liðum en það sást ekki í dag „Þetta eru mikil vonbrigði og hreinlega óásættlanlegt," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðsson, fyrirliði KR sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum í leikslok eftir 0-1 tap á móti Fram í undanúrslitaleik bikarsins. Íslenski boltinn 12.9.2009 18:59
Gróttumenn komnir upp í 1. deild í fyrsta sinn í sögu félagsins Gróttumenn tryggðu sér í dag sæti í 1. deild karla í fótbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 4-0 útisigur á Víðir í Garði. Það ræðst ekki fyrr en í hreinum úrslitaleik um næstu helgi á milli Suðurnesjaliðanna Reynis úr Sandgerði og Njarðvík hvort liðið fylgir Gróttu upp í 1. deild. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:38
Umfjöllun: Framarar í bikarúrslitin eftir 1-0 sigur á KR Framarar eru komnir í bikarúrslitaleikinn eftir 1-0 sigur á KR í undanúrslitaleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. Það var varamaðurinn Joseph Tillen sem tryggði Fram sigurinn með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:22
Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari Valsmanna Gunnlaugur Jónsson mun ekki þjálfa Selfossliðið í Pepsi-deildinni næsta sumar því Gunnlaugur hefur ákveðið að gerast þjálfari Valsmanna og taka þar við starfi Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:23