Ástin á götunni Mögnuð stemning á leik Íslands og Mexíkó - myndir Rúmlega 63 þúsund áhorfendur voru á Bank of America-vellinum í Charlotte í gær að fylgjast með landsleik Íslands og Mexíkó. Íslenski boltinn 25.3.2010 09:43 Umfjöllun: Markalaust hjá Íslandi og Mexíkó Ísland gerði jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í Charlotte í Bandaríkjunum í nótt. Hvorugt liðið náði að skora en báðar þjóðir stilltu upp b-liði í leiknum. Fótbolti 25.3.2010 01:52 Sama byrjunarlið gegn Mexíkó og Færeyjum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Mexíkó á miðnætti í kvöld í Charlotte í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 24.3.2010 15:07 Erna Björk sleit krossbönd - Mist inn í landsliðið Erna Björk Sigurðardóttir er með slitin krossbönd og verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Sigurður Ragnar Eyjólfsson staðfesti þetta og hann hefur valið KR-inginn Mist Edvardsdóttur í landsliðshópinn í staðinn. Fótbolti 23.3.2010 16:58 Öll félögin í Pepsi-deild karla komin með keppnisleyfi Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. Íslenski boltinn 23.3.2010 17:48 Matthías og Kolbeinn opnuðu markareikninginn sinn - myndband Matthías Vilhjálmsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu sínu fyrstu mörk fyrir A-landsliðið þegar liðið vann 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum síðasta sunnudag. Kolbeinn skoraði í sínum fyrsta leik en Matthías var að leika sinn þriðja landsleik. Fótbolti 23.3.2010 16:05 Valskonur skelltu Blikum á Hlíðarenda í gær - myndasyrpa Kvennalið Vals og Breiðabliks áttust við í Lengjubikar kvenna á gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 5-0 með mörkum frá Kristínu Ýr Bjarnadóttur (2 mörk), Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Rakel Logadóttur. Fótbolti 22.3.2010 23:43 Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 22.3.2010 18:46 Nýtt tímarit um fótbolta á íslensku - Goal kom út í dag GOAL, nýtt tímarit um fótbolta, kom út í dag en það fjallar um allt sem tengist fótboltanum, hvort sem það er enski, spænski, ítalski eða íslenski boltinn. Þetta er eina íslenska fótboltablaðið á markaðnum. Fótbolti 18.3.2010 12:51 Hefur dæmt á Old Trafford - Dæmir í Kórnum á sunnudag Dómari í vináttulandsleik Íslands og Færeyja á sunnudag verður Claus Bo Larsen frá Danmörku. Þessi reyndi dómari leggur senn flautuna á hilluna. Fótbolti 18.3.2010 13:38 Markajafntefli hjá kvennaliðum Þór/KA og Vals í Boganum Þór/KA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í Lengjubikar kvenna í Boganum á Akureyri í gærkvöldi en bæði lið höfðu unnið fyrsta leik sinn í keppninni. Þór/KA vann 3-1 sigur á KR í fyrsta leik á sama tíma og Valur vann 4-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 13.3.2010 23:20 Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Grindavík vann dramatískan 3-2 sigur á Þór Akureyri í Akraneshöllinni í dag í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla. Þór var 2-1 yfir í leiknum þegar Grindvíkingurinn Grétar Ólafur Hjartarson var rekinn útaf fimm mínútum fyrir leikslok en Grindavíkurliðið skoraði tvö mörk manni færri. Íslenski boltinn 13.3.2010 18:59 Skagamenn lentu 0-4 undir en náðu að tryggja sér jafntefli ÍA og Stjarnan gerðu 4-4 jafntefli í miklum markaleik í Akraneshöllinni í Riðli 1 í Lengjubikar karla í dag þar sem Stjörnumenn fóru illa með frábæra stöðu. Íslenski boltinn 13.3.2010 13:08 Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari eftir mikla yfirburði gegn Birninum Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari í íshokkí eftir frábæran sigur á Birninum í kvöld. Lokatölur voru 6-2 í leiknum sem voru verðskulduð úrslit. SA vann rimmu félaganna 3-2. Sport 10.3.2010 21:55 Þarf að draga um leikdaga Í dag funduðu í Kaupmannahöfn fulltrúar þeirra þjóða sem prýða riðil Íslands í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2012. Reynt var að ná samkomulagi um leikdaga riðilsins en það bar ekki árangur. Íslenski boltinn 8.3.2010 20:27 Þjóðirnar ekki sammála - UEFA degur um leikdaga í næstu viku Fulltrúar þjóða sem leika í H riðli, undankeppni EM 2010, hittust í dag í Kaupmannahöfn. Fundarefnið var leikdagar riðilsins en ekki náðist samkomulag á milli þjóðanna verður því dregið um leikdaga. UEFA sjá um dráttinn í næstu viku. Þetta kemur fram á KSÍ.is. Fótbolti 8.3.2010 16:58 Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. Íslenski boltinn 6.3.2010 15:23 Fjórir nýliðar í landsliðshópnum á móti Færeyjum og Mexíkó Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. Fótbolti 5.3.2010 16:25 Árni Gautur meiddi sig á betri öxlinni í Kýpurleiknum Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður Íslands varð að yfirgefa völlinn á 39. mínútu í vináttuleiknum á móti Kýpur í dag. Árni Gautur var augljóslega meiddur á vinstri öxlinni en hann hefur lengi glímt við meiðsli á þeirri hægri. Árni Gautur hefur því ekki góða minningar úr 70. leiknum sínum fyrir A-landsliðið. Fótbolti 3.3.2010 20:04 Rúrik: Ég verð bara að halla mér meira yfir boltann næst Rúrik Gíslason skoraði fullkomlega löglegt mark í markalausu jafntefli karlalandsliðsins í fótbolta á móti Kýpur í vináttulandsleik í dag en enginn af dómurum leiksins sá að boltinn fór inn fyrir línuna. Fótbolti 3.3.2010 19:25 Þrjú sláarskot en ekkert mark á móti Kýpverjum í Larnaca Ísland og Kýpur gerðu markalaust jafntefli í í vináttulandsleik á Kýpur í dag en þjóðirnar mætast eins og kunnugt er í undankeppni Evrópumótsins sem hefst næsta haust. Fótbolti 3.3.2010 17:38 Ólína í nýrri stöðu á miðjunni á móti Portúgal - byrjunarliðið klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Portúgal en liðin mætast þá í leik um níunda sætið á Algarve-mótinu. Fótbolti 2.3.2010 23:01 Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 2.3.2010 17:42 Byrjunarliðið hjá U21 - Gylfi ekki leikfær Klukkan 16.45 í dag verður flautaður á ansi mikilvægur leikur hjá U21 landsliði Íslands gegn Þýskalandi ytra. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. Íslenski boltinn 2.3.2010 15:00 Veigar fór ekki með til Kýpur Styrkur íslenska landsliðsins sem leikur á Kýpur á miðvikudag fer þverrandi en nú síðast gekk Veigar Páll Gunnarsson úr skaftinu. Íslenski boltinn 1.3.2010 16:31 Fengu á sig fimm mörk á 25 mínútum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Svíum, 5-1, er liðin mættust á Algarve Cup í dag. Íslenski boltinn 26.2.2010 16:55 Algarve Cup: Byrjunarlið fyrir leikinn gegn Svíum klárt Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í gríðarlega sterku æfingarmóti á Algarve sem heitir Algarve Cup. Fótbolti 26.2.2010 08:28 Algarve Cup: Byrjunarlið Íslands klárt fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum Kvennalandslið Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem það tekur þátt í Algarve Cup. Íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í sínum fyrsta leik í mótinu í dag kl. 15 að íslenskum tíma og hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn. Enski boltinn 24.2.2010 10:41 Eyjólfur velur U-21 árs hópinn Eyjólfur Gjafar Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2011. Íslenski boltinn 22.2.2010 17:12 Íslenska landsliðið: Bjarni valinn aftur í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 22.2.2010 16:04 « ‹ 246 247 248 249 250 251 252 253 254 … 334 ›
Mögnuð stemning á leik Íslands og Mexíkó - myndir Rúmlega 63 þúsund áhorfendur voru á Bank of America-vellinum í Charlotte í gær að fylgjast með landsleik Íslands og Mexíkó. Íslenski boltinn 25.3.2010 09:43
Umfjöllun: Markalaust hjá Íslandi og Mexíkó Ísland gerði jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í Charlotte í Bandaríkjunum í nótt. Hvorugt liðið náði að skora en báðar þjóðir stilltu upp b-liði í leiknum. Fótbolti 25.3.2010 01:52
Sama byrjunarlið gegn Mexíkó og Færeyjum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Mexíkó á miðnætti í kvöld í Charlotte í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 24.3.2010 15:07
Erna Björk sleit krossbönd - Mist inn í landsliðið Erna Björk Sigurðardóttir er með slitin krossbönd og verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Sigurður Ragnar Eyjólfsson staðfesti þetta og hann hefur valið KR-inginn Mist Edvardsdóttur í landsliðshópinn í staðinn. Fótbolti 23.3.2010 16:58
Öll félögin í Pepsi-deild karla komin með keppnisleyfi Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. Íslenski boltinn 23.3.2010 17:48
Matthías og Kolbeinn opnuðu markareikninginn sinn - myndband Matthías Vilhjálmsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu sínu fyrstu mörk fyrir A-landsliðið þegar liðið vann 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum síðasta sunnudag. Kolbeinn skoraði í sínum fyrsta leik en Matthías var að leika sinn þriðja landsleik. Fótbolti 23.3.2010 16:05
Valskonur skelltu Blikum á Hlíðarenda í gær - myndasyrpa Kvennalið Vals og Breiðabliks áttust við í Lengjubikar kvenna á gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 5-0 með mörkum frá Kristínu Ýr Bjarnadóttur (2 mörk), Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Rakel Logadóttur. Fótbolti 22.3.2010 23:43
Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 22.3.2010 18:46
Nýtt tímarit um fótbolta á íslensku - Goal kom út í dag GOAL, nýtt tímarit um fótbolta, kom út í dag en það fjallar um allt sem tengist fótboltanum, hvort sem það er enski, spænski, ítalski eða íslenski boltinn. Þetta er eina íslenska fótboltablaðið á markaðnum. Fótbolti 18.3.2010 12:51
Hefur dæmt á Old Trafford - Dæmir í Kórnum á sunnudag Dómari í vináttulandsleik Íslands og Færeyja á sunnudag verður Claus Bo Larsen frá Danmörku. Þessi reyndi dómari leggur senn flautuna á hilluna. Fótbolti 18.3.2010 13:38
Markajafntefli hjá kvennaliðum Þór/KA og Vals í Boganum Þór/KA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í Lengjubikar kvenna í Boganum á Akureyri í gærkvöldi en bæði lið höfðu unnið fyrsta leik sinn í keppninni. Þór/KA vann 3-1 sigur á KR í fyrsta leik á sama tíma og Valur vann 4-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 13.3.2010 23:20
Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Grindavík vann dramatískan 3-2 sigur á Þór Akureyri í Akraneshöllinni í dag í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla. Þór var 2-1 yfir í leiknum þegar Grindvíkingurinn Grétar Ólafur Hjartarson var rekinn útaf fimm mínútum fyrir leikslok en Grindavíkurliðið skoraði tvö mörk manni færri. Íslenski boltinn 13.3.2010 18:59
Skagamenn lentu 0-4 undir en náðu að tryggja sér jafntefli ÍA og Stjarnan gerðu 4-4 jafntefli í miklum markaleik í Akraneshöllinni í Riðli 1 í Lengjubikar karla í dag þar sem Stjörnumenn fóru illa með frábæra stöðu. Íslenski boltinn 13.3.2010 13:08
Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari eftir mikla yfirburði gegn Birninum Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari í íshokkí eftir frábæran sigur á Birninum í kvöld. Lokatölur voru 6-2 í leiknum sem voru verðskulduð úrslit. SA vann rimmu félaganna 3-2. Sport 10.3.2010 21:55
Þarf að draga um leikdaga Í dag funduðu í Kaupmannahöfn fulltrúar þeirra þjóða sem prýða riðil Íslands í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2012. Reynt var að ná samkomulagi um leikdaga riðilsins en það bar ekki árangur. Íslenski boltinn 8.3.2010 20:27
Þjóðirnar ekki sammála - UEFA degur um leikdaga í næstu viku Fulltrúar þjóða sem leika í H riðli, undankeppni EM 2010, hittust í dag í Kaupmannahöfn. Fundarefnið var leikdagar riðilsins en ekki náðist samkomulag á milli þjóðanna verður því dregið um leikdaga. UEFA sjá um dráttinn í næstu viku. Þetta kemur fram á KSÍ.is. Fótbolti 8.3.2010 16:58
Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. Íslenski boltinn 6.3.2010 15:23
Fjórir nýliðar í landsliðshópnum á móti Færeyjum og Mexíkó Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. Fótbolti 5.3.2010 16:25
Árni Gautur meiddi sig á betri öxlinni í Kýpurleiknum Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður Íslands varð að yfirgefa völlinn á 39. mínútu í vináttuleiknum á móti Kýpur í dag. Árni Gautur var augljóslega meiddur á vinstri öxlinni en hann hefur lengi glímt við meiðsli á þeirri hægri. Árni Gautur hefur því ekki góða minningar úr 70. leiknum sínum fyrir A-landsliðið. Fótbolti 3.3.2010 20:04
Rúrik: Ég verð bara að halla mér meira yfir boltann næst Rúrik Gíslason skoraði fullkomlega löglegt mark í markalausu jafntefli karlalandsliðsins í fótbolta á móti Kýpur í vináttulandsleik í dag en enginn af dómurum leiksins sá að boltinn fór inn fyrir línuna. Fótbolti 3.3.2010 19:25
Þrjú sláarskot en ekkert mark á móti Kýpverjum í Larnaca Ísland og Kýpur gerðu markalaust jafntefli í í vináttulandsleik á Kýpur í dag en þjóðirnar mætast eins og kunnugt er í undankeppni Evrópumótsins sem hefst næsta haust. Fótbolti 3.3.2010 17:38
Ólína í nýrri stöðu á miðjunni á móti Portúgal - byrjunarliðið klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Portúgal en liðin mætast þá í leik um níunda sætið á Algarve-mótinu. Fótbolti 2.3.2010 23:01
Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 2.3.2010 17:42
Byrjunarliðið hjá U21 - Gylfi ekki leikfær Klukkan 16.45 í dag verður flautaður á ansi mikilvægur leikur hjá U21 landsliði Íslands gegn Þýskalandi ytra. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. Íslenski boltinn 2.3.2010 15:00
Veigar fór ekki með til Kýpur Styrkur íslenska landsliðsins sem leikur á Kýpur á miðvikudag fer þverrandi en nú síðast gekk Veigar Páll Gunnarsson úr skaftinu. Íslenski boltinn 1.3.2010 16:31
Fengu á sig fimm mörk á 25 mínútum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Svíum, 5-1, er liðin mættust á Algarve Cup í dag. Íslenski boltinn 26.2.2010 16:55
Algarve Cup: Byrjunarlið fyrir leikinn gegn Svíum klárt Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í gríðarlega sterku æfingarmóti á Algarve sem heitir Algarve Cup. Fótbolti 26.2.2010 08:28
Algarve Cup: Byrjunarlið Íslands klárt fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum Kvennalandslið Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem það tekur þátt í Algarve Cup. Íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í sínum fyrsta leik í mótinu í dag kl. 15 að íslenskum tíma og hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn. Enski boltinn 24.2.2010 10:41
Eyjólfur velur U-21 árs hópinn Eyjólfur Gjafar Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2011. Íslenski boltinn 22.2.2010 17:12
Íslenska landsliðið: Bjarni valinn aftur í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 22.2.2010 16:04