Ástin á götunni

Fréttamynd

Berglind Björg kölluð til Algarve

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve-bikarnum í Portúgal en íslenska liðið vann sögulegan sigur á Svíum í fyrsta leiknum í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þór fór illa með Selfoss í Lengjubikarnum

Þrír leikir fóru fram í dag í Lengjubikarnum. Selfyssingar voru teknar í kennslustund á Akureyri þar sem þeir mættu Þór. Heimamenn skoruðu alls átta mörk en leikurinn fór 8-0. Markaskor var vel dreift hjá Þór en Atli Sigurjónsson skoraði tvívegis.

Fótbolti
Fréttamynd

Valsmenn mæta KR í úrslitaleiknum - unnu Fylki í vítakeppni

Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hannes varði víti frá Fram og KR fór í úrslitaleikinn

KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta með sigri á Fram í vítakeppni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli í venjulegum leiktíma en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni..

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Strákarnir unnu sigur á Grikkjum í Futsal

Íslenska futsal-landsliðið er greinilega búið að finna taktinn því liðið fylgdi eftir 6-1 sigri á Armenum með því að vinna 5-4 sigur á Grikkjum í lokaleik riðils síns í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór á Ásvöllum í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tryggvi negldi sig inn í sögubækurnar - myndband

Íslenska futsal landsliðið vann sinn fyrsta sigur frá upphafi í gær þegar strákarnir fóru á kostum í seinni hálfleik í 6-1 sigri á Armenum. Þetta var annar leikur liðsins í Evrópukeppninni í Futsal en liðið á ekki möguleika á því að komast áfram því Lettar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og tryggt sér sæti í næstu umferð.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Selfoss lánar Jón Daði Böðvarsson til AGF

Jón Daði Böðvarsson gekk í gær frá tveimur samningum. Hann endurnýjaði samning sinn við Selfoss til ársins 2014 og gekk svo frá lánsamningi við danska félagið AGF. Jón Daði mun spila með danska liðinu fram á vor. Þetta kom fram á á fréttavefnum Sunnlenska.is.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Willum Þór telur að Futsal geti bætt tæknifærni fótboltamanna á Íslandi

Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Tryggvi Guðmundsson í íslenska Futsal-landsliðinu

Willum Þór Þórsson hefur fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þá í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru: Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. – 24. janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Haukar selja sextán ára strák til AGF

Haukar og AGF hafa komist að samkomulagi um kaup danska b-deildarfélagsins á fótboltamanninum Arnari Aðalgeirrssyni. Arnar er aðeins sextán ára gamall og hefur aldrei spilað með meistaraflokki félagsins. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Haukum.

Íslenski boltinn