Ástin á götunni Hallbera Guðný spilar í Svíþjóð næsta sumar Hallbera Guðný Gísladóttir hefur fengið tilboð frá þremur liðum í sænsku úrvalsdeildinni og ætlar að taka næstu vikuna til að fara yfir þau. Hún á von á því að taka ákvörðun fyrir áramót og segir að það liggi nokkuð ljóst fyrir að hún sé á leið frá Val. Íslenski boltinn 21.12.2011 23:53 Karlalandsliðið áfram í 104. sæti á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er í 104. sæti listans en sem fyrr eru Spánverjar í efsta sætinu. Íslenski boltinn 21.12.2011 10:57 Lagerbäck: Get ekki valið alla leikmenn í fyrsta leikinn Lars Lagerbäck var í stuttu viðtali við heimasíðu KSÍ í dag þar sem var farið yfir tvo fyrstu landsleikina undir hans stjórn. KSÍ tilkynnti í dag að íslenska karlalandsliðið mun spila við Japan 24. febrúar næstkomandi en áður hafði verið gefið út að liðið mætir Svartfjallalandi fimm dögum síðar. Íslenski boltinn 20.12.2011 09:47 Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Lagerbäck verður í Japan Knattspyrnusambönd Íslands og Japans hafa komist að samkomulagi um karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Japan, 24. febrúar næstkomandi. Leikið verður á Nagai vellinum í Osaka en á þessum velli var m.a. leikið á HM í Japan/Suður Kóreu árið 2002. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 20.12.2011 09:41 Stelpurnar byrja á móti Þýskalandi á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í A-riðli á hinu geysisterka Algarve Cup á næsta ári en nú er búið að draga í riðla fyrir keppnina. Íslenska liðið er í riðli með Þýskalandi, Kína og Svíþjóð en í B-riðlinum eru bæði Heimsmeistarar Japans og bandaríska landsliðið auk Noregs og Danmörku. Íslenski boltinn 13.12.2011 16:18 Heiðar og Margrét Lára knattspyrnufólk ársins Heiðar Helguson og Margrét Lára Viðarsdóttir voru í dag útnefnd knattspyrnumaður og -kona ársins árið 2011. Þetta er í áttunda skiptið sem valið fer fram. Íslenski boltinn 10.12.2011 17:55 Sigursteinn Gíslason fékk gullmerki KSÍ í gær Sigursteinn Gíslason er ásamt Gunnari Guðmannssyni sá núlifandi Íslendingur sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta oftast eða níu sinnum. Gunnar og Sigursteinn fengu í gær af því tilefni afhent fyrstu eintökin af síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins eftir Sigmund Ó. Steinarsson. Íslenski boltinn 3.12.2011 12:06 Lars Lagerbäck byrjar á móti Svartfjallalandi Knattspyrnusambönd Íslands og Svartfjallalands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik miðvikudaginn 29. febrúar 2012. Leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi. Fótbolti 28.11.2011 11:41 Heiðar stendur við ákvörðunina Heiðar Helguson segir ólíklegt að hann muni gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið en síðast spilaði hann í 4-0 tapi Íslands gegn Ungverjalandi í ágúst síðastliðnum. Íslenski boltinn 21.11.2011 22:32 Lars mun ræða aftur við Heiðar Landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, hefur líkt og aðrir hrifist af leik Heiðars Helgusonar upp á síðkastið. Lagerbäck mun ræða betur við Heiðar um þann möguleika að taka landsliðsskóna úr hillunni. Íslenski boltinn 21.11.2011 22:32 Stelpurnar í öflugum riðli U-17 lið Íslands í knattspyrnu kvenna var í dag dregið í riðil með Sviss, Englandi og Belgíu í milliriðlakeppni undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.11.2011 12:23 Páll Viðar stendur við sitt - fagnar yfirlýsingu Eyjólfs Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. Íslenski boltinn 15.11.2011 13:20 Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. Íslenski boltinn 15.11.2011 12:44 Stöð 2 bar sigur úr býtum á Fjölmiðlamótinu Hið árlega Fjölmiðlamót í knattspyrnu fór fram um helgina en í þetta sinn var það lið Stöðvar 2 sem bar sigur úr býtum. Fótbolti 14.11.2011 13:11 Synir Gumma Ben og Rúnars til reynslu hjá Liverpool Þeir Albert Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson munu í næstu viku halda utan til Englands þar sem þeir verða við æfingar hjá Liverpool í eina viku. Íslenski boltinn 11.11.2011 11:32 Þrjú töp í röð hjá strákunum - myndir Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í undankeppni EM þegar liðið heimsótti hið gríðarsterka enska landslið í gær. Englendingar unnu leikinn 5-0 og hafa nú fullt hús og markatöluna 16-1 í fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 10.11.2011 23:41 Fjórir nýliðar í 21 árs landsliðinu sem fer til Englands Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður. Íslenski boltinn 4.11.2011 22:39 Lagerbäck og Heiðar hittust í dag Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, hitti Heiðar Helguson eftir leik Tottenham og QPR í dag en mynd af þeim birtist á Twitter í dag. Íslenski boltinn 30.10.2011 21:01 KA fékk góðan liðsstyrk frá Völsungi KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, skrifaði undir tveggja ára samning við Akureyrarliðið. Íslenski boltinn 27.10.2011 15:51 Jörundur Áki tekur við starfi Guðjóns Þórðarsonar Jörundur Áki Sveinsson, fyrrum aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH, hefur verið ráðinn þjálfari BÍ/Bolungarvíkur en Jörundur Áki gerði þriggja ára samning við Djúpmenn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá frá BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 27.10.2011 12:20 Þetta fá íslensku félögin í styrk frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið það út hvað íslensku félögin fá í árlegan styrk frá sambandinu en peningarnir koma bæði frá UEFA í gegnum tekjur af Meistaradeild UEFA 2010/2011 sem og frá framlagi frá KSÍ til þeirra félaga sem áttu ekki rétt á styrknum frá UEFA. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KSÍ. Íslenski boltinn 26.10.2011 16:28 Jafntefli gegn Noregi ekki nóg Íslenska U-19 landslið karla er úr leik í undankeppni EM 2012 eftir 2-2 jafntefli gegn Noregi í dag. Ísland endaði í neðsta sæti riðilsins en samt hefði sigur dugað til að komast áfram. Fótbolti 26.10.2011 14:27 Edda veik og nokkrir lykilmenn tæpir Afar ólíklegt er að Edda Garðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því norður-írska í undankeppni EM 2012 á morgun. Leikurinn fer fram í Belfast. Fótbolti 25.10.2011 15:51 Dóra María: Það hefði verið leiðinlegt að klúðra þessu færi Íslenska kvennalandsliðið þurfti að hafa fyrir sigri í Ungverjalandi á laugardaginn í undankeppni EM 2013 en sigurmark Dóru Maríu Lárusdóttur sá til þess að stelpurnar okkar eru enn á réttri leið í baráttu sinni fyrir að koma inn á sitt annað Evrópumót í röð. Ísland vann leikinn 1-0 og hefur þar með náð í 10 stig af 12 mögulegum í riðlinum. Íslenski boltinn 23.10.2011 22:49 Stelpurnar búnar að vinna 30 leiki undir stjórn Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 útisigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013 í Pápa í Ungverjalandi í gær. Íslenski boltinn 22.10.2011 22:54 Öll landsliðsmörkin hennar Dóru Maríu hafa komið í sigurleikjum Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þegar Dóra María Lárusdóttir kemst á blað í leikjum liðsins. Dóra María kom inn á sem varamaður og trygði stelpunum okkar dýrmæt þrjú stig í Ungverjalandi í dag. Íslenski boltinn 22.10.2011 17:11 Dóra María kom inn á og tryggði íslenskan sigur Dóra María Lárusdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013. Dóra María skoraði markið á 68. mínútu en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik. Íslenski boltinn 22.10.2011 13:50 Fékk harðsperrur í magann Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í Pápa í Ungverjalandi í dag þegar liðið mætir heimamönnum í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2013 en jafnframt þeim fyrsta á útivelli. Íslenski boltinn 21.10.2011 22:29 Málfríður Erna og Laufey í byrjunarliði Íslands - Edda á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ungverjalandi ytra á morgun en hann er liður í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:55 Jón Vilhelm kominn aftur í ÍA Jón Vilhelm Ákason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍA en hann hefur leikið með Valsmönnum að undanförnu. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:54 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 334 ›
Hallbera Guðný spilar í Svíþjóð næsta sumar Hallbera Guðný Gísladóttir hefur fengið tilboð frá þremur liðum í sænsku úrvalsdeildinni og ætlar að taka næstu vikuna til að fara yfir þau. Hún á von á því að taka ákvörðun fyrir áramót og segir að það liggi nokkuð ljóst fyrir að hún sé á leið frá Val. Íslenski boltinn 21.12.2011 23:53
Karlalandsliðið áfram í 104. sæti á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er í 104. sæti listans en sem fyrr eru Spánverjar í efsta sætinu. Íslenski boltinn 21.12.2011 10:57
Lagerbäck: Get ekki valið alla leikmenn í fyrsta leikinn Lars Lagerbäck var í stuttu viðtali við heimasíðu KSÍ í dag þar sem var farið yfir tvo fyrstu landsleikina undir hans stjórn. KSÍ tilkynnti í dag að íslenska karlalandsliðið mun spila við Japan 24. febrúar næstkomandi en áður hafði verið gefið út að liðið mætir Svartfjallalandi fimm dögum síðar. Íslenski boltinn 20.12.2011 09:47
Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Lagerbäck verður í Japan Knattspyrnusambönd Íslands og Japans hafa komist að samkomulagi um karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Japan, 24. febrúar næstkomandi. Leikið verður á Nagai vellinum í Osaka en á þessum velli var m.a. leikið á HM í Japan/Suður Kóreu árið 2002. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 20.12.2011 09:41
Stelpurnar byrja á móti Þýskalandi á Algarve Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í A-riðli á hinu geysisterka Algarve Cup á næsta ári en nú er búið að draga í riðla fyrir keppnina. Íslenska liðið er í riðli með Þýskalandi, Kína og Svíþjóð en í B-riðlinum eru bæði Heimsmeistarar Japans og bandaríska landsliðið auk Noregs og Danmörku. Íslenski boltinn 13.12.2011 16:18
Heiðar og Margrét Lára knattspyrnufólk ársins Heiðar Helguson og Margrét Lára Viðarsdóttir voru í dag útnefnd knattspyrnumaður og -kona ársins árið 2011. Þetta er í áttunda skiptið sem valið fer fram. Íslenski boltinn 10.12.2011 17:55
Sigursteinn Gíslason fékk gullmerki KSÍ í gær Sigursteinn Gíslason er ásamt Gunnari Guðmannssyni sá núlifandi Íslendingur sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta oftast eða níu sinnum. Gunnar og Sigursteinn fengu í gær af því tilefni afhent fyrstu eintökin af síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins eftir Sigmund Ó. Steinarsson. Íslenski boltinn 3.12.2011 12:06
Lars Lagerbäck byrjar á móti Svartfjallalandi Knattspyrnusambönd Íslands og Svartfjallalands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik miðvikudaginn 29. febrúar 2012. Leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi. Fótbolti 28.11.2011 11:41
Heiðar stendur við ákvörðunina Heiðar Helguson segir ólíklegt að hann muni gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið en síðast spilaði hann í 4-0 tapi Íslands gegn Ungverjalandi í ágúst síðastliðnum. Íslenski boltinn 21.11.2011 22:32
Lars mun ræða aftur við Heiðar Landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, hefur líkt og aðrir hrifist af leik Heiðars Helgusonar upp á síðkastið. Lagerbäck mun ræða betur við Heiðar um þann möguleika að taka landsliðsskóna úr hillunni. Íslenski boltinn 21.11.2011 22:32
Stelpurnar í öflugum riðli U-17 lið Íslands í knattspyrnu kvenna var í dag dregið í riðil með Sviss, Englandi og Belgíu í milliriðlakeppni undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.11.2011 12:23
Páll Viðar stendur við sitt - fagnar yfirlýsingu Eyjólfs Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. Íslenski boltinn 15.11.2011 13:20
Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. Íslenski boltinn 15.11.2011 12:44
Stöð 2 bar sigur úr býtum á Fjölmiðlamótinu Hið árlega Fjölmiðlamót í knattspyrnu fór fram um helgina en í þetta sinn var það lið Stöðvar 2 sem bar sigur úr býtum. Fótbolti 14.11.2011 13:11
Synir Gumma Ben og Rúnars til reynslu hjá Liverpool Þeir Albert Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson munu í næstu viku halda utan til Englands þar sem þeir verða við æfingar hjá Liverpool í eina viku. Íslenski boltinn 11.11.2011 11:32
Þrjú töp í röð hjá strákunum - myndir Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í undankeppni EM þegar liðið heimsótti hið gríðarsterka enska landslið í gær. Englendingar unnu leikinn 5-0 og hafa nú fullt hús og markatöluna 16-1 í fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 10.11.2011 23:41
Fjórir nýliðar í 21 árs landsliðinu sem fer til Englands Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður. Íslenski boltinn 4.11.2011 22:39
Lagerbäck og Heiðar hittust í dag Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, hitti Heiðar Helguson eftir leik Tottenham og QPR í dag en mynd af þeim birtist á Twitter í dag. Íslenski boltinn 30.10.2011 21:01
KA fékk góðan liðsstyrk frá Völsungi KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, skrifaði undir tveggja ára samning við Akureyrarliðið. Íslenski boltinn 27.10.2011 15:51
Jörundur Áki tekur við starfi Guðjóns Þórðarsonar Jörundur Áki Sveinsson, fyrrum aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH, hefur verið ráðinn þjálfari BÍ/Bolungarvíkur en Jörundur Áki gerði þriggja ára samning við Djúpmenn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá frá BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 27.10.2011 12:20
Þetta fá íslensku félögin í styrk frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið það út hvað íslensku félögin fá í árlegan styrk frá sambandinu en peningarnir koma bæði frá UEFA í gegnum tekjur af Meistaradeild UEFA 2010/2011 sem og frá framlagi frá KSÍ til þeirra félaga sem áttu ekki rétt á styrknum frá UEFA. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KSÍ. Íslenski boltinn 26.10.2011 16:28
Jafntefli gegn Noregi ekki nóg Íslenska U-19 landslið karla er úr leik í undankeppni EM 2012 eftir 2-2 jafntefli gegn Noregi í dag. Ísland endaði í neðsta sæti riðilsins en samt hefði sigur dugað til að komast áfram. Fótbolti 26.10.2011 14:27
Edda veik og nokkrir lykilmenn tæpir Afar ólíklegt er að Edda Garðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því norður-írska í undankeppni EM 2012 á morgun. Leikurinn fer fram í Belfast. Fótbolti 25.10.2011 15:51
Dóra María: Það hefði verið leiðinlegt að klúðra þessu færi Íslenska kvennalandsliðið þurfti að hafa fyrir sigri í Ungverjalandi á laugardaginn í undankeppni EM 2013 en sigurmark Dóru Maríu Lárusdóttur sá til þess að stelpurnar okkar eru enn á réttri leið í baráttu sinni fyrir að koma inn á sitt annað Evrópumót í röð. Ísland vann leikinn 1-0 og hefur þar með náð í 10 stig af 12 mögulegum í riðlinum. Íslenski boltinn 23.10.2011 22:49
Stelpurnar búnar að vinna 30 leiki undir stjórn Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 útisigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013 í Pápa í Ungverjalandi í gær. Íslenski boltinn 22.10.2011 22:54
Öll landsliðsmörkin hennar Dóru Maríu hafa komið í sigurleikjum Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þegar Dóra María Lárusdóttir kemst á blað í leikjum liðsins. Dóra María kom inn á sem varamaður og trygði stelpunum okkar dýrmæt þrjú stig í Ungverjalandi í dag. Íslenski boltinn 22.10.2011 17:11
Dóra María kom inn á og tryggði íslenskan sigur Dóra María Lárusdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013. Dóra María skoraði markið á 68. mínútu en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik. Íslenski boltinn 22.10.2011 13:50
Fékk harðsperrur í magann Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í Pápa í Ungverjalandi í dag þegar liðið mætir heimamönnum í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2013 en jafnframt þeim fyrsta á útivelli. Íslenski boltinn 21.10.2011 22:29
Málfríður Erna og Laufey í byrjunarliði Íslands - Edda á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Ungverjalandi ytra á morgun en hann er liður í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:55
Jón Vilhelm kominn aftur í ÍA Jón Vilhelm Ákason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍA en hann hefur leikið með Valsmönnum að undanförnu. Íslenski boltinn 21.10.2011 18:54