Ástin á götunni Förum í leikinn til þess að vinna Lars Lagerbäck stýrir íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í dag í vináttuleik gegn Japan í Osaka. Sigur er aðalmarkmiðið hjá sænska þjálfaranum. Hann er hrifinn af metnaði leikmannanna sinna. Íslenski boltinn 23.2.2012 23:08 22 ár síðan þjálfari byrjaði á útisigri Lars Lagerbäck getur í dag orðið fyrsti landsliðsþjálfari Íslands í rétt tæp 22 ár sem byrjar landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á útivelli. Það hefur ekki gerst síðan Ísland vann 2-1 sigur á Lúxemborg í fyrsta leik Svíans Bo Johansson 28. mars 1990. Íslenski boltinn 23.2.2012 23:08 Hundrað japanskir blaðamenn mættu á fundinn hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hélt blaðamannafund í morgun að íslenskum tíma fyrir vináttulansleik Íslands og Japans á morgun. Blaðamannafundurinn var fjölmennur samkvæmt frétt á ksi.is en hátt í eitt hundrað fulltrúar fjölmiðla voru mættir til að varpa spurningum til þjálfaranna tveggja. Lagerbäck var spurður fjölmargra spurninga. Íslenski boltinn 23.2.2012 13:53 Vináttulandsleikur við Ungverja næsta sumar Karlalandslið Íslands og Ungverjalands munu mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, mánudaginn 3. júní 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 23.2.2012 12:58 Óvíst hver verði fyrirliði Íslands Íslenska landsliðið í knattspyrnu er komið til Japans og æfði í Osaka í gær. Liðin mætast í fyrramálið kl. 10.20 að íslenskum tíma og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 22.2.2012 22:51 Rúnar Már á leiðinni til Aserbaídsjan Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum sínum fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni EM en leikurinn fer fram í Aserbaídsjan 29. febrúar næstkomandi. Fótbolti 22.2.2012 08:57 Tryggvi Guðmundsson gestur hjá Mána í Boltanum á X-inu 977 Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, verður gestur í Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Þorkell Máni Pétursson er umsjónarmaður þáttarins og þar verður farið yfir helstu fréttapunkta dagsins. Meistaradeildin kemur þar við sögu en tveir leikir fara fram í dag og kvöld. Fótbolti 21.2.2012 10:25 Sparar Sigurður Ragnar lykilleikmenn á Algarve? Forráðamenn Potsdam og Malmö hafa farið fram á það að Sigurður Ragnar Eyjólfsson stýri álaginu á leikmenn liðsins í hóf á æfingamóti A-landsliða kvenna á Algarve í Portúgal. Íslenski boltinn 20.2.2012 20:39 Sigurður valdi tvo nýliða | systurnar úr Eyjum í A-landsliðshópnum Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Fótbolti 20.2.2012 13:56 Vita ekki hvar þær enda Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir hafa ekki enn fundið sér félag eftir að tímabilið í Bandaríkjunum féll niður. Katrín ætlar að nota Algarve-bikarinn sem sýningarglugga og Hólmfríður er opin fyrir öllu. Íslenski boltinn 16.2.2012 22:45 Aron Einar, Þorvaldur og Þorsteinn J í boltaþættinum á X-inu 977 Íþróttafréttamaðurinn Valtýr Björn Valtýsson stjórnar boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins verða þeir Þorvaldur Örlygsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Valtýr mun einnig slá á þráðinn og ræða við Aron Einar Gunnarsson leikmann enska fótboltaliðsins Coventry. Fótbolti 14.2.2012 10:52 Uppgjör bestu liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna er í kvöld Valskonur geta farið langt með því að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn fimmta árið í röð þegar þær taka á móti Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu af öryggi og þetta er því óopinber úrslitaleikur mótsins. Íslenski boltinn 10.2.2012 13:45 Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 10.2.2012 13:16 KSÍ skilaði hagnaði árið 2011 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning fyrir árið 2011 á heimasíðu sinni en um helgina fer fram ársþing sambandsins. Fótbolti 3.2.2012 18:58 Kosið um að fjölga um eina deild og breyta leikbönnum á ársþingi KSÍ Breiðholtsfélögin Leiknir og KB annarsvegar og KF úr Fjallabyggð hinsvegar eiga athyglisverðustu tillögurnar fyrir 66. ársþing KSÍ sem verður haldið á Hilton Nordica Hótel 11. febrúar næstkomandi. Hér er um að ræða tillaga um að fjölga um eina deild og leyfa fleiri gul spjöld áður en menn fara í leikbann. Grindvíkingar vilja líka að ungt knattspyrnufólk verði ári lengur í yngri flokkum og að aldursskipting verði nær því sem er í gangi hjá landsliðunum. Íslenski boltinn 31.1.2012 12:03 KR sigur í markaveislu - sjáið mörkin KR vann fyrsta sigur sinn í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld þegar liðið lagði Leikni 6-3 í miklum markaleik þar sem staðan var jöfn í hálfleik 3-3. Fótbolti 29.1.2012 20:33 Fram vann stórsigur á Víkingi - Almarr með tvö Framarar unnu stórsigur á grönnum sínum Víkingum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Lokatölurnar urðu 4-0 og skoraði Almarr Ormarsson tvö af mörkum Framara. Íslenski boltinn 28.1.2012 17:40 Sigurður Ragnar: Getum ekki sett öll eggin í sömu körfuna Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfestir að KSÍ hafi tilkynnt Birnu Berg að hún yrði ekki valin í landsliðsverkefni í knattspyrnu fyrr en hún ákveddi að einbeita sér alfarið að knatttspyrnu. Íslenski boltinn 28.1.2012 16:53 Frakkar undirbúa sig fyrir EM í fótbolta með því að mæta Íslendingum Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi en leikurinn fer fram í Valenciennes og er hluti af lokaundirbúning Frakka fyrir Evrópumótið í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 26.1.2012 17:41 Minning um Sigurstein Gíslason Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu og fyrrum samherji Sigursteins Gíslasonar hjá ÍA og KR, hefur sett saman myndband í minningu Sigursteins. Fótbolti 25.1.2012 13:06 Ísland áfram í 104. sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag. Liðið situr sem fastast í 104. sæti listans, sæti á eftir Makedóníu og sæti á undan Mósambík. Ísland er í 43. sæti af 53 Evrópuþjóðum. Fótbolti 18.1.2012 10:23 Ívar ætlar að flytja á Egilsstaði - gæti spilað með Hetti í sumar Ívar Ingimarsson er hættur í atvinnumennsku eftir rúmlega tólf ára dvöl í Englandi en hann gerði starfslokasamning við Ipswich. Morgunblaðið segir frá því í morgun að Ívar sé á heimleið og ætli að flytja á Egilsstaði. Íslenski boltinn 13.1.2012 10:05 Lagerbäck fór yfir málin með þjálfurum í efstu tveimur deildunum Lars Lagerbäck, nýr landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur hafið störf og 30 manna úrtakshópur æfir nú undir hans stjórn fram á laugardag. KSÍ segir frá því í dag að Lars Lagerbäck hafi í gær fundað með þjálfurum og aðstoðarþjálfurum í efstu tveimur deildum karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.1.2012 13:12 Eyjamenn Íslandsmeistarar í futsal Eyjamenn urðu í dag Íslandsmeistarar í futsal þegar þeir unnu Víking frá Ólafsvík 5-0 í úrslitaleiknum en leikið var í Laugardalshöll. Íslenski boltinn 8.1.2012 19:51 Arnar Þór hefur ekkert hugsað um landsliðið Arnar Þór Viðarsson er í fámennum hópi en aðeins 21 leikmaður á meira en 50 landsleiki að baki. Arnar hefur spilað 52 landsleiki á ferlinum en á þó ekki sérstaklega góðar minningar frá síðasta landsleik, en þá tapaði Ísland fyrir Liechtenstein ytra, 3-0. Fótbolti 6.1.2012 20:50 Heiðar í hóp hinna útvöldu Heiðar Helguson er aðeins sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins í 56 ára sögu kjörsins. "Óvænt og mikil ánægja,“ segir Heiðar sem átti ekki einu sinni von á því að vera tilnefndur. Enski boltinn 5.1.2012 21:51 Messi: Við getum orðið heimsmeistarar Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Fótbolti 27.12.2011 09:56 Stelpurnar okkar enda árið í fimmtánda sætinu á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið situr í 15. sæti styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og er liðið í sama sæti og á síðasta lista. Bandaríkin tróna á toppi listans og Þjóðverjar koma í humátt á eftir en Japan er í fyrsta sinn komið inn á topp þrjú. Íslenski boltinn 23.12.2011 10:54 Guðjón Baldvinsson ekki með KR næsta sumar - samdi við Halmstad Guðjón Baldvinsson er genginn til liðs við sænska liðið Halmstad en þetta staðfesti hann sjálfur á twitter-síðu sinni í dag. Guðjón var lykilmaður í Íslands- og bikarmeistaraliði KR-inga í sumar. Íslenski boltinn 22.12.2011 14:16 Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Íslenski boltinn 22.12.2011 10:14 « ‹ 216 217 218 219 220 221 222 223 224 … 334 ›
Förum í leikinn til þess að vinna Lars Lagerbäck stýrir íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í dag í vináttuleik gegn Japan í Osaka. Sigur er aðalmarkmiðið hjá sænska þjálfaranum. Hann er hrifinn af metnaði leikmannanna sinna. Íslenski boltinn 23.2.2012 23:08
22 ár síðan þjálfari byrjaði á útisigri Lars Lagerbäck getur í dag orðið fyrsti landsliðsþjálfari Íslands í rétt tæp 22 ár sem byrjar landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á útivelli. Það hefur ekki gerst síðan Ísland vann 2-1 sigur á Lúxemborg í fyrsta leik Svíans Bo Johansson 28. mars 1990. Íslenski boltinn 23.2.2012 23:08
Hundrað japanskir blaðamenn mættu á fundinn hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hélt blaðamannafund í morgun að íslenskum tíma fyrir vináttulansleik Íslands og Japans á morgun. Blaðamannafundurinn var fjölmennur samkvæmt frétt á ksi.is en hátt í eitt hundrað fulltrúar fjölmiðla voru mættir til að varpa spurningum til þjálfaranna tveggja. Lagerbäck var spurður fjölmargra spurninga. Íslenski boltinn 23.2.2012 13:53
Vináttulandsleikur við Ungverja næsta sumar Karlalandslið Íslands og Ungverjalands munu mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, mánudaginn 3. júní 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 23.2.2012 12:58
Óvíst hver verði fyrirliði Íslands Íslenska landsliðið í knattspyrnu er komið til Japans og æfði í Osaka í gær. Liðin mætast í fyrramálið kl. 10.20 að íslenskum tíma og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 22.2.2012 22:51
Rúnar Már á leiðinni til Aserbaídsjan Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum sínum fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni EM en leikurinn fer fram í Aserbaídsjan 29. febrúar næstkomandi. Fótbolti 22.2.2012 08:57
Tryggvi Guðmundsson gestur hjá Mána í Boltanum á X-inu 977 Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, verður gestur í Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Þorkell Máni Pétursson er umsjónarmaður þáttarins og þar verður farið yfir helstu fréttapunkta dagsins. Meistaradeildin kemur þar við sögu en tveir leikir fara fram í dag og kvöld. Fótbolti 21.2.2012 10:25
Sparar Sigurður Ragnar lykilleikmenn á Algarve? Forráðamenn Potsdam og Malmö hafa farið fram á það að Sigurður Ragnar Eyjólfsson stýri álaginu á leikmenn liðsins í hóf á æfingamóti A-landsliða kvenna á Algarve í Portúgal. Íslenski boltinn 20.2.2012 20:39
Sigurður valdi tvo nýliða | systurnar úr Eyjum í A-landsliðshópnum Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Fótbolti 20.2.2012 13:56
Vita ekki hvar þær enda Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir hafa ekki enn fundið sér félag eftir að tímabilið í Bandaríkjunum féll niður. Katrín ætlar að nota Algarve-bikarinn sem sýningarglugga og Hólmfríður er opin fyrir öllu. Íslenski boltinn 16.2.2012 22:45
Aron Einar, Þorvaldur og Þorsteinn J í boltaþættinum á X-inu 977 Íþróttafréttamaðurinn Valtýr Björn Valtýsson stjórnar boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins verða þeir Þorvaldur Örlygsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Valtýr mun einnig slá á þráðinn og ræða við Aron Einar Gunnarsson leikmann enska fótboltaliðsins Coventry. Fótbolti 14.2.2012 10:52
Uppgjör bestu liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna er í kvöld Valskonur geta farið langt með því að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn fimmta árið í röð þegar þær taka á móti Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu af öryggi og þetta er því óopinber úrslitaleikur mótsins. Íslenski boltinn 10.2.2012 13:45
Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 10.2.2012 13:16
KSÍ skilaði hagnaði árið 2011 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning fyrir árið 2011 á heimasíðu sinni en um helgina fer fram ársþing sambandsins. Fótbolti 3.2.2012 18:58
Kosið um að fjölga um eina deild og breyta leikbönnum á ársþingi KSÍ Breiðholtsfélögin Leiknir og KB annarsvegar og KF úr Fjallabyggð hinsvegar eiga athyglisverðustu tillögurnar fyrir 66. ársþing KSÍ sem verður haldið á Hilton Nordica Hótel 11. febrúar næstkomandi. Hér er um að ræða tillaga um að fjölga um eina deild og leyfa fleiri gul spjöld áður en menn fara í leikbann. Grindvíkingar vilja líka að ungt knattspyrnufólk verði ári lengur í yngri flokkum og að aldursskipting verði nær því sem er í gangi hjá landsliðunum. Íslenski boltinn 31.1.2012 12:03
KR sigur í markaveislu - sjáið mörkin KR vann fyrsta sigur sinn í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld þegar liðið lagði Leikni 6-3 í miklum markaleik þar sem staðan var jöfn í hálfleik 3-3. Fótbolti 29.1.2012 20:33
Fram vann stórsigur á Víkingi - Almarr með tvö Framarar unnu stórsigur á grönnum sínum Víkingum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Lokatölurnar urðu 4-0 og skoraði Almarr Ormarsson tvö af mörkum Framara. Íslenski boltinn 28.1.2012 17:40
Sigurður Ragnar: Getum ekki sett öll eggin í sömu körfuna Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfestir að KSÍ hafi tilkynnt Birnu Berg að hún yrði ekki valin í landsliðsverkefni í knattspyrnu fyrr en hún ákveddi að einbeita sér alfarið að knatttspyrnu. Íslenski boltinn 28.1.2012 16:53
Frakkar undirbúa sig fyrir EM í fótbolta með því að mæta Íslendingum Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi en leikurinn fer fram í Valenciennes og er hluti af lokaundirbúning Frakka fyrir Evrópumótið í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 26.1.2012 17:41
Minning um Sigurstein Gíslason Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu og fyrrum samherji Sigursteins Gíslasonar hjá ÍA og KR, hefur sett saman myndband í minningu Sigursteins. Fótbolti 25.1.2012 13:06
Ísland áfram í 104. sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag. Liðið situr sem fastast í 104. sæti listans, sæti á eftir Makedóníu og sæti á undan Mósambík. Ísland er í 43. sæti af 53 Evrópuþjóðum. Fótbolti 18.1.2012 10:23
Ívar ætlar að flytja á Egilsstaði - gæti spilað með Hetti í sumar Ívar Ingimarsson er hættur í atvinnumennsku eftir rúmlega tólf ára dvöl í Englandi en hann gerði starfslokasamning við Ipswich. Morgunblaðið segir frá því í morgun að Ívar sé á heimleið og ætli að flytja á Egilsstaði. Íslenski boltinn 13.1.2012 10:05
Lagerbäck fór yfir málin með þjálfurum í efstu tveimur deildunum Lars Lagerbäck, nýr landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur hafið störf og 30 manna úrtakshópur æfir nú undir hans stjórn fram á laugardag. KSÍ segir frá því í dag að Lars Lagerbäck hafi í gær fundað með þjálfurum og aðstoðarþjálfurum í efstu tveimur deildum karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.1.2012 13:12
Eyjamenn Íslandsmeistarar í futsal Eyjamenn urðu í dag Íslandsmeistarar í futsal þegar þeir unnu Víking frá Ólafsvík 5-0 í úrslitaleiknum en leikið var í Laugardalshöll. Íslenski boltinn 8.1.2012 19:51
Arnar Þór hefur ekkert hugsað um landsliðið Arnar Þór Viðarsson er í fámennum hópi en aðeins 21 leikmaður á meira en 50 landsleiki að baki. Arnar hefur spilað 52 landsleiki á ferlinum en á þó ekki sérstaklega góðar minningar frá síðasta landsleik, en þá tapaði Ísland fyrir Liechtenstein ytra, 3-0. Fótbolti 6.1.2012 20:50
Heiðar í hóp hinna útvöldu Heiðar Helguson er aðeins sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins í 56 ára sögu kjörsins. "Óvænt og mikil ánægja,“ segir Heiðar sem átti ekki einu sinni von á því að vera tilnefndur. Enski boltinn 5.1.2012 21:51
Messi: Við getum orðið heimsmeistarar Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Fótbolti 27.12.2011 09:56
Stelpurnar okkar enda árið í fimmtánda sætinu á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið situr í 15. sæti styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og er liðið í sama sæti og á síðasta lista. Bandaríkin tróna á toppi listans og Þjóðverjar koma í humátt á eftir en Japan er í fyrsta sinn komið inn á topp þrjú. Íslenski boltinn 23.12.2011 10:54
Guðjón Baldvinsson ekki með KR næsta sumar - samdi við Halmstad Guðjón Baldvinsson er genginn til liðs við sænska liðið Halmstad en þetta staðfesti hann sjálfur á twitter-síðu sinni í dag. Guðjón var lykilmaður í Íslands- og bikarmeistaraliði KR-inga í sumar. Íslenski boltinn 22.12.2011 14:16
Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Íslenski boltinn 22.12.2011 10:14