Ástin á götunni

Fréttamynd

Freyr: Okkar að taka af þeim bílstjórasætið

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær erfitt verkefni í næstu viku þegar liðið mætir toppliði Sviss á útivelli. Landsliðsþjálfarinn hefur trú á íslenskum sigri og að liðið geti blandað sér með því í baráttuna um efsta sætið í riðlinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þórsvöllur í toppstandi | Myndir

Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Engar líkur á því að Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu

Íslenska landsliðið í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síðasta árs. Það eru hinsvegar engar líkur á því að íslenska landsliðið geti komist bakdyramegin inn samkvæmt Geir Þorsteinssyni formanni íslenska knattspyrnusambandsins.

Fótbolti
Fréttamynd

KR fór létt með BÍ/Bolungarvík

KR tryggði sér sigur í A-riðli Lengjubikars karla í fótbolta þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 4-0 í dag. KR var öruggt í 8 liða úrslit fyrir leikinn en nú er ljóst að liðið fer þangað sem sigurvegari riðilsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar

Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr: Liðsandinn var góður

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fjölmargt sem íslenska landsliðið vann með á æfingamótinu í Algarve fyrr í vetur.

Fótbolti