Ástin á götunni „Spillingin bankar á dyrnar hjá íslenskum íþróttum“ Reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki nógu vel á hagræðingu úrslita leikja hér á landi og íslenskum íþróttum stendur veruleg ógn af veðmálastarfssemi ef ekki verður bætt úr. Fótbolti 6.1.2017 16:24 Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. Íslenski boltinn 6.1.2017 10:49 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. Íslenski boltinn 4.1.2017 17:54 Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. Íslenski boltinn 4.1.2017 17:14 Íslenskum landsliðsmanni boðinn sími fyrir að brenna af vítaskoti Átti að brenna af fyrsta vítaskotinu í landsleik og fá nýjustu tegund snjallsíma í staðinn. Körfubolti 4.1.2017 07:43 Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. Íslenski boltinn 3.1.2017 22:31 Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. Íslenski boltinn 3.1.2017 22:31 Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. Íslenski boltinn 2.1.2017 13:24 Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. Fótbolti 30.12.2016 13:06 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 29.12.2016 20:39 Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Fótbolti 29.12.2016 20:36 Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins Karlalandsliðið í fótbolta var kjörið lið ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt í kvöld við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Fótbolti 29.12.2016 20:22 Gummi Ben á lokaorðin í umfjöllun Guardian um fótboltaævintýri Íslendinga Íslenska fótboltalandsliðið er ekki hætt að stela fyrirsögunum fjölmiðla heimsins þótt að það séu sex mánuðir liðnir frá því að Evrópumótinu í Frakklandi lauk. Fótbolti 29.12.2016 14:26 Landsliðskona átti ekki fyrir mat Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl. Fótbolti 27.12.2016 12:26 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 23.12.2016 15:01 Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. Fótbolti 23.12.2016 14:53 Danir eiga þrjá af þeim efnilegustu í heimi en Íslendingar engan Fótboltavefsíðan "In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. Fótbolti 23.12.2016 12:21 Hodgson um tapið á móti Íslandi: Ég trúði því ekki að þetta gæti gerst Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur verið atvinnulaus síðan að hann sagði af sér eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.12.2016 09:31 Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. Fótbolti 22.12.2016 10:03 Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi? Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Enski boltinn 20.12.2016 11:03 Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu. Innlent 19.12.2016 22:19 Félögin í efstu deild vilja ítarlegt uppgjör á EM-peningunum Pepsi-deildarfélögin vilja vita í hvað 1900 milljónir króna fóru. Innlent 19.12.2016 15:18 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. Íslenski boltinn 19.12.2016 15:20 Gary Lineker dýrkaði Tólfuna Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar. Fótbolti 19.12.2016 10:15 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. Íslenski boltinn 17.12.2016 13:26 Fjölnir fór illa með Íslandsmeistarana Vann öruggan 6-1 sigur á FH í úrslitaleik Bose-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 15.12.2016 19:43 Ísland átti tölu mótsins meðal allra milljarðanna sem horfðu á EM í sumar Það var ekki bara íslenska þjóðin sem var að missa sig yfir Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Samkvæmt nýrri rannsókn á vegum UEFA horfðu tveir milljarðar á beinar útsendingar EM 2016 og alls fylgdustu fimm milljarðar með útsendingum frá mótinu út um allan heim. Fótbolti 15.12.2016 15:35 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. Innlent 14.12.2016 16:31 Geir einn af fimm sem keppa um fjögur laus sæti í stjórn FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er í framboði til stjórnar FIFA og nýtur stuðnings knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 14.12.2016 15:04 Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. Innlent 14.12.2016 13:12 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 334 ›
„Spillingin bankar á dyrnar hjá íslenskum íþróttum“ Reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki nógu vel á hagræðingu úrslita leikja hér á landi og íslenskum íþróttum stendur veruleg ógn af veðmálastarfssemi ef ekki verður bætt úr. Fótbolti 6.1.2017 16:24
Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. Íslenski boltinn 6.1.2017 10:49
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. Íslenski boltinn 4.1.2017 17:54
Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. Íslenski boltinn 4.1.2017 17:14
Íslenskum landsliðsmanni boðinn sími fyrir að brenna af vítaskoti Átti að brenna af fyrsta vítaskotinu í landsleik og fá nýjustu tegund snjallsíma í staðinn. Körfubolti 4.1.2017 07:43
Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. Íslenski boltinn 3.1.2017 22:31
Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. Íslenski boltinn 3.1.2017 22:31
Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. Íslenski boltinn 2.1.2017 13:24
Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. Fótbolti 30.12.2016 13:06
Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 29.12.2016 20:39
Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Fótbolti 29.12.2016 20:36
Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins Karlalandsliðið í fótbolta var kjörið lið ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt í kvöld við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Fótbolti 29.12.2016 20:22
Gummi Ben á lokaorðin í umfjöllun Guardian um fótboltaævintýri Íslendinga Íslenska fótboltalandsliðið er ekki hætt að stela fyrirsögunum fjölmiðla heimsins þótt að það séu sex mánuðir liðnir frá því að Evrópumótinu í Frakklandi lauk. Fótbolti 29.12.2016 14:26
Landsliðskona átti ekki fyrir mat Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl. Fótbolti 27.12.2016 12:26
Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 23.12.2016 15:01
Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. Fótbolti 23.12.2016 14:53
Danir eiga þrjá af þeim efnilegustu í heimi en Íslendingar engan Fótboltavefsíðan "In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. Fótbolti 23.12.2016 12:21
Hodgson um tapið á móti Íslandi: Ég trúði því ekki að þetta gæti gerst Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur verið atvinnulaus síðan að hann sagði af sér eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.12.2016 09:31
Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. Fótbolti 22.12.2016 10:03
Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi? Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Enski boltinn 20.12.2016 11:03
Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu. Innlent 19.12.2016 22:19
Félögin í efstu deild vilja ítarlegt uppgjör á EM-peningunum Pepsi-deildarfélögin vilja vita í hvað 1900 milljónir króna fóru. Innlent 19.12.2016 15:18
Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. Íslenski boltinn 19.12.2016 15:20
Gary Lineker dýrkaði Tólfuna Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar. Fótbolti 19.12.2016 10:15
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. Íslenski boltinn 17.12.2016 13:26
Fjölnir fór illa með Íslandsmeistarana Vann öruggan 6-1 sigur á FH í úrslitaleik Bose-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 15.12.2016 19:43
Ísland átti tölu mótsins meðal allra milljarðanna sem horfðu á EM í sumar Það var ekki bara íslenska þjóðin sem var að missa sig yfir Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Samkvæmt nýrri rannsókn á vegum UEFA horfðu tveir milljarðar á beinar útsendingar EM 2016 og alls fylgdustu fimm milljarðar með útsendingum frá mótinu út um allan heim. Fótbolti 15.12.2016 15:35
Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. Innlent 14.12.2016 16:31
Geir einn af fimm sem keppa um fjögur laus sæti í stjórn FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er í framboði til stjórnar FIFA og nýtur stuðnings knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 14.12.2016 15:04
Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. Innlent 14.12.2016 13:12