Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Alexander á förum frá Flensburg

Alexander Petersson staðfesti við Vísi í kvöld að hann væri á förum frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Flensburg. Hann mun í seinasta lagi yfirgefa liðið næsta sumar og jafnvel eins snemma og eftir EM.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun: Öruggt hjá landsliðinu

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á svokölluðu pressuliði í æfingaleik sem fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld, 38-25. Staðan í hálfleik var 19-14 fyrir landsliðið.

Handbolti
Fréttamynd

Dregið í bikarkeppninni

Dregið var í bikarkeppni karla og kvenna í handbolta nú í kvöld. Þó nokkrir athyglisverðir leikir verða á dagskrá.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur aftur í landsliðið

Ólafur Stefánsson hefur gefið kost á sér í landsliðið á nýjan leik í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking síðastliðið sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Tvíhöfði í Höllinni í kvöld - Meistarakeppni HSÍ 2009

Meistarakeppni HSÍ fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld og þessu sinni fara bæði karla og kvennaleikurinn fram á sama stað og á sama kvöldi. Leikur Stjörnunnar og FH í kvennaflokki hefst klukkan 18.30 og leikur Hauka og Vals í karlaflokki hefst síðan strax á eftir eða klukkan 20.30.

Handbolti
Fréttamynd

Hrafnhildur og Hanna báðar með átta mörk í sigri landsliðsins

Hrafnhildur Skúladóttir og Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoruðu báðar átta mörk í 31-25 sigri kvennalandsliðsins á úrvalsliði Atla Hilmarssonar þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og Einars Jónssonar þjálfara kvennaliðs Fram. Landsliðstelpurnar unnu öruggan sigur eftir að hafa verið 17-9 yfir í hálfleik. Leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda.

Handbolti
Fréttamynd

Úrvalslið Atla og Einars mæta kvennalandsliðinu

Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og Einar Jónsson þjálfari kvennaliðs Fram hafa valið úrvalslið skipað leikmönnum úr N1 deild kvenna fyrir leik við A-landslið kvenna í Vodafone höllinni í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Fram vann Reykjavík Open mótið í handbolta

Framarar fóru með sigur af hólmi á Reykjavík Open-mótinu í karlaflokki í handbolta sem fram fór um helgina. Fram vann Aftureldingu 31-26 í úrslitaleik mótsins en staðan í hálfleik var 17-16 Fram í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Jafntefli dugði Fram til að komast áfram í Evrópukeppninni

Fram er komið í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta eftir 30-30 jafntefli á móti FIQAS Aalsmeer í seinni leik liðanna sem fram fór í Framhúsinu í Safamýri í dag. Fram vann fyrri leikinn með sjö marka mun og mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í næstu umferð.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Fram í Hollandi

Fram vann í dag öruggan sigur á hollenska liðinu Aalsmeer, 30-23, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarkeppninnar í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

U-21 árs liðið lagði Noreg

Íslenska U-21 árs liðið í handknattleik mun spila um 13.-14. sætið á HM í Egyptalandi. Það varð ljóst í dag er liðið lagði Norðmenn örugglega, 34-24, í dag.

Handbolti
Fréttamynd

U-21 árs landsliðið tapaði naumlega gegn Argentínu

Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í handbolta töpuðu 23-25 gegn Argentínu í fjórða leik sínum á lokakeppni Heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða sem nú stendur yfir í Egyptalandi en staðan í hálfleik var 12-13 Argentínu í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Króatarnir voru bara alltof sterkir í úrslitaleiknum

Strákunum í 19 ára landsliðinu tókst ekki að vinna fyrsta gull Íslands á heimsmeistaramóti þegar liðið mætti gríðarlega öflugu króatísku liðið í úrslitaleiknum á Heimsmeistaramóti 19 ára landsliða í Túnis í kvöld. Króatar unnu öruggan fimm marka sigur, 35-40.

Handbolti
Fréttamynd

Eignumst við okkar annað gull á stórmóti unglingalandsliða?

Íslenska 19 ára landsliðið á í kvöld möguleika á að verða heimsmeistari þegar liðið mætir Króatíu í úrslitaleik HM í Túnis. Íslenska liðið vann heimamenn í Túnis í undanúrslitunum og getur nú leikið eftir afrek 1984-landsliðsins sem vann gull á Evrópumótinu árið 2003.

Handbolti