Íslenski handboltinn Ágúst hættir að þjálfa stelpurnar Landsliðsþjálfari kvenna í handbolta lætur af störfum eftir undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 31.5.2016 13:09 Lovísa: Hélt ég yrði kannski valin um tvítugt | Myndband Hin 16 ára Lovísa Thompson, leikmaður Íslandsmeistara Gróttu, átti ekki von á því að kallið í íslenska landsliðið í handbolta kæmi svona snemma. Handbolti 27.5.2016 17:07 Lovísa valin í landsliðshópinn fyrir síðustu leikina í undankeppni EM Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 manna hóp fyrir leikina gegn Frakklandi og Þýskalandi í undankeppni EM 2016 í byrjun júní. Handbolti 24.5.2016 15:17 Snorri Steinn í mjög flottum hóp með Karabatic og Narcisse Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi franska liðsins Nimes og íslenska landsliðsins í handbolta, fékk mjög flotta viðurkenningu þegar franska deildin gerði upp tímabilið sitt. Handbolti 13.5.2016 22:35 Anton og Jónas dæma í Final Four í Köln Besta handboltadómarapar landsins hefur fengið flotta viðurkenningu frá evrópska handboltasambandinu því íslensku dómararnir hafa verið valdir til að dæma á stærstu handboltahelginni í Evrópu. Handbolti 12.5.2016 15:17 Hildigunnur: Það gefst ekki öllum tækifæri til að komast í svona öflugt lið Íslenski landsliðslínumaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir mun spila í þýsku Bundesligunni á næsta tímabil en hún hefur hoppað upp um eina deild í Þýskalandi og gert samning við stórliðið HC Leipzig. Handbolti 12.5.2016 07:33 Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. Handbolti 11.5.2016 13:21 Þorgerður Anna heim í Stjörnuna og Hildigunnur í sterkt þýskt lið Handknattleikskonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Hildigunnur Einarsdóttir munu spila með nýjum félögum á næstu leiktíð. Þorgerður er á leiðinni heim úr atvinnumennsku en Hildigunnur kemst að hjá sterkara liði í Þýskalandi. Handbolti 11.5.2016 09:59 Víkingur og Selfoss fyrstu Íslandsmeistarar dagsins Kvennalið Víkinga og karlalið Selfoss í 4. flokki tryggðu sér bæði Íslandsmeistaratitla í sínum flokkum í dag en það verður spilað um sjö Íslandsmeistaratitla í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Handbolti 5.5.2016 13:14 Íslandsmeistaradagur hjá handboltakrökkunum á morgun Það er ekki bara mikið um að vera í Dalhúsum í kvöld því á morgun munu fara fram úrslitaleikir yngri flokka í handbolta í Íþróttahúsinu í Dalhúsum. Handbolti 4.5.2016 16:16 Haukar ferja stuðningsmenn sína frá Ásvöllum í Mýrina Bæði handboltalið Hauka verða í eldlínunni í úrslitakeppninni í kvöld og það er bara tæpir tveir tímar á milli þess að leikir Haukaliðan hefjist. Handbolti 29.4.2016 14:59 Ársþing HSÍ: Áfram möguleiki á 14 liðum í efstu deild kvenna Í dag fór fram 59. ársþing HSÍ. Handbolti 23.4.2016 14:54 Þórir skoraði þrjú og Selfoss og Fjölnir spila um úrvalsdeildarsæti Það verða Fjölnir eða Selfoss sem munu leika í Olís-deildinni á næsta tímabili, en liðin unnu bæði einvígi sín 2-0 í umspili um laust sæti í efstu deild. Handbolti 17.4.2016 18:57 Strákarnir hans Óla Stefáns í erfiðum riðli á EM í sumar Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta lenti í mjög erfiðum riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku. Handbolti 13.4.2016 16:16 Geir og Guðmundur Hólmar liðsfélagar hjá þriðja félaginu Akureyringarnir og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason verða áfram liðsfélagar á næstu leiktíð þrátt fyrir að þeir séu báðir á förum frá Val. Handbolti 11.4.2016 08:53 Geir: Þurfum að nýta tímann vel Það er sannarlega mikið verk að vinna fyrir nýráðinn landsliðsþjálfara í handbolta, Geir Sveinsson. Handbolti 10.4.2016 19:28 Geir bætti Janusi Daða inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson og Óskar Bjarni Óskarsson hafa kallað á Haukamanninn Janus Daða Smárason inn í æfingahóp A landsliðs karla. Handbolti 8.4.2016 15:34 Snorri gæti sloppið við að fara í aðgerð „Það er auðvitað hundfúlt að meiðast svona en það er lítið við þessu að gera. Svona er sportið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, en hann ristarbrotnaði í leiknum gegn Noregi á þriðjudag. Handbolti 6.4.2016 21:50 Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 6.4.2016 12:52 Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki fyrir EM dráttinn Karlalandsliðið í handbolta sleppur við stórþjóðir þökk sé fimmta sætinu á EM 2014. Handbolti 4.4.2016 14:07 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-25 | Tap í fyrsta leiknum undir stjórn Geirs Ísland tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Geirs Sveinssonar þegar liðið sótti Noreg heim í dag. Lokatölur 29-25, Norðmönnum í vil. Handbolti 2.4.2016 20:21 Ásta Birna meiddist á öxl í leiknum gegn Gróttu Ásta Birna Gunnarsdóttir, hornamaður og fyrirliði Fram í handbolta, meiddist á öxl í leik liðsins gegn Gróttu í dag. Líkur eru á að hún verði eitthvað frá keppni stutt er í að úrslitakeppnin hefjist í Olís-deild kvenna. Handbolti 2.4.2016 21:39 KA/Þór bar sigurorð á ÍR í lokaleik umferðarinnar Birta Fönn Sveinsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir voru atkvæðamestar heimastúlkna með 10 mörk hvor þegar KA/Þór fékk ÍR í heimsókn á Akureyri. Liðin höfðu sætaskipti í deildinni. Handbolti 2.4.2016 20:40 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-32 | Haukar klófestu titilinn í Eyjum Haukar unnu dýrmætan sigur á ÍBV í Eyjum og tryggðu sér um leið deildarmeistaratitliinn. Handbolti 1.4.2016 16:28 Passar í Hagaskóla-buxurnar Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum. Handbolti 1.4.2016 22:33 Formaður HSÍ þurfti að svara fyrir sig þegar Geir var loks ráðinn | Sjáðu fundinn í heild sinni Nokkur hiti var á blaðamannafundi HSí í gær þar sem tilkynnt var um ráðningu Geirs Sveinssonar sem landsliðsþjálfara karla í handbolta. Handbolti 1.4.2016 09:17 Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. Handbolti 31.3.2016 22:57 Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. Handbolti 31.3.2016 17:18 Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. Handbolti 31.3.2016 16:52 Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Handbolti 31.3.2016 16:37 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 123 ›
Ágúst hættir að þjálfa stelpurnar Landsliðsþjálfari kvenna í handbolta lætur af störfum eftir undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 31.5.2016 13:09
Lovísa: Hélt ég yrði kannski valin um tvítugt | Myndband Hin 16 ára Lovísa Thompson, leikmaður Íslandsmeistara Gróttu, átti ekki von á því að kallið í íslenska landsliðið í handbolta kæmi svona snemma. Handbolti 27.5.2016 17:07
Lovísa valin í landsliðshópinn fyrir síðustu leikina í undankeppni EM Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 manna hóp fyrir leikina gegn Frakklandi og Þýskalandi í undankeppni EM 2016 í byrjun júní. Handbolti 24.5.2016 15:17
Snorri Steinn í mjög flottum hóp með Karabatic og Narcisse Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi franska liðsins Nimes og íslenska landsliðsins í handbolta, fékk mjög flotta viðurkenningu þegar franska deildin gerði upp tímabilið sitt. Handbolti 13.5.2016 22:35
Anton og Jónas dæma í Final Four í Köln Besta handboltadómarapar landsins hefur fengið flotta viðurkenningu frá evrópska handboltasambandinu því íslensku dómararnir hafa verið valdir til að dæma á stærstu handboltahelginni í Evrópu. Handbolti 12.5.2016 15:17
Hildigunnur: Það gefst ekki öllum tækifæri til að komast í svona öflugt lið Íslenski landsliðslínumaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir mun spila í þýsku Bundesligunni á næsta tímabil en hún hefur hoppað upp um eina deild í Þýskalandi og gert samning við stórliðið HC Leipzig. Handbolti 12.5.2016 07:33
Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. Handbolti 11.5.2016 13:21
Þorgerður Anna heim í Stjörnuna og Hildigunnur í sterkt þýskt lið Handknattleikskonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Hildigunnur Einarsdóttir munu spila með nýjum félögum á næstu leiktíð. Þorgerður er á leiðinni heim úr atvinnumennsku en Hildigunnur kemst að hjá sterkara liði í Þýskalandi. Handbolti 11.5.2016 09:59
Víkingur og Selfoss fyrstu Íslandsmeistarar dagsins Kvennalið Víkinga og karlalið Selfoss í 4. flokki tryggðu sér bæði Íslandsmeistaratitla í sínum flokkum í dag en það verður spilað um sjö Íslandsmeistaratitla í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Handbolti 5.5.2016 13:14
Íslandsmeistaradagur hjá handboltakrökkunum á morgun Það er ekki bara mikið um að vera í Dalhúsum í kvöld því á morgun munu fara fram úrslitaleikir yngri flokka í handbolta í Íþróttahúsinu í Dalhúsum. Handbolti 4.5.2016 16:16
Haukar ferja stuðningsmenn sína frá Ásvöllum í Mýrina Bæði handboltalið Hauka verða í eldlínunni í úrslitakeppninni í kvöld og það er bara tæpir tveir tímar á milli þess að leikir Haukaliðan hefjist. Handbolti 29.4.2016 14:59
Ársþing HSÍ: Áfram möguleiki á 14 liðum í efstu deild kvenna Í dag fór fram 59. ársþing HSÍ. Handbolti 23.4.2016 14:54
Þórir skoraði þrjú og Selfoss og Fjölnir spila um úrvalsdeildarsæti Það verða Fjölnir eða Selfoss sem munu leika í Olís-deildinni á næsta tímabili, en liðin unnu bæði einvígi sín 2-0 í umspili um laust sæti í efstu deild. Handbolti 17.4.2016 18:57
Strákarnir hans Óla Stefáns í erfiðum riðli á EM í sumar Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta lenti í mjög erfiðum riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku. Handbolti 13.4.2016 16:16
Geir og Guðmundur Hólmar liðsfélagar hjá þriðja félaginu Akureyringarnir og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason verða áfram liðsfélagar á næstu leiktíð þrátt fyrir að þeir séu báðir á förum frá Val. Handbolti 11.4.2016 08:53
Geir: Þurfum að nýta tímann vel Það er sannarlega mikið verk að vinna fyrir nýráðinn landsliðsþjálfara í handbolta, Geir Sveinsson. Handbolti 10.4.2016 19:28
Geir bætti Janusi Daða inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson og Óskar Bjarni Óskarsson hafa kallað á Haukamanninn Janus Daða Smárason inn í æfingahóp A landsliðs karla. Handbolti 8.4.2016 15:34
Snorri gæti sloppið við að fara í aðgerð „Það er auðvitað hundfúlt að meiðast svona en það er lítið við þessu að gera. Svona er sportið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, en hann ristarbrotnaði í leiknum gegn Noregi á þriðjudag. Handbolti 6.4.2016 21:50
Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 6.4.2016 12:52
Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki fyrir EM dráttinn Karlalandsliðið í handbolta sleppur við stórþjóðir þökk sé fimmta sætinu á EM 2014. Handbolti 4.4.2016 14:07
Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-25 | Tap í fyrsta leiknum undir stjórn Geirs Ísland tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Geirs Sveinssonar þegar liðið sótti Noreg heim í dag. Lokatölur 29-25, Norðmönnum í vil. Handbolti 2.4.2016 20:21
Ásta Birna meiddist á öxl í leiknum gegn Gróttu Ásta Birna Gunnarsdóttir, hornamaður og fyrirliði Fram í handbolta, meiddist á öxl í leik liðsins gegn Gróttu í dag. Líkur eru á að hún verði eitthvað frá keppni stutt er í að úrslitakeppnin hefjist í Olís-deild kvenna. Handbolti 2.4.2016 21:39
KA/Þór bar sigurorð á ÍR í lokaleik umferðarinnar Birta Fönn Sveinsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir voru atkvæðamestar heimastúlkna með 10 mörk hvor þegar KA/Þór fékk ÍR í heimsókn á Akureyri. Liðin höfðu sætaskipti í deildinni. Handbolti 2.4.2016 20:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-32 | Haukar klófestu titilinn í Eyjum Haukar unnu dýrmætan sigur á ÍBV í Eyjum og tryggðu sér um leið deildarmeistaratitliinn. Handbolti 1.4.2016 16:28
Passar í Hagaskóla-buxurnar Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum. Handbolti 1.4.2016 22:33
Formaður HSÍ þurfti að svara fyrir sig þegar Geir var loks ráðinn | Sjáðu fundinn í heild sinni Nokkur hiti var á blaðamannafundi HSí í gær þar sem tilkynnt var um ráðningu Geirs Sveinssonar sem landsliðsþjálfara karla í handbolta. Handbolti 1.4.2016 09:17
Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. Handbolti 31.3.2016 22:57
Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. Handbolti 31.3.2016 17:18
Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. Handbolti 31.3.2016 16:52
Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Handbolti 31.3.2016 16:37
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent