Íslenski handboltinn Baldvin áfram hjá Val Baldvin Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við handknattleiksdeild Vals en leikmaðurinn sem hefur leikið með Hlíðarendaliðinu undanfarin tvö ár hafði hugsað sér til hreyfings en hefur nú ákveðið að vera áfram í herbúðum liðsins. Þá gerði liðið samning við franska leikmanninn Mohamadi Loutoufi... Sport 17.10.2005 23:42 Leika gegn Kongó á HM í dag Keppni á heimsmeistaramóti landsliða leikmanna 21 árs og yngri í handknattleik hófst í Ungverjalandi í gær. Íslendingar sátu yfir í fyrstu umferð en mæta Kongómönnum í dag. Kongómenn steinlágu fyrir Þjóðverjum í gær með 38 marka mun, 48-10. Auk Þjóðverja og Kongómanna eru Chilemenn og Spánverjar með Íslendingum í riðli. Sport 13.10.2005 19:42 Stjarnan steinlá gegn Lemgo Lið Stjörnunnar úr Garðbæ í handknattleik karla steinlá fyrir þýska liðinu Lemgo í kvöld 48-23 á 16-liða æfingamóti, sem hófst í Hessen í Þýskalandi í fyrrakvöld. Staðan í hálfleik var 21-9 fyrir Lemgo. Tite Kalandadze var markahæstur Stjörnunnar með 9 mörk. Sport 13.10.2005 19:40 Stjarnan tapaði fyrir Melsungen Stjarnan tapaði fyrir Melsungen 25-31 á Sparkassen-mótinu í handbolta í Þýskalandi í gær. Arnar Theódórsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með 7 mörk en David Kekelia kom næstur með 5. Staðan í hálfleik var 17-8. Lemgo vann landslið Katar 39-19 í þessum sama riðli. Sport 13.10.2005 19:40 Viggó velur HM hóp U21 Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari A-landsliðs og U21 árs landsliða Íslands í handbolta tilkynnti í dag 16 manna hóp sem tekur þátt í úrslitakeppni U21 árs landsliða í Ungverjalandi. Allir leikmennirnir nema þrír leika með íslenskum félagsliðum. Mótið hefst á þriðjudaginn n.k. og heldur liðið utan um helgina. Sport 13.10.2005 19:40 Guðmundur til erkifjendanna Guðmundur Pedersen, handboltamaður í FH, gekk í gær í raðir Íslandsmeistara Hauka. Guðmundur hefur alið allan aldur sinn hjá FH og hefur undanfarin tvö ár verið fyrirliði liðsins. Hann gekk frá árs samningi við Hauka. Sport 13.10.2005 19:39 Tilkynning frá HSÍ vegna Viggó Stjórn Handknattleikssambands Íslands sendi frá sér tilkynningu vegna máls Viggós Sigurðssonar landsliðsþjálfara. Hér má lesa yfirlýsinguna í heild sinni. Sport 13.10.2005 19:38 Stjórn HSÍ fundar vegna Viggós Stjórn Handknattleikssambands Íslands mun funda í dag og um helgina og fara yfir mál Viggós Sigurðssonar landsliðsþjálfara, en honum var fylgt út úr Leifsstöð af lögreglu eftir að hafa lent í útistöðum við flugþjón í vél Flugleiða síðasta sunnudag. Viggó var á leið heim frá Svíþjóð með ungmennalandsliðinu í handknattleik og segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, að sambandið líti atburðinn alvarlegum augum. Sport 13.10.2005 19:38 21. árs og yngri unnu Norðmenn Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigraði Norðmenn 34-31 í lokaleik liðsins á opna skandinavíumótinu en leikið var í svíþjóð. Arnór Atlason í Magdeburg var markahæstur hann skoraði 7 mörk. Sport 13.10.2005 19:36 Tap gegn Svíum Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði í gær fyrir Svíum 23-20 á Opna Skandinavíumótinu sem fer fram í Svíþjóð. Staðan í hálfleik var jöfn 8-8. Björgvin Gústafsson var bestur íslenska liðsins og varði 18 skot. Íslenska liðið mætir því norska í dag. Sport 13.10.2005 19:36 Handboltinn af stað 17. september Handboltavertíðin hefst formlega laugardaginn 17.september þá fara fram leikirnir í Meistarakeppni HSÍ og leikið verður að Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslandsmóti karla hefst síðan miðvikudaginn 21. september og Íslandsmót kvenna fer af stað laugardaginn 24. september. Sport 13.10.2005 19:36 Lukkudráttur hjá Haukunum Íslandsmeistarar Hauka duttu svo sannarlega í lukkupottinn er dregið var í forkepni meistaradeildar Evrópu. Liðið á greiða leið í riðlakeppnina en Haukar drógust gegn Berchem frá Lúxemborg en hvorki liðið né landið hafa verið hátt skrifuð í evrópskum handbolta. Sport 13.10.2005 19:35 Haukar til Lúxemborg Í morgun var dregið í 1. umferð á Evrópumótum félagsliða í handknattleik. Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik karla drógust gegn Berchem í Lúxemborg í forkeppni meistaradeildar Evrópu. Valur dróst gegn Tbilisi í Georgíu í 1. umferð í Evrópukeppni félagsliða. Sport 13.10.2005 19:35 Heimir Ríkarðs til Vals Handboltaþjálfarinn Heimir Ríkarðsson hefur bundið enda á marga vikna vangaveltur um framtíð sína með því að skrifa undir tveggja ára samning við Val. Þar mun Heimir gegna starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks liðsins ásamt því að sjá um þjálfun 2. og 3. flokks félagsins. Sport 13.10.2005 19:33 Heimir þjálfar Valsmenn Heimir Ríkarðsson, einn reyndasti og virtasti handboltaþjálfari landsins, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.Heimir mun aðstoða Óskar Bjarna Óskarsson með meistaraflokk karla ásamt því að þjálfa 2. og 3. flokk karla hjá félaginu Sport 13.10.2005 19:32 Mæta Serbíu í janúar Karlalandsliðið í handbolta leikur fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í Sviss í 26. janúar á næsta ári gegn Serbíu og Svartfjallalandi en leikjadagskrá mótsins kom út í gær. Þeir leika einnig gegn Dönum og Ungverjum í C-riðli en þrjár efstu þjóðirnar komast áfram í milliriðla. Sport 13.10.2005 19:30 Valinn í úrvalslið Evrópumótsins Ernir Arnarson úr Aftureldingu var valinn í úrvalsliðið á Opna Evrópumótinu í handbolta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem haldið er í Gautaborg. Hann var einnig valinn besta örvhenta skyttan. Íslenska liðið varð í 11. sæti, unnu Sviss 26-23 í lokaleiknum. Sport 13.10.2005 19:30 Einar Örn til Spánar Hornamaðurinn Einar Örn Jónsson er búinn að semja við spænska úrvalsdeildarfélagið Torrevieja en hann hefur síðustu ár leikið með Wallau Massenheim.Þýska félagið fór sem kunnugt er á hausinn og því varð Einar að leita á önnur mið og úr varð að hann fór til Spánar. Sport 13.10.2005 19:26 Mætum Dönum, Ungverjum og Serbum Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Dönum, Ungverjum og Serbum á Evrópumótinu sem verður í Sviss í janúar á næsta ári. Dregið var í riðla í Sviss í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 19:25 Íslendingar í 4. styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er í 4. styrkleikaflokki en dregið verður í riðla Evrópukeppninnar í Luzern í Sviss á laugardag. Íslendingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni um helgina með sigri á Hvít-Rússum með 12 marka mun samtals. Norðmenn, Úkraínumenn og Slóvakar eru í sama styrkleikaflokki og Íslendingar geta því ekki lent á móti þessum liðum. Sport 13.10.2005 19:23 Komnir inn á EM í Svíss 2006 Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér áðan sæti á Evrópumótinu í Sviss sem fram fer eftir áramót. Ísland vann þriggja marka sigur, 31-34, á Hvít Rússum í seinni leik liðanna sem fram fór í Minsk. Íslensku strákarnir unnu þar með samanlagt með tólf marka mun eftir 33-24 sigur í fyrri leiknum í Kaplakrika. Einar Hólmgeirsson var markahæstur í dag með 7 mörk. Sport 13.10.2005 19:23 Ísland með eins mark forskot Íslenska handboltalandsliðið er með eins marks forskot, 18-17, í hálfleik á seinni úrslitaleik sínum við Hvít Rússa um sæti á Evrópumótinu í Sviss í janúar 2006. Einar Hólmgeirsson er markhæstur með 4 mörk úr 5 skotum. Sport 13.10.2005 19:23 Dönsk handboltakona til Gróttu/KR Danska handboltakonan Karen Smidt er gengin til liðs við Gróttu/KR í úrvalsdeild kvenna í handboltanum. Hún er 26 ára og kemur frá Viborg. Smidt kom til landsins um síðustu helgi og hefur skoðað aðstæður hjá liðinu síðan. Hún þykir mikill fengur fyrir Gróttu/KR enda Viborg eitt besta liðið í dönsku deildinni. Sport 13.10.2005 19:23 Leika við Hvít-Rússa í dag Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir liði Hvít-Rússa í dag í síðari leik liðanna um þátttökurétt í lokakeppni Evrópumóts landsliða í Sviss á næsta ári. Strákarnir unnu fyrri leikinn með níu marka mun, 33-24. Sport 13.10.2005 19:23 Frakkar á EM í Sviss Frakkar sigruðu Ísraelsmenn með 28 mörkum gegn 19 í síðari leik liðanna í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Sviss í byrjun næsta árs. Þeir tryggðu sér þar með sæti í lokakeppninni en Frakkar höfðu mikla yfirburði gegn Ísraelsmönnum í báðum leikjunum. Sport 13.10.2005 19:22 Haukar og Valur með í Evrópukeppni Haukar og Valur verða með á Evrópumótinum í handknattleik á næsta vetri bæði í karla og kvennaflokki. Íslandsmeistarar Hauka í karlaflokki verða með í Meistaradeildinni en kvennaliðið tekur þátt EHF-keppninni. Valur tekur þátt í EHF-keppni karla og kvennalið Vals verður með í Áskorendakeppni Evrópu. Sport 13.10.2005 19:22 París er borg upp á tíu Handknattleiksmaðurinn Ragnar Óskarsson er á leið til Frakklands á ný eftir skamma viðveru í Danmörku. Hann hefur ákveðið að ganga til liðs við Parísarliðið US Ivry. Sport 13.10.2005 19:22 Kristinn Björgúlfsson á útleið Á þriðjudagskvöld skrifaði handknattleiksmaðurinn Kristinn Björgúlfsson undir samning við norska liðið Runar til tveggja ára. Upphaflega ætlaði Kristinn að semja við Elverum en hlutirnir voru fljótir að gerast eftir að Runar sýndi honum áhuga. Sport 13.10.2005 19:22 Handboltarisinn að vakna Handknattleiksdeild FH er stórhuga fyrir næsta tímabil og safnar liði í kvenna- og karlaflokki. Formaðurinn deildarinnar er búinn að fá nóg af meðalmennskunni og segir kominn tíma á að vekja handboltarisann. Sport 13.10.2005 19:22 Gokorian og Rebekka til Vals Handknattleikskonan Alla Gokorian sem hefur gert það gott með ÍBV og hampaði Íslandsmeistaratitlinum með liðinu í fyrra er aftur gengin í raðir Vals. Auk Öllu hefur hin unga og stórefnilega Rebekka Skúladóttir samið við handknattleiksdeild Vals frá ÍR. Sport 13.10.2005 19:21 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 123 ›
Baldvin áfram hjá Val Baldvin Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við handknattleiksdeild Vals en leikmaðurinn sem hefur leikið með Hlíðarendaliðinu undanfarin tvö ár hafði hugsað sér til hreyfings en hefur nú ákveðið að vera áfram í herbúðum liðsins. Þá gerði liðið samning við franska leikmanninn Mohamadi Loutoufi... Sport 17.10.2005 23:42
Leika gegn Kongó á HM í dag Keppni á heimsmeistaramóti landsliða leikmanna 21 árs og yngri í handknattleik hófst í Ungverjalandi í gær. Íslendingar sátu yfir í fyrstu umferð en mæta Kongómönnum í dag. Kongómenn steinlágu fyrir Þjóðverjum í gær með 38 marka mun, 48-10. Auk Þjóðverja og Kongómanna eru Chilemenn og Spánverjar með Íslendingum í riðli. Sport 13.10.2005 19:42
Stjarnan steinlá gegn Lemgo Lið Stjörnunnar úr Garðbæ í handknattleik karla steinlá fyrir þýska liðinu Lemgo í kvöld 48-23 á 16-liða æfingamóti, sem hófst í Hessen í Þýskalandi í fyrrakvöld. Staðan í hálfleik var 21-9 fyrir Lemgo. Tite Kalandadze var markahæstur Stjörnunnar með 9 mörk. Sport 13.10.2005 19:40
Stjarnan tapaði fyrir Melsungen Stjarnan tapaði fyrir Melsungen 25-31 á Sparkassen-mótinu í handbolta í Þýskalandi í gær. Arnar Theódórsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með 7 mörk en David Kekelia kom næstur með 5. Staðan í hálfleik var 17-8. Lemgo vann landslið Katar 39-19 í þessum sama riðli. Sport 13.10.2005 19:40
Viggó velur HM hóp U21 Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari A-landsliðs og U21 árs landsliða Íslands í handbolta tilkynnti í dag 16 manna hóp sem tekur þátt í úrslitakeppni U21 árs landsliða í Ungverjalandi. Allir leikmennirnir nema þrír leika með íslenskum félagsliðum. Mótið hefst á þriðjudaginn n.k. og heldur liðið utan um helgina. Sport 13.10.2005 19:40
Guðmundur til erkifjendanna Guðmundur Pedersen, handboltamaður í FH, gekk í gær í raðir Íslandsmeistara Hauka. Guðmundur hefur alið allan aldur sinn hjá FH og hefur undanfarin tvö ár verið fyrirliði liðsins. Hann gekk frá árs samningi við Hauka. Sport 13.10.2005 19:39
Tilkynning frá HSÍ vegna Viggó Stjórn Handknattleikssambands Íslands sendi frá sér tilkynningu vegna máls Viggós Sigurðssonar landsliðsþjálfara. Hér má lesa yfirlýsinguna í heild sinni. Sport 13.10.2005 19:38
Stjórn HSÍ fundar vegna Viggós Stjórn Handknattleikssambands Íslands mun funda í dag og um helgina og fara yfir mál Viggós Sigurðssonar landsliðsþjálfara, en honum var fylgt út úr Leifsstöð af lögreglu eftir að hafa lent í útistöðum við flugþjón í vél Flugleiða síðasta sunnudag. Viggó var á leið heim frá Svíþjóð með ungmennalandsliðinu í handknattleik og segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, að sambandið líti atburðinn alvarlegum augum. Sport 13.10.2005 19:38
21. árs og yngri unnu Norðmenn Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigraði Norðmenn 34-31 í lokaleik liðsins á opna skandinavíumótinu en leikið var í svíþjóð. Arnór Atlason í Magdeburg var markahæstur hann skoraði 7 mörk. Sport 13.10.2005 19:36
Tap gegn Svíum Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði í gær fyrir Svíum 23-20 á Opna Skandinavíumótinu sem fer fram í Svíþjóð. Staðan í hálfleik var jöfn 8-8. Björgvin Gústafsson var bestur íslenska liðsins og varði 18 skot. Íslenska liðið mætir því norska í dag. Sport 13.10.2005 19:36
Handboltinn af stað 17. september Handboltavertíðin hefst formlega laugardaginn 17.september þá fara fram leikirnir í Meistarakeppni HSÍ og leikið verður að Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslandsmóti karla hefst síðan miðvikudaginn 21. september og Íslandsmót kvenna fer af stað laugardaginn 24. september. Sport 13.10.2005 19:36
Lukkudráttur hjá Haukunum Íslandsmeistarar Hauka duttu svo sannarlega í lukkupottinn er dregið var í forkepni meistaradeildar Evrópu. Liðið á greiða leið í riðlakeppnina en Haukar drógust gegn Berchem frá Lúxemborg en hvorki liðið né landið hafa verið hátt skrifuð í evrópskum handbolta. Sport 13.10.2005 19:35
Haukar til Lúxemborg Í morgun var dregið í 1. umferð á Evrópumótum félagsliða í handknattleik. Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik karla drógust gegn Berchem í Lúxemborg í forkeppni meistaradeildar Evrópu. Valur dróst gegn Tbilisi í Georgíu í 1. umferð í Evrópukeppni félagsliða. Sport 13.10.2005 19:35
Heimir Ríkarðs til Vals Handboltaþjálfarinn Heimir Ríkarðsson hefur bundið enda á marga vikna vangaveltur um framtíð sína með því að skrifa undir tveggja ára samning við Val. Þar mun Heimir gegna starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks liðsins ásamt því að sjá um þjálfun 2. og 3. flokks félagsins. Sport 13.10.2005 19:33
Heimir þjálfar Valsmenn Heimir Ríkarðsson, einn reyndasti og virtasti handboltaþjálfari landsins, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.Heimir mun aðstoða Óskar Bjarna Óskarsson með meistaraflokk karla ásamt því að þjálfa 2. og 3. flokk karla hjá félaginu Sport 13.10.2005 19:32
Mæta Serbíu í janúar Karlalandsliðið í handbolta leikur fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í Sviss í 26. janúar á næsta ári gegn Serbíu og Svartfjallalandi en leikjadagskrá mótsins kom út í gær. Þeir leika einnig gegn Dönum og Ungverjum í C-riðli en þrjár efstu þjóðirnar komast áfram í milliriðla. Sport 13.10.2005 19:30
Valinn í úrvalslið Evrópumótsins Ernir Arnarson úr Aftureldingu var valinn í úrvalsliðið á Opna Evrópumótinu í handbolta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem haldið er í Gautaborg. Hann var einnig valinn besta örvhenta skyttan. Íslenska liðið varð í 11. sæti, unnu Sviss 26-23 í lokaleiknum. Sport 13.10.2005 19:30
Einar Örn til Spánar Hornamaðurinn Einar Örn Jónsson er búinn að semja við spænska úrvalsdeildarfélagið Torrevieja en hann hefur síðustu ár leikið með Wallau Massenheim.Þýska félagið fór sem kunnugt er á hausinn og því varð Einar að leita á önnur mið og úr varð að hann fór til Spánar. Sport 13.10.2005 19:26
Mætum Dönum, Ungverjum og Serbum Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Dönum, Ungverjum og Serbum á Evrópumótinu sem verður í Sviss í janúar á næsta ári. Dregið var í riðla í Sviss í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 19:25
Íslendingar í 4. styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er í 4. styrkleikaflokki en dregið verður í riðla Evrópukeppninnar í Luzern í Sviss á laugardag. Íslendingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni um helgina með sigri á Hvít-Rússum með 12 marka mun samtals. Norðmenn, Úkraínumenn og Slóvakar eru í sama styrkleikaflokki og Íslendingar geta því ekki lent á móti þessum liðum. Sport 13.10.2005 19:23
Komnir inn á EM í Svíss 2006 Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér áðan sæti á Evrópumótinu í Sviss sem fram fer eftir áramót. Ísland vann þriggja marka sigur, 31-34, á Hvít Rússum í seinni leik liðanna sem fram fór í Minsk. Íslensku strákarnir unnu þar með samanlagt með tólf marka mun eftir 33-24 sigur í fyrri leiknum í Kaplakrika. Einar Hólmgeirsson var markahæstur í dag með 7 mörk. Sport 13.10.2005 19:23
Ísland með eins mark forskot Íslenska handboltalandsliðið er með eins marks forskot, 18-17, í hálfleik á seinni úrslitaleik sínum við Hvít Rússa um sæti á Evrópumótinu í Sviss í janúar 2006. Einar Hólmgeirsson er markhæstur með 4 mörk úr 5 skotum. Sport 13.10.2005 19:23
Dönsk handboltakona til Gróttu/KR Danska handboltakonan Karen Smidt er gengin til liðs við Gróttu/KR í úrvalsdeild kvenna í handboltanum. Hún er 26 ára og kemur frá Viborg. Smidt kom til landsins um síðustu helgi og hefur skoðað aðstæður hjá liðinu síðan. Hún þykir mikill fengur fyrir Gróttu/KR enda Viborg eitt besta liðið í dönsku deildinni. Sport 13.10.2005 19:23
Leika við Hvít-Rússa í dag Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir liði Hvít-Rússa í dag í síðari leik liðanna um þátttökurétt í lokakeppni Evrópumóts landsliða í Sviss á næsta ári. Strákarnir unnu fyrri leikinn með níu marka mun, 33-24. Sport 13.10.2005 19:23
Frakkar á EM í Sviss Frakkar sigruðu Ísraelsmenn með 28 mörkum gegn 19 í síðari leik liðanna í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Sviss í byrjun næsta árs. Þeir tryggðu sér þar með sæti í lokakeppninni en Frakkar höfðu mikla yfirburði gegn Ísraelsmönnum í báðum leikjunum. Sport 13.10.2005 19:22
Haukar og Valur með í Evrópukeppni Haukar og Valur verða með á Evrópumótinum í handknattleik á næsta vetri bæði í karla og kvennaflokki. Íslandsmeistarar Hauka í karlaflokki verða með í Meistaradeildinni en kvennaliðið tekur þátt EHF-keppninni. Valur tekur þátt í EHF-keppni karla og kvennalið Vals verður með í Áskorendakeppni Evrópu. Sport 13.10.2005 19:22
París er borg upp á tíu Handknattleiksmaðurinn Ragnar Óskarsson er á leið til Frakklands á ný eftir skamma viðveru í Danmörku. Hann hefur ákveðið að ganga til liðs við Parísarliðið US Ivry. Sport 13.10.2005 19:22
Kristinn Björgúlfsson á útleið Á þriðjudagskvöld skrifaði handknattleiksmaðurinn Kristinn Björgúlfsson undir samning við norska liðið Runar til tveggja ára. Upphaflega ætlaði Kristinn að semja við Elverum en hlutirnir voru fljótir að gerast eftir að Runar sýndi honum áhuga. Sport 13.10.2005 19:22
Handboltarisinn að vakna Handknattleiksdeild FH er stórhuga fyrir næsta tímabil og safnar liði í kvenna- og karlaflokki. Formaðurinn deildarinnar er búinn að fá nóg af meðalmennskunni og segir kominn tíma á að vekja handboltarisann. Sport 13.10.2005 19:22
Gokorian og Rebekka til Vals Handknattleikskonan Alla Gokorian sem hefur gert það gott með ÍBV og hampaði Íslandsmeistaratitlinum með liðinu í fyrra er aftur gengin í raðir Vals. Auk Öllu hefur hin unga og stórefnilega Rebekka Skúladóttir samið við handknattleiksdeild Vals frá ÍR. Sport 13.10.2005 19:21