Spænski körfuboltinn

Fréttamynd

Elvar skoraði níu í stórsigri | Naumt tap Tryggva og félaga

Elvar Már Friðriksson skoraði níu stig fyrir Rytas Vilnius er liðið vann öruggan 25 stiga sigur gegn Jonava í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 81-106. Á sama tíma máttu Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza þola naumt fjögurra stiga tap gegn Unicaja í spænsku deildinni, 70-74.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin með tólf stig í sigri Valencia

Ís­lenski at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn í körfu­bolta, Martin Her­manns­son skoraði 12 stig fyrir lið sitt Valencia á Spáni er það bar sigur­orðið af Bil­bao í ACB deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Tap hjá Zaragoza gegn Murcia

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Murcia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin spilaði í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var á sínum stað í liði Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin kom við sögu í sigri

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson kom við sögu í sigri Valencia á CB Granada í efstu deild spænska körfuboltans í dag. Martin er hægt og rólega að ná fyrri styrk eftir krossbandaslit.

Körfubolti
Fréttamynd

Tap hjá Tryggva og félögum

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Baskonia á útivelli í spænska körfuboltanum í dag. Hræðilegur annar leikhluti varð Zaragoza dýrkeyptur.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar Már og Þórir Þorbjarnarson í sigurliðum í dag

Elvar Már Friðriksson og Þórir Þorbjarnarson stóðu í ströngu með liðum sínum í evrópska körfuboltanum fyrr í dag. Báðir komu þeir einn af varamannabekknum en lögðu lóð sín á vogarskálarnar við að hjálpa liðum sínum að vinna leikina sína.

Körfubolti
Fréttamynd

Frúin hágrátandi fyrst en fagnar nú viðveru á heimilinu

Lífið tók óvænta beygju hjá Martin Hermannssyni þegar hann sleit krossband í vor eftir að hafa farið nánast meiðslalaus í gegnum allan sinn feril. Meiðslin hafa gefið honum nýja sýn og veitt honum tækifæri til að njóta lífsins án erilsins og ferðalaganna sem fylgja lífi atvinnumanns í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Vandræði Tryggva og félaga halda áfram

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78.

Körfubolti