Íslenski körfuboltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 12.1.2018 11:45 Isreal: Auðvitað verður partý í kvöld Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í kvöld. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. Körfubolti 13.1.2018 15:46 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 69-96 | Tindastóll bikarmeistari í fyrsta sinn Tindastóll er bikarmeistari í körfubolta í fyrsta skipti eftir að hafa unnið glæstan sigur á bikarmeisturum síðustu þriggja ára, KR, í Laugardalshöllinni í kvöld. Maltbikarinn er því á leið í Skagafjörðinn, en Tindastóll lagði gruninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Körfubolti 12.1.2018 11:43 Pétur: Krókurinn á þetta svo skilið Pétur Rúnar Birgisson, maður leiksins í sigri Tindastóls á KR í bikarúrslitum í Maltbikarnum í körfubolta, Körfubolti 13.1.2018 15:45 Stærsti sigurinn í 22 ár Tindastóll valtaði yfir bikarmeistara síðustu tveggja ára og Íslandsmeistara síðustu fjögurra ára, KR, 69-96 í úrslitaleiknum í Maltbikar karla. Sigur Tindastóls var sá stærsti í 22 ár í sögu bikarúrslitaleikja karla og sá næst stærsti frá upphafi. Körfubolti 13.1.2018 15:54 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 83-81 | Keflavík í úrslit eftir dramatík Keflavík er komið í úrslitaleik Maltbikarsins árið 2018, en þar mæta þær grönnum sínum í Njarðvík á laugardag. Keflavík vann tveggja stiga sigur á Snæfell í síðari undanúrslitaleiknum í Laugardalshöll í kvöld, 83-81, í leik sem var jafn og spennandi og endaði í framlengingu. Körfubolti 11.1.2018 10:21 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Njarðvík 75-78 | Njarðvík hefur ekki unnið deildarleik en verður í bikarúrslitunum Njarðvík er enn án sigurs í Domino's-deild kvenna en hefur slegið tvö úrvalsdeildarlið úr leik á leið sinni í undanúrslitin. Körfubolti 11.1.2018 10:18 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. Körfubolti 10.1.2018 12:13 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 90-71 │ KR í úrslit fjórða árið í röð KR hefur orðið bikarmeistari síðustu tvö ár og er komið í úrslitaleikinn fjórða árið í röð eftir öruggan sigur á Blikum í Laugardalshöll í dag. Körfubolti 10.1.2018 12:07 Finnur: Spiluðum hrikalega illa á köflum KR komst í úrslit í Maltbikar karla eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitunum. Þjálfari KR-inga var þó allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 10.1.2018 19:11 Þegar Haukarnir voru síðast í Höllinni þá stal myrkrið senunni Haukar mæta í kvöld Tindastól í undanúrslitum Maltbikar karla í körfubolta en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Körfubolti 10.1.2018 12:25 Stólarnir mæta sjóðheitum Haukum í Höllinni Haukar og Tindastóll mætast í seinni undanúrslitaviðureign Malt bikars karla í körfubolta í kvöld. Emil Barja og Sigtryggur Arnar Björnsson eru báðir fullvissir um að sitt lið fari í úrslitaleikinn á laugardag. Körfubolti 10.1.2018 09:43 Góður lokakafli skilaði Good Angels sigri Eftir jafnan leik framan af settu Good Angels með Helenu Sverrisdóttir innanborðs í lás í vörninni og innbyrtu öruggan sigur á heimavelli í dag en Helena lét til sín taka á tölfræðitöflunni. Körfubolti 7.1.2018 16:41 Helena með sjö stig í fyrsta heimaleiknum Helena Sverrisdóttir lék átján mínútur í sjö stiga sigri 71-64 Good Angels Kosice á Al Riyadi í Austur-evrópsku deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.1.2018 17:46 Alexandra í KR KR hefur fengið Alexöndru Petersen til liðs við sig fyrir lokasprettinn í 1. deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 4.1.2018 08:39 Haukur og félagar aftur á sigurbraut Haukur Helgi Pálsson var með sex stig er Cholet komst aftur á sigurbraut en Martin Hermannsson hitti illa úr opnum leik í tíu stiga tapi á sama tíma. Körfubolti 16.12.2017 21:11 Blikar fengu bikarmeistarana Dregið verður til undanúrslita Maltbikarsins í körfubolta í dag. Vísir er með beina textalýsingu frá drættinum. Körfubolti 12.12.2017 10:43 Blikarnir hentu Hetti úr bikarnum 1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld. Körfubolti 11.12.2017 21:25 Snæfell fer í undanúrslit eftir hörkuspennu í Stykkishólmi Berglind Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli sæti í undanúrslitum Maltbikars kvenna á lokasekúndum viðureignar liðsins við Val í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 10.12.2017 20:52 Haukar í undanúrslit Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Maltbikars karla í körfubolta með sigri á Keflavík í hörkuleik suður með sjó. Körfubolti 10.12.2017 17:42 Keflavík í undanúrslit eftir sigur á KR Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur unnu öruggan tuttugu stiga sigur á 1. deildar liði KR í 8-liða úrslitum Maltbikars kvenna í körfubolta í Keflavík í dag. Körfubolti 10.12.2017 16:18 Kristinn á leið til Íslands Hefur verið orðaður við uppeldisfélagið Njarðvík hér á landi. Körfubolti 10.12.2017 09:48 Snæfell með sigur á Njarðvík Snæfell og Njarðvík mættust í eina leik dagsins í Dominosdeild kvenna í dag en leikurinn hófst klukkan 14:00. Körfubolti 3.12.2017 15:42 Bannað að dæma með skegg og húðflúr Davíð Tómas Tómasson þurfti að raka sig og smyrja á sér hendurnar áður en hann hélt til Svíþjóðar að dæma. Körfubolti 29.11.2017 09:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 74-77 | Strákarnir klaufar gegn Búlgörum Ísland tapaði fyrsta leik sínum í undankeppni HM í Tékklandi en strákarnir ætla sér sigur í kvöld. Körfubolti 27.11.2017 14:17 Ungu strákarnir þurfa að slá þá eldri út Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni HM 2019 í Tékklandi í dag. Landsliðsþjálfarinn er nokkuð brattur fyrir leikinn. Körfubolti 23.11.2017 16:34 Fannar skammar: „Hann var með smjörfingur“ Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi og fór yfir málin eins og honum einum er lagið en hann byrjaði á því að sýna á sér skrokkinn á skemmtilegan máta. Körfubolti 18.11.2017 18:13 Framlengingin: KR ekki nógu góðir til að berjast um titil Framlenging er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Körfubolti 18.11.2017 17:56 Dominos Körfuboltakvöld: Bestu leikmenn, tilþrif og úrvalslið októbermánaðar tilkynnt | Myndbönd Tilkynnt var um bestu leikmenn, úrvalslið og bestu tilþrif mánaðarins í Dominos-deild karla og kvenna í Domninos Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 11.11.2017 14:20 Jón Axel gældi við þrefalda tvennu: Með 40 framlagspunkta í stórsigri Grindvíkingurinn efnilegi, Jón Axel Guðmundsson, átti sinn besta leik fyrir Davidson-háskólann í nótt og setti nýtt persónulegt met í stigaskori í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón skoraði 24 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Körfubolti 11.11.2017 11:16 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 82 ›
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-63 | Annar bikartitill Keflavíkur í röð Keflavík vann sinn 15. bikarmeistaratitil í sögu félagsins og þann annan í röð eftir sigur á grannliði Njarðvíkur í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 12.1.2018 11:45
Isreal: Auðvitað verður partý í kvöld Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var hrikalega ánægður með sína drengi í bikarúrslitaleiknum gegn KR í kvöld. Eðlilega þar sem Tindastóll vann þann stóra. Körfubolti 13.1.2018 15:46
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 69-96 | Tindastóll bikarmeistari í fyrsta sinn Tindastóll er bikarmeistari í körfubolta í fyrsta skipti eftir að hafa unnið glæstan sigur á bikarmeisturum síðustu þriggja ára, KR, í Laugardalshöllinni í kvöld. Maltbikarinn er því á leið í Skagafjörðinn, en Tindastóll lagði gruninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Körfubolti 12.1.2018 11:43
Pétur: Krókurinn á þetta svo skilið Pétur Rúnar Birgisson, maður leiksins í sigri Tindastóls á KR í bikarúrslitum í Maltbikarnum í körfubolta, Körfubolti 13.1.2018 15:45
Stærsti sigurinn í 22 ár Tindastóll valtaði yfir bikarmeistara síðustu tveggja ára og Íslandsmeistara síðustu fjögurra ára, KR, 69-96 í úrslitaleiknum í Maltbikar karla. Sigur Tindastóls var sá stærsti í 22 ár í sögu bikarúrslitaleikja karla og sá næst stærsti frá upphafi. Körfubolti 13.1.2018 15:54
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 83-81 | Keflavík í úrslit eftir dramatík Keflavík er komið í úrslitaleik Maltbikarsins árið 2018, en þar mæta þær grönnum sínum í Njarðvík á laugardag. Keflavík vann tveggja stiga sigur á Snæfell í síðari undanúrslitaleiknum í Laugardalshöll í kvöld, 83-81, í leik sem var jafn og spennandi og endaði í framlengingu. Körfubolti 11.1.2018 10:21
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Njarðvík 75-78 | Njarðvík hefur ekki unnið deildarleik en verður í bikarúrslitunum Njarðvík er enn án sigurs í Domino's-deild kvenna en hefur slegið tvö úrvalsdeildarlið úr leik á leið sinni í undanúrslitin. Körfubolti 11.1.2018 10:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 75-85 │Stólarnir í bikarúrslit í annað sinn Tindastóll komst í kvöld í úrslit bikarsins í annað sinn í sögu félagsins með tíu stiga sigri 85-75 á Haukum í Laugardalshöll en í úrslitunum mæta þeir ríkjandi meisturum KR á laugardaginn kemur. Körfubolti 10.1.2018 12:13
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 90-71 │ KR í úrslit fjórða árið í röð KR hefur orðið bikarmeistari síðustu tvö ár og er komið í úrslitaleikinn fjórða árið í röð eftir öruggan sigur á Blikum í Laugardalshöll í dag. Körfubolti 10.1.2018 12:07
Finnur: Spiluðum hrikalega illa á köflum KR komst í úrslit í Maltbikar karla eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitunum. Þjálfari KR-inga var þó allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 10.1.2018 19:11
Þegar Haukarnir voru síðast í Höllinni þá stal myrkrið senunni Haukar mæta í kvöld Tindastól í undanúrslitum Maltbikar karla í körfubolta en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Körfubolti 10.1.2018 12:25
Stólarnir mæta sjóðheitum Haukum í Höllinni Haukar og Tindastóll mætast í seinni undanúrslitaviðureign Malt bikars karla í körfubolta í kvöld. Emil Barja og Sigtryggur Arnar Björnsson eru báðir fullvissir um að sitt lið fari í úrslitaleikinn á laugardag. Körfubolti 10.1.2018 09:43
Góður lokakafli skilaði Good Angels sigri Eftir jafnan leik framan af settu Good Angels með Helenu Sverrisdóttir innanborðs í lás í vörninni og innbyrtu öruggan sigur á heimavelli í dag en Helena lét til sín taka á tölfræðitöflunni. Körfubolti 7.1.2018 16:41
Helena með sjö stig í fyrsta heimaleiknum Helena Sverrisdóttir lék átján mínútur í sjö stiga sigri 71-64 Good Angels Kosice á Al Riyadi í Austur-evrópsku deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.1.2018 17:46
Alexandra í KR KR hefur fengið Alexöndru Petersen til liðs við sig fyrir lokasprettinn í 1. deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 4.1.2018 08:39
Haukur og félagar aftur á sigurbraut Haukur Helgi Pálsson var með sex stig er Cholet komst aftur á sigurbraut en Martin Hermannsson hitti illa úr opnum leik í tíu stiga tapi á sama tíma. Körfubolti 16.12.2017 21:11
Blikar fengu bikarmeistarana Dregið verður til undanúrslita Maltbikarsins í körfubolta í dag. Vísir er með beina textalýsingu frá drættinum. Körfubolti 12.12.2017 10:43
Blikarnir hentu Hetti úr bikarnum 1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld. Körfubolti 11.12.2017 21:25
Snæfell fer í undanúrslit eftir hörkuspennu í Stykkishólmi Berglind Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli sæti í undanúrslitum Maltbikars kvenna á lokasekúndum viðureignar liðsins við Val í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 10.12.2017 20:52
Haukar í undanúrslit Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Maltbikars karla í körfubolta með sigri á Keflavík í hörkuleik suður með sjó. Körfubolti 10.12.2017 17:42
Keflavík í undanúrslit eftir sigur á KR Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur unnu öruggan tuttugu stiga sigur á 1. deildar liði KR í 8-liða úrslitum Maltbikars kvenna í körfubolta í Keflavík í dag. Körfubolti 10.12.2017 16:18
Kristinn á leið til Íslands Hefur verið orðaður við uppeldisfélagið Njarðvík hér á landi. Körfubolti 10.12.2017 09:48
Snæfell með sigur á Njarðvík Snæfell og Njarðvík mættust í eina leik dagsins í Dominosdeild kvenna í dag en leikurinn hófst klukkan 14:00. Körfubolti 3.12.2017 15:42
Bannað að dæma með skegg og húðflúr Davíð Tómas Tómasson þurfti að raka sig og smyrja á sér hendurnar áður en hann hélt til Svíþjóðar að dæma. Körfubolti 29.11.2017 09:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 74-77 | Strákarnir klaufar gegn Búlgörum Ísland tapaði fyrsta leik sínum í undankeppni HM í Tékklandi en strákarnir ætla sér sigur í kvöld. Körfubolti 27.11.2017 14:17
Ungu strákarnir þurfa að slá þá eldri út Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni HM 2019 í Tékklandi í dag. Landsliðsþjálfarinn er nokkuð brattur fyrir leikinn. Körfubolti 23.11.2017 16:34
Fannar skammar: „Hann var með smjörfingur“ Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi og fór yfir málin eins og honum einum er lagið en hann byrjaði á því að sýna á sér skrokkinn á skemmtilegan máta. Körfubolti 18.11.2017 18:13
Framlengingin: KR ekki nógu góðir til að berjast um titil Framlenging er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Körfubolti 18.11.2017 17:56
Dominos Körfuboltakvöld: Bestu leikmenn, tilþrif og úrvalslið októbermánaðar tilkynnt | Myndbönd Tilkynnt var um bestu leikmenn, úrvalslið og bestu tilþrif mánaðarins í Dominos-deild karla og kvenna í Domninos Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 11.11.2017 14:20
Jón Axel gældi við þrefalda tvennu: Með 40 framlagspunkta í stórsigri Grindvíkingurinn efnilegi, Jón Axel Guðmundsson, átti sinn besta leik fyrir Davidson-háskólann í nótt og setti nýtt persónulegt met í stigaskori í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón skoraði 24 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Körfubolti 11.11.2017 11:16
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent